Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGU'R 20. OKTÓBER 1972 cmis MORGUNBLAÐIÐ óskar að ráða Skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa og erlendra bréfaskrifta í skrifstofu blaðsins. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Nánari uplýsingar veitir skrifstofustjóri í dag kl. 3—5, ekki í sima. MORGUNBLAÐIÐ. Stúlku óskust Stúlka óskast í eldhús, sem getur lagað mat sjáHstætt frá klukkan 9—2. Upplýsingar i síma 13005. Hjúlmur hf. Fluteyri óskar að ráða konur og karla til frystihússtarfa. Upplýsingar í síma 7700, Flateyri. Sendill óskust Areiðanlegur unglingur óskast til sendistarfa i skrifstofu í miðborginni, hluta úr degi eftir samkomulagi. Fyrirspumir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ. m., merktar: „Sendill — 1484". Skrifstofustúlku óskast i lögmannsskrifstofu hálfan daginn. Góð vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Þarf helzt að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m., merktar „Skrifstofustúlka — 2064". Atvinnu óskust 26 ára Samvinnuskólamaður, sem dvelst í Þýzkalandi, óskar eftir vel launaðri atvinnu frá byrjun nóvembei nk. Góð málakunnátta og reynsla í skrifstofustörfum Upplýsingar í síma 19772 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlkur óskust Hálfan daginn í bakariið, Austurveri. Upplýsingar á staðnum og i sima 81120. Enskur bréfrituri Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku vana enskri hraðritun. Hálfs dags starf kemur til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaup- kröfu. sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ. m., merkt „Bréfritari — 420". Afgreiðslumaður óskust Ungur, reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa Góð laun fyrir duglegan mann. Upplýsingar gefur verzlunarstjóri, ekki i síma. VERZLUNIN DALVER, Dalbraut 3. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. SÖLUMIÐSTÖÐ HRAÐFRYSTIHÚSANNA, Aðalstræti 6, simi 22280. Iðnuður - Verzlun Vélgæzlu 50 ára vélstjóri, sem hættur er til sjós, óskar eftir at- vinnu i landi. Til greina kæmi að gerast meðeigandi í fyrirtæki. Tilboð, merkt: „40 milljarðar — 418" sendist Morgun- blaðinu fyrir 26. október. Stúlkur vanar bókbandi, óskast. Upplýsingar i síma 38598. Frumtíðursturf Rannsóknamaður óskast til svif- og botndýrarannsókna. Stúdentsmenntun æskileg. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN, Skúlagötu 4. Hjúkrunurkonur Hjúkrunarkonur óskast að Sjúkrahúsinu í Húsavík. Góð launakjör. Hlunnindi í húsnæði og fæði. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan, sími 96-4-14-11. SJÚKRAHÚS HÚSAVlKUR. Atvinnu Stúlka óskast til afgreiðslustarfa (helzt vön). Einnig kona við að smyrja brauð. — Vaktavinna eða annai vinnutimi eftir samkomulagi. SÆLAKAFFI, Brautarholti 22, simar 19521 og 19480. I. stýrimuður með farmannaprófi eða reyndur skipstjóri með fiski- mannaprófi. óskast strax á 3000 tonna ftutningaskio. Rederi O BJÖRN-JENSEN & SO. Bernstorffsvej 13 a, 2900 Hellerup, Danmark. Sölumuður búvélu óskust Stórt innflutningsfyrirtæki búvéla óskar að ráða sölu- mann sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi búfræðimenntun, eða þekki vel til búskapar og búvéla, nokkra reynslu við sölu og verzlunarstörf, kunnátta í ensku og Norður- landamáli. Starf þetta býður upp á góða framtíðarmöguleika fyrir réttan mann. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 28. október í PÓSTHÓLF 555, REYKJAVÍK, MERKT: BÚVÉLAR. Auglýsing Styrkir til háskólanáms í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur titkyrmt íslenzkum stjóm- völdum, að boðnir séu fram þrír styrkir handa íslenzkum náms- mönnum til háskólanáms í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi há- skólaárið 1973—1974. Styrkirnir nema 500 þýzkum mörkum á mánuði hið lægsta, auk 400 marka greiðslu við upphaf styrk- tímabils og 100 marka á rtámsmisseri til bókakaupa, en auk þess eru styrkþegar undanþegnir skólagjöldum og fá ferða- kostnað greiddan að nokkru. Styrktímabilið er 10 mánuðir frá 1. október 1973 að telja, en framlenging kemur til greina að fullnægðum ákveðnum skilyrðum. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokið a. m. k. tveggja ára háskólanámi. Umsóknir, ásamt tilskildum fylgigögnum, skuhi hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 20. nóvember nk. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Mennta mála ráðuneytið, 17. október 1972.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.