Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972 17 Matthías Johaiinessen — Kosningarnar i V-I^ýzkalandi: ÞEKKT NÖFN OG „OSTPÓLITÍK Olíerammergrau, okt. — Margir telja að litlu megi muna í kosningunum hér í Veslu r-Þýzkal d nd i, úrslitin geti jafnvel oltið á nokkrum þúsundum atkvæða. Það er þvi ekki að undra, þótt hart sé barizt, og þá ekki sízt um atkvæði unga fóiiks- ins sem nú kýs í fyrsta sinni. í>að er um helm ingi fleira en í síðustu kosnimgum fyr- ir þrarnur árum, eða um 12% kjósenda. Stjórnarandstæð- ingar i braalraflokkunum CDU, Kristilega demókrata- flokknum, og CSU, flokks- broti Strauss hér í Bæjern, ganga heiilir og óskiptir til leiks, en s t: j ó rmar f lokka rn - ir hafa orðið fyrir veruleg- um áföllum. Þingmenn úr röð um þeirra hafa sagt skil ið við þá, en alvariegasta áfallið er úrsögn Schillers, fyrrum efnahagsmálaráð- herra, úr Jafnaðarmanna- flökknum, SPD. Á eftir að koma i ljós hvaða áhrif af- staða Schillers hefur á kosr- ingabaráttuna og úrslit kosn Heide Kosendahl inganna. Mikið pólitískt skólp á eftir að renna til sjáv ar, áður en yfir lýkur. Flokkarnir eru farnir að fl'agga með nöfnurn þekkts fólks sem ætla má að hafi eitt hvert aðdráttarafl fyrir þá og ste.fnu þeirra. Þannig er Grass, rithöfundur, aðalrós- in í hnappagati Brandts og nú hafa sósíaldemokratar fengið nýja rós: Heide Ros- endahl, stúl'kuna sem vann langstökkið á Olympíuleikun um og fyrsta guliið fyr- ir land sitt, ef ég man rétt. Hún afhenti þá þjóð sinmi þikar fullan af siigurgleði. „9uperathletin“, er hún köll- uð í bl'öðunum. Hún studdi Wiilty Brandt eintnig í kosn- ingunum 1969 eins og Gúnter Grass. En st j órnaran ds tæði ngar eiga einnig sin tromip á hend- inni. Það þykir t.a.m. ekki ónýtt fyrir Strauss að geta státað af stuðiningi Franz Beckenbauers, þekktasta knattspyrnumanns Þjóðverja og e.t.v. dáðiasta íþrótta- mannis ilandsins. Aftur á móti vekur það athygli að leikrita skáldið Rolf Hoehhuth, s»tyð- ur Frjálsa demokrata, FDP, en hann er mjög umdeildur og róttækur ádeiluhöfuindur í verkum sinum, Þannig nota sftjórmmála- menn hér ékki síður en heiima og annars staðar möfn firægra manna sér til framdirátÆ- ar. Þeir vita að eitt „rétt“ nafn getur varpað ljóma á flokkinn, stefnuna og þá sjálfa. Það var þetta sem Mark Spitz óttaðist mest: að stjórmmátamenn notuðu nafn hans sér til framdráttar, eins og ég miinntist einhvern tíma á i þessum pistl'um. Þá má einnig geta þess að bl'aðafuliitrúi Olympíuleik- anna, Johnny Klein, hef- ur verið valinn til framboðs fyrir CSU með 39:59 atkv. u pps't ill i n ga rne fn dar flokks ins í kjördæmi í miðri Mún- chen. „Alle lieben Jobnny," segir i fyrirsögn greinar í viikubiaðinu Die Zeit um framboð hans. En vafasamt er að allir blaðamenn sem fylgdust með Olympíulieikun um hafi elskað Johnny, a.m.k. fóru blaðamannafundirnir í handas'kolum, þegar Arabarn ir tóku israelsku gísliana i oliympiuþorpinu, en ekki er víst að það hafi allt verið „hinum elskaða Johnny“ að kenna. Óvis't er um úrslitin í kjördæmi Johnnys, ekki sið- ur en mörgum kjördæm- um öðrum. Jafnaðar- menn u.nnu kjördæmið af CSU í kosningunum 1969. Dn ef svo fer aftur segja sumir: Ætli Johnny verði ek'lci bara blaðaiful'ltrúi næsta kansl'ara, Rainers Barzelis ? Rudolf Augs'tein, ritstjóri Dar Spiegel, hefur aðra skoðun á þessu málii. Hanin sagði í fyrstu framboðsræðu sinni í kjördæmi sínu, en hann er frambjóðandi Frjálsa demó- krataflokksins: „Við Barzel eigum það sameiginlegt að hvorugur okkar á eftir að verða kanslari.“ Frjálsi demókrataflokkurinn legguir höfuðáherzlu á að hann — og hann eiinn —- geti komið í veg fyrir að s'tjórnarand- stöðuflokkarnir fái hreinan meirihluta í kosiningumum. í sjónvarpi ieggur flokkurinn áherzlu á mikiivægt hlutverk leiðtoga flökksins, Scheels, utanríkisráðherra, í mótum Ostpólitik Brandts og er eng- inn vafi á að Seheel hefur rétt flokkinn aítur eiitthvað við og hefur áreiðamlega sjálfur verulegt fylgi, lik- lega aukið það til muna. Scheel hefur áreiðantega ekki farið til Peking nú af einskærri tilviljum og komizt að sa.mkomuliagi urn að ríkin tvö, Kínverska alþýðulýð- veldið og Vestur-þýzka sam- bandslýðveldið taki upp stjórnmálas'amband. Athygli hefur vakið að þetta gerðist á sama tíma og Bahr, sérfræð ingur Brandts í málefn- um Austur-Evrópulandann'a og sérstakur sendifulitrúi hans, hél't til Moskvu, aug- sýnilega í þeim erindagerð- um að fá Rússa til að ýta á stjómina í Au-Berlím, svo að unnt verði að undirrita samninig milli Austur- og V-Þýzkaliands hið fyrsta. Fyrr munu V-Þjóðverjar ekki samþykkja aðild Au- Þýzkalainds að S.Þ. Bahr hafði verið í Austur- Berlín og rætt þar við stárfs- bróður simn Kohl, áin þess samkomulag næðist, eða veru lega miðaði í samkomulagsátt. Málið hefur strandað á þvi, að Brandt og stjórn hans vill að i samningnum sé talað um eima þýzka þjóð, sem skipt sé í tvö þýzk ríki, en austur- þýzka stjórnin hefur haldið fast við þanin skilning að hér sé urn tvær þjóðir að ræða. Sumir halda því fram að Brandt ætli að undirrita samning við Austur-Þjóð- verja fyrir kosningamar og draga þá ályktun af þvi hve mikiia áherzliu hann virðist teggja á að satakamulag náist hið skjótasta, enda li'gg- ur það í loftimu. En þessi áhugi Brandts er auðvitað i fullu samræmi við stefnu hans og áform alla tíð og ekki sízt yfirlýs’ingair hans og flokks hans nú fyrir kosn ingarnar. Aftrnr á móti tók Brandt vissia áhættu, þegar bann sendi Bahr ti'l Mos'kvu á sama táima og Scheel, utan- rikisráðherra, var í Peking, en það virðist ekki hafa kom- ið að sök. Kímverjar tóku ut- anrikisráðherraimum eins og bezt varð á kosið og Rússar kom'U á óvart með því að láta Bahr ekki aðeims ræða við Gromyko, utamrí'kis- ráðherra, heldur átti hann eimnig fjögurra klukku- stunda samtal við sjálif- ain Brésmev. Það þykir stjórn arsinnum hér góðs vi'ti, enda ekki ótrútegt að Brésmev vilji láta umdirrita samning- inn við Austuir-Þýzkaliand hið fyrsta, ef Barzel og Strauss kæmust til vald'a í V-Þýzka- landi eftir kosningar. Bahr saigði við heimkom- una, að endamlegt samikomiu- lag lægi ekki fyrir, en að því yrði uninið, þar til árangur næðist. Þegar Seheel kom til Þýzkalands úr Kímaförinni, sagðist hann ekki gera ráð fyrir, að samningur milli þýzltu rikjanna yrði undir- ritaður fyrir kosningar, en unnið yrði að því af kappi, að samningar tækjust sem fyrst. Kohl, sem einnig kom til Bonn að ræða við Bahr, tók undir orð hans, að því er virtist. En kristilegir demókratar eru ekkert ánægðir með þessa hröðu þróun. Gerhard Schröder, utanríkisráðherra efni þeirra, varaði Br’andt við því á flokksþingi Kristi- lega demókrataflokksins i Wiesbaden, að taka á sig nýj ar s'kuldbindingar i utanrík- ismálum sem yrðu bindandi fyrír þá stjórn sem við tæki að kosinimigum lokmum, 19. nóv. n.k. Hann sagði að Ost- pólitík Brandts værí full af „mfetökum og blekkingum“. Og Barzel taliaði um samlanda Vestuir-Þjóðverja í Austur-Þýzkalandi og saigði að komimúnistar hefðu ekki sýnt neinn llt á þvi að auka frefei þeirra, eða veita þeim rétrt til að kjósa í frjálisum kosningum. Hann varaði við þvi að Ostpólitík gæti leitt til þess að auka áhrif Sovétríkj- anna í Evrópu og lagði áherzlu á að flokkuir hans mundi liita á hima umdeildu samininga við kammúnista- löndin í „öðru ljósi“. Ekki er víst hvaða ljós það verðup, en kristiiegir demókratar víkja áreiðainlega ekki frá stefnu Brandts í neinum verulegum atriðum. Hún er einfaldtega of vinsæl meðal alþýðu manna hér í Vestur- Þýzjf^landi. En „ef við viimn- um kosnin'garnar," sagði Bar- zel emmfrermuir, „verður túlk- un siamnimgainna i okkar höndum,“ hvað sem það merkir, ef á reynir. Augljóst er að stjórnar- andstaðan hefur ákveðnari afstöðu til saml'anda sinna í Austur-Þýzkalaindi, svo að vitmað sé i kanslaraefni hemnar, en stjómarsinnar, og á miklu erfiðara með að sætta sig við að viðurkenna tvö þýzk riki en Brandt og stuðn ingsmemn stjórnarininair. Hitt er svo annað mál að Stjórn- arsinnar gengu klofinir til kosninga um sammngana við Rússa og Pólverja í þinginu i j úlí s.l. og greiddu ekki at- kvæði. Erfiðl'eikar þeirra i Franz Beclienbauer þessu máli eiga áreiðainlega eftir að koma enn betur i ljós. En með alít þetta í huga er ekki íráleitt að hugsia sér að austur-þýzka stjórnin vitlj i nú eininig hraða samn- ingaigerðinni, þvi að taikimark hennar er auðvitað að fá Austur-Þýzkaland viður- kennt sérstakt ri'ki með að- ild að samtökum S.Þ. Samn- imgar mundu einnig auðvelda að emdanlega yrði gemg- ið frá friðarsarmningum við Þjóðverja, en það virð- ist ligigja á þeim eins og farg, ef dæma má af sarntöl- um við fóllt, að Bandamenn hafa ekki gemgið frá þessum samningum. Margir Þjóð- verjar virðast llita svo á að þeir séu ekki sjál'fstæð- ir, meðan þetta ástand ríkir. Þegar Bahr var spurður að því hvers vegna hann hefði farið til Moskvu, sagði hamn að vestur-þýzka stjórnin hefði rætt málið við banda- menn sina i vestri og henni væri ekki síður skyit að leggja máiið fyrir Sovét- stjórnina sem ætti ekki síður um það að fjalla. Hér átti þessi að því er virðist ein- beitti sendifulltrúi Brandts áreiðanlega við að Þjóðverj- ar væru skuldbundnir að ráð færa sig við Bandaimemn, áður en endanlega er frá samningum gengið milli Aust- ur- og Vestur-Þýzkalands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.