Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTöDAGUR 20. OKTÓBER 1972 Aðalfundur Aðalfundur Isfélags Vestmannaeyja hf., Vestmannaeyjum, fyrir árið 1971, verður haldinn í húsi félagsins við Strandveg í Vestmannaeyjum, laugardaginn 11. nóvember 1972, kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Til umrúöamanna verzlunarlóða Athygli umráðamanna verzlunarlóða í Reykjavík er hér með vakin á því, að þeim er skylt að halda lóðum sínum hreinum og snyrtilegum, samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglugerðar. Verði vart misbrests á framangreindu, að dómi heilbrigðiseftir- lits borgarinnar, mun hreinsun framkvæmd á kostnað hlutað- eigandi aðila. Valdi rekstur kvöldsölu óþrifnaði fyrir umhverfið, að dómi heil- brigðiseftirlitsins, mun verða óskað eftir afturköllun slíks leyfis. Reykjavík, október 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Tilkynning um innheimtu afnotagjalda til Ríkisútvarpsins Með tilvísun til laga 49/1951 sbr. 18. gr. útvarpslaga nr. 19/ 1971, er hér með skorað á þá, sem skulda afnotagjöld til Ríkis- útvarpsins, að greiða gjöld þessi þegar í stað. Þeir, sem vanrækja að gera full skil, mega vænta þess, að við- komandi sjónvarpstæki verði seld á nauðungaruppboði til lúkn- ingar greiðslu skulda og kostnaðar án undangengins lögtaks og frekari innheimtuaðgerðum, ef þörf krefur. Reykjavik, 18. október 1972. RlMSÚTVARPIÐ, innheimtudeild, Laugavegi 176, Reykjavík. SKÁTASTARF Á ÍSLANDI 60 ÁRA SKÁTASTARF á íslandi á 60 ára afmæli 2. nóvember næst- komandi, og í því tilefni hefur Itandalag' islenzkra skáta margt skemmtilegt á prjóminum nú á næstunni. Er þar fyrst að nefsna þjón- ustuverteefni félagsins, sem fólgið er í hreinsun á rusli úr fjörum, kringum biðskýli og fleiri stöðum um allt land og muin hún srtainda í tvo mánruði, Ungbarnafatnaður í úrvali — prjónakjólar á 0—8 ára — drengjaskyrtur í tízkulit- um, no. 2—12 — peysur í úrvali — ódýrar gallabuxur á 1—6 ára — ódýr leikföng. Opið laugaradaga frá klukkan 9—12. HANS OG GRÉTA, BARNAFATABÚÐIN, Laugavegi 32, Hverfisgötu 64. TIL SÖLU Fiskiskip af ýmsum stærðum. Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Hafnarbvoli, Reykjavík. Sími 23340. Flufningabifreið og aðrir bilar Til sölu er yfirbyggð flutningabifreið, Mercedes-Benz 1418, árg. 1967, með stórum palli 7,50 L. Til sölu á sama stað Ford Taun- us 17 M st., 4ra dyra, árg. 1970, nýinnfluttur, Ford Taunus 20 MXL, 4ra dyra, árg. 1970, nýinnfluttur. Ford Transit sendiferða- bifreið, bensín. Stærri gerð, árg. 1969, nýinnfluttur. Upplýsingar: 95-4160 og 95-4260 á kvöldin. nóv.—des. Muin Reykjaivllk veirðia skipt í 7 hvertfi, sem 2000 sSkáitar sjá um. Alils eru nú 24 skátafé- lög á kundinu í dag og telja þau uim 5000 meðliimi. — „Þetta er notekuirs konar afmæl isboðskap- ur,“ sagði Gísli Pálsson slkáta- höfðingi, — „og vaentum við þess, að hreinsiun þessi megi hvetja fódik tii að ganga bebur um og stuðla að hreinna uim- hverfi.“ t»á er fyrirhugað að skátar I Reyk j avík og nágrenni heim- sæki vistfólk á BlliheimMiniu Grund, Vifilssitöðum og víðar. Kynning á skátastarfi verður 29. október næstkomandi og þá mun hvert Skátaiféteg haifa opið hús frá kl. 14—18 og foreldrum Skáta og aimennimgi geifast kost ur á að sjá húismæði það, sem skátar haifa yfir að ráða. Þá er að nefna sýningu á skáitamun- um í Hadgrímskiirkju dagana 21. og 22. okt„ sem Jónais S. Jóns- son, Sigurður Ágústsson og £é- lagar úr St. Geongs gildinu í Reykjavík sjá um. Á sjálifan aifmeelisdaiginn, 2. nóvember, verður hóf fyirir op- inbera gestd, gamla s'káita og aðra velunnara hreyfimgairinniaír í Miðbæ að Háalei tisbrau-t. Um kvöldið verður svo kvöldvaka mieð varðeidasniði í Lauga,rdia£Ls- hölllinni og er það nýmæfli að ölluim sé ætlað að taka þátt í varðeldasetu Skátanna. Mun þessi skemimtun vera ölium op- in þ. e. eldri skátum, foreidrum skáta og yllfinigum. Einnig eru ál'lir þeir vel'komnir, sem tekið hafa þátt í skáitastairfisemi og vilja rilfja upp gornul kynni. Fætur og grind er hvorttveggja króm- húðað. Armarnir eru áfastir við grind- ina til aukins styrkleika. Stólbökin eru styrkt með láréttum möndli. Afstöðuna milli sætis og baks má stilla í hvaða stöðu. sem óskað er. Framleiðandi stálgrindar: Stáliðjan hf. Bólstrun: Skeifan hf. Einkaleyfi á Islandi: Skeifan hf. OPIÐ TIL KLUKKAN 10 I KVÖLD. Snúanlegur hvíldarstóll, sem er frábær- lega hannaður. Hann má stilla í hvaða stöðu sem er. Bólstraður með ekta króm-sútuðu teðri með eðlilegri áferð. m w^wgjilgýi; . 7, wrriti(iá» KJÖRGAROI, SIMI, I6975

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.