Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 7
MOR'GUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1972 7 Bridge Keppnin í kvennaflokki í Ol- ympíumótinu 1972 var jöfn og spennandi, en bridgefréttaritar- ar voru ekki ánægðir með döm urnar hvað snerti hörku í sögn- um. Fannst mörgum þær vera of rálegiar séxistaMega hvað smerti sOemmuisaighlr. Eiftirlertandi spil, sem er frá leiknum milli Bandarikjanna og Svíþjóðar er gott dæmi um þetta: Norður S: 8-3 H: K-D-5 T: 5-2 L: K-G-8-6-4-2 Vestar Aestar S: Á-K-G6 4 2 S: D-10-7-5 H: Á-2 H: 8-6-4 T: K-10 9 8-4 T: Á-D 6 L: — L. 9 5 3 Soðiuir S: Á-K-G-6-4-2 H: G-10-9-7-3 T: G-7-3 L: Á-D-10-7 Sænsku dömurnar sátu A—V við annað borðið og sögðu þann ig: V. A. 1 sp. 2 sp 4sp. P. Ekki er hægt að segja, að 4ra spaða sögn vesturs sé góð. Eðli legra hefði verið að segja 3 tigla. Austur segir þá væntan- lega 4 spaða og nú getur vest- ur sagt 6 spaða eða t.d. 6 lauf og um leið býður hann upp á alslemmu. Austur getur nú val- ið og þar sem hann á tígul ás og drottningu, er vel hugsan- legt að segja 7 spaða (sem tap- ast aðeins ef norður á tígul gosa f jórþa). Við hitt borðið þar sem bandarísku dömurnar sátu A— V gengu sagnir þannig: V. N. A S. 1 sp. 2 1. 2 sp. 3 1. 4 sp. P. P. 51. 5 sp. P P. P. Saona er v*ið þetta borð,, vestur segir aidrei frá tígiinum og þar með á austur erfitt með að fara í slemmu. Lálið ekki sambaEidið við viðskiptavinina rofna — Aoglfsíð — BORN tnunið regluna heima klukkan 8 DAGBOK BARMliA.. Þegar Alli fór að kaupa saltið eftir Alfreð Hauge, þýðandi: Skúii Sktílason Svo leið löng-stund. Nú hlutu fötin að fara að verða þurr. Alli varð að þukla á þeim. En það -lak úr þeim ennþá, svo að þeir urðu að bíða betur. Alli sat þarna á þúfu, hríðskjáifandi. Nú var gráturinn að koma í kverkarnar á honum, en hann harkaði af sér. Þ-að var skömm að því að gráta, þótt maður vöknaði dálítið! Elli fór úr treyjurni sinni. „Ég skal lána þér hana,“ sagði hann. AJli fann einhverja hlýju innrá með sér. Hann var makalaus drengur hanm Elli! Nú heyrðu þeir að einhver kallaði ofan af hól. Pabb- arnir þeirra voru að koma! Og hafi Alli og Elli orðið hræddir, þá urðu pabbamir þeirra það ekki síður þegar þeir sáu strákana — Alla skjálfamdi og allsberan og föt- in hanis eins og dauða hrafna hangandi uppi í tré — og Ella með treyjuna sína í hendinni. „Hvern fjárann eruð þið eiginlega að ^ya?“ sagði pabbi Alla reiður, og nú fann Alli að hann hafði hagað sér illa. Eina huggun hans var sú, að hann sá að pabbi hans hélt á saitpokanum. Pabbi hans fór úr jakkanum og vafði honum utan um strákinn sinn, og nú sagði Aili honum aOla söguna, hikstandi og skjálfandi. En pabbi hans mildaðist litið við það. „Að striplast allsber úti og það svona snemma vors — ekki komið nema fram í maí-mánuð,“ tautaði pabbi. „Túnið var aJhiimað í morg- un!“ Og svo kom setning, stem ætlaði alveg að gera út af við Alla: „En ef þú drepur þig ekki á þessu, skaltu fá flengjnigu svo framarlega sem ég heiti faðir þinn!“ Aili drap Sig’ ekki á þessu, langt frá því. Þ-egar hann kom heim fékk hann stóra skál fulla af heitri mjóik, og svo var hann látinn fara beint í rúmið. Daginn eftir var hann dálítið kvefaðair, en það batnaði fljótt. „Lukkan var betri en forsjáinin í þetta sinn,“ sagði hún mamma hans Alla. En aldrei var minnzt á flenginguna. Hann FRRMHflLÐS&fl&flN pabbi hefur líklega gleymt henni. Eða að hann var svo glaður að hann sleppti henni. Eða — hver veit nema hann hafi séð eftir flengingarhótuninni, þegar hann hugsaði sig betur um — því að hún var sögð í bræði. SOGULOK. SNIÐUG BOÐSKORT Næst þegar þú heldur afmælisboð, getur þú sjálfur búið til þessi látlausu borðkort. Þú mælir á pappastykki hvar giaskanturinn snertir pappann og gerir þar hak í spjaldið. Ef þú ert góður teiknari geturðu reynt að gera smelinar myndir af boðsgestum þínum, en annars næg- ir að teikna einhvers konar drengjamynd eða telpumynd. En nafn gestsins skrifarðu á pappaspjaidið. Kortin má einnig lita í skrautlegum litum. SMAFOLK HODJEÆR, \\!t CöMETö 5EE VOU 6ECAU5E I HAVE TO KNOU) 10HV V00 ANPTHE50H00LPOARP ÖANNEP "THE 5I)( 50NNV10VNNIE5 FREAK OUTTNOM OUR LIPKARV... 50MEH0W, W NEVER EXPECT A POCTOR TO FAIRT... — Þú ert Bæknir iminim, ©g þess að ég verð að vita hvers ég ber virðingn fyrir þér. vegma þú <>{f skélaneBníIin — Emgu a$> siðwr er ég bönmuðn ..Kisurnar sex gerast kowtinn ti! að hitta þig vegma Mppar“ í bókasafnlntt — E'iijthvem veginn átti maðmr ekki von á því að það liði fyrir lækni. . . . FKRDTXWD '■ v- v " k’ M M M M §á m t ÉlMl liBBlll

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.