Morgunblaðið - 24.09.1972, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.09.1972, Qupperneq 21
oi ar« _■», Laxveiði Tilboð óskast í Álftá á Mýrum, sem er laus til leigu á næsta sumri. Tilboð sendist fyrir 1. desember 1972. Upplýsingar gefur MAGNÚS GUÐMUNDSSON, Hundastapa Símstöð Arnarstapa. Frn hnndknnttleiksdeild Fylkis Æfingar verða fyrst um sinn, sem hér segir: K VENN AFLOKK AR: Byrjendur: sunnudaga kl. 9.30—10.20. 3. flokkur: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 19—19.50. 2. flokkur: þriðjudaga og föstudaga kl. 19.50—20.40. Meistaraflokkur, mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga klukkan 22.20—23.10. KARLAFLOKKAR: 3. flokkur: þriðjudaga kl. 20.40—21.30 og fimmtu- daga kl. 21.30—22.20. Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur: mánudaga og þriðjudaga kl. 21.30—22.20. Þessar æfingar verða í leikfimisal Árbæjarskóla. Meistaraflokkur, 1. og 2. flokkur föstudaga klukkan 22.20—23.10. Þessar æfingar verða í Laugardalshöll. Fiskverkun hf. Grindavík er til sölu í SLÁTURSTÍÐINNI Húsmæður athugið. Höfum ávallt fy-rirliggjandi hvítar, vaxbornar öskjur með áföstu loki. Öskjurnar eru mjög hentugar til geymslu í frystikistum á fjátur- afurðum og kjöti. Þær eru af ýmsum stærðum, % kg, 1 kg, 2% kg og 5 kg. — Komið í afgreiðsluna, gengið inn frá Dalbraut. KASSAGERÐ REYKJA\1ÍKUR, Klcppsvegi 33. öll í heilu lagi eða í pörtmn. Eignir félagsins eru: 1) Fasteignin Víkurbraut 44— 46 ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum ca. 3500 ferm. 2) Fasteignin Víkurbraut 12 ásamt tilheyrandi leigulóðarréttindum ca. 250 ferm. 3) Hjallar (trön- ur) nokkuð stórar, sumum góðum, öðrum lélegum, er standa á svæði, er spannar yfir ca. 1—114 hekt- ara lands. 4) öllum vélum til saltfiskverkunar nema flatningsvél. Hugsanlegt er að selja % hlutabréfa, öllu hlutabréfin eða þá eins og fyrr segir hluta eign- anna. Tilboðum skal skila í pósthólf 82, Grindavík, eða til Morgunblaðsins, merkt: „Fiskverkun hf. 1695“ fyrir 5. október 1972. Pr. Pr. Fiskverkun hf. Einar G. Ólafsson. núll! Vtsm á mánudegi greinir frá íþróttaviðburðum helgarinnar Fyi-stui1 meö fréttimar VISIR Skólinn tekur til starfa fimmtudaginn 5. október. Barnaflokkar — Unglingaflokkar — Flokkar fyrir fullorðna cinstaklinga. — Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald. Innritun og upplýsingar í eftirtöldum sínium frá kl. 10—12 og 1—7 daglega. REYKJAVÍK Kennslustaðir: Brautarholti 4, símar 20345 og 25224 Félagsheimili Fóstbræðra (Langholtsvegi) Símar 20345 og 25224. Félagsheimili Arbæjarhverfis, símar 20345 og 25224. Félagsheimili Fáks, sími 84829. KÓPAVOGUR Kennt verður í Félagsheimilinu, sími 38126. SELTJARNARNES Kennt verður í Félagsheimilinu, sími 84829. HAFNARFJÖRÐUR Kennt verður i Góðtemplarahúsinu, sími 38126. KEFLAVÍK Kennt verður í Ungmennafélagshúsinu, simi 2062 kl. 5—7. ATHUGIÐ Seltirningar Kennsla fyrir börn, unglinga og hjón í Félagsheimilinu. Heimar, Sunda- og Vogahverfi Félagsheimili Fóstbræðra við Langholtsveg: (stóri salurinn). Kennsla fyrir börn á aldrinum 4—6 ára 7—9 ára 10—12 ára Breiðholtshverfi Félagsheimili Fáks við Elliða- ár. Kennsla fyrir börn á aldrinum 4—6 ára 7—9 ára 10—12 ára

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.