Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972 7 Bridge Leikurirrm milli S-Alrilkiu og Sviiss í OlympiUikeppn'i'nttTÍ 1972 var afar spennamdi, en þegar stiaðið vtar upp að keppnd lok- dinni kom í ljóis að sviissneska Kveitin hafði tapað fynsta jeikm- iuim (af 6) nmeð 4 sti.gum gegn 16 (45:62). Hér er spil firá þesis- uim leik. Norður S: 9 H: K-G-6-3 T: G-9-6 I.: Á-D-9-6-2 Vestnr Austur S: Á-D-G-10-5-2 S: K-7-6-4-3 H: — H: D-10-9-5 T: D-10-8 T: K-7-5 L: G-10-8-5 L: 4 Suður S: 8 H: Á-8-7-4-2 T: Á-4-3-2 L: K-7-3 Við anmað bomðið, þar siem svissne.sku spilararinir sátu A.-V. gentgu sa'gmir þamnig: N. A. S. V. lhj. P. 2 gr. 3 sp. P. 4 sp. 5 hj. P. F. 5 sp. D. A.P. Ekki er goidt að segja af Ihverju auistur segir 5 spaða í fntiað þess að dobla 5 hjörtu, eem hamn má vera öruggur um að tapast. Senmilega hefur hamn italið að 5 spaðar væru auðunm- ir, en svo var þó ekki þvd saign- Ihafi komst ekki hjá þvi að gefa 2 stagi á tigul og eitnm á lauf. Við hitt borðið þar sem svissn eisiku spilararmir sátu N.-S. igemigu sagnir þanmig: N. A. S. V. 11. P. 1 hj. 2 sp. 3 hj. 4 sp. 5 t. P. 5hj. P. P. P. Vestur íét út spaða ás og var stirtax í vamdræðum. Hamrn ákvað að láta enm út spaða, sagmhafi ibromipaði í borðd oig ilét tíigul Iheima. Nú tók sagmhafi tramp ás og þá ipom sammleikurimm í Hljós. Næst t)ók hamm laufa ás og ammað lauf, austur trompaði, lét ú/t tígul, sagmhafi drap með ás, enm var iauf iátið út, austur trompaði í borði og lét tigil í á tigul. Vestur lét þvd næist út lauf og austur trompaði með dirottmimgummd otg spildð varð 4 miður. Blöð og tímarit Uiifljótur, tdmarit laiganema, 3. itfbi. 25. áng. 1972 er komimm út og hefur borizf Mbl. Meðal efm- is má nefma gmeimar prófessor- anma Jónatans Þórmumdssomar um eiturlyf oig afbrot oig Arm- ijóts Björmssomar um byltingu í bótarébti, og dam'skt erimdi eftir Magnús Thomoddisen, borgardóm ara, sem nefnist „Beskyttelise af persomer som ikke har dimelkte ökonomisk fordel af sin stiM- img.“ Natofréttir 2. tbi. er komið út. Blaðið er gefið út af upplýsimiga jþjónustu Nato. Fynst er að mefna ávarp Walters Scheel ut- amrdkismðhema V-Þýzkalamds, þá greim eftir Katharima Focke um utanrikisste'fn'U í Þýzkaiamdi Rudolf Luns skrifar um framtið Nato, greim um lofltmenigum, myndafirásiögm um nýjan yfir- mamm Stama Foriamt, og fleiiri merkilegar greimar. Biaðið er mjög vamdað ag frágamgur með ágætum. DAGBÓK BARKAXKA.. Þessi Jói Stefáns...! Eftir Anitu Rowe Block öðru umræðuefni, svo ég fór að hlusta á þennan Jóa Stefáns. Mér skildist að við ættum að binda allar okkar framtíðarvonir við Sameinuðu þjóðirnar. Ekki skil ég þó, hvernig þær eiga að útvega mér gulan sportbíl í afmælis- gjöf, þegar ég verð sautján ára, en mér er svo sem sarna, þótt ég athugi alla möguleika. Ég sá að Carol var að gera hosur sínar grænar fyrir þessum Jóa Stefáns, svo ég gaf mig ekkert á tal við hann, því ekkert finnst mér andstyggilegra en horfa upp á slíkt. Það | er ekki kvenþjóðinni sam- boðið og kemur manni sjálfum í koll. Og það get ég sagt föður mínum til hxóss, að hann skildi vel afstöðu mína kvöld nokk- urt þegar við vorum að ræða þetta mál. „í>ú ætl- ar að verða kostbær,“ sagði hann. Mamma skildi hvorki upp né niður frek- ar en venjulega. „Hún er feimin,“ sagði hún.. „Hún kemst yfir það,“ sem er auðvitað fáránleg yfiriýs- inig. Þegar við komum aftur í okkar vagn eftir máltíð- ina, sagði frú Alderson að við skyldum skrifa bréf heim strax, svo við gætum sett það í póst, þegar við kæmum til Chicago næsta dag. Ekki kærði ég mig um að vekja falskar von- ir hjá foreldrum mínum, svo ég skrifaði: „Elsku mamma og pabbi — fram að þessu er ferða- lagið vægast sagt afar leiðinlegt. Við gerum ekk- ert, bara sitjum.“ Svo bætti ég við til að sýna góðan vilja. „Ef til vill skánar það, þegar við komum til Banff, þó ég dragi það mjög í efa.“ Þetta var ekki nema hálf síða, enda þótt ég skrifaði með stórum stöfum, svo ég varð að halda áfram: „Ég sat við borð með ein- hverjum Jóa Stefáns, sem ég kynntist svolítið. Ég furðaði mig á því, að hann virðist hafa alveg sama álit á Sameinuðu þjóðun- um og ég . að við þær eigum við að binda allar okkar framtíðarvonir.“ Þegar við komum til Banff þekktust allir og voru jafnvel farnir að skipta sér í smábópa. Stefanía hallaði sér helzt að Mike Canell og Carol að apamanninum, þótt það væri lélegur dráttur. Ég ákvað að halla mér ekki að neinum sérstökum, þótt ég væri beðin. Auk þess vissi ég, að allar stelpumar hefðu kosið sér Jóa Stefáns ef þær hefðu mátt ráða. Hann þurfti ekki annað en líta á þær. Þessi Jói Stefáns var skrítinn. Það var eins og honum félh vel við allt fólk og hann var vingjam- legur 'við alla, jafnvel Alderson-hj ónin. En þar sem ég er frek- ar ómannblendin miðaði mér töluvert áfram í Ad- am Bede. Það er hara hálf asnalegt að fara alla leið til Banff til að lesa bók, svo venjulega tók ég þátt í reiðtúrum og bátsferð- um, þegar Jói Stefáns bað mig að koma bara til að hreyfa mig eitthvað og njóta náttúrufegurðarinn- ar. Svo kom hlöðubailið. Ég" var í góðu skapi af því að ég var í nýju pilsi og var nýbúin að skrifa heim, svo samvizkan var hrein. Móðir mín hafði sagt í síðasta bréfi: „Segðu okk- ur frá öllum smáatvikum, PRflMHtthÐS SflSfl BflRNflNNfl ^ 1 UPP MEf) HENDUR Ef þú ert vaJimr að fceikna, ætti ekki að verða vandi fyrir þig- að gera þetta ..in cliu-kort". — Upp með hiendur segir lög- reglustjórinn við bankaræningjann. — Hendurnar komast á.reiðanlega lengxa, heldur hann áfrani. Kortið er togað i simd- ur og ekki ber á öðru en iöggan viti hvað hún er að segja. Teikningarnar sýna hvernig á að framkvæma þetta en bezt er að nota kartonpappír 10x30 sm. SMAFOLK PEANUTS IF A BOV NEVER 5ENP5 A GIRL FLOWERS, HE ROBS HIMSELF OF ONE OF THE GREAT JOY5 OF LIF£... — Sendi strákni oldrei stelpu blóm, rænir hann sjálfam sig einni mestu gleðistund iifs- ins.... ÞJÓFliR! K.r.NI.NGi: FERDINAND > 11339

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.