Morgunblaðið - 24.09.1972, Side 29

Morgunblaðið - 24.09.1972, Side 29
MORGL'N'>.£,Ai>IÐ, SUN'NUDAGUR 24. SEPTEMBER 1972 29 SUNNUDAGUR 24. septpmbpr 8,00 Morgunandakt Biskup Islands flytur ritningarorð og bæn. 8,10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Mogens Ellegárd leikur norræn þjóðiög á harmoniku. Rawicz og Landauer leika á píanó ásamt Hallé-hljómsveitinni fanta- síu um vinsæl lög; Sir John Barbir olli stj. Memphis-kvartettinn syngur amer- ísk trúarljóð. 9,00 Fréttir. Otdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Hörpukonsert nr. 4 í Es-dúr eft- ir Franz Petrini. Annie Challan og hljómsveitin Antiqua Musica leika; Marcel Couraud stj. b. Sónata i f-moll op. 120 nr. 1 fyrir klaríneitu og píanó eftir Brahms. Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 l.oft. láft og lögur Hákon Aðalsteinsson vatnalíffræð ingur talar um Mývatn. 10,45 Tríósónata í Es-dúr eftir Bach Helmut Walcha leikur á orgel. 11,00 Messa í Mælifellskirkju (Hljóðr. 14. f.m.) Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson. Organisti: Björn Ólafsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,30 Landslag og leiðir Gísli Sigurðsson varðstjóri í Hafn- arfirði talar um Krisuvik og ná- grenni. 14,00 Miðdegistónleikar a. Trió op. 50 nr. 6 í D-dúr eftir Joseph Bodin de Boismortier. Fé- lagar úr Camerata Instrumentale- sveitinni í Hamborg leika. b. Sinfónía nr. 41 í C-dúr, „Júpiter sinfónían" eftir Mozart. Sinfóníu- hljómsveitin i Berlín leikur; Karl Böhm stj. c. Fantasía í C-dúr op. 15 „Wander erfantasian“ eftir Schubert. Jean- Rodolphe Kars leikur á píanó. d. Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Wolfgang Schneiderhan og Sinfóníuhljóm- sveitin i Bamberg leika; Ferdinand Leitner stj. 15,30 Kuffitíminn Tríó Hans Busch leikur og Wence Myhre syngur. 16,00 Fréttir Sunnudagslögin 16,55 Veðurfregnir. 17,00 liurnatími: Olga líuórún Árna- dóttir stjórnar a. HugleiÓing'ur um stríÓ »g frió Olga Guðrún flytur. b. Víetnamskt ævintýri Arnar Jónsson leikari les. c. Framhaldssaga barnannu: „Haiina María“ eftir Magneu frá Kleifum Heiðdís Norðfjörð les (9). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 um Stundarkorii með fiðluleikaran- Michael Rabin 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lanftt til Osló — lengrra til Brilssel Þáttur um baráttuna vegna Efna- hagsbandalagsmálsins í Noregi. Umsjónarmaður: Einar Karl Har- aldsson. 20,00 Píanóleikur í útvarpssal: Philíp Jenkins leikur Sónötu í F-dúr (K332) eftir Mozart. 20,15 Gælt við druuma Þýðingar Geirs Kristjánssonar og Helga Hálfdánarsonar á ljóðum Púskíns. Vilborg Dagbjartsdóttir les. 20,45 Frá 11. söngmóti Heklu, sam- hands norðlenzkra karlakóra i júni si. Flytjendur: Karlakórar’ Akureyrar og Dalvikur og karlakórarnir Geys ir, Heimir og Visir. — Pianóleikar- ar: Kári Gestsson, Áskell Jónsson og Philip Jenkins. Einsöngvarar: Helga Alfreðsdóttir, Jóhann Daníelsson og Jóhann Kon- ráðsson. Söngstjórar: Jón Hlöðver Áskels- son, Gestur Hjörleifsson, Philip Jenkins, Árni Ingimundarson og Geirharður Valtýsson. 21,30 Arið 1947; fyrri hluti Kristján Jóhann Jónsson rifjar upp gamla tímann. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. september 7,00 Morgunútvurp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. landsmálabl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: Séra Jón Bjarman (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7,50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barnanna kl. 8,45: Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar að lesa „Vetrarundrin i Múmiudal“ eftir Tove Janson i þýðingu Stein- unnar Briem. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli liða. Popphornið kl. 10,25: Elton John syngur og hljómsveitin Free leik- ur og syngur. Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Ronald Smith leikur Píanókonsert op. 39 eftir Alkan / Hljómsveit Tónlistar háskólans í Paris leikur „Bolero“, hljómsveitarverk eftir Ravel; André Cluytens stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 „Lífið og ég“, Eggert Stefáns- son söngvari segir frá Pétur Pétursson les (5). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Arnold Schönberg Charles Rosen leikur Svítu op. 25 fyrir pianó. Kohon-kvartettinn leik ur Strengjakvartett nr. 1 í d-moll op. 7. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. Framhald á hls. 30 SUNNUDAGUR 24. september 17,00 Endurtekið efni Davíð Copperfield Bandarísk bíómynd frá árinu 1935, byggð á samnefndri skáldsögu eft- ir Charles Dickens. Leikstjóri George Cukor. AÖalhlutverk William C. Fields, Lionel Barrymore og Maureen O’ Sullivan. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áður á dagskrá 20. maí síðastlið- inn. 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,25 Tut-ankh-amon Mynd um ævi eins af Faróum Egyptalands. Tut-ankh-amon var uppi um miðja 14. öld f. Kr. en ríkti aðeins skamma hríð. t>ó hafði hann mikil áhrif á trúar- brögð þegna sinna, og var eftir andlátið tekinn í guða tölu, eins og súmir fyrirrennarar hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20,45 Sumartónleikar i Albert Hall í London (Last Night of the Proms) Kór og hljómsveit brezka útvarps- ins flytja verk eftir Edward Elgar, William Walton, Gordon Crosse, Thomas Arne og Humbert Parry. Einsöngvari Elizabeth Bainbridge. Stjórnandi Colin Davis. Kynnir Richard Baker. (Evrovision — BBC) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21,55 Maður er nefndur Guðlaugur JAnsson, fyrrverandi lögregluþjónn Sverrir Þórðarson ræðir við hann. 22,40 Að kvöldi dags Séra Jakpb Jónsson flytur hug- vekju. 22,50 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Áskell Másson I þættinum leikur Áskell nokkur stutt verk í sjónvarpssal á ýmis blásturshljóðfæri og trumbur. 20,50 „Seilas“ Sutt, norsk mynd um siglingar á Oslófirði. Fjallað er í léttum tón um sigiingar sem tómstundagam- an og brugðið upp myndum af kappsiglingu og seglbátum og skútum af ýmsum stærðum og gerðum. (Nordvision — Norska sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Gunnar Axelsson. 21,05 Rússneskur ballett Sjónvarpsupptaka, sem gerð var i Chateau Neuf-höllinni I Osló, þeg- ar margir frægustu ballettdansar- ar Sovétríkjanna komu þar fram og sýndu rússneska dansa af gömlu og nýju tagi. (Nordvision — Norska sjónvarpið) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21,35 1 nafni Allah Mynd þessi er tekin I hinni sögu- frægu borg Fez í Marokkó, og lýs- ir trúarsiðum Múhameðstrúar- manna og trúarbrögðum þeirra, eins og þau birtast í daglegu lifi landsbúa. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22,45 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 26. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. Framhald á fols. 30 Er erfitt að koma sér á fætur? Kr. 645,00 Þá er um að gera að hafa góða vekjaraklukku. Kr. 635.00 Við höfum nú ágætis úrval af fallegum klukkum á hagstæðu verði. Komið og veljið vekjaraklukku sem hringir mátulega hátt og auðvelt er að stoppa. Mikið úrval Vedette eldhúsklukkur, Wherle stofuklukkur, Pierpont úr, og ýmsar tegundir skartgripa. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Kr. 605,00 Kr. 756,00 UluhUur Laugavegi 3 - Sími 13540 Óskar Kjartansson gullsmiður Valdimar Ingimarsson úrsmiður VIIIIAIIIJ) í siðasta dálki var rétt minnzt á fyrstu samkvæmisefni vetrarins. — Þau eru nú smátt og smátt að koma í Vogue. Rósótt terylene chiffon 110 sm breitt á 550,00 krónur metrinn. Teikningin sýnir kjól, sem er úr þessu efni. Nota má ýmis tilbrigði af góðu grunnsniði, með fallegri vidd og skreyta langar, beinar erm- ar með hríngskornum pífum. Einnig mætti hugsa sér kjólinn með stutt- um pífuermum, eða ermalausan, með pífum neðan á pilsinu. Nýkomin eru einnig mjög fín lurex-ofin (þ. e. með gull- ogr silfur- þræði) prjónaefni með rósamynstri, 90 sm breið, á 779,00 kr. metrinn. Þau eru t. d. tilvalin í kjóla með nýju dolman ermunum í síða kjóla með skyrtublússusniði og kjóla með beru baki, en mjúkrykktum brjóststykkjum og ekki mjög viðu pilsi. Einlit prjónuð efni með lurex þræði á 674,00 krónur. Tricel prjónsilki, 140 sm breitt, á 410,00 kr. metrinn, rósótt í fjörug- um litum og með silkikenndri áferð, í t. d. mjúka kjóla með beru baki og mikilli vidd, eða sexy samfest- inga, sem eru alltaf með gimilegri flikum. Þær sem vilja til tilbreytingar bregða út af rómantísku línunni, gætu t. d. fengið sér blazer jakka, smoking eða safaridress úr þykku terylene satíni í skærum lit eða skærlitar mussur við samkvæmis- buxur. Athugið einnig þröng pils með klauf við herralega kvöldjakka. Athugið að nota blúnduefnin á nýstárlegan hátt til dæmis í muss- ur, eða dragtsniðna kvöldkjóla, með satínkoti eða vesti. Athugið Stil og McCalls sniðin í Vogue, haustlistarnir eru nýkomnir, þangað er hægt að sækja margar góðar hugmyndir. — Vogue hefur allt til sauma og gott úrval af Vogue sokkabuxum í mörgum litum. Hittumst aftur næsta sunnudag á sama stað.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.