Morgunblaðið - 02.12.1972, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAiEHÐ, LAUGARDAGUR 2. DESUMBER 1972
indi að stríða síðustu árin.
Sybilla prinsessa kom síðast
fram opinberlega á níræðisaf-
mæli Gústavs Adolfs þann 11.
nóv. sl., en síðastliðin 10 ár hef
ur Sybilla lifað rólegu og ein-
földu lífi.
Nokkrum mánuð fyrir and-
lát sitt lýsti hún yíir því, að
sænska þjóðin hefði hatað hana
i 40 ár. Og hún sagði einnig:
— Ég hef aldrei fengið leyfi
til að koma fram fyrir hönd
Svíþjóðar á erlendum vett-
vangi og ástæðan fyrir því er,
hve sænsk dagblöð hafa linnu-
laust rakkað mig niður fyrir
þjóðerni mitt. — Ekkert gott
kemur frá Þýzkalandi — sögðu
þau.
Heitasta ósk Sybillu var sú
að Karl sonur hennar kvæntist
sænskri stúlku. — Það mun
firra hann miklum vandræðum
í hjónabandinu — sagði hún.
Sybilla prinsessa var bama-
barn Victoríu Englandsdrottn-
ingar en það var maður henn-
ar einnig, en hann fórst í flug-
slysi árið 1947.
Disko-klæðnaður kallast bún
ingur þessi, sem teiknaður er
af Jörgen Hansen í Kaup-
mannahöfn og er eingöngu
ætlaður vel vöxnum stúlku.m.
Blússan er úr svörtu siffoni og
buxumar úr hvítu flaueli.
Um 50 bandarískir Indíánar,
félagar í Sameinuðu Indíána-
samtökunum, klifruðu upp í
mastur á eftirlikingu af May-
flower, drógu niður banda-
ríska fánann og settu fána sam
taka sinna í staðinn. Þetta gerð
ist á þakkarhátíðardaginn, 23.
nóvemiber, en þá komu 50 Indí-
ánar saman í Plymouth, Massa
ehusetts til sorgarathafnar á
sama tima og bandariska þjóð-
in hélt 351. þakkarhátíð sína.
Billy Gvaiwni í búningi Indíán Nag-ahéraðsins,
Sybilla prinsessa sagði, að
Svíar hefðu alltaf hatað sig.
PRINSESSAN SEM ALDREI
HLAUT VIDURKENNINGU
Sybilla prinsessa í Sviþjóð,
móðir Karls Gústafs erfingja
sænsku krúnunnar, dó þann
28. nóv. sl. Hún var aðeins 64
ára gömul, en hafði átt við veik
„BAULAÐU NU, BUKOLLA MÍN, HVAR SEM ÞU ERT“!!!!
Dularfulla kúahvarfið:
BÆNDUR LÁTA LÍTA
í FJÓSIN HJÁ SÉR
SB-Keykjavík.
Kkkert befur <nn komift I
'■ris. sem varpaft gæU Ijósi 4
■lularfulla hvarf kunua
'•:rír norðan.
heyrl •
I-
felk í fréttum JL 9
HÆTTA Á NÆSTA LEITl -- Eftir John Sauoders os: Alden McWilliam*
AHO LATER THAT I'M BEGtNNIHS TO
AFTERHOON ... THINK THAT BRADV
LAKE MAy NOT BE
j\ AB'FUSSY'A'S
Klukkan er hálfeitt, Robin, hvar er hns-
bóndinn ? Herra Lake fór fyrir khikkn-
stund. Troy, ég heyrði hann mæla sér
mót við frú Sydney. (2. mynd) SYDNEY?
HOPE SYDNEY ? Hvar hef ég lieyrt það
nafn áður? (3. mynd) I,a'stu á eftir þér,
þegar þú ferð, Troy, þú veizt livað herra
Lake er nákviemur i samhandi við skjöl-
in. Ég er nú ekki viss um að hann sé eins
„nákvæmur" og hann vill vera láta.
GU» BLESSI
FRIÐARSINNANA
Jesús segir: — Guð blessi
'riðarsinnana. — Ég vil koma
á friði, hvar sem er í heimin-
um — sagði trúboðinn frægi,
Billy Graham, i tilefni heim-
sóknar sinnar í indíánahérað-
inu Nagaland í Bandaríkjunum
nýlega. En skömmu eftir að
Bihy hafði lokið friðarræðu
sinni í 60 þús. manna áheyrn,
réðust Nagaskæruliðar á indí-
ánahersveit í nágrenninu og
drápu 1 hermann og særðu 4.
Kftir þennan atburð hélt Billy
undir eins til Nýju Delhi, þar
sem hann átti stefnumót við
Indiru Ghandi, forsætisráð-
herra Indlands. Þegar hann
kvaddi Nagahéraðið sagði
hann: — Ég elska Bandaríkin,
og mér þykir vænt um Indíána,
en gjarnan vildi ég að betur
færi á með þessum aðilum.