Morgunblaðið - 13.10.1972, Side 8

Morgunblaðið - 13.10.1972, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OXTÓBER 1972 Hópferðabíll óskast, 38—42ja manna. XJpplýsingar í síma 96-41260 eða 41261, Húsavík. Lögtök á Akranesí Bæjarfógetinn á Akranesi hefur hinn 11. okt. 1972 úrskurðað að lögtök geta farið fram fyrir áfölln- um e,n vangoldnum útsvörum, aðstöðugjöldum og fasteignagjöldum til bæjarsjóðs Akraness og hafn- argjöldum til hafnarsjóðs Akraness fyrir árið 1972 og eldri og fyrir lögboðnum dráttarvöxtum og kostn- aði. Lögtök mega fara fram að liðnum 8 döguim frá birtingu þe,s.sa úrskurðar, ef ekki hafa verið gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarstjóri. Kodak i Kodak 1 Kodak Kodak 1 Kodak KODAK Litmqndir á(j,dögum HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 I Kodak 1 Kodak 1 Kodak 1 Kodak BLAÐBURÐARFOLK: VESTURBÆR Vesturgata I. AUSTURBÆR Ingólfsstræti - Miðbær - Meðalholt. ÚTHVERFI Efstasund - Sæviðarsund. Sími 16801. KEFLAVlK Blaðburðafólk vantar í Skólaveg. Upplýsingar á afgreiðslunni. 3/a herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi við Rinargötu — I us strax. 3/c herbergja risíbúð í timburhúsi í Skerjafirði. Mjög lág ú" orgun. 3/o herb. íbúð lít J niður0,aí..i kjaliaraíbúð i timb i húsi .' Skerjafirði, sérinn- g ngur. ÚtLorgun um 500 þús. 4ra herbergja góð íbúö í hóhýsi við Ljósheima. 4ra herbergja ó”?nju g æsileg íbúð i nýju sam- bi’ishúsi við f.taland. 5 herbergja ibúð í mjög góðu standi við Snorrabraut — laus fljótlega. Raðhús í Mosfellssveit Raðnús í smíðum í Mosf:’'s- sveit. Húsin eru 150 fm neð bíLkúr. Selo. u^psteypt með tvöföidu glcri, útlhurðum og bíl- skúrshurð. Pi að -£ málað að ut; -, ' uð lóð, innkeyrsia upp- fyl'1 Teikningar til sýn!s í skrif- st ' nni. Iðnaðarhúsnœði á jarðhœð Fokhelt iðnaðcrhúsnæði á jarð- hæð um 400 fm. Sanngjarnt verð. Fjársferkir kaupendur Höfum á oiðlista kaupendur að 2j~ til 6 he.bcrgja íbúðum, sér- hæðum og ei ibýlishúsum. — I mörgum tilvikum mjög háar útLorganir, jofnvel staðgrei?''n. Málflutnings & ^fasteignastofa/ kAgnar Cústafsson, hrl. - Austurstræti 14 l Símar 22870 — 21750./ Utan skrifstofutíma: j — 41028. GULLSMIÐUR Jöhannes Leifsson Laugavegi30 TRÚLOFUNAIU IRINGAn. viðsmíðum pérveljið STAÐARSKALI í HRÚTAFIRSI býður fjölbreyttar veitingar og gistingu. Staðarskáli. Einbýlishús Höfum til sölu einbýlishús með 2 íbúðum í Smáíbúðahverfi, 3x60 kjallari, hæð og ris. í kjall- ara eru 2 herb., eldhús, bað o.fl. Með sérhita og sérinngangi. Hæðin og risið er sér. 3 svefn- herbergi, 2 stofur, eldhús, bað o. fi. Allt teppalagt uppi og niðri og stigar. Tvöfalt gler í öllu húsinu. Vel ræktuð lóð. Einnig fylgir húsinu 40 fm bíiskúr og í helmingnum af honum er ein- staklingsíbúð. Verð 4,5, útb. 2,5. Vili selja beint eða skipta á 3ja herb. nýlegri íbúð í Háaleitis- hverfi eða nágrenni, ennfremur Vesturbæ. THYGGINQ&R| r&miuis Austurstreeti 10 A, 5. hæV Sími 24850 Kvöldsfmi 37272. 16260 Til sölu Hús á eignarlóð með verzlunaraðstöðu og góð- um bílastæðum við Miðbæinn, Hentar mjög vel sem þjónustu- fyrirtæki. Raðhús i Breiðholti íbúðin er á einni hæð. Kjallari undir öllu húsinu. Selst í fok- heldu ástandi. Einbýlishús f Gufunesi alls 4ra herbergja, getur orðið laust fljótlega. Raðhús í Njarðvíkum á einni hæð með bílskúr seljast fokheld með gleri í gluggum. Einbýlishús í Vogum selst fokhelt með gleri í glugg- um. Fosteignasalan Eihksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, Hörður Einarsson hrl. Óttar Yngvason hdl. Félag einstæöra foreldra auglýsir fund að Hallveigarstöðum í kvöld, föstudagskvöldið 13. október kl. 21 Skipað í starfsnefndir vetrarins. Rædd „vandamál fráskiUnna foreldra séð frá báð- um aðilum“. Fjórir fráskildir foreldrar, tveir karlar og tvær konur, fjalla um málið undir stjórn Valborgar Bentsdóttur. Gestum verður heimilt að taka þátt í umræðunum. Nýir félagar eru velkomnir. Félagsmenn sjá um kaffisölu á fundinum. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til SÖlU: Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 3. hæð i blokk. Þvottaherbergi í íbúð. Veðbandalaus. Laus strax. Vitastígur 3ja herb. ibúð í kjallara. Smásöluverzlun sem selur kvenfatnað, snyrti- vörur og leikföng. Staðsett á þéttbýlu svæði í austur- hluta borgarinnar. Uppl. að- eins í skrifstofunni. Hafnarfjörður Fullfrágengin 4ra herb. íbúð í nýlegri blokk. Þvottahús á hæðinni. Bílskúrsréttur. Til sölu 2/o herb. íbúðir á 2. hæð í 7 ára sambýlis- húsi. íbúðin er af beztu gerð. Hraunbær á 1. hæð. Góð íbúð. Ásvegur 1. hæð, teppalögð, með sér- hita. Góð íbúð. 3/a herb. íbúðir Miklabraut á 1. hæð, teppalögð, stór og góð íbúð. Skipti á góðri 2ja herb. íbúð nokkuð miðsvæðís æskileg. (rabakki endaibúð, nýtízku innrétt. fuHgerð. Dvergabakki 1. hæð, fullgerð nýtízku íbúð. Stór bílskúr fylgir. Bjargarstígur vinaleg rishæð í timburhúsí. Verð 1,1 m. 4ra herb. íbúðarhœðir Sogavegur nýleg íbúð á 1. hæð I tvt- býlishúsi. Nökkvavogur hæð í þríbýlishúsi, nýendur- nýjuð. Réttarholtsvegur 5 herb. rishæð með bílskúr. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. á hæðinni og 1 herb. í efra risi. Hagstæð kjör. Kaplaskjólsvegur 6 herb. íbúð á tveim hæðum í sambýlishúsi. Vandaðar inn- réttingar. Raðhús við Unufell í Breiðholti, 146 fm. Húsið fokhelt og selst þannig. Einbýlishús í Garðahreppi, 130 fm hæð með innbyggðum bílskúr ásamt óinnrétt. rishæð. Þar gæti verið 4ra herb. íbúð Stór ræktuð lóð. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Miklar útborganir fyrir góðar eignir. FASTEIGN A3AL AM HÚSSEIGNIR 8ANKASTRATI6 Simi 16637.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.