Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 10
10f MORGUNBLÁÐIÐ, ÞRlÐjtrDAGUR' 30. JANÚAR 1973 HAMFARIRNAR I VESTMANNAEYJUM Árni Johnsen skrifar frá Vestmannaeyjum; ALLT FER í ATHUGUN, ATHUGUN, ATHUGUN... ...á meðan brenna hús í Eyjum og búslóðir skemmast A þessari mynd sést srlöffS'ti hve hátt nýja eldf jallið er orðið. I*;ið er næstum því eins hátt og Helgafell, sem einnig sést á myndinni. Helgafell er 327 metrar en nýja fjallið var 180 metrar í gær. — Ljósmynd Sigurgeir Jónasson. SINNULEYSI íslenzkra stjórmwalda og lognmolla í nauðsynlegum, sikjót- um aðgerðum vegna eldgossins á Heimaey hefur sannað Vestmanna- eyingum enn einu sinni, að aldrei slkiidu þeir treysta öðru en eigim frum kvæði. DrengSkap virðum við mikils og stuðning mamna á milii, þegar eitt- hvað bjátar á. Því þótt Vestmanna- eyingar séu oft kallaðir mestu ein- stak’iingshyggjumenn landsins, þá er samhugur Eyjaskeggja órjúfanieg ur, þegar á reynir. Lið vaskra manna frá meginland- inu hefur komið Vestmannæyingum til hjálpar á síðustu dögum og það þykir okkur vænt um. Sama er að segja um j’firlýsingar erlendra þjóða um stuðning við VestmEinnaeyjar vegna þess ófremdarástands, sem nú ríkir um sinn á þessum lit’lu eyjum með mikLa athafnalífið. Mun fleiri menn hefði þó þurft. Því hefur bæj- arstjórn Vestmannaeyja saimþykkt að þiggja öli tilboð um stuðning i þessu máli, innlendan og erlendan, hvort sem um er að ræða fjárhags- aðstoð eða tækniaðstoð. Það er sælla að gefa en þiggja og sjaldan hafa Vestmannæyingar ver- ið þiggjendur, em nú er um það að ræða, hvort Vestmannaeyjar verði áfraan byggðar þvi mannlífi, seim hér hefur þróazt og það ætla Vestmamna- eyingar sér svo fremi, að þess sé nokkur kostur. SKÖMM SÉ ÞEIM EB ÞAÐ GEBIB Sú erlemd þjóð, sem brást fyrst við og bauð stuðning, voru Bandaríkin, en vegna þess, að það boð hentar ekki einhverjum i ríkisstjórn Islands, er reynt að stinga boðinu undir stól. Hagsmunum Vestm.anmaeyinga er ruglað saman við grunnhyggna póli- tík. Sköimim sé þeim er það gerir. Nú eru iiðnir 8 dagar síðan ósköp- in dundu yfir á Heiimaiey, og enm er rikjandi fum og fálm í öllum aðgerð- um, sem skipta máli. Tuigir húsa eru undir ösku, önnur brunnin til ösku, og viða í bænum eru þök fjölmargra húsa í yfirvafandi hættu vegna ösku- magns, sem á þelm hvílir. Þeir fá- mennu björgunarhópar heimaimamna, sem hafa unnið sleitulaust alla sl. viku vinrna að sjálfsögðu eteki leng- ur með fullum kröftum og rökréttri hugsun. Lögð hefur verið áherzla á að bjarga húsbúnaði úr húsum og ekki hefur verið hægt að vinna það fyrirbyggjandi starf, sem þurft hefði i upphafi. Það hefur kostað mörg hús, að ekkert lið var hægt að setja i að birgja gLugga þeirra, og ekkert lið hefur getað sinnt þökunum, sem viða hafa fallið undan ösikuþungan- um og sprengt veggina. Það hefur víða vamtað mienn i Eyjum siðustu daga. Á meðan láta islenzk stjórnvöld það viðgangast, að flast mál fari í nefndir og sú staðreynd er ekki virt, að allt þetta mál þarfnast skjótra að- gerða og atfgreiðsiu. Allt fer í athug- un, athugun, athugun og aftur at-_ hugun. Og ef eitthvað er samþykkt virðast menn svo glaðir, að þeir gleyma að málið er síbneytilegt. Með- ferð þessa máls á flestum sviðum minnir á stöðu sildar í pækli, þair sem tunnan er lokuð. Á sama tíma og leyfi Eyjaskegigja tiil þess að leggja hönd á plóginn og snúa heim og lita eftir eignum og hjálpa tiil, er ekki sinnt nema mjög takmarkað, er boð vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli um aðstoð smið- gengið eins og hægt er. Þyrla frá varnarliðinu var jú nógu góð til þess að flytja sauðkindur Eyjaskeggja til lands. HVEBT VAB TILBOÐ B AND ABÍK.TANNA ? Bæjarstjórn Vestmannaeyja hafði ekki í gær fengið að vita hvert til- boð Bandarikjastjórnar væri. Ríkis- stjómin liggur á því. En heyrzt hef- ur, að það netmi milljöirðuim króna, þó að minna mætti gagn gera. Þá svaraði bæjarstjóri Vesitmannaieyja því aðspurður, að honuim hefði ekki verið sagt hvaða aðstoð varnarliðið hefði boðið. Hins vegar könnuðum við sjálfir þetta mál í gær og töluðum við varn- arliðsm/enn. Þeir hafa boðið þrjár stóru Douglas-flugvélamar, sem þeir hafa og stóru þyrlumar þrjár og allt liðið sem þeir geta sent. Þeir hafa sant tvo slökkviliðs>bíila, sem þó eftir tvo sólarhringa hjá Almanna- vörnum, voru ekki komnir til Vest- mannaeyja í morgun. Á sama tima brunnu fjölmörg hús hér. Auk þess hefur varnarliðið boðið sérþjálfaðar flutningasveitir íslenzkra manna til hjálparstarfia. Enn allt þetta hefur drukknað í kerfiiniu. Það er í atlhu-g- un og á mieðan brenna hús i Eyj- um, búslóðir skemmiast meira og minna vegna þesis að t'írni er svo naumiur og allt starf vamtair heildar- stjóm ag skipulagnimgu. Þær Herk- ules flugvélar, sem vamarliðið hef- ur stáðsettar á vellimum eru búnar stórum benisiíngeymum, svo að þær mundu ekki koma að notum. En það væri ekki úr vegi að fá siliikar vé’.ar erlendis frá, vélar, sem fllytja tugi tonna og bíla af öllum stærðum. EYÐILEGGINGIN EB NÓG, ÞÓTT... En við verðuim að bíta í það súra epli, að eigingimi og þröngsýni stjómarherranna er hagsmiumum Vestmannaeyiniga yfirsterkari. Það þarf mamnskap til að hreimsia öslku aif húsþökum og götum. Hraungosið er ekkert vandamál þessa dagana og þar sem þetta eldgos er ekki stórt eldgos verður að búast við því, að það standi ekki lengi. Nýja eldkeil- an er nú langt komin að ná hæð Helgafells. Og hvað sem verður eru þeir sem hafa unnið i Eyjum gos- dagana og fylgzt með málum bjart- sýnir á gang mála, þrátt fyrir allf. Við ítrekuim þá kröfu, að íslenzk stjómvöld tryggi það, að himgað komi 500—1000 manna vimnuiflokkar þegar í stað og hefji vinnu við hreimsun og uppbyggingu þar sem skörð eru fyrir skildi. Vestmannaeyjar hafla oft verið kaLlaðar gullkista IsLands og það borgar siig ekki að hafla þann skjöld tættan. Á meðan menn haida ttfi gróa siár og það myrka fyrnist. Þvi mun Vestmannaeyjakaupstaður atft- ur verða sá snyrtiiegi bær með bjart yfirlit, en til þess þarf starf nú þeg- ar. Eyðileggingin er nóg, þó að sinnu leysi sitjórvalda og ræfi’dómur aiuki hamn ekki. Það þarf að flytja túgi malarflutn- inigabíila og stórvirk tæki til Eyja nú þegar. Bkkert haings lemgur. Hvað unnu margir menm og biíar við Búr- fel’.svirkjun, Lagarfossvirkjun og annað, sem unnið hefur verið að? Vestmiamnaeyjar eru dýrmætari. Það er etoki hagur Vestmainnaeyinga einma, að byggðin dafni þar á ný. Það er hagur allrar þjóðarininar eims og h'aigslkýrslur sanma svo áþreifam- lega. Þvi er það eðlilegt, að efna- hagsráðstafanir þurfi að gera vegma þeissa máls. Því verðum við að vera viðbúin þeim strikum, sem o'kkar eldfjallailand getur sett í reitoning- imn. FEUMKVÆÐI BÆJABST.IÖBNAR Bæjarstjórm Vestmannaeyja heflur nú tekið fruimkvæðið í því, að þiggja ailla erlenda aðstoð sem býðst, hvort sem það er f járlhaigsaðstoð eða tæíkmi- aðstoð og því er ekki ástæða til þess u-m sinn að álcvarða aukaálögur á alla landsmemn vegna þessa öhappis. Það ástamd, sem nú er í Vest- manmaieyj'Uim, er einstakt á Vestur- lönduim, og eiris og okkuf þýkir sjálf sagt að styrkja þá, sem vetða fyrir óhöppum í himuim stóra heimi, er ékki öMklegt, að þeir sem standa okkur næst í hugsun og imenningu vilji leggja flram lið sitt í þessu miáli. Þeir sem hafa kynmzt Vest- manmaeyjum og því mianmlífi, sem þar hefur þróazt, viija ekki horfa á það splumdrast. „Eins og safír 'greyptur í silfur- hring“, sagði þjóðskáldið Einar Benediktsson uim Ve.stmannaeyjar í einu ijóða sinma. Engimn vilil týna dýr mætum eðaflsteini úr hring sínuim. Ef Isllenzk stjórnvölid rugla saman fjárhagsaðgerðum þjóðarinn'ar og þessu tíima'bundna óhappi Vestmamna eyimiga, sýna þau Ve.stmannaeyingum þá llítilsvirðingu, semn þeir eiga hvortei skilið né vilj-a sitja umd- ir. Vesfcmann aey in gar vilja ekki verða betlilýður á Islendingum, þó að þeiirra hiiutur í gjaldeyrisverðmæt- um hafi hingað tiil verið áll rífllegri em amnarra. ÞVÍLÍK FIBBA OG SMÁN! Það hefur fllogið íýrir, að íslemzk stjórmvöld ætii sér að bíanda vænt- anlegum samningsbundmum kaup- hækkunum, álagi á sölusfcaitt, stoatti á bændur og álagi á eignaskafct sam- an við aðgerðir vegna eldgossins á Heimaey. Þvíilík firra og smán. Nóg hefur aimienningur samt og Vest- mamnaieyimgar hafla stærri hug em svo, að þeir vilji leggj'ast á „breiðu bökin“. Eflemd lán væru t.d. eðfli- legri, heldur en að óhapp Vestimanna eyiniga verði afsökun íslenzfcra stjómvaida í því eldgosi, sem e.fna- hagsaðgerðir valldhafa eru. Vestmammaeyingar enu fljðtir til vitna. Þeir gflieyma seint þegar þeiim er sýmd lítilsvirðimig. Á viðkvæmri stumd, skaJl aðgát höfð í mærveru sálar. Ekkert vitieysis stjómarfrum varp í þessu máli. Að sjálfsögðu eru flestir Eyja- skeggjar, sem nú dveljia á megin-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.