Morgunblaðið - 02.12.1972, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 02.12.1972, Qupperneq 11
MOiRGUiNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DBSKMBER 1972 11 t Af mælisk ve5 j a; Guðmundur Sigurðsson ;I>ann 13. nóvember síðastidð- inn varð Guðmunduir Sigurðs- son fulitrúi sjötugur. Leiðdr okkar Guðmundar lágu fyrst samian fyrir um það bil fjörutíu árutm og tókst strax með okkur vinátta, sem síðan hefur staðið áfallalaust. Ég minndst þess tfyrst, hversu mikill kvaeðamað- ur Guðmundur er og hvernig hann ávailt getur farið með kvæði góðskáldanna á réttri stundu, hvort sem það er í vinahópi á skammdegiskvöldi eða um bjartan sumardag við veiðiá. Oft fórum við þrír sam- an að Bugðu eða Laxá í Kjós, Ámd Pétursson læknir, Guð- mundur og ég. Þessdr veiðifélag ar eru mér ógleymanlegir, frá- sagnargáfa Áma átti sér enig- an líka, og svo bættist við óþrjótandi lífsgleði Guðmundar. Einn sóiskinsdag í ágúst vorum við saman við Pokafoss og nut- um vináttu okkar og náttúrunn- ar. Á heimleiðinni um kvöiddð var að venju áð í Tíðaskarði og hortft yfir Flóann. Þá fór Ámi með vísuna: Sólin gyllir haf og hauður, heddur svcwia myndarlega, ekki er Dnottinn alveg dauður, ekkert gerir hanin kindarlega. Daginn eftir var Ámi aliur. Þegar litið er yfir farinn veg koma upp í hugann ótal minn- ingar þessari likar, en hér verða ekki fleiri taldar. Guðmundur er fæddur í Kefla vik 13. nóvemiber 1902. Foreldr- ar hans voru hjónin Hólmfríð- ur Guðmundsdóttir frá Ána- naustum í Reykjavik og Sigurð- ur Þorkell Jónsson, ættaður frá Selkoti í ÞingvaJlasveit, en hann var um áratugi vei liðinn kaupmaður í Reykjavík og hafði verzlun sina á homi Laugavegar og Vitastigs. Að lokrau verzl uinarskólaprófi áiið Húsmæörafélag Reykjavíkur; Jólafundur JÓLAFUNDUR Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu á miðvikudagskvöld ið, 6. des. n.k. og hefst iiann kl. 20. Er þetta árlegur viðburður og heíur fundurinn yfirleitt verið svo vel sóttur, að húsið hetfur fyllzt og oft hefur þurft að end urtaka fundinn, svo að ailar kon uir yrðu aðnjótandi, sem þess æsktu. Frú Geirþrúður Hildur Bern höft flytur jólahugvekju. Karl Einarsson kemur á fundinn og hermir eftir. Tízkuisýning verður á fötum frá kjólabúðinni Elsu, og ætla félagskonur sjálfar að sýna klæðnaðinn þaðan. Verzlunarstjórarnir frá Sl'átur félagi Suðurlands verða á staðn um ásamt yfirmatreiðslumanni Hótel Sögu og kynna jólamat frá verzlununum og nýjung í sósum og Osta og smjörsalan ætlar að kynna ostabakka og ostafondue og gefst konunum kostur á að bragða á sósunum og koma með fyrirspumir. Glæsilegt jólahappdrætti verð ur, eins og vant er á hverju ári, með fjölda góðra vinniniga. Miðamir á jólafundinn verða seldir á Hallveigarstöðum á mánudaginn milli kl. 2 og 6 e.h. 1919 réðst hamn til Hmna sam- e&nuðu íslenzku verziana á Flat eyri við önundarfjörð, en þar var þá verzhmarstjóri Kristján Ásgeirsison frá Skjaldföran við Isafjarðardjúp, en kona hans yiar I>orbjörg Guðmundsdó'ttir irá Haukadai í Dýrafirði. Kvon fang Guómu'ndar varð Helga dóttir þeirra, en þau áttust 18. október 1925. Þama starfaði Guðmundur þar til 1926, er þau hjónin flutbust til Reykjavíkur, þar sem Guðmundur réðst tíl Ölgerðarinnar Bgils Skallagrims sonar hf. og starfaði þar til janú arloka 1943. Um þaar mundir var ríkisstjómim að stofnsetja nefnd til að anmast sölu leyfa til inmflutnimgs á naiuðsynjavör- um. Guðmumdi vocru nú failin fulltrúastörf hjá nefnd þessard, sem í örudverðu átti að stairfa til bráðabirgða. Svo fór hims veg- ar, að haftabúskapmim var hald ið áfram og ein nefndin tók við af amnarri undir nýjum og nýj- um nöfnum allar götur fram til ársins 1960, en Guðimmdur Siig urðssom maut trúnaðar ailra þedrra, sem þarna réðu, hverju nafnd sem nefndust og hvaða flokki sem fylgdu. Þegar imn flutningshöftunum var loksins aflétt var Guðmumdi falið bók- arastarf í Útvegsbamka Isiands, og þar starfar hamn emn. Helga og Guðmumdur hatfa verið gæfusöm í lífi símu. Þau eiga bamaláni að faigna, em böm þeirra eru: Ástrtður, gitft Ingvard Emiissym hafrannsókn- arfræðingi, sem lengi hefur starfað hjá Sameinuðu þjóðun- um; Hólmtfríðiur, gift Áma Þór- Þorgrimssyni sem starfar við flugumferðarstjóm í Reykjavík, Sigurður Þorkeli iæknir i Reykjavik, kvæmtur Raignheiði .Aradóttur, Gylfi rekstrarhag- fræðimgur, kvæmtur Ásu Hjart- ardóttur. Þorbjörg, gift Baldvin Ársæslssyni prentara í Reykja- vík, Gerður gift Sveini A. Bjark lind loftskeytamánni. Ramaböm þeirra Helgu eru orðin 11 og bamabamabömin 2, og má segja um alla afkomend- ur þeirra, að þau eru hið mann vænlegasta fólk, og fer þar saman gæfa og gjörvuleiki. Ég ósíka Helgu og Guðnruumdi ekki aðeirns iamgra lífdaga, held ur eimniig góðra lífdaga. Karl Kristinsson. Basar Kvenfélags Grensássóknar Á ÞESSU hausti hefur mikið ver ið að gjörast hjá okkur i Grens- ássókn. Þar ber hæst vígslu hins nýja saifnaðarheimilis í septem- ber, sem gjörbreytt hefur allri starfsaðstöðu í sókninni. Margir hatfa lagzt á eina sveif við að koma heimilinu upp. Hygg ég á engan hallað, þótt sagt sé, að þar hafi Kvenfélag Grensássókn ar verið í fararbroddi. En ekki eru öll verkefni leyst, þótt vigsla safnaðarheimilisins hafi farið fram. Ýmlslegt var eftir, sém vinna þarf að, þar á meðal éldhúsið, sem Kvenfélagið hefur tekið að sér að gamga frá og búa tækj um. Undanfairið hef ur verið umnið að innréttingu þess, sem nú er lokið, aðeins er eftir að kaupa nauðsynlegar vél ar og tæki. En allar framkvæmdir kosta peninga, mikla peminga. Þetta gjöra konurnar sér ijást. Þess vegna hafa þær ýmis járn í eld imim í fjáröflunarskyni. Tilefhi þessara lína er að vekja athýgli á árlegum basar, sem Kvenfélag Grensássóknar heldur í dag lauigardaginn 2. des emper, ki. 2—5, nú í fyrsta sinn í kjallara nýja safnaðarheimilis ins. Að vanda verður þar margt eigulegra muna á boðstólum. Ég leyfi mér með góðrí saimvizku að hvetja fólk til þess að fjöl- sækja basarinn. Þar er hæigt að gjöra góð kaup, um leið og veití ur er stuðningur góðu málefni. Jónas Gíslason. Jólabasar í Lindarbæ SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra í Reykjavík, held'Ur hinn árlega jólabasar í Lindarbæ, Lindar- götu 9, á morgun, sunnudaiginn 3. desember kl. 2 e.h. Margt verður á boðstólum, svo sem ýmiss konar jólavarningur og jólaskreytingar, útsamaðir mumir, m.a. mjög failegar svunt ur, prjónafatnaður, púðar, kökur og margt fleira. Á basarnum verður einnig efnt til happdrættis um marga ágæta rnuni, inú þar nefna antik stól og gólfpúða, og verða allir vinn* ingar afhentir á staðnu.m. Aðventukvöld í Dómkirkjunni HIÐ ÁRLEGA aðventukvöld kirkj unefndar kvenna Dóm- kirkjunnar verður i kirkjunni 1. sunnudag í aðvemtu, 3. des. n.k. kl. 8.30. Aðyentukvöldum Dómkirkj- unnar hefur jafnan fylgt sérstök hátíðarstemimning. Jólatré er sett upp í kirkjunni og þegar inn er komið finnur maður strax andblæ jólcinna. Dagskrá kvölds- ins verður öll með jóla- og að- ventutoiæ. Helztu atriðin eru F j ölskylduskemmtun: Styrktarfélags vangefinna FJÁRÖFLUNARNEFND Styrkt- arfélags vangefinna efnir tíl sinnar árlegu fjölskylduskemmt- unar á morgun, sunnudag, 3. des ember, á Hótel Sögu, Súlnasal. Á barnaskemmtuninmi kl. 3 e.h. er m.a. glæsilegt leikfanga happdrætti með 400 leikföngum. Jólasveinar koma með lukku- poka, og fleira verðuir til skemmtunar. Skemmtun verður fyrir full- orðna kl. 9 e.h. og koma fram landskunnir skemmtikraftar. Meðal anmars munu Maria Mark an og Tage Möller rifja upp garala söngva. Róbert Arnfinns- son og Valur Gíslason flytja sam tal úr „Sjálfstæðu fólki“ og Sól- skinsbræður syngja. Skyndihapp drætti verður einnig um kvöld- ið. Ágóða af þessum fjáröflumar- skemmtunum hefur verið varið til húsmunakaupa á hin ýmsu heimili fyrir vangefna í landinu. þessi: Orgelleikur (consert i A- moll. B. Vivaldi) Ragnar Björns- son, dómorganisti. Einsöngur: Gunnar Kristinsson. Þá syngur barnakór Hlíðaskóla jólalög undir stjórn Guðrúnar Þorsteins dóttur, söngkennara. Ræðj kvöldsins flytur Þór Magnússon, þjóðminjavörður. Þá syngur dómkórinm nokkur lög. í upphafi og við lok samkomunnar flytja dómkirkj'uprestarnir stutt ávörp og kirkjugestir sameinast í fagn- aðarsöng jólanna: „Heims um ból“. Aðventukvöld Dómkirkjunnar hafa jafman verið vinsæl og vel sótt, þar sem ungir og gamlir hafa tekið höndum saman og fagnað aðventunni. Aðgangur að þessu kirkjukvöldi er ókeypis og öllum frjáls. Það er ósk mín, að Reykvík- ingar megi enn eimu sinnl eiga ánægjulega kvöidstund S hinu gamla og virðulega guðshúsi sínu. Óskar J. ÞorlúbSBOn. Bjarni Guðbjörnsson, ekki Guðnason ÞEGAR rætt var um aðaifúnd þimgmannasambands Atlantshafs bandaiagsins i blaðinu í gær, var sagt að Bjarni Guðnason hefði verið formaður íslenzku sendi- nefndarinnar. Þetta er ekki rétt, það var Bjarni Guðbjömssom. BASAR Kvenfélags Óháða safn aðarins verður sunnudaginn 3. desember kl. 2 í Kirkjuibæ við Háteigsveg. SPIL Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöröustig 21 A-Simi 21170

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.