Morgunblaðið - 13.10.1972, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 13.10.1972, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 13. OMTÓBER 1972 ATVINNjI Bókhald Tek að mér bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. okt. merkt: Bókhald — 633. Skrifstofnstúlka óskast strax. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 84900. Ungur mnður utan af landi óskar eftir atvinnu, margt kem- ur til greina. Er vanur akstri stórra bifreiða. Tilboð merkt: „Stundvís — 2056“ sendist Morgunblaðinu fyrir 18. okt. Viljum róðn verkomsnn til starfa í vöruafgreiðslu okkar að Laugaveg 164. Uppl. hjá verkstjóra í síma 11082. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Störi í vöruofgreiðslu Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða karl- menn til starfa í vöruafgreiðslu félagsins á Reykjavíkurflugvelli. — Upplýsingar hjá Sverri Jónssyni, stöðvarstjóra á Reykjavíkur- flugvelli. FLUGFÉLAG ÍSLANDS h.f. Skrifstofustarf Karl eða kona óskast strax. Þarf að geta sinnt erlendum bréfaskriftum og vera vanur bókhaldi og vélritun. Skriflegar upplýsing- ar um alduir, menntun og fyrri störf ásamft meðmælum, sé komið til skrifstofu vorrar þann 27. október n.k. fyrir kl. 17. GLIT h.f., Höfðabakka 9. Sjúkrahúsið Blönduósi óskar að ráða nú þegar eða síðar 2 hjúkrun- arkonur og ljósmóður. Sjúkrahússtjórnin. Atvinna Stúlku vantar í sniðstofu strax. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóra. VINNUFATAGERÐ ISLANDS HF., Þverholti 17. Hjúkrunarkonu vantar í Heilsuhæli Náttúrulækningafélags Islands. Upplýsingar í skrifstofu hælisins, sími 4201, Hveragerði. Verktokor Þeir verktakar sem áhuga hafa á gerð til- boða í væntanlegar framkvæmdir við gatna- gerð og/eða holræs-alagnir á vegum Bæjar- sjóðs Keflavíkur, eru beðnir um að tilkynna það á Bæjarskrifstofur Keflavíkurbæjar fyrir þriðjudaginn 17. þ.m. kl. 16. Þróunarstofnun Beykjavíkurborgar óskar að ráða: Verkfræðing með sérþekkingu í umferðarmálum. Tækniteiknara Vélritunarstúlku Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, merkt: Þróunarstofnun Reykjavikurborgar, fyrir 15. október næstkomandi. Bifvélavirki rennismiður eða vélvirki, óskast. Góð vinnuaðsitaða. Þ. JÓNSSON & CO., Skeifunni 17, símar 84515—16. Sendisveinn Óskum að ráða sendisvein til starfa nú þeg- ar. — Vinnutíminn er eftir hádegi. HF. HAMPIÐJAN, STAKKHOLTI 4. Logtækir menn Vélstjórar, rafsuðumenn og aðstoðarmenn í jámsmíði óskast. Vélaverkstæði J. Hinriksson h.f. Skúlatúni 6. Símar 23520, 86360 og heimasími 35994. Stúlka eða pillnr Ábyggileg ung stúlka eða piltur óskast til að fara í banka og í toll auk ýmissa annarra starfa á aðalskrifstofum vorum Hafnar- stræti 5, Reykjavík. — Nánari upplýsingar á sama stað. OLlUVERZLUN ISLANDS h.f. Loust starf Gjaldheimtan í Reykjavik óskar að ráða lögfræðing til þess að annast stjórn inn- heimtumannadeildar stofnunarinnar. Starfið er m.a. fólgið í umsjón með lögtaks- og upp- boðsinnheimtu. Laun skv. 27. launaflokki. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Um- sóknir berist fyrir 1. nóv. n.k. Reykjavík, 12. okt. 1972. Gjaldheimtustjóri. 1 C E L A N D Hér með tilkynnist viðskipta vinum vorum að skrifstofur fyrirtœkisins eru fluttar að Aðalstrœti 9, II. hœð (Miðbœjarmarkaður) Símanúmer óbreytt: 11995 P.O.B. 791 plöírgmwbíabib nucivsmcnR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.