Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 3
MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972 3 i ' — Fundur EBE-ríkja I uUtrúar Danmerkur á Parisarráðst«fnuxmi: Anker .Jörgensen, forsætisráðherra og K.B. And- ersen, utanríkisráðherra (t.h.) Til vinstri er Eigil Jörgensen, ráðuneytisstjóri. Framh. af bls. 1 vægis og stöðuigl.eika. Við meg- utm ekki vaMa þessiu fólki von- bri@ðum,“ sagði kanslarinn. — Hann sagði ennfremiuir, að styrkja ætti völd Evrópuiþimgs. En bætti þvi við, að litiU árang- ur næðist einungis með umræð- um um beinar almiennar kosning ar. Þróunin ætti að vera sú, að komið yrði á fót skipulegri ríkis stjórn fyrir Bvrópu, sem sæi um sameiiginleg málefni, en væri þó háð þingræðislegri sitjórn. Þá sagði kansilarinn, að þetta þyrfti ekki að draga úr störfum Efna- hagis- og Félagsmálanefnda bondalagsins, En ef féJagsimái bandalagsins yrðu betuir sam- ræand mundi það leiða til þess, að bongarar í Efnaihagsbandaiaigs löndunum ættu a/uðveldara með að una haig sinum innan banda- lagsins. Willy Brandt minntist einnig á umihverfisimál eins og Pompidou og Heath í ræðum sínum. Loiks lagði hann einnig á herzlu á sameiginllega utanríkis- sbefnu Efnahagsbandalagsríikj- amna. Afstaða hans til Bandaríkj anna er svipuð og fram kom í ræðu Heaths: „Vestur-Evrói>a og Bandaríikin þarfa hvert á öðru að halda sem jafnréttháir aðil- ar,“ sagði kansiarinn. Hann lagði einniig áherzlu á meira og betra saimstarf við lönd utan bandalagsins, eklki sízt kommúmistaríkin í Ausitur-Evr- ópu. Willy Brandt lagði áherzlu á sambúð allra Evrópulanda, sem bygigðist á gagnkvæmu trausti og trúnaði eins og hann komst að orði. Mansholt, forseti ráðigjafa- niefndar bandalagsins, lagði eink um áherzlu á póiitíslka einingu bamdalagsþjóðanna og baráttuna gegn dýrtíð í efn ah agsba n dal a gs iöndunum. Ennfremur sagði hann að vinna þyrfti að því að koma á fót Evrópustjórn, sem væri ábyng gaignvart Evrópu- þingi sem kosið værd í aimenn- um kosmdnigum. Fundur leiðtoga Efnahags- bandalagsrikjanna hér i París er fjöimennasti fundur erlendra fuii trúa, sem hér hefur verið hald- inn frá því Versalafundiurinn var hér 1919. Nauðsyniegt þótti að leigigja hótel Majestic undir fumd æftetu mamma Efnahagsbamdaiags ins. Byigiging þessi er fræg vegna söguOiegra atiburða sem þar hafa BIFREIÐAEIGN landsmanna jökst alls nm 51)33 bifreiðar á tímabilinu janúar-september í ár. Alls .voru fluttar inn 4.329 nýjar fólksbifreiðar og 524 notaðar, 173 nýjar sendi bifreiðar og 20 notaðar, og 170 nýjar vömbif- reiðar og 62 notaðar. Aðrar bif- reiðar voni aiis 55. Af niýjum fóliksibifneiðumum viar á þesu timialbili mest fflutt ánm atf Volkswaigiem eðia aMs 594, i öðmu sæti er Ford með 417 bitfneióar, 360 Fiait-bifreiðar, 280 Toyota, 268 Voivo, 256 Sumlbeam, 250 Stooda, 232 Saab, 255 Lamd- Rover og i tiumda sæti er Moskviitoh 213. Fann telpu SPORHUNDURINN Korri fann í gænmorgun 14 ára telpu, sem sakueið v» í fyrrinótt. Hafði telpan lagzt til svefns í heyhlöðu og va.r liún heil á húfi, þegar sporhundurinn fann liana. Telpán fór í fyr.rakvödd frá bænum Reykjafkot ofan við Hveragerði. Þegar hún kocn ekki heim til siín að Gufudal, en milli bæjamma er um 10 mímútma gamgur, var farið að óttast um ham.a. LeitarifloQtkur frá Selfossi var kvaddur til, em þegar leitar- memtn höfðu ekki uppi á telpummi var leitað til Hjálparsveitar skáta í Hafrtiarfirði með aðfetoð. átt sér stað. Þar höfðu Þjóðverj ar höfðustöðvar hernáms sdns í Fraklklandi á styrjaldarárunum ag þar hafa fu.lltrúar Bandarikja stjórnar og Norður-Vietnama skiipzt á skoðunum i tiiraunum þeirra til að binda enda á Víet- niarastríðið. — Fáraar aJira lEifna'hagsibandalagsríkjanna níu biaikta við hún við bygigintguna, sem stendur við Avemue Kleber og þvi skammt frá Siigurbogan- um og Ghamps Elyssé. Mikiill fjöldi löigregluþjóma var á verði við bygginguma og svæðið i kring úm hama aifgirL Rauður dregiii er við höfuðinmganigimn og ein- hvers konar rauður flaueOtehim- inn yfir dyrunum. Lnfverðir, Giuard Repiuibliqain, mjöig skraut legir á að líta með hjálroa og sverð, standa heiðursvörð i and- dyri bygginigarinnar oig heiisa að henmannasið, þegar leiðtogarnir fara þar um dyr. 1 morgun var talsverður mannfjöldi við byigig- inguna, en ekíki kom tiil meinna óeirða. í björtu haustveðrímu fauk fallaindi lauíið um göturnar, því enda þðtt sól haiö verið á lotftti, var svalur andvari. Em immi í fumdarsal'num voru leiðtoigar imýrrar, sameimaðrar Evrópu að igefá Evrópulhuigstiómimmi mýtt lif. Blása i hama mýrri vom. Sumir eru bjartisýmir, aðrir hrista höfuðið, em mótum mýs þáittar í sögu Evrópu liigigur í loftinu hér í Paris. Bamdariki Dvrópu í deigliunmi, ákveðim að axla öriög sín eims og Poonpidou Frakklandsforseti sagði í lok ræðu sinnar við upphaí fundar- ins. Þess má geta, að í erímdii Evr- ópuhireyfimgarimmar, sem birt var fyrir fundinn hór i Paris segir, að áframhaldandi þróum tii pöli- tiskrar sameimimgar Efnaihags- bandalaigsins sé knýjamdi. Þá seg ir enmifremur, að „löntgu fýrir 1980 verði bamdalagið að hafa sameigimlegan gjaldeyri, jaÆn- framt þvi sem það verði að hafa sérsítaka stofinun er ammist gjald- eyrispóiitík þess og haö þó eimk um yfirráð yfir sameiigimiegri miðstjórn bankakerfisims." Með- al þeirra, sem umdir yfirlýsimg- una rita enu Gaston Deferne borg amstjóri í Marseille, og prófessor Hallstein, fýrrum forseti í ráð- gjafanefnd EXrópu. Þá segir ennfiremur í þesisari yfirlýsimigu Evrópuhreyfimigarimm Aií semdiibllfreiðuim var mmest flutt inm atf Moskvitoh eða 50, þá Voikswaigien 41 og 37 Ford- bifreiöar. Af vöruibitfT'eiðium var mesit fflutt inm af Mieroedies-Benz eða 49 bifireiðar, þá 45 Soania og 33 Volvo, samkvæmt skýrsflu Hagstoíu Isflamds, sem þessi frótt er byggð á. 30 dagar til viðbótar 30 DAGA viðbótargæzlnvarð- haldsúrskurður var í fyrradag kveðinin upp yfir mauni. sem fyrir um tveimur mánuðum1 síðan gerði likamsárás á 33 ára gajnlam manin að heimili hans við Hraunbæ í Reykjavik. en i! fynradag ramn út 60 daga gæzlu- varðhaldKÚrskurður yfir mann- inum. Hann áfrýjaði viðbótarúr- skurðinnm tii Hæstaréttar. Er gögn um líkamsárásina voru semd saksðkmara í fyrsta skipti fyrilr nokkru síðam. s'emdi hann þau til baka með ósk um frekari rannsókin á árásimni. Þeirri ranmsókm er mú lokið og búizt við að hæigt verði að senda málið á ný til saksóknara í dag eða næstu daga. Fylgir gögmun- um vottorð lækmds um líkams- ástand mamnsins, sem fyrir árás- inni varð, eins og það var fyrir fáum dögum, en maðurinm hetfur ekki náð sér að fullu eiftiir árás- ina og mium að öllum lílkindumi aidrei gera. ar, að þim.gmenn Evrópuiþim'gsimis ei-gi að vera kosnir beimum kosm imgum sérsitaks þin'gis til að effla lýðræði imnam bamdalaigsimfe. 1 upphatfi ræðu simmar í imorg- um ávarpaði Pompidou Fma'kk- landsiforseti, séirstaklega fulltrúa hinna nýj'U aðildarrikja og þá einkum Heath, forsætisráðherra Bretiands, sem hanm mefindi tmeð nafni: „Sú trú og sú eimuirð, sem þér hafflð sýnt, herra forsæitisráð 'herra, hefur loks siigmað," sagði hamm. Siðan hvaitti hamm fulltrú- ana tii aðgerða, „hik yrði hættu- legt atf tveknur ásitæðUm: það gæti tafflð mótum Evrópu og eimm ig orðið til þess, að sú Evrópa, sem mú er verið að skapa verði aðéins viðskiptalegs eðlis, en það eitt er ekiki markmið okkar.“ Þessá orð eru berigmál af fýrri uimmœltum Heaths um hluitverk Evrópu, svo Bretar virðasf nú þegar vera farmir að hafa áhrif, a.m.k. á hu.gsamaigamig leiðtoga bamdaiagsims, sem yfirieitt hafla hingað til lagt áherzlu á efna- hagsimáiim. Nú kveður allt í einu við amman tón hjá Pomipidou og telja ýmsir að það sé góðs viti. Farsetimn liagði ennfremur I ræðu simmi áherziu á fyrri áhutga- mál sím, eins og búast mátti við: •að takmarkið væri ekki aðeins tofllabandalag aðildarrikjanna og frjáJls viðskipti þeirma, heldur eiinmig sameigimleg eftnah'ags- og fjármálastefna bamdalagsrikj- anma. Siðtar í ræðu simmd talaði hanm um „sameigim'lega stefmu ríkisst jótrna okíkar og rilkis- banka." Hanm bætti því við, að enigimm ágtreimimgur væri um Stofinum Evrópusjóðs. Þó sagði forsetinm að fimmta viðfawgsefni Eflnahaigsbamdalags- ims mú, væri að berjast gegm dýr- tíð i Efinahagsbandaiagslðmdum- um, „og við verðum að gefa fjánrnádaráðherrum okkar fyrir- mælfi um áætlum þess efinis, sem kæmi til framkvæmda fyrir ákveðimm tóma,“ eims og hamm komst að otrði, og reymdi þamnig að koma til móts við óskir Willy Brandts, kansl- ara Vestur-Þýzlkalands, en dýr- tíð'armálin eru, sem kummugt er, eitt helzta kosningaimál í V- Þýzkaiandi um þessar mtimdir og semtniiega það, sem Willy Brandt og stjórn hans er nú skeimu- hætrtast. Þá gat Frakfldandsforseti þess, að Efinahagsbandalagið yrði að vera ákveðið i að vernda gjald- eyri aðildarríkjanma gegn spá- kaupmennsku, berjast gegn dýr- tíð O'g stofna ákveðið fjármála- legt svæði, eins og hann komst að orði, og leggja jafnframt sinn skerf til emdurnýjunar alþjóðlegs fjármáiakerfis, „þar sem Evrópa verSur að tala með sinni rödd, hvað varðar viðskiptamál," eins og forsetirBn sagði. Atíhyglisvert er, að Evrópa merkir alltaf hið sama og Efnahagsbandalag Evrópu af vörum Frakkiandsfor seta. Forsetinn siagði undir lolk ræðu sinnar, að kviði og skortur á áhuga á störfum bandalagsins hefði ekki farið firamhjá sér, eins og Mansholt, forsieti ráðgjafa- nefndarinnar, hefði margsinnis tegt áherziu á, og því yrði að beina athygli bandalagsins meir að málum eins og mengun, um- hverfisvemd, vinnuaðsitöðu, lífs- kjörum almenninigs í Efnahags- bandalagslöndunum og öðrum þeim málum, sem snertu beint hag fófks þar og daglegt láf. Amnars staðar í bflaðinu er fjallað um ummæli forsietans, þeigar hann ræddi um afstöðu Eflnahagsbandalagsins til Banda- rikjanna og ástæðulaust að end urtaka það hér. Hann sagði aftur á móti eitthvað á þessa leið: „Evrópa, hið trausita samfélag, má eklki verða samfélag stöðn- unar, það má ekki verða sam- félag dýrtíðar né kaupmennsku. Því einiungis getur það vakið áhuga æskumnar í Evrópu,“ eins og hann komist að orði, „að Evrópa verður að vera helguð og byiggð upp til að þjóna öllu mannkymdnu.“ Að iökum minntist Frakk- landsforseti á irunri stjóm banda- lagsins og áhuga ýmissa banda- lagsþjóða Fra'kka á lýðræðis- iegri einkennum þess. „Frakk- ar verða ekki síðastir til að styðja þessa skoðum," sagði forsetinm, „en því sikyldi ég dylja að sumar uppástumgur, sem fram hafa komið virðast of ffljótt á ferðimni að oklkar mati.“ Hann siagði, að Evrópuþingið ætti að fá betra tækifæri til að fylgjast með störfum Eflnahagstbandalags- ihs, en lagði áherzlu á að þvi að- eins, að tekið yirði tillit til þeirrar kröfu Frakka, að pólitísk stjóm yrði að vera í höndum þjóðþing- anna, væru þeir til viðtals um breytingar. Hér er augljóst, að Pompidou og Heath greinir á, og Frakkar og Bretar óska ekki siömu þróunar í þessu undir- stöðuatriði, 9em kannski getur mieð tímanum riðið baggamun- inn um framrtíð bandalagsins. í erindi sínu til leiðtogafund- arins sagði Mansholt, forseti ráðigjafanefndarinnar, að af- staða Norðmanna til bandalags- ins hafði valdið vonhrigðum, en hann sagðist innilega vonast til þess, að niðurstöðumar af við- ræðum bandalagsins við fulitrúa norslku þjóðarinnar um sérstakan viðsflciptasamnin.g yrði til þes® að Noregur gengi í bandalagið. Áður hefur verið minnzt á önnur hötfluðaitriði í arindi Mamshoflts. Þess má einmig getia, að þar er lögð áherzla á einhug inmam Efnahagsband'aflagsins oig á næstu árum verði þróunim sú, að fiuiUikomin eiindng verði um etfna- hags- og fjármál innan banda- lagsins. Þá laigði forsetii ráð- gjaifanefnda.tinnar einnig áhierzlu á, að menntun eins bandalags- riflds yrði viðurtkiemnd hjá öðru, félagsmál yrðu satmræmd, atf- numið yrði eftirlit á landamær- um ríkjanma með þegmium eim- sta'kra aðifldarrilkja þannig, að smám saman yrði ummt að tala um „evrópsik borgararéttimdi". Hamm laigði jatfnifiramt áherziliu á samræmda þróun innan banda- lagsins en fór eims og fyrr get- ur, mjög varlega i sakiimar, þeg- ar hamn gatf i skym mauðsym á sameigimflegu þimgi og lýðræðis- legri störfium imman bandalaigs- ins og sameiiginllegum gjafldmiðfli. Að lokum má gierta þess, að Anker Jörgensen, hinn nýi fonsætisráðherra Danmierkur, minntist í ræðu sinnd á úr- slit þjóðaratkvæðagreiðsíluinnar í Noregi, kvaðst sannfærður um, að bandaflagið héldi áfiram að sýna Norðmönnum skilning í erfiðleikum þeirra og yrðu fuflfl'- trúar bamdalagsins viðsýnir í fyrirhuguðum viðræðum sinum við þá. Þannig hefur það rætzt mú þegar, sem margir hafa áður spáð, að aðild Dan- merkur að Efnahaigsbamdiaflagimiu mumd mjög tiemigja Norðurlönd við bandal'agið og styrkja að- stöðu þcdrra gagnvart bandalag- inu. Anlker Jörgensen, forsætis- ráðherra Danmer'kur, benitd á, að menn slkyiMu ekki gfeyma því, að % hluti danskra kjósenda hafði verið andstæður aðild að Efnahagsbandaflaginiu. Ástæðuna sagði hann þá, að þeir gagm- rýndu Efinahagsbamdalagið vegma þess, að það legði óþarfa áherzlu á vamdamál, sem margir héldu nú úreflt. Hanm miminitist eimmig á, að meiriMiuti Græmfliemdimiga hefði greitit at'kvæði g'egn aðild, wgria þess, að þeir tryðu ekikii á nægilegan skiining bandallaigsins á sérv a nd am á luim þessa norður- svæðis. Fundum leiðtoganna var haid- ið áfram að loknum hádegis- verði í gær, em Pompidou forseti hetf’ur áður sagt, að engar stór- veizlur verði hafldmar í tdfliefni fundarins. Nú þurfd memn að taka till hemdi, þeir hatfi sikáiað nóg i kaimpavimi, þegar Bretar femigu aðifld að bamdalaginu. Á morgun er sivo gert ráð fyrir, að gefin verði út sameiginleg yfirlýsmg að fundi loknum. 5.333 bílar C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.