Morgunblaðið - 02.12.1972, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. DBSEMPER 1972
29
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Oagskrá kvöldsins.
Fréttír. Tilkynningar.
10.20 Frá Norfturlöndum
Sigmar B. Hauksson talar.
10.40 í vínnustofu listamanns
I>óra Kristjánsdóttir ræðir við Lár-
us Ingólfsson leiktjaldamálara.
20.00 Hljómplöturabb
í>orsteins Hannessonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir
14.40 Islenzkt múl
Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
báttínn.
15.00 Á listabrautinni
l>áttur með ungu fólki. Umsjón
Jón B. Gunnlaugsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Stanz
Árni Þór Eymundsson og Pétur
Sveinbjarnarson sjá um þáttínn.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sagan
hans Hjalta litla“ eftir Stefán
Jónsson
Gisli Halldórsson leikari les (18).
LIXO
er ljósgjafinn,
verndið sjónina,
varist eftirlíkingar
21.40 Gömlu dansarnir
22.00 Fréttir
22.1 • Veðurfregnir
Danslög
23.5.5 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
2. desember
17.00 i»ý*ka í sjónvarpi
Kennslumyndaflokkurinn Guten
Tag. 2. fiáttur.
17.30 Skákkennsla
Kennari Friðrik Ólafsson.
18.00 Þinevikan
Þáttur um störf Alþingls.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
BJörn Þorsteinsson.
18.30 íþróttlr
M.a. fimleikar karla á Oiympluleik
unum í Murtchen og handknatt-
leikskeppni Hauka og KR.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttlr
Rússnesku
Haglaskotin — riffiiskotin
fyrirliggjandi. — Rússneskt verð.
Heildverzltm
EtRÍKS KETILSSQNAR,
Vatnsstig 3, sími 23472, 19155.
LAUGARDAGUR
2. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Arnhildur Jónsdóttir heldur áfram
lestri sögunnar um „Fjársjóöinn
í Árbakkakastala“ eftir Eilis Dill-
on (5).
Tílkynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli liða.
Morgunkaffið kl. 10.25: Páll Heið-
ar Jónsson og gestir hans ræða um
dagskrána o.fl. Einnig sagt frá
veðri og færð á vegum.
20.20 Veður ogr auglýsingar
20.25 Ileimurinn minn
Bandarískur gamanmyndaflokkur,
byggður á sögum og teikningum
eftir James Thurber.
Draugagangur
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.50 Heimalningurinn
Mynd frá Ungverjalandi um skóg-
arvörð, sem tekur í fóstur ný-
fæddan otursunga og elur hann
upp með hvolpa að leikfélögum.
Þýðandi og þulur Jón O. Edwald.
21.15 Vaka
Dagskrá um bókmenntir og iistir
á líðandi stund.
Umsjónarmenn Björn Th. BJörns-
son, Sigurður Sverrir Pálsson,
Stefán Baldursson, Vésteinn Öla-
son og Þorkell Sigurbjörnsson.
22.15 Otero hin fugra
«La belle Otero)
Frönsk bíómynd
Leikstjóri Emile Natan.
Aðalhlutverk Maria Felix.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin greinir frá ungri, spánskri
sigaunastúlku, sem kemur til
Parísar i frægðarleit um síðustu
aldamót. Hún verður brátt fræg
og umtötuð dansmær og nýtur tak-
markalausrar hylli karlmanna.
23.55 Dagskrárlok
OPIÐ TIL KL. 4
NÝJflR VORUB DflUEGfl
20,55 Framhaldsleikritið: „Landsins
lukka“ eftir Onnnar M. Magnfiss
Sjöundi þáttur. „Fari nú Skaga-
fjörður ætíð vel“
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir.
Fersónur og Ieikendur:
Skúli Magnússon:
Sigurður Karlsson
Steinunn kona hans:
Margrét Guðmundsdóttir
Halldór Brynjólfsson biskup:
Sigm. örn Arngrímsson
Þóra biskupsfrú:
Kristbjörg Kjeld
Þórgunna fóstra:
Anna Guðmundsdóttir
Halldóra fyrrv. maddama:
Bergljót Stefánsdóttir
Eiríkur i Djúpadal:
Gunnar Eyjólfsson
Ovesen kaupmaður:
Valdimar Helgason.
JÓLASERÍUR og LITAÐAR perur
SENDUM Í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT
LANDSINS MSETA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suöurlandsbraut 12
simi 84488
ALMEMNA BÓKAFÉLAGHB
AUSTURSTRÆTI 18.
BLÖÐ 0G BLAÐAMENN
1773-1944
Vi.hjálmur Þ. Gíslason
fyrrv. útvarpsstjóri hefur
rrtað sögu íslenzkra
blaða fié upphafi 1773,
þegar Islandske
Maaneds Tidender komu
fyrst út, og fram að lýð-
veldisstofnun 1944.
í bókirmi er getið um
meira en 250 blöð og
tímarit. Sagt er frá ein-
kennum og áhrifum blað-
anna, málflutningi, stíl
og tækni og frá sam-
bandi þeirra við helztu
þætti þjóðarsögunnar.
Þá er þar einnig greint
frá blaðamönnum að því
er varðar blaðamennsku
þeirra.
SÉÐ 0G LIFAÐ
— endurminningar Indriða Einarssonar.
Bók Indríða Einarssonar,
ieikritaskálds og hag-
fræðings hefur verið
sögð „skemmtilegust
allra íslenzkra minninga-
bóka." Indriði átti til að
bera þann sjaldgæfa
hæfileika að geta í einni
leiftrandi mynd, tilsvari
eða setningu, brugðið
upp heilli lífssögu, og
vakið viðburði og aldar-
far up frá dauðum.
Tómas Guðmundsson
skáid, bjó bókina til
prentunar.
SÍÐUSTU DAGAR HITLERS
Haustið 1945 var brezka
sagnfræðingnum H. R.
Trevor-Roper sem þá
starfaði í brezku leyni-
þjónustunni, falið að
rannsaka dularfull enda-
lok Hitlers. Niðurstaða
hans var þessi spennandi
bók, sem vakti furðu,
þegar hún kom fyrst út
1947. Við útgáfu sína
studdist AB við enska
útgáfu frá 1971, þar sem
höfundur gerir grein
fyrir öllu, sem fram hefur
komið í þessu máli síðan
hann ritaði bók sína
fyrst.
Nú ræða menn enn einu
sinni um afdrif Martins
Bormanns.
I Síðustu dögum Hitlers
er gerð grein fyrir enda-
lokum nazistaforingj-
anna. Spurningunni um
afdrif Bormanns er látið
ósvarað.