Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.12.1972, Blaðsíða 24
MOR'GUTvTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DE3SEMRER 1972 Brimkló sér um fjöriö. Aðgangur 175 kr. Aldurstakmark fædd ’57 og eldri. Muniö nafnskírteinin. I STAPI # Royal Polynesian Revue: Frábær söngva- og dansflokkur frá Kyrra- hafseyjum syngur og sýnir hula-hula, siva, elddansa og sverðdansa frá Tahiti, Hawaii, Samoa og Fiji-eyjum. Sýning á heimsmælikvarða. ATH. Þeir komafram kl. 10.30. Nýju og gömlu dansarnir til kl. 2 í kvöld. Hljómsveitin SÖLÖ-TRÍÖ letkur. £< i\ KYvusVúoXVaucvcv. * n (f\ .F A % OPIÐ FRA KL. 18.00. LríT ★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 iy 1 SÍMA 19636. ] J ★ BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. /LUSICAM A XIMA skemmtir Nýjung Leir til heimavinnu, sem ekki þarf a8 brenna í ofni. Einnig margt af litum og fallegri gjafavöru. STAFN HF., Brautarholti 2, sími 26550. Heildsala — Smásala. TEMPLARAHOLUN EIRIKSGÖTU 5 Gömlu og nýju dansarnir frá kl. 9-2. Hljómsveitin STORMAR og Diskótek. Ásadans og verðlaun. Dansstjóri Hjörtur Hansson. SKT. NÁTTÚRA leikur í kvöld. UNGÓ — KEFLAVÍK OnSIKVOlD OriBIKVOlS SriSIKVOLS HÖTfL /A<iA SÚLNASALUR HIJDMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR DG MARÍA BALDURSDÚTTIR DANSAD TIL KLUKKAN 2 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20:30. Mæðra- styrks- nefnd Kópavogs MÆÐRASTYRKSNEFND Kópa- vogs er uim þessar mimdlr að hefja jólastarf sitt. Verður út- hlutun aha nsestu viiku 4.—9. dies. frá kl. 5—9 síðdegis í húsnœðd nefndarininar að Digranesvegi 10, kjailiara (gengið imn að vetst- anveröu). Er þar mikið aÆ aJDis konar fatnaði á fuliorðna og böm. Eru konur, sem þörf hafa á faitnaði fyrir sig og fjölskyidur, eindregið hvattar til að koma og sjá hvað til er. Skátar íwuimi heimsækja bæjairbúa fyrir neftnd- ina dagaina 2. og 3. des. og taka á móti framlögð'um. Vonast nefindin til, að þeim verði vel tekið sem áður. Nefndarkioniur munu einnig sækja gjafir, ef óskað er. Þessar konur eru í Mæðrastyrksnefnd Kópavogs: Guðrún Gísladóttir formaður, sími 40167, Guðmunda Gunraars- dóttir, ritari, sími 41306 og Þóra Eiríksdóttir, gjaldkeri, sömi 40972. — Bókmenntir og listir Framhald af bls. 15. ur athygli undirritaðs lesatnda. Bók hans er töluverð að vöxt- um, ef til vill misjöfn að gæð- um, en alla vega þægilegt lestr- arefni í skammdeginu. Ég nefni þætti eins og Farandskáidið, sem greinir frá Guðmundi Haga lín Jónssyni, og Ljösið á heið- inni, sem lýsir hrakningum höf- undar á Kleifaheiði þega.r h«unn var ungur maður. Dulræn reynsla er Guðmiundi J. Einarssyni umhugsunarefni, eins og ráða má af síðasta kafla bókar hans, sem hann kailar Skriftamáfl. 1 honum skýr ir hann frá, að hann eigi i hand riti bók, sem hann nefni Reynsla mín, en hann viti ekki hvort hún komd nokkum tima fyrir almenningssjónir. Hvað setm þeirri bók annars iiður eru Fokdreifar sannindamerki l>ess að Guðmundur J. Eiraars- son hefur frá mörgu að segja og hefur getu til að færa það í Jet- ur. Útíit bókanna fjögurra er yf irleitt gott, enda eru þetta „jólabækur“ fyrir margra híuta sakir. En það stingur í augun í sambandi við Fokdreifar Guð- mundar J. Einarssoraar, að efn- isyfirlitið hefur ekki við nein rök að styðjast. Og aranað atriði ekki veigaminna! í bókinni eru teikndngar, langt frá þvi að vem ósnotrar, þótt færa megi rök að þvi, að ekki séu þær mikiJ listaverk. Teiknarans er aftur á móti hvergi getið. Þetta verður að skrifast á reikning út gefandans. 3ílovi)tmX>Tf«íitb RUGLVSinCRR #^»22480 4 r4 Bf lf> VEIj OG ÖDÝRT í KAIPMANNAHÖFN Vlikið lækkuð vetrarRjöId. Hotel Viking: býður yöur ný- tízku herberg:i með aðgangl að baði og herberffi nieð baði. SSmar i öllum her- bertfjum, fyrsta flokks veit- ingasalur, bar oir sjónvarp. 2. mfn. frá AmalienborR:, 5 mín. til Kongens Nytorv og Striksins. HOTEL VIKING Bredgade 65, DK 1260 Kebenhavn K. Tlf. (01) 12 45 50, Telex 19590 Sendum bæklinga og verðl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.