Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÖBER 1972
tjA IM í frjálsu riki eftir VS. Naipaul
í þýðingu
Huldu Valtýsdóttur.
úr þeim reiðmenn og sendum þá
til Saloniki eða Indlands eða
eitthvað", Hann leit beint
framan í Lindu. „Þessi nöfn
hljóma sjálfsagt undarlega í eyr
um yðar. Og ekki verður þess
langt að bíða að staðamöfn hér
hljómi jafn ókunnuglega I eyr-
um.“
Hlátrarnir i eldhúsinu voru
þagnaðir.
Ofurstinn sneri sér aftur að
matnum.
Ilár, grannvaxinn Afrikumað-
ur, dökkbrúnn en ekki svartur
á hörund, kom úr eldhúsinu inn
í borðstofuna. Göngulag hans
var fjaðurmagnað eins og
íþróttamanns. Hann kink-
aði kolli og brosti til Israels-
mannanna og til Bobbys og
Lindu og gekk að borði ofurst-
ans. Svipurinn var bamslega
opinn og glaðlegur svo eiginlega
minnti hann meira á Vestur-
Indiubúa eða amerískan kyn-
blending. Hann var áber-
andi snyrtilegur til fara, kaki-
buxurnar vom hreinar og
stroknar, flibbinn á gráu skyrt
unni vel stífaður. Ljósa hneppta
peysan hefði sómt sér vel á
hvaða iþróttamanni, tennis- eða
krikkettleikara. Hárið var greitt
til annaTTar hllðar og skórnir
voru vel burstaðir.
Hann stóð fyrir framan ofurst
ann og beið eftir þvi að honum
yrði veitt athygli.
Svo sagði hann: „Ég er kom-
inn til að bjóða góða nótt, herra
ofursti." Raddblærinn bar keim
af raddblæ ofurstans.
„Jæja, Pétur, ertu þá að fara.
Við heyrðum brothljóðið og við
heyrðum hlátrasköllin. Og hvert
ætlar þú?“
„Ég fara á bíó:“ Málgahinn
kom á óvart.
„Háfið þér séð kvikmynda
hússkriflið okkar?" sagði ofurst
inn við Lindu. „Ég býst við, að
þvi verði lokað þegar herinn
fer héðan. Ef hann fer þá nokk-
urn tíma.“
Israelsmennirnir heyrðu þetta
ekki.
„Og hvað ætlarðu að sjá,
Pétur?"
Spurningin kom Pétri í vand-
ræði. Hann horfði framan í
ofurstann. Hálfgert bros lék um
varirnar, en svo varð andlitið
tómt eins og það getur orðið á
Afrikumönnum.
Hann sagði: „Ég man
það ekki.“
„Þarna er þeim rétt lýst,“
sagði forustinn. Orðin voru ætl-
uð Lindu en var þó ekki beint
til hennar.
Pétur beið. En ofurstinn hélt
áfram að borða. Pétri létti. Bros
færðist aftur yfir andlitið.
Loks sagði hann: „Má ég þá
fara?“
Ofurstinn kinkaði kolli án
þess að líta upp.
Pétur gekk burt léttum
íþróttamannsskrefum. Ilæl-
arnir smullu laust við borðstofu
gólfið og síðan úti á veröndinni.
Þegar fótatakið barst út á stein
tröppurnar, skellti ofurstinn
einni kryddflöskunni í borðið og
kallaði: „Pétur!“
Pétur kom aftur inn eins
hljóðlega og leðurhælarnir
leyfðu og staðnæmdist við borð
ofurstans.
Ofurstinn sagði: „Láttu mig
fá lyklana að Volkswagenbíln-
um, Pétur.“
„Lyklar á skrifstofu."
„Héimskulega mælt, Pétur. Ég
mundi ekki biðja þig um lykl-
ana, ef þeir væru á skrifstof-
unni, það veiztu."
„Já.“
„Þess vegna er það heimsku-
legt."
„Heimskulegt, já.“
„Og þess vegna ert þú heimsk-
ur.“
Pétur þagði.
„Pétur?"
„Já, heimskur."
„Segðu þetta ekki svona glað-
klakkalega, Pétur. Sértu heimsk
velvakandi
Velvakandi svarar í sima
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
# Hlutur dagblaða að
„skyrmálinu“
Margir hafa orðið til þess að
hringja og láta í ljós skoðan-
ir sinar á framferði Helga
Hóseassonair við Allþinigishús-
ið í sl. viku. Þó ber flestum
saman um, að ekki sé við
Helga Hóseasson einan að
sakast, þar sé sök hinna ýmsu
fjölmióLa mikiu meiri og al-
vardegri. Hegðun mainna sé
rraeð margvislegu móti og ekfci
sé aliltaf unnt að átta sig á þvi
sitrax, af hvaða hvötum hún
sé sprottin. Oagblöð hafi
keppzt við að birta fjálgtegar
lýsinigar af atburði þessuim, þar
sem maðurinn hafi verið gerð-
ur að einum mesta píslarvotti,
sem sögur fara af á ísiandi.
• Að gína yfir fréttamat
Ekki hafi linint furðuskrifum
blaða um atburðinn í ma-rga
daga og væri erfiitt að gera
sér grein fyrir hvort um væri
að ræða hreina græðgi þess-
arra biaða i feitan fróttabita,
eltegar þá dómgreindarisko rt,
þ. e. a. s. að manmislkepoan
hofði nú rambað slíka óravegu
frá skilningstréimi, að hægt
væri að bera hvað sem væri á
borð fyrir fesemdur daigblaða.
Málið hafi tekið á sig hiniar
fáránlegustu mymdir. Sieim
dæmi mætti rueifna það, að tál-
búið pi.sílarvætti mannsins hefðá
niáð hámanki sínu, þegar blöð-
in birtu hjairtnæmar lýsfagar á
miagasjúkdómi hans og þeirri
ábyrgð, sem yflrvöldin tækju
á sig, með því að láta það við-
gangast, að maðurinn feeri í
hu nigunverkfall.
• Prúðmennska í dagfari
1 einu blaðanna var svo
manni þessum hirósað fyrir
prúðmannliegt diagfar og bent
á, í því samíbamdá, að hann
hetfði „stimplað sig út“, er
hann fór úr vinnunni i skyr-
austurinn. Eimm viðmæliendia
Velvaikanda sagði, að furðulegt
væri, að eina ráðið tiil þess að
fá síniu framgenigt, virtiist vera
það að aiusa skyri yfir ráða-
menn þjóðiarinmair, eims og nú
vœri fcomið á daginn.
• Hótunum ekki sinnt
Aninar sagði, að furðutegt
væri að I'esa frásagnir blað-
aninia af því, að nú hefði „pásl-
arvættinum verið slieppt úr
haldi.“ Svo værd haift viðtal við
hamn, þar. sem hatnn sagðist
haifa hiuigsað sér að rnota annað
en skyr næst. Maðurimm hiefði
seim sagt í hótunum, þótt hann
sagði ekki berum orðum,
hverju hann hygðist ausa úr
dalli sínum í næsta skipti.
Sá þriðji lýsti undrun sinni
yflr því, að mannir.um hefði
verið Slieppt lausum og einniig
því, að miú, þegar hann væri
fiarinn að hatfa i 'hótunum, virt-
ist þvi ekki sinnt. Maður þessi
spurði, hvort ekki ynði að liíta
svo á, að þeir sem hefðu i sliík-
um hótunum, væru hættulegir
umhvenf i sinu.
Hér hef'ur aðeins verið tínt
fátt ei'tt til som rætt hefur
verið og ritiað um þetta miál.
Hér verður látið staðar niumið
að sinmi, en biirt sieinna úr þvi
eifni, sem fyrir liggur.
• Vínið út!
Kristín M. J. Bjömsson
skrtfar:
í þetta sinn ætla ég efciki að
hringja í ágætismanninn hr.
Ásmurnd Brefckan, lækni, sem
anidirraæliii' svo g'öifugmamintega
vimsölu og umifierðarómennin.gu
vomi, seim vibamlega fýlgjast
að. Ég ætla að taika undir við
hiamn, eins oig ég tek umdir með
öllum þeim viiraum, sem til
vammia segja.
Ég hef það stundum fyrir
sið að hriinigja til þeinra, szm
skrifa eða tala réttláttega um
þet'ta má'l og þaikka þeim fyrir
sáfit góða fraimóaig tiil knýjandi
emdurskoðun'air á n'úverandi
ástandi þjóðar vorrar.
Um ieið þakka éig ölium
þeim, sem velsæmi umin.a og
mál mdtt styðja, en það er:
Vínió lit..
Algert vínbainn er það eina
sem nú getur bjargað þessai-i
þjóð, sem nú er að verða hin-
um djöfiultega vímguði, Bafclk-
usi, að bráð. Ef við eruim sam-
taika í því að krefjaist þjóðar-
atkvæðagneiðslú um algsrt vin-
bann, þá feinigist það.
í fölagsmiái'aráðuni&ytjniu fær
maður þær upplýsin'gar að ung
ar mæður hlaiupi frá brjóst-
bönnum sínuim, fu'Kiar af hin-
um iilLa and'a .vlnsins og amm-
aira eiturlyfja, kyssandi hvaða
karlmann sem er, ef þæir að-
eimis fá í staupinu.
Fyrst nú víndjöfiullinin fer
svona rraeð jafnveil móðurást-
ina, sem taílim er hreimust og
sterkust á'llra tiifinini'niga
mannshjartans, hvað mum þá
um aðrar dyigðir?
Við skiuáium ekiki o ð'.engja
þetta meira, viö sku'um sam-
einiast í voMuigri abkvæða-
greiðslu um að fá vinið út og
þar með aite jiá svivirðingu,
sem það er að scija á bessa
mjög svo skammsýmu þjóð.
Kiistin M. J. Bjö.'nsson."
■•■■■ ■■'■ '
Úrvaliö er
meira en orö fá lýst,
Sendum gegn
póstkröfu um allt land.
POP HÚSIÐ
Grettisgötu 46 - Reykjavík
25580