Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÖBER 1972 13 Erfiðar viðræður: Thieu hreyfir enn mótbárum Saigoai', 19. ökt. NTB—AP. HENRY Kissing-er, ráðunautur Nixons forseta, sat í dag á leyni- fundum með Nguyen Van Thieu forseta í fimm tíma, og þykir ýmislegt benda til þess að Thieu muni vísa á bug hvers konar friðaráætlun sem stofnar stjórn hans í hættu. Upplýsingaráðuineyti stjómair- krnar gaf út óvenj’ul'eg'a yfirlýs- ing-u þar sem sagði að „stjórn- málasérfræðinigar“ segðu að Thiiieu hefði ítrekað að Saigon- sitjór'n'in væiri andviig myndun þríhliða sam:steypusitjórnar eins og Vietconig hefði lagt til. Hugs anlegt er taillið að viðræðuimar snúist nú frekar um möguleika á vopnahléi en framtíð stjómar Thieus. Samkvæmt öðirum heimildum hefuir Thieu skýrt þingmörmium tsvo frá, að vopnahlé verði að ná til alls Indókína og að Vietnam- ar einir verði að áikvéða sjálf- stæði Suður-Víetnams án utanað Ikoimandi þviovgana. Haft er eft- ir stjómmálamianini, sem styður Thieu, að forsetinn hafi látið svo um mælt að hugsanlegt sé að EBiENT Nýir SALT- fundir Washington, 19. okt. AP-NTB BANDARÍKIN og Sovétríkin hafa ákveðið að hefja að nýju viðrseður um takmörkun kjarn- ork 11 ví gbú naðar (SALT-viðræð- urnar) í Genf 21. nóvember, að því er tilkynnt var í dag. Viðræðumiar verða framhald SALT-ráðstefnunnar í vor er ieiddi til þess að undirritaður var samningur um taikmörkun varnarflauga og bráðabirgða- samkomulag var gert um tak- mörkun á fjölda árásarflauga. vopnahléi verði komið á eftir for setakosnin'gamar í Bandaó'kjun- um. Heimildarmennimir segja enn frejraur að samsiteypustjóm verði aðeinis hæigt að mynda að af- stöðnum kosnimguim. BARIZT H-TÁ SAIGON Norður-víetnamstkt herlið náði í dag á sitt vald þorpinu Than Hoa, 16 km frá Saigon og sam- tirnis berast fréttir af bardögum aðeins 11 km frá hötfuðborginni. Þetta er í fyirsta sinn í þrjú ár sem Norðuir-Víetiniamar sækja fram svo skaimmt frá höfuðborg iinni. Nýjar árásir hafa einnig verið gerðar umhverfis Plteiku og Kontum á miðihálendiinu. Elisabet drottning er um þessar nmndir í opinberri heimsókn í Júgóslavíu og sést hér ásamt Tító forseta. Drottningnnni var vel fagnað í gær í Dubrovnik þrátt fyrir slæmt veður. Heinrich Böll sæmdur N óbelsv er ðlaununum Getur haft pólitísk áhrif og bætt aðstööu Brandts □- -□ Sjá grein Jóhanns Hjálmarssonar um Heinrich Böll á bls. 20. □------------------□ Stokikhólmi, Aþenu, Bonn, 19. október. — NTB/AP. ,ÉG FRÉTTI þetta bara fyrir Heinrich Böll finun mínútum. Auðvitað er ég ánægður," sagði Heinrich Böll þegar hann var spurður að því í Aþenu í dag hvernig honum fyndist að hafa verið sæmdur bókmenntave’-ölaumim Nóbels. Aðspurður hvort hann hefði átt von á því að fá verðlaunin sagði hann: „Þ #S er ekki gott að segja. Auðvitað hef ég lesið það sem biöðin segja, en annars vissi ég ekkert.“ Böl'l kom í gær til Aþenu ásamt konu sinni og syni til að heimsækja frænku sína og fer um helgina til ísraels. Böll sagði fréttaritara vestur-þýzku frétta- stofunnar að hann teldi sig hafa fengið verðlaunin fyrir öll rit- störf sín og sagðist ekki hafa sérstakt dálæti á einhverri til- tekinni bók sinni. Böli talaði á ársþingi sósíaldemókrata í Dort mund fyrir samtökin „Borgarar með Brandt“ og aðspurður hvort verðlaunin mundu auka stjórn- málaáhrif hans sagði hann: „Ég Hrökklaðist í burtu: Aldershot mótmælt við bryggju í Þórshöfn Reynir að fá viðgerð í Skálafirði Eiinlkaskieyiti tiii MorguiniWl. Þórshöfin í Eæreyjum i gær, frá Jogvan Arge. Brezki togarinn Aldersliot kom í kvöld til Þórshafnar, en honum tókst ekki að leggj- ast að bryggju eins og hann æt.laði sér. Mótmæli á bryggj- unni leiddu til þess að Alders- hot og annar togari neyddust til þess að sigla á hrott. Brezki togarinm NortSiem Sun kom fyrsit inm i hafnina hér um áttaleytið og laigðist við olliukajann. Nokkru síðar sigldi Alöersihot imm í höfmima og æflaði að lieggjast beint framam við skipasm iðjutnia, em þegar togaramemn kösituðu lamidfestum í lamd skáru mót- mælamenm á kaðalinm. Síðam tagðist Addiershot upp við hiiðima á Nortfherm Sum og tókst að festa sig við hamm. Andófsmemn gripiu þá til sinma ráða og skájui á eina af landfestnim Northern Sun og þeybtu ammiarri í sjó- inm, en það slki'pti e'kki mi'klu máli þar sem sjór er næstium spegilisléttur í kvöid. Aldersihot var mikið beygl- aðmr á skutnum. Ætlumim var að fá gert við hanm til bráðabirgða í sikipasmiðju Þórahafnar, en banmið sem iönaðarmeistarar og iðmaðar- miemin í Færeyjum höföu sett gegm viðig'erðuim á brezkum veiðiþjófum er ekki lengur í gildi. Mótmælenduimir á bryggj- unmi í kvöld voru ekki ýkja margir, líkléga um 50 tii 75 taJsims, og þar aí var mikill hluti unglingar. Meðal anmars töku þeir olíuslöngu af olíu- mammi sem ætiaði að dæla olfiu um borð í Northem Sum. Eniguim tókst að ryðjast um borð. Stramgur lögregluvörð- ur var á bryggjumni og stutgg aði mótmælendum frá og öðr um sem reyndiu að fara um borð. Um tiuleytið fóru tog- aramir frá Þórshöfn vegna mótmælanma og héldu til Skálafjarðor, þar sem reynt verðuir að fá gert við þá. DÆLUR Á FUUU Skipstjórinn á ALderfhot, Edward Collins, 27 ára Grimsbymaður, sagði afi siglt hefði v<jrið með dælur í gangi alla leiðina til Faareyja, því mdkill leki var komimn að skipimu. Hanm sagði þó að gat væri ekki á togaramum undir sjóilín'u, en stórt gat, um eimm metri á stærð, vaari fyrir of Framh. á bls. 31 vona það. Ég vona að verðlaunin verði gagnleg í pólitisku sam- hengi.“ En svo bætti hann við: „Ég veit það annars ekki, en það sakaði ekki.“ Willy Brandt kanslari, sem í fyrra hlamit friðarverðlaun Nób- els, segir i heillaóskaskeyti til Bölils: „Ég gleðst yfir því að verð laumin eru veitt manni sem hefur með verkum sínum fengið mik- inn hljómgrunn meðal annarra þjóða í austri og vestri." í Bonn er talið að verðlaunaveitingin geti auikið sigurlíkur Brandts og sósíaldemókrata i þingkosnimg- unum, þar sem Böll hefur barizt ákaft fyrir því að óháðir kjósend ur styðji Brandt, en sjálfur er Böll ekki flokksbundinn. f forsemdum verðlaunaveiting ar sænsku akademíunnar segir að Böll hafi „lagt drjúgan skerf til endumýjunar þýzkra bók- mennta með víðri yfirsýn yfir samtímann og næmri persónú- sköpun.“ Böll er forseti Alþjóða-Pen- klúbbsins og eftir hann liggja 40 bækur. Akademian fer sérstak- lega lofsamlegum orðum um bók ina „Gruppenbild mit Dame“, sem kom út í fyrra, enda lýsi bók in á skipulegan hátt mannlegu umhverfi út frá mörgum sjónar hornum. BöU er róttækur rithöf undur en kaþólskur og hefur allt af staðið þó nokkuð til vinstri við miðju i vestur-þýzkum stjórn máluim. Stjórnmálaáhuigi Bölls hefur oft leitt hann út í deilur, og i sum ar sætti hann harðri gagnrýni Springer-biaðanna vegna nútíma legra skoðana á starfsemi stjórn leysin.gjasamtakanna Baader- Meinhof. Böll kvaðst ekki g*ía stutt aðferðir samtakanna, en taldi að skoða yrði þær í réttu samhengi. Árásir blaðanna urðu til þess að hann sagðist ekki geta starfað í Vestur-Þýzkalandi í andrúmslofti sem væri mengað hatri." Og ég get heldur ekki lif að í landi sem ég get ekki starf að í,“ sagði hann. Ekkert lát er samt á afköstum Bölls, en hann er jafnvinsæll í Vestur-Þýzkalandi og í Sovétríkj unum þar sem bækur hans eru seldar í milljónaupplögum. Sov ézka tímaritið Novi Mir hefur kallað Böll „góða manninn frá Köln“. „Hugmyndir Bölls þróast i hversdagslifinu, gagnstætt þvi sem var hjá Dostojevsky. Við skiljum Böll. Við erum ekki eins hræddir við Þjóðverja síðan við kynntumst Böll,“ segir Novi Mir. Ansjósu- veiðar leyf ðar ? LIMA, 19. október — AP. Ansjósuveiðar Periímanna vorða ef til vill hafnar að nýju í næsta mánuði að þvi er in n a n ri k i sráðl icrra Perú, Jarier Tantalean hershölfð- ingi, tiikynnti í dag. Loka- ákvörðun verður tekin þegar fyrir liggja niðurstöður ■'annsókna vísindamanna — sagði hann. Veiðuwum var hæfct i júlí vegna þass að stofinirm er í hættu og síðan hefur verið kreppa í fi.slkveiðum og fiskmjölsiðnaði Perúm.anina. 400.000 lestir vamtar upp á að Perúmienu geti mætt pöntun- uim á tveimur m;'Ujónuim iestia af fiskmjöti og vinoa hefur verið stopul hjá 20.000 fiski mömnum og starfsifó'lki í fisk mj'ölsverksmiðjum. Vilja sam- norrænt _ kjörgengi KaupmanTi'ahöfn, 19. okt. NTB. FINNSKA stjórnin hefur leitað álits Norðuriandaráðs á þeirrl hugmynd að norrænir ríkisborg- arar fái að taka þátt í sveita- stjórnarkosningum annars stað- ar á Norðurlöndum en i heima landi. Ástæðan er sú að 100.000 Finn- ar eru búsettir i Svíþjóð og tel- ur fiinnska stjómin að atkvæðis- réttur og kjörgengi geti auðveld að þeim að vinna að framgangi hagsmuna sinma, til dæmis i hús næðismálum og menntamálum. Pundið lækkar London, 19. ofetóber. AP. SPÁKAUPMENNSKA með pundið leiddi í dag til þess að gengi þesis miðað við Banda- ríkjadollar lækkaði um 1.8 sent, sem er lægsta veirð sem það hefur verið selt á í tæp tvö ár. Ástæðan er talin sú að spá- kaupmenn geri ráð fyrir því að brezka stjómin neyðist til þess að skrá gengi pundains talsvert lægra en raungildi þess er nú. Em aðalástæðan er mikil verðbólga og vinnu- deilur, meðal annars hótun um rafmagnsverkfall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.