Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐXÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972 KÖPAVOGSAPÓTEK brotamAlmur Opið öi: kvöld til kf. 7 nema faugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi altan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. SEL TIL LEIGU fína rauðamöl og grófari fyllingarmöl. Heimkeyrt. Kristján Steingrímsson, sími 50210. traktorsgrafa. Uppl. i síma 4166, kvöldsími 4180. Aage Michelsen. GRÖFIR RENNILASAR VERKTAKAR - FISKVERKENDUR með hring, opnir, lengdir 30 til 60 cm. Faldur, Austurveri, sími 81340. Til sölu Ferguson iðnaðar- dráttarvél, sjálfskipt, árg. '66. Uppl. í síma 92-1142. ATVINNA UNG PAR Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Hef gagnfræðapróf og góða dönskukunnáttu. Upp4. f sima 20172. utan af landi óskar eftir hús- næði, helzt 1 herb. og eld- hús. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 43957 e. ki. 7. SL. ÞRIÐJUDAG TAPAÐIST kvengullúr á teiðinm Banka- stræti til Lækjartorgs eða 1 teið 4. Skilvís finnandi góð- fúslega hringi í síma 35911. Fundarlaun. ÍBÚD TIL LEIGU Góð 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði. Uppl. i síma 52520. HITABORÐ (56x112 cm) tH sölu, einnig ný drengjaúlpa á 10—12 ára. Sirm 84179. TRILLUBATUR til sölu 3 smál. með Volvo Penta dís- iivél. Bátur og vél í góðu standi. Uppl. gefur Finnur Th. Jónsson, sími (94)-7132, Bolungarvík. HAFNARFJÖRÐUR Barngóð kona óskast til að að gæta 10 mán. stúlku- barns, hátfan daginn. Æski- legt sem næst Miðvangi. — Uppl. I síma 36387. HÚSNÆÐ — VINNA Bifreíðaviögerðarmaður getur fengið húsnæði og vinnu á sama stað. Er til viðtals á kvöidin í B.S.Í., heimasími 99 6136. Ólafur Ketilsson. (BÚÐ ÓSKAST UNGAR VARPHÆNUR Ungt barnlaust par óskar að taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð, helzt í Hafnarfirði. -— Uppl. I síma 50416. til sölu. Traustur markaður getur fyigt. Uppl. í síma 33432 eftir kl. ia grAbröndótt KISA Vi árs gömul, með Ijósbrúna ól um hálsinn, týndist af Garðastræti 15 á þriðjudag. Finnandi vinsaml. komi henni heim eða láti vita I síma 16577 eða 25723. Fundarl. LESIÐ 3/a herb. íbúð um 80 fm, endaíbúð í góðu ástandi á 6. hæð við Ljósheima, tii sölu, Vestursvalir og gott útsýni. Bðskúrsréttindi. Nánari upplýsingar gefur NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12, sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. Hestomanna- félagið Fókur Vetrarfagnaður verður f félagsheimifinu laugardaginn 21. októ- ber og hefst með sviðaveizlu kl. 20. Dans á eftir til kl. 2. Aðgöngumiða má saekja f féfagsheimilið fimmtudag og föstu- dag mrlli klukkan 16 og 20. Þeir hestaeigendur, sem ekki hafa haft samband við skrifstofu féfagsins, en ætla að hafa hesta á fóðrun i vetur, eru minntir á að hafa samband við skrífstofuna og greiði irmá væntanlegan fóðurkostnað. SKEMMTINEFND OG STJÓRN. 1 ðag er föstuðagurinn 20. október 294. dagur ársins. Eftir lifa 72 ðagar. Ardegisháílæði í Keykjavík kl. 4.25. Sjá hönð Drottins er eigi svo stutt, að hann geti hjálpað og evra hans exki svo þykkt að hanu heyri ekki. (Jes. 59.1) Ahnennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónuStu i Reykja- vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastoíur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í HeUsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrmdaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgansg’ur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimiratudaga kl. 20—22. N áttúrugr ipasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtúdaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13A0—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögnm kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögium kl. 17—18. flteNAPHEIIXA Þann 7. september vomi gef- in sarraan í hjónaband í Dóm- kirkjunni af séira Óskari J. Þor- l'ákssyni ungfrú Sigurlína Hreinsdóttir Græouhlíð 17 og Páll Ámason Rauðaiæk 12. Heim.ili þeirra er að Hriinigbraut 95. Ljósmynd Loftur. I>ann 1.9. voru gefin saman í Kópavogiskirkju af séra I-árusi HaBdórssyni ungfrú Irrgibjörg Þorsteinsdóttir Jörfabakka 32 og Bjarai Ó. Ólafsson Fels- múte 19. Ljósmynd Loftur. Þann 29. júH vomi getfin sam- an i Hallgrtmskirkju af séra Ragnari Fjalar ungfrú Margirét Einarsdóttir og Guðttnutndiur Valur Óskarsson. Heimili umgu hjónanna er að Gnefetis-götu 86. Ljósmynd Lofbur. PENNAVINIR 25 ára gamaU ken-nari frá A-Þýzkaiandi óskar eftír permavmum héðan, sem sikrifa ensku eða þýzfcu. Nafn hans er Hans Kiebart og hann hefur áhuga á bókum, músik, sundi og frímerkj’uim. Heimilisfangið er: 732 Leisnig Post box 25 East- Germany. 10 ára Breglendi'nigiur, sem áSiuga hefur á fótbolta og fri- mierkjum og dýirum óskar efttr pennavini héðan. Dtrengurien sem heitir Peter Chaffey á kööt, sem heitir Bonny og hoBenzka kanínu, sem hann kallar Feg- urð. Pétur býr á 42, Amclrffie, CDNS, Hartíepool, Ts 26, 9 JF CO, Durham Emgiland. Það borgar sig fjárhagslega að vera fyndinn og skemnnita gestunum vel, þvi þá htoeja þeir svo mikið, að þeir borða miktu minna. TÝNDUR KÖTTUR Grábrömdótitur köfetur 2ja mán- aðia garnall týndisit frá Ránar- götiu 15. Ef einhver sikyldi hafa Telkizit á köttínn vimsamflegast hriirugið til Smorra Kriisitiimss'oinar í sima 24101. Nýir borgarar Á fæðingarheimilinii við Eiríks- götu fæddist: Sigrúnu Sigurðardófetur og Þórði Emi Stefámssymi Voga- tumgu 32, Kópavogi somur þann 19.10. kl. 1.45. Hann vó 3450 og mældist 50 om. Basar kvenfélags , FríkirkjusaJnaðarins verður föstudaginn 3, nóvember í Iðinó. Félagskonur og aðrir vel unnarar safnaðarins, sem vilja styrkja bazarinn eru góðfúslega beðmir að koma gjöfum tH: Bryndísar Þórarin-sdófctur, Mel haga 3, Kristjönu Árnadóttur, Laugavegi 39, Margrétar Þor- steinsdóttur, Verzlunin Vík, Elisabetar Helgadóttur, Efsta- sundi 68 og Lóu Kristjánsdótt- ur, Hjaxðarhaga 19 Kvenfélag Ásprestakalls heldur Flóaimarkað í anddyri Langholtsskóla sunmudaigdnn 22. okt. kl. 2. Gjöfum veitt mófctaka í Ásheiimil’imu Hólisveigi 17 i dag Ærá kL 2. sími 84255. Viltu gera svo vei að barðsjóða þessi egg fy-rir mí'g, ég gæti netfirrilega mis-st þau n-iðux. FYRIR 50 ÁRUM I MORGUNBLAÐINU Eggert Stefiámsson kviaddi bæj arbúa með sömg í Nýja Bíó í igærfcveldi oig hieldur nú vestur um haf. Húsið var fuilt og óspart klappað, em hver blöm- vönduirinn efitir annan var sörng mamnimum færður frá áheyr- endabekkjuniuim. Söngstoráim var hin saima ag sáðast, og sömg- mrinn ágæbur. Mbl. 19. dtot. 1922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.