Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 10
---fc—* 10 MORGUNBLAÐIÐ, Fi\STUDAGUR 20 OKTÓBER 1972 PEUGEOT 504 Lúxusbíllinn frá Peugeot Peugeot 504 kom fyrst á m'arkaðinn hér 1970, frá verk simdðjunum í Sochaux í Frakk landi. Hann er fremur stór og rúmgóður 5 manna bíll og hefur þvl verið talsvert keyptur til leiguaksturs, þá omeð díselvél. Helzta nýj'ung- in á ’73 árgerðinni er gir- skiptingin, sem nú er í gólfi í stað þess aö vera á stýris- stöng áður. Bíllinn er með 98 hestafla (SAE) fjögurra strokka vél (þ.e. sá með ben sinvélinni, sem hér verður tal að um). í>etta er í stuttu máli sagt, bæði fallegur og þægilegur bíll. — >ó að fjaðrabúnaður- inn að aftan sé ekki ósvip- aður og á 404 gerðinni þá er mun þægilegra að vera í þess um. Sjálfstseð fjöðrun er að framan. BíMnn er nokkuð þungur, vegur 1230 kg óhlað inn, en hann liggur hins veg- ajr mjög vel á vegi og er með góðar bremsur. Diskabrems- ur eru bæði að aftan og fram an. Sterkur hliðarvindur hef ur lítil áhrif á bílinn í akstri. Hann þykir heldur þungur í stýri, sérstaklega við að leggja honum »g stýrishjólið er í stærra lagi. Hann er seldur hér á radial dekkjum, stærð 175x355. Bíll inn er vel varinn fyrir þeim, er illa gengur að leggja í þröng bílasitæði, með sterk- um gúmklæddum stuðurum. Frágangur að innan er mjög góður en þó er þar ekki um neinm íburð að ræða. Sætin eru ýmist klædd leðurlíki eða taui. Gúm mottur eru á gólfi. Bakkljós eru innifalin í kaupverðimu. Dyr eru opnað ar með svisslyklimum en skottið með öðrum. Rúðu þurrkur eru tveggja hraða eins og á flestum nýjum bíl- um nú. Góðar læsingar á dyrum og gluggum halda hávaða frá vindi í lágmarki. Vélarhávaði er litill og hljöðeinamgirun bílsins góð. Hámarkshraðinn er yf- ir 150 km/Msit. og viðbragðið 0—80 km/klst 9 sekúnd- ur. Höfuðpúðar eru innbyggð ir í fraimsætiisbökin. Gírkassinm er fjögurra gíra alsamhæfður. — Hita- kerfið þarf að hita upp mik- ið rúm og mætti það vera afl meira. Aukalega er hægt að fá bílimn með sjálfskiptingu og Kugelfischer innspýtingu, svo og sólþaki og hitaðri aft urrúðu. Peugeot 504 rweð bensín- vél (án sjáltfskiptingar eða anhars aukabúnaðar) kositar kr. 588.000, en með sjálfskipt ingunni kostar hann kr. 650.000. Árgerð 1973 af Peugept 504 er væntanleg hér á göt- urnar mjög bráðlega. Til alls konar merkingia: Á skólabækur og áhöld. Á matarpakka til geymslu. Fyrir frímerkja- og myntsafnara. D Y M O DVERGURINN ER ÓDÝR. FÆST í ÖLLUM RITFANGAVERZL- UNUM UM LAND ALLT. ÍDYMOj N auðungaruppboð Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 45., 46. og 47. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1972 á vélskipinu Brimi K.E. 104, sem talin er eign Hvítafells hf„ fer fram eftir kröfu Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf. og fleiri, við skipið í Stöðvarfjarðarhöfn, mið- vikudaginn hinn 25. október nk. kl. 14 sd. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu, 18. október 1972, Valtýr Guðmundsson. Kodak 5 Kodak I Kodak Kodak I Kodak Skipaður aðalbókari MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur skipað Jónias Ásmunds- son aðalhókara í skrifstofu Há- ; skóla Islamds frá 15. sept. 1972 að telja. Jafinframt hefur ráðu- neytið sett Friðrik Sigurbjörns- son, lögfræðinig, fulltrúa í skrif sitofu háskólans um eins árs skeið frá 1. sept. 1972 að telja. Bæklingur um glóðarsteikingu KODAK HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20313 GLÆSIB/E SÍMI 82590 Kodak I Kodak Kodak 1 Kodak 1 Kodak KOMINN er út hjá Kvenfélaga sambandi íslands bæklirugur um glóðarsteikingu, sem Anna Guð mundsdóttir, húsmæðrakennari, hefur tekið saman. í bæklingnum eru fjölmargar uppskriftir, og er hann seldur á skrifstofu Kvenfé lagasambandsins. Ferð á kaup- stefnu í Kína FERÐAÞJÓNUSTA Loftleiða býð ur íslenzfeum kaupsýsiumönnum upp á ferð á vörusýninguna oig kaupstefnuna í Kanton, sem stemdur fram í nóvembermánuð. Er áætlað að dvelja 4 nætur í Hong Kong, 8 nætur í Kanton ag 2 í Bangkok. Höfð er viðkoma I Kaupmannahöfn á út- og heim- teið. Ferðin verður því aðeins farin, að a.m.k. 10 þátttakendiur verði í henni héðam. Fararstjóri verður Gunnar Guðmundsson, sem hefur um langt skeið rekið umboðsverzlun I Kaupmanna- höfn, með viðskipti við A-A&íiu og Kína sem sérgrein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.