Morgunblaðið - 15.10.1972, Qupperneq 32
IGNIS
ÞVOTTAVÉLAR
RAFIOJAN — VESTURGÖTU 11
SlMI: 19294
RAFTORG V/AUSTURVÖLL
SÍMI: 26660
IGNIS
o
SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1972
Færð góð
alls staðar
— nema á Vestf jörðum
í»ar er hálka
FÆRÐ á landinu er hvarvetna
góð um þessar mundir, nema á
Vestfjörðum. Þar hafa í fyrra-
lag og fyrrinótt verið él og vest-
an garri og hefur af þeim sökum
myndazt mikil hálka á fjallveg-
nm. Hálka er allt frá Dynjandi-
heiði og norður úr. Um þessar
mundir standa yfir siðustu flutn-
Ingar á sláturfé og hefur hálkan
tafið eitthvað fyrir þeim flutn-
ingum.
Töluvert snjóaði á Breiðada'ls-
heiði og í fyri;adag stóð þar yfir
snjómokstur. Vegagerðin lét þar
ryðja snjó af veginuim einkum
vegma fjárflutninganna. Að öðru
Gífurleg
ölvun
OlFURLEG ölvun var i Reykja-
vík í fyrrinótt og þann sólar-
iiring gistu fangageymslur lög-
reglunnar alls 60 manns og var
þar að sjálfsögðu alit yfirfullt
um tima. Fólkið var að venju lát
ið sofa úr sér áfengisvímuna.
Öivun var víðar mi'kii. T.d.
skýrði lögreglan i Keflavík Mbl.
frá því í gær, að ölvun þar hefði
verið mikil og hefði lögreglan
átt erilsama nótit. Á Akuneyri var
ekki venju fremur eriisamt hjá
iögregl'unni.
leyti sagði Vegagerð ríkisins i
gær að færð væri góð um land
allt og hvergi var hálka í byggð.
Fékk
farið
en í öfuga átt
Akureyri, 14. október.
FÓLKSBÍL var ekið af miklu
afli á steypta girðingu við Aðal-
strætá 63 um klukkan 24 i gær
kvöldi. Ökumaður, sem var öiv-
aður, var einn í bílnum, sfereið
út úr flakinu og hljóp suður að
Krókseyrarstöð og hafði þá
misst af sér annam skóirnn. Hann
ætlaði að komast i simia í bensín-
afgreiðslunni, en þar var þá bú-
ið að loka og al'lt mannlaust. I>á
greip ökumaðurinn til þess ráðs
að stöðva bil, sem átti leið þarna
fram hjá otg biðja um far firam
í Eyjafjörð. Þ>á kom sú óþægi-
lega staðreynd í l'jós, að hér var
um lögreglubilinin að ræða. Öku-
maðurinn hlaut að vísu far með
bilnum umyrðaiítið, en í öfuga
átt. Hann hafði iitið sem ekki
meiðzt, en bíll hans er talinn
gjörónýtur.
Snjómokstur í liríð á Breiðailalslieiði í
fyrradag.
(Ljósm.: H. St.)
Mesta fíkniefnamál
sem upplýst hef ur verið
Guðsgjafarþula
— heitir hin nýja skáld-
saga Nóbelsskáldsins
GUÐSGJAFARÞUUA á skáld
saga Halldórs Laxness að
beita, sem nú er í vinnslu hjá
bókaútgáfunni Helgafelli. —
Böðvar Pétursson hjá Helga-
felli tjáði Mbl. í viðtali í
gær að bókin væri nú í
vinnsiu, en hún væri það
skammt á veg komin, að ekki
væri enn unnt að segja til um
það, hvenær bókin kæmi út.
Reynt verður hins vegar að
flýta útkomu bókarinnar eins
og kostur er, en Ijóst er að
hún kemst ekki út fyrir mán
aðamótin.
Fjórir piltar um tvítugt játuðu
innflutning og viðskipti með
95 töflur af L.SD — Smásöluverð
taflnanna hérlendis 60-70 þús.
í FYRRADAG var sleppt úr
gæzluvarðhaldi í Reykjavík pilti
rétt undir tvitugli, sem þá hafði
setið í varðhaldi í viku, vegna
aðildar sinnar að smygli á LSD-
töfliun inn í landið og viðskipt-
nm með þær hér. Fékkst játn-
ing hans fram við yfirheyrslur
í fyrradag og var honum að því
búnu sleppt. Er nú talið að lok-
ið sé rannsókn í jþessn máli, sem
talið er stærsta fíkniefnamál,
sem npplýst hefnr verið hér á
landi. Lá þá fyrir játning fjög-
urra pilta, sem setið höfðu í
gæzliivarðlialdi, á innflutningi og
viðskiptum með 95 töfiur af
LSD. Piltarnir fjórir eru allir
rétt undir tvítugii og þrír þeirra
eru menntaskólanemar. Tveir
piltanna hafa áður komið við
sögu í rannsókn á fíkniefnamál-
um hérlendis.
í»að var fiimimtud'agiinn 7. sept.
s!., sem fíikniefinadeild Jögregl-
unnar í Reykjavík komst á
snoðir um, að ti'l stæði sala á
nokkruim LSD-töflium á á'kveðn-
Utanríkisráóherra um a-þýzk viðskipti:
Gerum ekki samning
milli ríkisstjórnanna
um stað og stuindu. Fylgdist lög-
reglan með þeinri sölu, lagði síð-
an hald á töfiiunnar, sem reynd-
ust vera 10 talsins og rétt á eftir
var piltuirinin, sem seldi töflurn-
ar, ha'ndtekinn. Var hann vfir-
heyrður og síðar úrskurðaður í
all't að 20 daga gæzluvarðhald.
Um svi^að leyti hafði kuin-ningi
þessa pilts fari'ð utan tát Kaup-
m'anmiahafnar og noikknum dög-
u;m siðar komst bréf frá honum
í henduir lögiregluonar i gegnum
aðra mitttiliðii. Þetta bréf var stíl-
að á pil'tinn, sem sat i gæzluvarð
haldi, og bemti efini þess til þess,
að kunningiinn hefði fariö utan
til Kaupmian'nahafnar til að
kaupa fíkniefnd. Var hann hand-
tekinn strax við kom-una hingað
til lands, eftir rúmrar viku dvöl
í Danmörku, en við leiit á honum
fundust engin fikniefni. Hann
var síðan úrskurðaður í gæziu-
varðhald í altt að 20 daga. Leið
svo og beið, en ekkert hafðist
upp úr pil'tumum tveimur. Var
þá gæzluvarðhaldsúrskurður
þess, sem fyrr var handtekimn,
framilengdur, en þá fór að iosna
um málbeini'ð á piitunum og ját
uðu þeir hliu'tdeild sina að mái-
inu. Hafði sá þeiirra, sem utan
fór, fengið sendar 85 töflur af
LSD frá Danmörku og bárust
þær honum í hendur þann 5.
PVamhald á bls. 2.
meðan við viðurkennum
ekki Austur-Uýzkaland
ÍSLENZK viðskiptasamninga
nefnd hefur dvalizt í Aust-
ur-Berlín að undanförnu á
vegum viðskiptaráðuneytis-
ins og átt viðræður við
austur-þýzk stjórnvöld um
viðskiptasamning milli land-
anna. Einar Ágústsson, utan-
ríkisráðherra, sagði í viðtali
við Mbl. í gær, að hér hefði
verið um „könnunarviðræður
að ræða, en ekki sé enn á-
kveðið, hver geri samninginn
af íslands hálfu. Það er að-
eins ljóst, að ekki verður um
milliríkjasamning eða ríkis-
stjórnarsamning að ræða á
meðan við viðurkennum ekki
Austur-Þýzkaland. Því þurfi
að fá eitthvert fyrirtæki til
þess að verða samningsaðili."
Vemja er, að utanríkisráðuneyt
ið útnefni, a.m.k. að nafninu til
samniniganefndir um við-skipti
við önnur ríki. Einar Ágústsson
var spurðu.r að því, hvort utan-
ríkisráðuneytið hefði í þessu tii-
viki útnefnt þessa nefnd. Einar
sagði: „Já, ja útnefnt? Ég heid
það áreiðanlega, að við höfum
eins og vant er skrifað undir. —
Allla vega er það gert i samráði
við okkur. Þetta voru könnunar-
viðræður uim það hvað hægt væri
að selja þeim af vöruim, en það
er ekki ákveðið, hver gerir samn
inginn. Hér verður ekki um að
ræða ríkisstjórnarsamninig með
venju'legu móti fyrr en við viður
kennum Austur-Þýzkaland. Þetta
vöruskiptafélag, sem hefur ann
azt þessi viðskipti (íslenzka vöru
skiptafélagið — innskot Mbl.) er
orðið úr sér gengið og enginn við
skipti hafa verið þarna. Við eruan
því að leita að nýju formi á þessi
viðskipti og kanna, hvað þeir
viidiu af okkur kaupa."
Einar Ágústsson sagði, að A-
Þjóðverjar „vildu hafa ríkið sín
meigin sem samningsaðila sem í
ölttiu, en við gerum ekki ríkis-
stjórnarsamning við riki, sem við
ekki viðoirkennum. Ef einhver við
skipti takast, verðum við að
finna eitthvert form á þau. Ég er
raunar ekkert viss um að við-
skiptasamnmgur takist. Trúlega
verðiur þessu komið þannig í
kring að eitthvert nýtt félag verð
ur fengið til þess að verða ís-
lenzki samningsaðilinn."
Þá sagði Einar Ágústsson, að
þróunin í heiminum gengi öll
Framliahl á bls. 2.
Hótelin
vilja
hækka
SAMBAND veitinga- og gistihúsa
eigenda hefur samþykkt að
sækja um 15% hækkuii á gisti-
verði og 10% hækkun á mat og
munu hsekkanirnar, ef leyfðar
verða, taka gildi í maí n.k. —
Gistiverð hótelanna hefur haidizt
óbreytt þetta árið, en matur
hækkaði um 10% á árinu.