Morgunblaðið - 02.12.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIE), LAUGARDAGUR 2. DI3SEMBER 1972
21
% stjörnu
, JEANEDIXON SP«*
r ^
rirútiu'inn, 21. niarz — 19. aprTS.
l»(i Rorir þér Rlaðan daR, or roynist sáttfúsari on fólk hafói átt
von á.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
IIiiRarfliiRÍð er alveR að ganga af göfluiium, og því reynirðu að
hei/.la það á skynsanilcgaii hátt.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni
l»ú ferð eitthvað á ókaiuuiðar slóðir, »g finnst það forvituilegt,
en það er ekki endileRa áreiðanlefft fólk sem þú fyrirhittir.
Krabbinn, 21. júni — 22. júlí.
Þegar Jui ert búinn að vinna eins or vant er, ákveðurðu að taka
liér livíld.
L.iónið, 23. júlí — 22. ágúst.
I»ú legrgur við hlustirnar, og: fa*rð prýðilegar uppIýsiiiRar, en
engran skilniiiR á því, sem þörf er á að Rera.
Mærin, 2.S. ágóst — 22. septeniher.
FélaRseÍRn kallar á fórn af þinni hálfu, í hvaða mynd, sem þú
æskir. I»ú reynir að bæta samböndin.
Vog'm, 23. september — 22. októlier.
l»ú ræðst á Rurðinn, þar sem hann er læRstur.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
l»ú leRRiir umliverfi þínu allt það lið, sem þú mátt.
Bogmaönrinn, 22. nóveniber — 21. desember.
Eiiríiiii hjálpar. or þú lendir í miðjum deilum annarra.
Steinffeitin, 22. desember — 19. janúar.
I»ú ert snortinn af töfrnm dagsins or lætur ekki efnishyRRjuna
hlaupa neitt með þÍR í Rönur.
Vatnsberiiiii, 20. janúar — 18. febrúar.
I»að heyrir undir sköpunarhæflleika þína að konta eÍRÍn persónu
á framfæri í skikkanleRri mynd, en þó ýkjulaust.
Fjskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
I framtfðaráætlunum þínum Rerirðu þér ljóst, að þú þarft að
— AB-bók
Framh. af bls. 3
ustu ógnardagana fyrir fall
Berlínar.
I leit sirini að sónnunargögn-
mm íarðaðist H.R. Trevor-Roper
um a'll't Þýzkaiiand. H-ann fanm
hjúnavigsi'uwttorð Hitlers og
Evu Braum. Hanm leirtaði uppi
og hand'tók uim miðja nótt her-
foringjann, sem Hitlter hafði fal-
ið eintak af stjónnmá'la-emfða-
skrá sinni. Hann sannaði, að
Hitðer ska'ut sig og Eva Braun
tók eitur og lík þeirra hefðu
verið grafim í gatrði i nieðanj'arð-
arbirgi Hitlers í Berlin.
Árangur rannsóknarinnar er
þessi spennandi bók, sem á frum
málinu heitir The Last Days otf
Hitler ctg kom fyrst út hjá Mac
millan í London 1947. Síðan hef
ur hún komið út í fjölmörgutm út
gáfuim og flestum löndum heims
nema kommúnistalöndunum, þár
sem sovézkir ráðamenn hafa
löngum haft sérskoðanir á enda
lokum Hitlers og virðast hræðast
sjál'fstæðar rannsóknir á þeim.
1 þýðinigu Almemna bókafélags-
ins er stuðzt við útgáfu frá 1971,
en í ítarlegum inngangi rekur höf
undur ný gögn um viðfangsefni
sitt, sem fram hafa komið frá
því að bókin kom fyrst út.
Ranosóknir H. R. Trevor-Ropers
eru alltaf í fullu gildi. Við þær
fregnir, sem nú berast um, að
Martin Bormann sé á lí'fi, vakn-
ar enn á ný áhugi á endalokum
nasistaforingjanna. í bókinni Síð
ustu dagar Hitlers er ekki tekið
af skarið um það, hvað varð um
Bormann, eftir að hann sást síð
ast á flótta um götur Berlínar.
Segja sumir, að Bormann hafi
verið drepinn í skriðdrekaspreng
ingu, aðrir telja líklegt, að hann
hafi sloppið. Niðurstaða Trevor-
Ropers í formála að útgáfunni
1971 er þessi: „Sá leyndardóm-
ur, sem enn er óráðinn, snertir
örlag Martin Bormanns. Þótt
nokkrar allöruggar upplýsingar
um þetta efni hafi birzt í blöð-
iim á síðari árum, hygg ég, að
vitneskja okkar hafi ekki aukizt
mikið, og fyrir mitt leyti lit ég
enn á það mál, sem óráðna gátu.“
Hugh R. Trevor-Roper fæddist
1914, hann stund'aði nám í sagn-
fræði við háskólanin í Oxford og
hefur siðan 1957 verið „Prófess-
or Regius“ i nútimasögu við
þamn skóla. Auk Síðustu daga
Hitlers hefur hann ritstýrt og
ritað margar bækur. Af bókum
hans má t.d. nefna: The Rise of
Christiain Europe (1964), Rele-
gion, the Reformation and
Sociai Chainige (1967) og The
Phiiiby Affair (1968).
Jón R. Hjálmarsson sagnfræð-
ingur og skólastjóri að Skógum
islenzkaði Síðustu daga Hitlers.
Bókin er sett og preintuð í Vík-
ingsprenti, Bókfell h.f. batt hana
inn en Tðrfi Jónsson teiknaði
kápu, Síðustu dagar Ilitlers er
329 bls., bókinn: fylgir nafna-
skrá og i henni eru nokkrar
myndir.
(Fréttatilkynning frá AB).
Nauðungaruppbod
Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Hafnarfiröi, bæjarsjóðs Hafnar-
fjarðar, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og ýmissa lögmanna, verða
bifreiðarnar: G 1370, G 2510, G 2704, G 2730, G 2989, G 3899,
G 4052, G 4229, G 4521, G 4671, G 4897, G 5142, G 5148,
G 5259, G 5739, G 5893, G 6274, G 6318, G 6527, R 9883,
R 13072, R 20263, R 21348, R 23985, Ö 1514, N 449 og G 5303,
Michican kranabifreið, seldar á opinberu uppboði er haldið
verður við lögreglustöðina í Hafnarfirði, Suðurgötu 8, í dag,
laugardaginn 2. desember klukkan 14.00.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Hafnarfirði, 1. desember 1972.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu,
bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Kristján Torfason, ftr.
m
AÐVENTUKRANSAR
kr. 380—480
Grenígreinar
Sypres
Fura
O..Í t-11
Qlómahair
& Q ® & SM®
Framleiðum pílu rúllugardinur
eftir máli. — 80 mismunandi
mynstruð og einlit efni.
ÖLAFUR KR. SIGURÐSSON
& CO.
Suðurlandsbraut 6, sími 83215
Hvíldarstólar
i sérflokki.
Gamla Knmpanfið
Siðumúla 33 — sími 36500.
Frá B.S.A.B.
Eigum óselda eina 5 herbergja íbúð á 2 hæðum í
byggingu okkar við Asparfell.
Upplýsingar á skrifstofunni, Síðunuila 34.
Síniar 33699 og 33509.
B.S.A.B.
Styrkur til háskólanáms i Ikioregi
Norsk stjórnvöid bjóða fram styrk handa íslenzkum stúdent
eða kandidat til háskólanáms i Noregi næsta háskólaár, þ. e.
tímabiiið 1. september 1973 til 1. júní 1974. Styrkurinn nemur
1.000—1.200 norskum krónum á mánuði, og er ætlazt til, að sú
fjáitiæð nægi fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greiðast 500
norskar krónur vegna bókakaupa o. fl.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 ára, og hafa stund-
að nám a. m. k. tvö ár við Háskóla islands eða annan háskóla
utan Noregs. Þá ganga þeir fyrir um styrkveitingu, sem ætla
að leggja stund á námsgreinar, er einkum varða Noreg, svo
sem norska tungu, bókmenntir, réttarfar, sögu Noregs eða
norska þjóðmenningar- og þjóðminjafræði, dýra-, grasa- og jarð-
fræði Noregs, kynna sér norskt atvinnulíf o. s. frv.
Umsóknir um styrk þennan, ásamt afritum prófskírteina og með-
mælum, skulu hafa borizt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, Reykjavik, fyrir 15. janúar nk. — Sérstök umsóknareyðu-
blöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
28. nóvember 1972.
Nýjung á íslandi
UNIVOX
tungumálanámskeið
á plötum.
8 plötur, 33ja snúnina.
2 hefti, erlendur texti,
íslenzk þýðing.
Einfalt —
hagnýtt.
Áherzla lögð á hagnýta notkun málsins. Þér hlustið
á innfædda kennara og náið þannig réttum fram-
burði.
Enska — þýzka — spænska — franska — ítalska
sænska — danska — norska — finnska og
rússneska.
VERÐ AÐEINS 790 KR. —
Sendum gegn póstkröfu.
Skrifið eða hringið í síma 94-3352 mánud.—föstud.
kl. 13—17.
Athugið: Mjög hentug jólagjöf.
S A L V A L, pósthólf 46, ISAFIRÐI.
NÝTÍZKULEGT-ÞÆGILEGT
Nýr litur á flúrpípum sérstaklega
gerður til notkunar með glóðar-
lömpum — litur 27 (comfort de
luxe). Gerir fallegt heimili fallegra
og hlýlegt heimili hlýlegra.
HEIMILISTÆKISF
Sætúni 8, sími: 24000
Hafnarstræti 3, sími: 20455