Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 3
3 MORGUOMBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 „Gott er meðan góðu náir og ég þakka“ — sagði Ólafur Jóhann Sigurðsson, er hann tók við Silfurhestinum, fyrir skáldsöguna, Hreiðrið Helgri Sæmnndsson afhendir Ólafi Jóhanni Signrðssyni Silfur- hestinn (Ljósim. Mbl.: Sv. Þorm.) „ÉG er vissulega mjög undr- andi, að sögunni af hreiðrinu skuli vera sýndur þessi sómi, og að sjáifsögðu er ég þakk- látur þeini, sem þar eiga hlut að máii. Hitt þarf ég svo ekki að minna á, sem við vitum öll, að hér hefur ekki farið fram neitt fuilnaðarpróf. Eft- ir sem áður bíður þessarar bókar minnar sá dómur, sem engin Ieið er að áfrýja, hvernig sem hann kann að verða, — dómur ókominnar tiðar. Hvað um það, gott er meðan góðu náir, — og ég þakka.“ Þarmig fórust oirð Ólafi Jó- hanni Sigurðssyná, er hann hafði veitt viðtöku Silfurhest- inum, bökmenm'taverðlaunum diagbiaðamna, fyrir beztu bók ársins 1972, skáldsöguna Hréiðrið, ein verðlaunin voru afhent við hátáðlega athöfm á Hótel Sögu síðdegis á laugar- diag. Af hálifu dagblaðamna greiddu atkvæðj gagmrýnend- urnir Andréis Kristjámssom fyr ir Tímann, Ámi Bergmann fyr'r Þjóðviljann, Helgi Sae- mundsson fyriir Al'þýð'ublaðið, Jóhamm Hjáimarssom fyrir Morgumiblaðiið og Ólafur Jóms- soin fyrir Vísi. ÁOur en verð- iaumin voru afhent, sa-gði Ólafur Jónssom frá fyrir- komuliagi kosmiinganma að þeissu simmi og úrslitum þeirra, em siðam tók Helgi Sæ- mundsson til máls og afhemti Ólafi Jóhanni verðiaumagrip- inm, Siiifnrhe'Stinm, sem Jó- hammies Jóhammessom, listmál- ari og silfurismiðiur, simíðaði að vamda. Óiiafur Jó'hatnm Signrðsson svaraði nokkrum spurnmguim fréttamianns Mbl. að verð- launaafhemd'in'gunmii lokimni. — Það vakti talsverða at- hygli, er þú gaifst út þrjár bækur á siaima ári. Hverndg stxíð á þesisu? „Um smásögumar, Seint á ferð, er það að segjia, að það var fyrir áeggjam kunnimgja minma, að ég tó'k þessar gömlu sögur, lét vélrita þær upp og lét þær síðan flakka. Og þegar útgáfa þeirra hafði verið ákveðim, fammst mér eins gott að hreimisa betur til. Það fylgir því alltaf dálStill órói og timasóun að gefa út bók, og mér fannst því bezt að ljúka þessu ölilu af í eimu.“ — Ekki er þetta allt nýtt af nálininii? „Nei, smásögumiar em allar gamlar, frá árunum 1935 til ’42. Kvæðin eru frá árimu 1958 og aillt friam til þessa dags. En sikáldisagan er miýj- ust." — Haföir þú haft hama lengi í smáðum? „Ég hef ummið að henmi lemgi. Ég heiri að ég hafi byrjað á henni seimt á árdnu 1965 og var háitfmaður með hana árið 1968, em vei'ktist þá, og snerti ekki við hemmi í tvö ár. Siðam tók ég til við hama að mýju og laiuk við hania á síðasta ári.“ — Því hefur verið haldið fram, að þarma væri um að ræða uppgjör þitl gaginvart eigin riitihöfumdarferli. „Ég vil nú mdnmstu um það svara, — em hún er ekki öll þar sem hún er séð. Það er fanið dult með ýmdslegt, sem þó á að geta komizt til skila. Þetta er dálitið lukt bók, eims og sú mæsta á umdan. En sú næsta á eftir verður ekki þammig.“ — Ertu byrjaður á þeirri naestu? „Já, ég átti töluvert af hamdrituim O'g það er eitt þeirra, sem ég er að vimna að niúna. Það er Lainigt verk.“ — En það er eklci að vaxnta amnanrar eims skxiðu frá þér á þessu ári eða næsita? „Nei, þetta var ISma tilvilj- un í fyrxa. Og það er ekkert gamam að stamda í svo miikilli útgáfu, síður en svo.“ # KARNA BÆR OKKflR MARGUMTALAÐA HEFST Á MORGUN !!! 40-70% AFSLÁTTUR ÓTRÚLEGA GODflR 0G NÝJAR VÖRUR - ALDREI MEIRA ÚRVAL - VIÐ FRAMLEIÐUM T.D. TERELYNE- 0G ULLARBUXUR SEM FARA BEINT Á VETRARÚTSÖLUNA - VIÐ HÖFUM SANNAÐ Á FYRRI ÚTSÖLUM AÐ VIÐ SETJUM EKKERT „DRASL“ Á ÚTSÖLUR VETRARÚTSALAN ER í BÁRUM VERZLUNUNUM AÐ LAUGAVEGI 20o og LAUGAVEGI 66 - LÁTIÐ EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.