Morgunblaðið - 02.12.1972, Page 1
32 SIÐUR
276. tbl. 59. árg.
LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1972
Preutsmiðja Morgunblaðsins
Síminnk-
andi afli
— úti fyrir austurströnd
Bandaríkjanna — Tillögur um
nýjar veiðitakmarkanir
New Bedford, Massachusetts,
1. des. — AP
BANDARÍKIN hyggjast
leggja margar tillögur fyrir
milliríkjanefnd snemma á
næsta ári, sem miði að því
að draga úr fiskveiðum fiski-
skipa annarra ríkja á Norð-
vestur-Atlantshafi. Var skýrt
frá þessu í blaðinu The New
Bedford Standard-Times í
Massachusetts í dag. Segir
blaðið, að tillögur þessar séu
í átta liðum og hafi þær ver-
ið samdar í bandaríska utan-
ríkisráðuneytinu. Eigi að
leggja þær fyrir Norðvestur-
Atlantshafsnefndina svo-
nefndu í Róm í janúar.
Framh. á bls. 31
Irska stjórnin
riðar til falls
Átti á hættu ósigur á þingi í gær
DUBLIN 1. desemiber, NTB, AP.
Tvær öflugar sprengjur sprungii
í Dublin í kvöld og sæi'ðust Jiar
22 menn. Gerðist Jjetta sanitímls
þvi sem miklar umjræður fóru
fram á írska þjóðþinginu um
lagafrumvarp ]iað, sem stjórn
landsins hefur lagt, fram í Ji\ í
skyni að draga sem mest úr
starfsemi Irska lýðveldishersins
(IBA).
Að mimns't'a kosti 22 menn
særðust, er sprsngja sprakk inni
i hinni söguifrægu byggingu
Liberty Haill. Skýrði talsimaðiur
lögregluninar frá þessu, en ekki
hafði enn verið skýrt frá manin-
tjóni í hinni sprengingumni, sem
átti sér stað í norðurhluita borg-
arintnar og var ef til vill enn
öf'lugri en sú fyrri.
Stúdsntar efndu til mótmiæia-
fundar fyrir ufcan þjóðþings-
byggimguna i kvöld og voru þátt-
takendui- þar yfir 11*00. I bænum
Galway kom emmfremur til
SKBÚÐGANGA Bernliöfts-
torfunianna í gær fyllti
Austurstræti, en gangan
gekk þar um á ieið sinni
frá Bernhöftstorfunni að
Sigtúni þar sem Torfusam-
tökin voru stofnuð.
Ljósm. ÓI. K. M.
SJÁ NÁNAR
BLAÐSÍÐU
3 í DAG
Óttast vinsældir Brandts:
Kanslarinn fer ekki
tii Austur-Berlínar
Samningurinn milli þýzku ahættan of mikil
Það voru Austur-Þjóðverjar,
ríkjanna undirntaður sem upphaflega höfðu farið
21. desember af Bahr og Kohl F,amh 11 b,s 31
harðra árekstra milii stúdentta
og lögreglu.
Ir.ska stjórnim var taldm eiga
það á hættu að biða lægri hlut
í atkvæðagraiðsliunmi á þingi um
lagafrumvarpið með 2 atkvæða
mmni hluta og gæti slikt haft
i för með sér þimgkosnimtgar nú
þegar fyrir jól.
I dag bárust fréttir aif þvi, að
Sean MacStiofain, leiðtogi rót-
tækari arms írska lýðveldisihers-
ins (Provisionals), hefði l'átið til-
leiðast að taka inn þrúgusykur
í Jyvi sfcyni áð lifa af humgur-
verkfall það, sem hann hóf 19.
nóv. sil.
Fréttir .1.2.3. 11. 13,31,32
Spurt og svarað 4
Bridge 4
Bormann
skýrsdumar 10—23
Hús dag’simis 12
Nuddstofa Mixons 20 ára 12
Þróun evrópskra öryggis-
mála — III. greirn —
Eftir Bjöm Bjarnason 16
Gárur
Etinar Pálmadóttur 17
Laugardagsigmin Ingólfs
Jónssonar Nýja
áburðarverksmdðjan 17
Íþróttafréttir 30
Bonn, 1. des. AP—NTB.
AUSTUB- og Vestur-Þýzkaland
munu undirrita sanininginn um
bætt samskipti ríkjanna 21. des-
ember n.k., en Willy Brandt
kanslari hyggst ekki fara til
Austur-Þýzkalands og undirrita
sjálfur samninginn. f stað hans
fer Egon Ba.hr, sem verið hefur
lielzti samningamaður vest.ur-
þýzku stjórnarinnar í viðræðun-
um við Austur-Þjóðverja, til
Austur-Berlínar og undirritar
samninginn. Af hálfu Austur-
Þjóðverja á Mic.iiael Kolil, for-
maður sendinefndar þeirra i \-ið
ræðunum, að undirrita samning-
inn.
í kosnimgaba ráttu n.ni fyrir þing
kosningarnar 19. nóv. sil. lýsti
Brandt því hvað eftír aninað yf-
ir, að hann myndi fara sjá’lfur
tiO Austur-Bériínar til þess að und
irrita samninginn. 1 dag skýrðd
talismaður vestuir-þýzku stjórnar
innar, Rúdiger von Wechmar,
svo frá, að erfitt hefði reynzt
að samræma tima til umdirritun-
ar samninigsins, svo að vel hefði
verið bæði fyrir Ðrandt kansiara
og Willi Stoph, forsætisiráðherra
Austuir-Þýzkalands.
Fyriirhugaðain tíma, rétt fyrir
jól, verða stjórnimálamenniimir
báðir önnuim kafnir, Brandt
heima fyrir á Sambandsþinginu,
þar sem ný stjórn hanis tekur
formdega við völdum og Stoj>h
á fyrirhuguðum fundi Varsjár-
bandalagsríkjanna.
Þrátt fyrir þessa skýringu eru
þegar uppi mikliar bollaleggingar
um það, hvers vegna Brandt
fari ekki tiil A-Beriínar svo sem
fyrirhugað hafði verið. Eftir
öllu að dæma getur það ekki
stafað af heilsufarsáistæðum.
Brandt er kominn af sjúkrahúsi
því, J>ar sem hann hafðd legið
vegna hálsbólgu, sem hann hafði
femgið í kosningabaráttunni.
Ræddu skiptingu
íslenzkra handrita
Annar fundur handritanefndar-
innar ákveðinn á Islandi
Kaupmannahöfn, 1. des.
Einkaskeyti til Mbl.
FJÖGURRA manna nefnd sú,
sem á að skipta ísdenzku hand
ritunum í Árna Magnússomar
safninu og í Konunigsbókhlöð-
unmi, hefur setið á fundi J>essa
viiku. — Á þessum fundi, sem
lauk í dag, höfuim við rætt
sikiptinguna á lögbókum frá
miðöldum, sagði einn af
dönsku fulltrúumum í nefnd-
immi, dr. OQe Widding, i dag.
Islenzku fulltrúarnir í nefnd
iinmi fara heimleiðis á morgun,
en nýr fuindur hefur verið á-
kveðinm og á hann að fara
fram á Islandi í janúar eða
febrúar.
Á fyrri fundi í október s).
lauk viðræðmm að mestu uim
skiptiiingu þeirra handirita, sem
hafa að geyma islenzk lög,
það er Grágá'S, Jámsiðu og
Jónsbók.
Rytgaard.