Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972 Jóhann Hjálmarsson; Stríðið og eftir- leikur þess Heinrich Böll Um Heinrich Böll ÞAÐ var hin merkilega þýska bókmenntahreyfkiig Gruppe 47, sem fyrst vakti verulega athygli á skáldsagnahöfund- inum Heinrich Böli (f. 1917). Hanin fék'k bókmenntaverð- laun Gruppe 47 1951 og sú viðurkenning hjálpaði honum mikið. Ritstörfin utrðu upp frá þvi aðalstarf hans og hann hefur verið mjög af- kastamikill rithöfundur síðan fyrsta bók hans Der Zug war piinktlich kom út 1949. Skáld- sagam Wo warst du, Adam? (1951) skipaði Heinrich Böll í fremstu röð þýskra s'am- tímahöfunda. Hann er enn þeirrar skoðunar, að þessi skáldsaga sé eitt af því besta, sem frá honum hefur komið. Der Zug war púnktlich fjallar um hermenn, sem sendir hafa verið heim úr striðinu. Heimkomu þeirra er lýst af vægðarlausu raunsæi og innsýn í matnnleg vanda- mál. Wo warst du, Adam? fjallar eininig um stríðið, en segja má að verk Heinrichs BölLs lýsi fyrst og fremst stríðinu og afle'ðingum þess; stríðsárin og eftirstríðsárin eru viðfangsefni hans. Heinrich Böll var tuttugu og eins árs þegar hann var kvaddur ti) herþjónustu. Hann gegnd herþjónustu öll stríðsárin jg var tekinn til fanga af bandamönnum, en eftír strrðið settivst hann að í fa'ð,'n<'drborg sinni Köln. Ham- vanm fyrir sér og fjöl- sk’’.du sinni sem srniður á vt rkstæði bróður síns, en fað- ir beirra var smiður. En hug- ur He’nrichs Bölls var ailur við r:tstörfin og hann var al- ráðirnn í að gerast rithöfund- ur. Hanm hafði frá mörgu að segja, þar sem var reynsla hans úr stríðimu, en um fyrstu verk sin hefur hann sagt: „Að sjálfsögðu skrifar maður um það, sem maður þekklr af eigin raum. Ef strið- ið hefði ekki skollið á, þá hefðj ég vafalaust samið ást- arsögu, en nokkrar slíkar hef ég samið síðar á ævinmi. Af því að ég vissi mikið um strið, þá samdi ég stríðsskáld- sögu.“ 1 Þýskalandi nefnist sú tegund skáldsagnagerðar, sem Heinrieh Böi.1 er þekkt- astur fyrir, Triimmerlitera- tur, þ. e. a. s. skáldsögur, sem voru samdar fyrstu ár- im eftir stríðið um lok stríðs- ins og þá, sem lifðu í skugga þess. Erfitt mun að benda á rithöfund, sem hefur betur lýst amdrúmsiofti eftirstriðs- áranna i Þýskalandi em Hein- rieh BöM, em nefna má annan rithöfumd með lík viðf’angs- efni Wolfdietrich Schnurre. Tvær skáldsögur eftir Heim- rich Böil um striðið og eftir- ieik þess er vert að nefna í viðbót við þær, sem áður hafa verið nefndar. Skáldsagan Und sagte kein einziges Wort (1953) lýsir heimkomn- um hermanni og hjómabandi hams og Haus ohne Hiiter (1954) fjallar um börn eftir- stríðsáranma. Áður en sú skáldsaga, sem ef til vill er höfuðverk Hein- richs Bölls, kom út, varð nokkurt hié á rithöfundarferii hans. Þessi skáldsaga Biliard um halib zehn, sem kom út 1959, táknar timamót i skáld- sagmagerð hans. Þessi skáld- saga er lömg og umfangsmik- il og hefur verið iíkt við Ulysses eftir James Joyce. Sagan gerist öM á einum degi, 6. september 1958, em með því að hverfa aftur í tímamm hermir hún frá lifi þriggja kynslóða i Þýskalandi. Sagt er frá Þýskaliandi keisaratím- anna, rmgulreið nasismans og loks velferð hims nýja Þýska- lamds. Heinrich Böll beinir skyggmuim sjónum skáldsims að því, sem leymist undir yfir- borðinu og boðskapur hams er mótaður af ksaiþólskri trú og siðferði'legri alvöru. Aftur á móti virðist megintilgangur Ansáchten eines Clowns (1963) vera sá, að afhjúpa við brögð hims kaþóiiska borgara- lega siaimféiags við árekstrum í ástamálum. Heinrieh Böli leggur mikia áherslu á að suimar skáld- sögur sínar séu aðeins æfing- ar, undanfairi veigameiri verka. Hartn segir til deemis um bókina Entfernung von der Truppe (1964) að hún sé Ansichtem eimes Clowns í fág- aðri mynd og fyrstia gerð hinniar þeikktu skáldsögu Ende einer Dientsfahrt (1966). í Ende einer Dienstfahrt er sagt frá rétta-rhaldi í líitilli borg við Rín. Fyrir þessa bók var Heinrich Böll ásakaður um að vera próvimsáal, að skálja ekki þróun stjórmmál- anma og hneigjast til ídyllisku. Hann .svaraði með þvi að fullyrða, að aliir miklir rithöf undar væru próvinsáal: Kafka, Joyce. Hann tetar að með því að lýsa þrönigu sviði sé í raun og veru verið að draga upp mynd af heimimum. íslendinig ar ættu að skilja þetta svar Bölls manna best því hvað eru íslendingasögumar anmað en ættarsögur, sem vegna sál- fræðilegs skiilnings fjalla um mamninm á öllum tímum? Um það að skáldsa.gnahöf- undur fjalli um tímabær póli- tísk efni hefiur Heinrich Böil sagt, að það sé rangt af rit- hötfundi að keppa að því að taka tii umræðu i skáldverk- um það, sem í eðli siínu sé yf irborðslegt, bara vegna þess að það sé i samræmi við tím ann. „Að vera vakandi stjórn málalega er nauðsynlegt fyrir stjórnmálamenn og blaða- menn en ekki rithöfunda,“ sagði Böll eitt sinn. Á síðari árum hefur Hein- rich Böll engu að síður látið mikið að sér kveða í deil'umád um samtímans. Hann hefur komið löndum sínum á óvart, m.a. með jákvæðri afstöðu sinni tid ýmissa mótmælahópa samtimans, j afnvel þeirra, sem lengst hafa gengið í of- stækisfudliuim aðgerðum gegn ríkjandi stjómarfari. Hann er umdeildari í dag en nokkru sinni fyrr. Um leið eflist skáld sagnagerð hans, svo að fáir eða engir þýskir rithöfundar geta jafnast á við hann. Gunt er Grass er eini þýski skáld- sagnahöfundurinn, sem hægt er að nefna í sömu andránni, enda kepptu þeir nú um hylli sænsku akademiunnar. Hein- rich Böll vann þann leik og er vel að heiðrinum kominn. Hann er fyrsti þýski rithöf undurinn eftir stríð, sem hiýt ur bókmenntaverðlaiun Nób- els. Þýskaland er áftur orðið stórveidi í bókmenntuinum og engínm setur það fyrir sig þótt Nóbelsverðiaunin falli að þeissu sinni í skaut fyrrver- andi hermanni Hitlers. Til leigu Skrifstofa og geymslubúsnæði, 300—600 fm, er til leigu á Iðngarðasvæðinu. Innkeyrsla. Lysthafendur leggi nöfn ski á afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudag, merkt: „1485". Rennismíði Framkvæmum rennismíði. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK hf., Dugguvogi 21, sími 86605. Kvöldsími 82710 og 31247. Rennismíði — Hækkerup Framh. af bls. 1 málum, ef eftir því yrði leitað. K.B. Andersen var eins og kunmugt er mikill talsmaður þess á sínum tíma, að íslend- ingar fengju handritin óg átti mikinn þátt í afhendingu þeirra, enda fsdandsvinur af lifi og sál. Á blaðamannafumdinum kom jafnframt fram, að rik- isbanikar EBE-landanna eiga að ræða fjármá! astefmuma á næstu mánuðum og skila áliti simu fyrir 1. apríl 1973. Ráðherrunum bar saman um, að dýrtíðarmálin hefðu verið heizta umræðuefnið á fund- inum í dag og fjármáiaráð- herrum landanna falið að finna sameigindega lausn á þeim hið bráða-sta. Að lökum má geta þess, að Anker Jörgensen skýrði frá því, að memn hefðu nú geirt sér gnein fyrir því að aiuka þyrfti ailmennan áhuiga á sitörf'uim bandial'agsins. Mans- holt, forseti þess, hefur taiað um, að nú þyrfti að fiinna nýja lieið, hin-a húmiamísku lieið, og væri ödl tidlhneiging í þá átt. Aftuir á móti hafa komið fram raiddir um það. að ótfci riktí hjá ýmsium um beinar almeninar kosnimgar á vegum EBE, og að fáir mundu taika þáfct í þe:m og lýðræðisíegur andi yrði efcki aMsráðandi a. m. k. ekis og nú stæðu sákir. Þá kom það jafnframt fram á fundinum að Frakklandsfor seti heifði í fyrsta skipti í sög- ummi tadað um Evrópiubanda- lag (Union), á þessum áratug, mieð stóru U. í lok ræöu sinn- ar, og væru frömsfc bflöð þeirr- ar sfcoðuinair, að þefcta stóra U. væri emm mierkasta firéttin af fundimum. hargreiðslustofa Gu ÆSUFELLI 6 ■ SÍMI 43720 EINA HÁRGREIÐSLUSTOFAN I BREIÐHOLTI III. SCAUPUM hreinar og stórar Í.ÚIEFTSTUSKUB jilovaumWaíiiíi prentsmiðjan. - Smygl Framh. af bls. 32 Hafnarfirði. Yfirheyrsluir voru sfrax hafnar í Siglufirði og ját- uðu tveir sfcipverjar að þeir ættti þétta viðtoótarmagn. Hafa þá allis sjö skipverjar á Ljósafossi játað eignaraðiid að smyglinú. Tpllverðir héldu síðan áfram nieð skipinu og fór annar af á Húsavík, en hinm á Esfcifirði, því að þaðan hélt skipið til Bret- lands. - Thor Framh. af bls. 32 umgis fulitrúa þingflokkanna. Einar Ágústsson, utanríkisráð- herra, sagði, að Thor Vilhjálms- son, ráðgjafinn, sem Matthías Á. Mathiesen bæri svo mjög fyrir brjósti, væri staddur í Bandaríkj unuim um þessar miundir. Sér hefði borizt beiðni frá heilbriigð- isráðherra um, að Thor Vilhjálms son gæti fylgzt með umræðum um mengtunarmál i þeirri nefnd allsherjarþingsins, sem um þau fjallaði. Utanríkisráðherra sagð- ist síðan hafa failizt á að útnefna Thor Vilhjálmsson, rithöfund, ráðgjafa íslenzku sendinefndar- innar um þessi málefni. Ráðherrann tók einnig fram, að rétt væri að biðjast afsökun- ar á þvi, að hann hefði ekki tal ið þetta mál svo mikillar nátt- úru að hann hefði getið þess á fundi utanríkisnefndar. Hér væri ekki um sérstaka stöðu að ræða og hann vonaði, að þessi útnefn ing myndi ekki varpa skuigga á störf Svövu Jakoþsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.