Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Rrandt á landsfundinum: Kosið verður um hvort friður skuli tryggður Stj órnarmyndun í Noregi: Bonin, 12. okt. — NTB WIIXY Brandt kanslari V-I>ýzka lands sagrði í ræðu á landsfundi Jafnaðarmannafiokksins í Dort- mund í dag- að v-þýzkir kjóserid- ur myndu í þingkosningunum 19. nóv. n.k. fyrst og fremst kjósa um það hvort friður skyldi tryggður. Brandt sagði að stjórn inni hefðu orðið á ýmis mistök Noregur: Fiskverð hækkar Bodö, 12. október. NTB. LÁGMAKKSVEBÐ á fiski í Nor egi fyrir fcímabilið 16. október til 28. janúar hefur verið ákveðið og er um mikla ihækkun að ræða. Verð á þorski hækkar um 10% ©g er nú 26 ísl. kr. og 60 aurar fyrir kílóið. Verð á ýsu var á- kveöið 27,20 ísl. kr. 1 verðinu er reiknað framlag frá ríkinu, sem nemnr um 65 aurum ísl. Verðhækkun þessi keimiur að sögin ekki á óvart þar eð vcrð á erl'end'uim mörkuðum hefur Ihæiklkað og eftiirspurn au'kizt. Hafa talsmienin sjómianinia lýst sig mjög ánægða með þessa hækk- uin. sl. 3 ár, en lofaði landsfundarfull trúum að betiu- yrði gert næst. Brand't sag'ði eimmig og beiindi orðum síimuim greiinliOlegia til kristi legna demólknata. „Sitjóirnimiállaöfl dagsiinis i gær mega aldmei fá tækilfæri til að eyðileggja á næistu ánuim stefmu miíma i átt tii friðar, öryigigis og uimlbóta." Brandt siagði að barátitia jafm- aðarmainma fyrir að ha.lda völd- uim yirði mjög erfið og skoraði á landsfu nda rf ulltr úana 400 að tölu, að tryggja stóram si'giur jafnaðaTimainma. Álit manna í París: Franska sendiráðið í Hanoi eftireyðilegging'una í fyrradag. Talsvert hefur miðað í samkomulagsátt Kissinger kom heim í gærkvöldi Thieu segist berjast gegn samsteypustjórn París, Washington, Hanoi og Saigon 12. okt. — AP-NTB ÁREIÐANLEGAR heimildir í París hermdu í dag að ekki væri nokkur vafi á að tals- vert hefði miðað í friðarátt í viðræðum Henry Kissingers aðalráðgjafa Nixons Banda- ríkjaforseta við Le Duc Tho fulltrúa N-Víetnamstjórnar í París. Kissinger hélt heim- leiðis í dag til að gefa Nixon skýrslu um viðræðurnar, sem staðið hafa í fjóra daga. Við brottföriinia frá Pa ás lék Kiisisimgsir á ails oddi, en viildi ekiki gefa nieimiair yfiirflýsimgar. Hainin haigði aðiHms: „Eg er að fara heim til að sikýra fonset- amiuim rá viðiræðumium." Frá því vair skýrt í Wasihi'mg- ton og París í dag að Nixon forsieti h.efði saaut Geor'gs Poinvpi- dou Fraikk’.andsforsiat'a siksyti þair sem hanm hainmaði eyðiteigg- imgu húsnæðiis frönsku sendi- nefnda: innair i Hainoi i fyrradag. Bamdairí'kiin ha.fa ekkí viðui k'snnt að bera ábyrgð á syðiiieigg imguinini og ýmsiir eru þeiir a>r skoðumar - að hu'gsani’ieigt sé að n-vietnömisik vri’raireidif’aug hafi fal'Jið á húsið. ?:ftii að hafa verið skotið að ban'd'ariskri boitiu ám bess að hæifa bama. B'andafrisikiir árásaii'f’iugmiiiin hafa verið i stöðugum yfir- heyrsP.'um í diaig till að reynia að komast að himu samma í máilimiu. Thieu, forseti S-Víetinams, hélri ræðu í Saigon í dag, þar sem( hamm lýsti því yfir, að hannj myndi berj ast gegn sérhverri til->. raun til að kom.a á samisteypu- stjórn með komimúnistuim í S- Víetmam. Thieu sagðist alls ekki miymdu segja af sér og alls ekki sitja í stjórn með komimiúnistuim. í fréttum frá Hanoi segir að norður-víetinamskir og kú'bamsk-i ir læknar berjist n»ú fyrir lífi Pierre Susinis, 1. sandiráðsritara Frakka í Hamoi, seim þeir segja hafa hlotið 3. gráðu brumasár. yfir 55% Wkamams. Er Wðan, hans sögð mjög slærn þó að ekki sé harnn í bráðri lífshættu. Bandarískar herflugvélar, héldu áfraim árásum á svæðiði milli Hanoi og kínversku lamda- mæranna, á birgða- og vopma- geymslur, sem þar eru sagðar vera. Hims vegar hefur flugvél- unuim verið beimt talsvert fráj Han.oi meðan verið er að raniv saka atvikið í fyrradag. Miklar vangaveltur eru nú uppi í París uim árangu.r við ræðna Kissingers og Duc Thos. Flestir eru sammála um að mál Framhhald á bls. 2 Ráðherralisti fyrir konung um helgina Gerald Maurice Edelnian. Rodney Porter. Nóbelsverðlaunin í læknisfræði: Varvik utanríkisráðherra og Eika viðskiptaráðherra samvinnugóður allt frá því samn ingarnir um stjórnarmyndunina hafi byrjað. m <e V eitt f yrir uppgötvan- ir á sviði ónæmisf ræði Stokkhólmi, 12. okt. NTB. NÓBELSVEBÐEAUNIN i lækn- Isfræði fyrir árið 1972 voru í dag veitt tveimur visindamönnuni, Bretanum Rodney Porter og Bandaríkjamanninum Gerald M. Edelnian fyrir uppgötvanir þeirra á sviði ónæmisfræði. 1 tnil'kyniniinigu frá Karólim'slku stofmiumi'nni í Stokkhólmi segir að þeiir Portiar og Edelimian hafi mieð störfum síntuim lagt gmumd- vöfHinm að hröðum firamförum á tsviðd óm'æmd'sifiræði. Nið- wrstöðuir nantnsðkna þeiirma hafi gefið ljósa mynd af uppbyggimgu og sitamfsemi mótefma. Mótefni enu e.ggjahvituefni í blóðimiu, sem gegn'a mi'kl'u hlutverki í baráttu líkamanis gegn ígeirð og hamla 'gegm útbreiðsiliu ýmissa sjúk- dóma. Þessa.r niðuirstöðuir hafa þegair haft mikið giidi fyri» hag- nýta læknisfræði. Fram til ársiins 1959 var mjög liíið viitað um mótefini, en það ár byrjuðu Ponter og Edelman raninsóikniiir siímiar hver í símu lagi. Þeir hafa aldirei sitairfað saimam. Porter er 55 ára gamall og prófessor í lifefnafræðd við há- skólanm í Oxford í Biretlandi. Ed- elman er 43 ára gamall og próf- esisor í lækmisfræði við Rocke- faJteí'stofmunima í New York. Ósló, 12. október, NTB. LARS Korvald, forsætisráðherra efni Norðmanma, sagði við frétta men.n í kvöld, að helztu vanda- málin í sambandi við s'tjórnar- myndun flokks síns, Kristiiega þjóðarflokksins, Miðflokksins og Vinstri flokik.sins, hefðu nú verið leys't „og við vitum að við mun- um ná samkomulagi uim stjórm- armymdun“. Korvald vildi ekki nefna rnein nöfn í þessu sambandi og sagði: „Ráðherra.istinn verður lagður fyrir konung á laugardag eða sunmudag og fyrr en konungi hefur verið skýrt frá öllxim atriðum viljum við ekki ræða yið fréttamenin. NTB hefur eftir áreiðanieg- um hieimclldum að samkomulag hafi orðið mm að Dagfinm Vairvíik úr Miðflokknum verðd utamrikis- ráðherra og Halvard Eika úr V instri flokknum viðski p t amála- ráöherra. Nefnd skipuð mönnum úr öll- um þremur flokkumum vinmur nú að því að semja stefnuyfir- lýsingu himmar nýju ríkisstjóm- ar. Gert er ráð fyrir að yfirlýs- ingin verði byggð á helztu stefnumálum flokkamna í Stór- þingimu. í Noregi hefur mikið verið skrifað um stjórnarmyndunina og alls nonar sögusagni'ir vecið á kreSki um að Psr Borten fjmrver andi forsætisráðherra og þing- leiðtogi Miðflokksins hafi verið helzta hindrunin fyrir stjórnar- myndun. Ástandið varð svo al- varlegt að Korvald gaf í dag út yfirlýsingu fyrir hönd samninga nefnda flokkanna, þar sem hann vísaði þessum söguburði aíger- lega á bug og segir að Borten hafi verið sérlega jákvæður og Noregur: Takmarka loðnuveiði Þrándheimi. 12 okt. NTB. AR.LT benclir til að hinar mikltt loðnuveiðar við Noregssti'endur verði takmarkaðar verulega. Ástæðan fyrir þessu er að kom- ið hefur í Ijós að mikið magn a.f smáloðnu er nú á miðunum. Hefur verið liaigit til að veið- amnar verði al'gerlegia baninaðar á svæðimu fyrir sunanan 79. breiddarg.ráðu og fyrir vestan 50. gráðu austlægrar le'nigdar. Ekki eru alliir sjómenn sammiál'a þessu og vilja sumir að veiðiarnia»r verði aðeins banmaðair á svæðum,, þar sem smáloðnan hefur veiðzit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.