Morgunblaðið - 13.10.1972, Side 9

Morgunblaðið - 13.10.1972, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1972 9 Einbýlishús (parhús) við Túngötu er til söiu. Húsið er 2 hæðir og kjaliari, grurmfiötur um 63 fm. Á neðri hæð eru 2 stofur með góðum teppum og svölum sem gengið er af niður í garðinn, eidhús með nýtízku innr&tirvgu, ytri og innri forstofa. Á efri hæð eru 3 herbergi, öll með skápum og teppum, nýstandsett baðherbergi og svalir. I kjallara eru 2 stór herbergi, þvottahús og geymslur. Góður garður. Bílskúrsréttur. 4ra herbergja íbúð við Bergstaðastræti er til sölu. fbúðin er i 10 ára gömlu húsi og er á 3. hæð. Suðursvalir, teppi, tvöf. gler, sérhiti. Laus nú. 2/o herbergja íbúð við Sörlaskjól er til sölu. (búðin er í kjallara, lítíð niður- grafin. Tvöf. gler, sérinngangur. Við Þrastalund er til sölu einlyft einbýlishús, fokhelt. Húsið er um 147 fm. Tvöfaldur bílskúr fyligir. 5 herbergja hæð við Digranesveg er til sölu. íbúðin e efri hæð í tvílyftu húsi, stærð um 138 fm. Harðviðar- skápar, viðarþiljur, ný teppi, sér- inrigangur. 3/o herbergja íbú-> við .'.TkLbraut er til sölu. íbúðin er nýmlluð, með nýjum teppum. fbúðin er í kjallara, stærð um 90 fm. Sérinngangur. Ste ' ir auð nú. Einbýlishús við Undraland í Fossvogi er til sölu. I.'sið er hæð og kjallari og er timburhús. HúsiC stendur í sF ulagi á 1015 fm lcð. Á hæð- ínni er 4ra he. bergj_ íbúð en í kj-l!a’'a stór biigeymsla, þvotta- hús og geymslur. Húsið er alveg endurnýjað utan, og ný útidyra- hurð. 3/o herbergja íbúð við Hverfisgötu er til sölu. Ibúðin cr á 3. .c_ð í stei . úsi, stærð u 90 fm. Laus strax. 4ra herbergja íbúð við Eyjabakka er til sölu. íbúðin er á 1 æð. 1 stofa, 3 S’ "fnherb., fallegt eldhús með borðkrók og rimgott baðherb. Nýtízku íbúC rr.eð m'klum skáp- um. 5 herbergja ibúð við Bollagötu er til sölu. fbrlin rr á efri hæð. Tvalir. Inn- rr"'-gar andurný.'aðár að míklu leyti. Sérinr _ ngur, ,érhiti, stór nýr bílsk ' r. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. Húseignir til sölu Iðnaðarhúsnæði, 150 fm. 3ja herbergja íbúð í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð, útborgun 2 milljónir. Þarf ekki að losna strax. Nýleg 2ja herbergja íbúð óskast til kaups. Rannveig Þorsteinsd., hrl. málaflutnlngsskrlfstofa Slgurjón Sigurbjtimsaon fastelgnaviflsklptl Laufðsv. 2. Stm! 19960 - 13243 26600 allir þurfa þak yfirhöfuðið Bugðulœkur 3ja herb. um 80 fm jarðhæð (samþykkt) í fjórbýlishúsi. Sér- hiti, sérinng., Verð: 2 milljónir. Efstaland 4ra herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Fullgerð ibúð með góðum inn- réttingum. Sérhiti. Verð: 2,8 miHj. Eyjabakki 4ra herb. ibúð á 1. hæð í biokk. Mjög falleg fullgerð íbúð. Inn- byggður bílskúr á jarðhæð fylg- ir. Verð: 2,9 millj. Útb.: 1,6— 1,7 miMj. Háaleitisbraut 5 herb. suðurendaíbúð á 4. hæð efstu) í blokk. íbúðin er stofa, borðstofa og 3 svefn- herbergi. Bílskúrsréttur. Kleppsvegur Einstaklingsibú ðá 2. hæð í blokk innst við Kleppsveg. Góð- ar innréttingar. Suðursvalir. Verð: 1.550 þús. Útb.: 1 millj. í smíðum Bakkavör 153 fm 6 herb. sérhæð (efri) í tvíbýlishúsi. Selst fokheld með tvöf. gleri. í gluggum. Fokheldur bílskúr fylgir. Verð: 1.950 þús., 600 þús. kr. húsnæðismálastj.- lán fylgir. Stórihjalli Raðhús, hæð og jarðhæð sam- tals um 270 fm með innbyggð- um bí'lskúr. Seist fokhelt. Verð: 2 millj. Unufell Raðhús á einni hæð um 140 fm. Selst fokhelt, pússað að ut- an, opnanleg gluggafög og garðhurðir fylgja. Steypt loft- plata. Húsið er fokhelt nú þeg- ar. Verð: 1.750 þús. Vesturberg Raðhús á tveim hæðum alls um 200 fm með innbyggðum bíl- skúr á neðri hæð. Selst fokhelt. Verð: 2 millj. Þinghólsbraut 4ra herb. um 100 fm íbúð á efri hæð. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með sam- eign frágenginni. Afhending í febrúar-marz '73. Verð: 1.690 þ. Þrastalundur Einbýlishús um 140 fm, 6 herb. Húsið er að verða fokhelt og selst þannig. Verð: 2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sfmi 26600 Síminn er 13711 TIL SÖLU 3ja—4ra herbergja íbúð í Hraunbæ. Verð: 3 milljónir. Tilbúin í maí. Útborgun: 2 miiljónir, má skipta. Höfum kaupendur að 1—2ja herbergja íbúðum, lausum nú þegar. Góðar útb. FASTEIGAi/VSTOFAKI Höfðatúni 4 — sími 13711. mm ER 24300 Til sölu og sýnis 13 Ný 2ja herb. íbúð um 40 fm á 1. hæð við Kóngs- bakka. l'búðin er með vönduð- um innréttingum, og fylgir henni herbergi í kjallara, sem er geymsia með handlaug og lögn fyrir þvottavél. Sérlóð. Nýlegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. Ný 5 herb. íbúð í Breiðholtshverfi. Hagkvæmt verð. Steinhús í Vesturborginni, um 60 fm kjaliari og 2 hæðir, allt í góðu ástandi. Steinhús í Smáíbúðahverfi. Við Miklubrauf iaus 3ja herb. kjallaraíbúð í góðu ástandi. Teppi á stofum og holi. # Vesturborginni Saus 3ja herb. risíbúð um 80 fm með sérhitaveitu. Útb 600 þ. Laus 2 ja herb. risíbúð um 70 fm í steínhúsi í eldri borgarhíutanum — sérhitaveita. Útborgun um 700 þús. Verzlunarhúsnœði um 80 fm, laust, í Austurborg- inni, og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari Nfja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. Hafnarfjörður Til sölu 4ra herb. íbúð við Hringbraut, 4ra herb. íbúð við Selvogsgötu, einbýlishús í Silfurtúni, 6 herb. íbúö við Álfaskeið og Hraunbæ Reykjavík, 3]a herb. íbúð í sambýlishúsi. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstig 3, Hafnarfirði. Sími 52760 og 53033. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúðum. Útb. 1 millj. — 1200 þús. Höfum kaupendur að 3ja herbergja ibúðum. Útb. 1300—1700 þús. Höfum kaupendur aC 4ra—5 herbergja íbúöum. Útb. 1700 þús. — 2 millj. Höfum kaupendur að sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Útb. allt að 4 miHj. króna. IBUÐA- SALAN Gegnt Camla Bíóí sími izibo HEIMASfMAR GÍSLI ÓLAFSSON ^ 20178 11928 - 24534 Við Miklubraut 2ja herbergja rúmgóð kj.íbúð m. sérinng. og sérhitalögn. Útb. 800 þús. Við Efstasund 2ja herbergja björt og rúmgóð íbúð á 2. hæð. Biískúrsréttur, teppi. Verð 1350 þús. Útborgun 800—850 þús. Við Sféttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vönduð eiign, frág. lóð. Teppi. Útb. 1650 þús., sem má skipta á ár. 2/o herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði. Stór stofa m. suður- svölum. Teppi á stofu og holi. fbúðin er laus nú þegar. Útb. 900 þús., sem má skipta á nokkra mánuöi. Við Laugarnesveg 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Vönd- uð eign m. öllu fullfrág. Glæsi- legt útsýni. Bílskúrsréttur. Útb. 1750 þús. Einbýlishús við Mosabarð á einni hæð. Húsið, sem er 125 fm, skiptist í 3 herb., saml. stofur o. fl. 45 fm bílskúr, falleg lóð. Útb. 2 miilj. I Vogunum Hœð og ris 140 fm hæð m. risi. Hæðin er m. nýjum ofnum og hitalögn- um, bað m. nýjum hreinlætis- tækjum og nýflísalagt, eldhús nýtt (harðv. og plast), teppi. Hæðin skiptist í 2 samL stofur (sem má skipta) og 4 rúmgóð herb. m. skápum o. fl. í risi er 1—2 herb., vinnuaðstaða og geymslur. Bílskúrsréttur. Útb. 2,2—2,3 millj. fbúðin gæti losnað fljótlega. 4HMHIBUIIIIIH VONARSTRÍTI 12, slmar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Seljendur — við höfum kaup- endur að íbúðum í smíðum, raðhúsum, sérhæðum og ein- býlishúsum. Höfum kaupendur að kjallara- eða risíbúðum með lágum út- borgunum. Höfum kaupanda að gömlu ein- býlishúsi. Má vera timburhús og þarfnast standsetningar. Opið til kl. 8 í kvöld. V 85650 85740 rimmmmmm —• 33510 ÍEKNAVAL Suðurlandsbratrt 10 EIG\ASALAN REYKJAVÍK fNGÖLFSSTRÆTi 8. 2ja herbergja ibúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Álfaskeið. Ibúðin laus til afhendingar nú þegar. 3ja herbergja rishæð í Miöborginni. fbúðin laus nú þegar. 4ra herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsl i Fossvogshverfi. Allar innrétting- ar mjög vandaðar, sérhiti. 4ra herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi i Breiðholtshverfi, sérþvottahús á hæðinni. 4ra herbergja 120 fm íbúð á 2. hæð við Kleppsveg, vönduð íbúð. Einbýlishús I smíðum 5—6 herbergja einbýlishús við Aspateig. Húsið selst tilbúið undir tréverk og málningu, bíl- skúr fylgir. eigimAsalaim REYKJAVÍK Þqrður G. Halldórssom, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. íbúðir óskast s. 16767 Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. hæðum — í Kópavogi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, einbýlishúsum, raðhús- um, í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi. Til sölu tvíbýlishús við Holtagerði, sem er á 1. hæð. 3ja herb. íbúð og 4ra herb. íbúð á efri hæð. Ibúð- irnar eru báðar lausar til íbúðar strax. Stór bílskúr fylgir. 6 herb. raðhús við Langholtsveg með inn- byggðum bílskúr. 3ja herb. 3. hæð endaíbúð, í Vesturborginni, með góðum suðursvölum. íbúðin er í góðu standi, teppalögð. Bll- skúr fylgir. Einai Siprifsson hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993 frá kl. 7—8. úsaval FASTflBNASALA SKÚlAVOMOfllfi 1t SÍMAR 24647 & 25650 Eignaskipti 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð við Kleppsveg, falleg og vönduð íbúð, í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Sérhœð til sölu í Austurbænum í Kópa- vogi. 5 herb. neðri hæð í tvi- býlishúsi, 140 fm, nýleg og falleg íbúð, sérhitaveita, sér- inngangur, sérþvottahús á hæö- inni, innbyggður rúmgóður bíl- skúr, rúmgott geymslurými, lóð frágengin. Við Stigahlíð 6 herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býlishúsi, 140 fm, 4 svefnherb., svalir, köld geymsla á hæðinni. Þorsteinn Júlíusson Firl Helgi Ólafsson, sölustj Kvöldsími 21155.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.