Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 30
30 MORGU3NFBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972 Sætt er sameiginlegt skipbrot Valur og Fram fengu skell Töpuðu fyrir KR og Víking Þeir fáu áhorfendur sem lögðu leið s.íraa í Laugardaíshöllina á miðvifkudagskvöldið fengu sann- arlega nokkuð fyrir sinn snúð. Úrslit aJlrja leikjagmia þriggja komu á óvaart og aJlit' voru þeir spennandi og þá sérstaklega líákur Víkings og Fram. Viking- ar iiram þann leik 13—12 eða leik var staðan 4—0 þekn í vil. Fraimarar tólku þá við sér og það seim eftir var háffieiksins héldu þeir í við Vílking og stað- ain í háMeik var 7—-4 fyrir Vík- ing. Einar Magnússoin var iðinn við að skora i þessum leik og hamn jó!k forystu Víkiniga í upphafi Rtsánn í Víkimgsliðinu, Einair Magmisson, var mikill ógnvaJdur í leiluium á móti Fram og héma stekkur hann hátt yfir vörn Framara og skorar. með eins marks mun. Þessi sigur hékk þö á bláþræði síðustu min- útunnar, furðuleg dómgæzJa jók á spennuna og æsti leikmenn upp. Síðan léku Þróttur og Ár- mann, Ármenningar höfðu frumkvæðið allan leikinin og allt fram á siðustu mínútuna að þeir glopruðu sigrinum niður og leik- urinn endaði með jafntefli 14—14. Úrslit sóðasta lefksins komu þó hvað mest á óvart. Valsarar töp- uðu fyrir KR og það með fjög- urra marka mim, 9—13. Bfltir þessi óvæntu úrslit hafa Víkingair tekið forystuna í Reykj avílkurimótiinu, hafa aðeins tapað einiu stigi. Öffl hiin liðin haía tapað tveimur stigum eða fleiruim, VJkingar eiga þó erfiða leiki etftir, við ÍR, Val og Ár- miaiim. Það er greinilegt að ekki er Ihægt að spá fyrir um neinn leik það sem eftir er mótsins, ef einhvem lærdóm má draga af úrslitunum í fyrrakvöld. Aðeins íeikir Fytkis eru nofckuð öruggir, liðið vinimur varla leik í mótinu. Víkingur — Fram 13:12 Vllkingar tólku strax forustu í Jeiknum og eftir sjö mínútna I og leifctíminn búinn. síðari hálfleiksins. En það var einn markhænri en Einar í þessum leik, það var burðarás- inn í Framiiðinu, Axel AxelSson. Hann sikoraði alls níu mörk í leiknum eða 3A af mörkum Framara og hann minmfkaði mun- inn ndður i 8—6 með tveimur ágætum mörtoum. Leikmenn voru greinilega orðnir taugaóistyrkir og ýmis- legt fór öðru vísi en ætlað var. Víkingar héidu þó sinu striki og leyfðu Frömurum aldrei að jafna. Þegar fjórar mínútur voru eftir var munurinn aðteins eitt mark 12—11 og alit komið á suðUpuntot. Einar stooraði fyrir Vítoing en Axel svaraði um leið, staðan 13—12 og lítið eftir af leiknum. Vílkimgar byrjuðu með boltann og Framarar léku maður á mann, Víkingar reyndu að halda boltanum og sóttu ekki á mark Framara. Þá er dæmd töf á þá eftir nokkrar sek. og Ólafi Frið rikssynd vísað af leikvebi. Vík- ingar náðu knettinum þó aftur, en Sigfús missir boltann í hend- umar á Imgóllfi. Einginn var 1 marfci Víkings og þvi auðveit fyrir IngÓIf að sikora, en það var brotið gróflega á homum og bolt- inn skoppaði rétt framhjá marfc- inu. Ekkert var dæmt á brotið Að ieiknum loknum dönsuðu Víkimgar stríðsdans af áoaægju, en Framarar réðust að Magnúsi Pétíunssyni öðrum dómara leiks- ins og lá við handeiögmálum. Axel Axeisson var þar í farar- broddi Framara, eims og i ieikn- um sjádfum og bókaði Magmús hann niður hjá sér fyrir óprúð- mannlega framkomu. Víkingar urðu því sigurvegar- ar í þessuim leik, erfitt er að segja að sá sigur hafi eingöngu bygigst á lólegri dómigæziu. Að vísu bitnaði hún meira á Fram á lokamiímútumum en dómararnir höfðu elkiki staðið sig vel fram að þeim tíma. Tii dæmis þá gafst Magmús Sigurðsson upp þegar um tíu mínútur voru til leiks- loka og var það vegma þess að hann gat ekki fellt sig við ýmsa af hinum furðulegu dómuim. Axel bar af eins og gull af eir í Framliðinu og má segja að hann beri liðið uppi. Ógnunin í sótanarleik Framara er öll i kringum hann og það sýnir hversu götótt vörn Víkings er að hann skuli skora níu mörk í leitonum, öli á svipaðan háitit í Víikingsliðinu eru tveir leik- mietnn áberandi beztir í vöminni, Sigfús Guðlmundsson og Ólafur Friðriksson og þeir þjarga því sem bjargað verðúr. í sókninni eru Einar og Guðjón aftur á móti sterkastir. Mörk Víkings: Einar 6, Magnús 2, Sigfús 2, Jón, Guðjón og Ólafur 1 hver. Mörk Fram: Axel 9, Sigurður 2, Stefán 1. * Armann — Þróttur 14:14 Ekki var búizt við þvi áður en þessi leikur hófst að Þrótt- arar næðu að tafca stig af Ár- mienningum og alif útJlt var fyrir að þessi spá æflaði að ræt- ast, því í hálfleik var staðan 8—5, Ármenningum í vil. Hálf- leikurinn hafði þó ekki verið mjög ójafn, en Ármemningar heldur sterkari. Ármenningar héldu áfram á sömu braut og virtust ætla að sigra örugglega. Þeir komust í 13—10 og seimmi hálfleikurinn rúmlega hálfnaður. Þá var eins og allt púður væri farið úr Ár- mienninigum og þeir fóru að leika mjög illa. Þróttarar gengu á Jagið og einhi mínútu fyrir leiikslok tókst þeim í fyrsta skipti að jafna í Jeiknum, 14—14. Ármenningar byrjuðu á miðju, en misstu bolfann fijótiega og Þróttarar voru nœr búnir að skora sigurmarkið rétt fyrir leifcsloks. Þeim tólkst það þó ekki og iauk Jeifcnum þvi með jafn- tefli. Það er öruggt mái að ef Þróttarar halda áfram að bæta sig, eims og þeir hafa gert í hverjum leik Reykjavíkurmóts- ins, verða þeir hverju Jiði erfiðir í íslamdsmótimu. Það vantar þó meiri festu í leik þeirra og betra skipudag, það ætti þó að lagast með fleiri leikjum og meiri æf- ingu. Beztir Þróttara í leiknum voru Jóhamm Frimianmsson og HaUldór Bragason. Ármenmimgar Jétou ekki mjög vei í sírnum fyrsta Loftleiðaleik, en þeir léku nú með auglýsingu frá LofÖeiSum á búiningum sín- um. Hörður var beztur Ármenn- inga, en Grétar Ámason vakti einmig atíhygli fyrir ágætan leik. Mörk Ármamns: Bjöm Jó- hannesson 3, Vilberg 3 (öli úr vítum), Hörður Kristinssom 2, Grétar 2, Jón Ástvaldssoni, Oifert Nábye, Ragmar Jónsson og Pétur Emilsson 1 hver. Mörk Þróttar: Jóihann 4, Hall- dór 4, Trausti 3, Eriingur 2, Guð- mundur 1. KR—Valur 13:9 Þá er toomið að rúisinuinni í pylsuendanum, sigri KR-inga í leáknum á móti Va'l. Sennilega eru það þrjú átriði sem skiptu sköpum í þessum leik. I fyrsta lagi stórgóð markivarzla ívars Gissurarsonar í marki KR, í öðru lagi það að Stefám Samdholt þjálfari KR-inga þekkir lið Vals út og inn, og í þriðja lagi rounur á heppni og óheppni. Áður en leikuriiin hófst voru þeim Bergi Guðnasyni og Jóni Breiðlfjörð færðir blómvendir, Bergi fyrir 250 leiki með meist- araflokki Vals og Jóni fyrir 200 leiki. En það var síður en svo að þessi blómaleikur hjá Val væri blómíegur. Liðið lék alls ekki vel. Valsarar toomust þó yfir í byrjun leiksins, en KR-ingar létou steynsamlega og fyrr en varði voru þeir búnir að má for- ystunni. Staðan í háifleik var 7—6 fyrir KR og skoraði Jón Karlssom Val síðasta markið, var það eina markið í leitonum sem ívar hefði átt að geta komið í veg fyrir, en ívar átti stórleik að þeseu sinini. Valsarar jöfnuðu strax í upp- hafi seimrni háifleiksiins og þegar sex miínútur voru til leiksJoka var staðan jöfn 8—8. Val'smenn hafa oflt unnið leik á síðustu mlínútunum og mömnum þótti lMegt að þeir gerðu það einnig að þessu simini. En það var öðru nær. KR-imgar gáfu aldrei eftir um tommu, léku skynsamlega á siðustu mímútunum og tryggðu sér stóran sigur 13—9. Þor- varður Guðimundsson gerði þrjú sáðustu mörkin fyrir KR og tryiggði þennan sigur öðrum fremur. Það er eftirtektarvert að Vals- arar sicora aðeins þrjú mörk í seimmi hállflleitanum og virðast Jeilkmenn vera orðnir þreyttir á handboitanum. Er það ekki nema eðlilegt eftir að hafa æft nær stanzlaust í háif annað ár. Stetfán Gunnarsson stóð sig bezt Valsara, bæði í vörn og sókn. KR-liðið hefur ekki leikið eins vei fram að þessu í mótimu, mumar þar örugglega mikið um það hversu vel ívar stóð sig í markinu. Bri' enginn markmaður getur átt sM'kan stórleik án þess að vömin sé góð fyrir framan hann og það var KR-vömin ein- mdt't að þessu sinmi. Haukur Ottesen og Birmimir tveir, Pét- unsson og Blöndal, etóðu sig bezt af útispiJurunum, Þorvarð- ur átti eimmig góðan dag, en var liíið inn, á. Mörk VaJs: Stefán Gunnars- son 2, Óiafur Jónssom 2 (1 víti), Þorbjöm 2 (1 víti), Jón Karls- son, Bergur og Gumnsteinn 1 hver. Mörk KR: Bjöm Pétursson 3, Þorvarður 3, Bjöm BJöndal 2, Hautour 2, Steinar og Bjarai 1 hvor. Dömarar kvöldsins: Magnús Pétursson, Helgi Þorvaldsson, Sveinm Krtstjánissom og Valur Beniediktssson, Sveinn og Valur stóðú sig þotakalega en það sama er því miður ekki hægt að segja um Magmúis og Heiga. — áij. Staðan Fram 5 4 0 1 72:51 8 Vífcinigur 4 3 1 0 53:41 7 KR 5 3 0 2 56:54 6 Valur 3 2 0 1 36:27 4 Ármanrn 4 1 1 2 50:44 3 Þróttur 4 0 2 2 44:49 2 ÍR 3 1 0 2 35:42 2 Fylkir 4 0 0 4 26:64 0 Markhæstu leikmenn* Axei Axelsson 31 Einar Magnússon 19 Björn Pétuirsson 15 Viibergur Sigtryggsson 14 Björn Jóhannesson 13 Haukur Ottesen 12 Ágúst Svavarsson 12 Hreinn 17,99 m HREINN Halldórsson, HSS náði í rærkvöldi giæsilegu kúluvarps- a reki, á kastmóti ÍR sem fór f'. i/m á Me’avelíiniim. Hann kast- a< 17,99 m-iira, sem er að sjálf- s rðu lians Jangbezti árangur, 'Og jaf nfrácnt næst bezti árangur IsSendings í þessari grein. Að- eim Giiðmundur Heirmanmson | hetfur gert betur — kastað 18,48 metra. Hreinn átti mjög jafna og góða kastóeríu í gærkvöldi. Fyrsta kast ham var ógilt, en síðam kastaði harm 17,40 — 17,59 — 17,99 — 17,24 — 17,69 metra. Erlendur V’aldima.rsison sigraði í kringlukastskeppnánni í gær- kvöldi, kastaJði 54,78 metra. Hreinn kastaði 46,68 metra, Páll Dagbjartsson 44,48 metra og Elías Sveinsson 40,76 metra. Haukur Otteson, fyrirliði KR sést hér skora. Vaismenn em greiinjlega illa á verði,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.