Morgunblaðið - 20.10.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 1972
BÍLAR
Árg.
'70 Plymouth Barracuda, 8 cyl.
sjálfsk., 2ja dyra, hardtop.
'71 Citroen G.S.
’68 Falcon Futura.
'72 Volvo 144 De Luxe.
'72 Chrysler 160 G.T.
'71 Toyota Carina 1600, skipti
á amerískum.
'71 Moskwich.
'68 Mercedes Benz 220.
'68 Opel Commandore, skipti á
200 þús. kr. bíl.
'72 Mazda 616.
'67 Citroen I. D. 19.
'67 Citroen I. D. 19, station.
'68 Dodge Coronet, ekinn að-
eins 18 þús. km.
'66 V.W. 1600 T. L.
'68 Opel Rekord, 2ja dyra, gólf-
skiptur.
'66 Ford Bronco.
'71 Taunus 17 M. S.
'69 Taunus 20 M station.
'71 Toyota Corona Coupe.
'67 V.W. Microbus.
Vantar Mercedes Benz 220—
230 '68—'70 árg., sjálfskipt-
an með vökvastýri í skiptum
fyrir Chevrolet Nova, 6 cyl.,
sjálfskiptan, árg. '68.
Höfum úrval notaðra bifreiða.
Það borgar sig að líta við
BlLASALAN
ÐS/OÐ
SiMAR
19615
18085
Borgartúni 1.
HöflÐUfl ÓLAFSSON
heestaréttorlögmaðui
skjataþýðandi — enaku
Austurstreatí 14
sfcnar 10332 og 3S673
I®
VINYL
GÓLFDÚKURINN
þaðtekur
aðeins
sekúndur..
Að taka ákvörðun eftir að
hafa séð GAF gólfdúka.
Breiðari en aðrir gólfdúkar,
fleiri og fallegri mynstur.
Komið og skoðið GAF gólfdúkana.
GAF tryggir ánægjuiega framtið
hvað gólfhreingerningar snertlr.
H.Benediktsson hf.
Suðurlandsbraut 4. Sími 38300.
Vestur-Borðstrendingor
Takið eftir: Bridgestone-hjólbarðar, Krupp-snjónaglar og önnur
þjónusta i sambandi við hjólbarða.
HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI
HERBERTS GUÐBRANDSSONAR,
Tálknafirði.
Til leigu
Ný 5 herbergja ibúð í Vesturbaenum, um 130 fm, til leigu.
Tilboð sendist Morgunblaðinu, auðkennd: „Ný íbúð — 417".
Hús til niðurrifs
í Hafnarfirði. — Upplýsingar í síma 50472 milli klukkan 5—8
tvö næstu kvöld.
Skrifstofumaður
Við óskum að ráða ungan mann til almennra skrifstofustarfa.
Auk þeirra þarf hann að annast afgreiðslu tjóna og tjónaskoð-
un. Bindindi áskilið.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf, skulu berast skrifstofu okkar fyrir 26. okt. nk.
T ryggingafélag
bindindismanna,
ÁBYRGÐp Skúlagötu 63.
Atvinna — stúlka
Viljum ráða unga og röska stúlku til afgreiðslustarfa, síma-
vörzlu og vélritunar.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg, enskukunnátta æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og e. t. v. fyrri störf,
sendist í pósthólf 377.
\
Vetrarfagnaður
Skagfirðingafélagsins verður haldinn laugardaginn 21. október
(1. vetrardag) og hefst kl. 21.00 í hinum nýbreytta og glæsi-
lega Atthagasal Hótel Söga
★ ÓMAR RAGNARSSON SKEMMTIR.
★ Félagar eru minntir á að á siðasta vetrarfagnaði var hús-
inu lokað kl. 22.00. Mætum þvi i tíma.
STJÓRNIN.
Ný dag- og kvöld-
námskeið hef jast,
í næstu viku.
SaumaJklúbbar, mun-
ið hin vinsælu stuttu
snyrtinámskeið.
Afsláttur fyrir sajUniaklúbba og smáhópa.
SNYRTI- OG TÍZKUSKÓLINN,
UNNUR ARNGRÍMSDÓTTIR,
simi 33222.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
^ + ~x ^ HVERFISGÖTU 33
SÍMI 20560 * pÓSTHÓLF 377
Auglýsing
Styrkir til aö sækja þýzkunáskeið
í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi
Þýzka sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt islenzkum stjóm-
völdum, að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa íslenzkum
stúdentum til að sækja tveggja mánaða þýzkunámskeið í Sam-
bandslýðveldinu Þýzkalandi á vegum Goethe-stofnunarinnar á
tímabilinu júní—október 1973. Styrkirnir taka til dvalarkostn-
aðar og kennslugjalda, auk 600 marka ferðastyrks. Umsækj-
endur skulu vera á aldrinum 19—32 ára og hafa lokið a. m. k.
tveggja ára háskólanámi. Þeir skuiu hafa til að bera góða undir-
stöðukunnáttu í þýzkri tungu.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðu-
neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. nóvember nk.
Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
17. október 1972.
TIL SÖLU
lítið notuð Volga fólksbifreið, skráð
1971. - Góðir greiðsluskilmálar.
Biíreiðar & Landbúnaðarvélarhf.
Suðnrland>braul 14 - Reykjadk - Simi 38600
Föstudagskvöld
OPIÐ TIL 10