Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 14
14 MOFiG LJNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 HAMFARIRNAR I VESTMANNAEYJUM iwími. ggi|lgP virðist slkipul'agið að þvií leyti hafa verið nokk.uð gott. Við hittum þrjá unga mienn, Svein og Ragnar Svein.sisy.ni og Valdimar Guðraason, þar sam þeir stóðu vörð við eima búslóðima. — Við bj-ugigum við Urðar- veg, segir Sveinn, og þar var akiki faílegt um að litast þeg- ar við fórum. Oklkur tók.st ágætíega að bjarga, miðað við aðstaeður, en það voru eklki aillir svo heppnir. — Við vi'ssuim aif eimum manni á Bústaðabraut. Hann var búinn að paik'ka ötilu sínu niður í kassa og búa það til brottlflutninigs. Svo fór hann niður í bae og þegar hann kom aftur stóð húsið í björbu báli. Logandi hraunsliettum- ar eru farnar að berast lan.gt Vetsbur í bæ þegar vindur stendur þanni.g og gosið er sieim álkaíasit. í>að er nú víð aist búið að negl.a fyrir gluigg- ania og er en.n unnið við það. Það er einfcuim er glóandi hnullunigar koma inn um gluggana, sem kviknar í þeim húsum sem liengst eru frá g oss tö’ðvunum. Fullorðinn m.aður varð á vegi okkar og við röbbuðum við hann. -— Ég hef nú ekki kiomið í Eyjar síðan gosið hófst, en synir miimir tveir hafa farið þangað þrjár ferðir tif. að Franihald á bls. 30 Fólkið gekk t:m og leitaði að eignm sínuni. (Ljósm. Sv. Þorni.). Þar liggja „heimili“ meðfram veggjum Heimsókn í vöruskemmu Eimskips í Sundahöfn þar sem búslód er skipað á land ÞAf) VAR mikið nm að vera inni við Sundahöfn í gaer. Eimskipafélagið er að byggja þar tvær 6000 fermetra skemmur og 3000 fermetrar höfðu verið teknir í notkun undir búslóðir Vestmannaey- inga sem verið er að flytja til Reykjavíkur. Dettifoss var nýkominn að bryggju þegar við komum á staðinn og han>- flutti með sér 182 farþega 152 gáma, á annað luindrað tonn af saltfiski, tíu bíla oi; ýmislegt lauslegt. Veistmiannaeyingar eru hvattir til að sækja búslóðir sínar jafnóðum og þær koma og það var því mikið að gsra við að hlaða þeim á bíla og koma þeim í geymslu. Það var dapurlegt um að litast inni í skemmunni. Gám arnir voru þaktir vikri að ofan, ta'liandi de.imi um hvað- an þeir voru að koma. Vesi- mannaeyingar, fvei ■ og þrir saman, gengu á milii hús gagna'h rúga m. a gólfiinu m ðiiam leituðu þess sem um dögum skr. sem iugu . veggjuim oí fyr.r nn!:k jytti hieirni þeirra. Þarrua voru heil „heim ili‘‘ i hrúguim. Borð, stóúar, sófar, skápar, all.-t var þetta mismu,nandi vel skipulögðum bandum og beið þess að eigendurnir ksamu og vitjiuðu þess. Flest- ir munirnir voru merktir og nmmm Sveinn, Ragna • og Valdima: Þær stóðu þolinmóðar við g áminn sem geymdi lnisgögn þeirra og Ibiðn teftir að fá fliitningabíl. Gróið sjósóknara- heimili leysist upp Frá Elínu Pálmadóttur, Vestmannaeyjum. KIRKJULAND heitir gamalt forskalað timburhús í Vest- mannaeyjum með bogadregnu porti yfir tröppum. Þar hafa dugliegir sjósóknarar búið mann fr.aim af manni og þar var rótgróið heimili. Aðfara- nótt iaugardags rigndi yfir það glóandi gjailihrið sem önn ur hús á staðnum. Tvisvar kviknaði í þvi er glóandi stein ar komu inn og tvisvar var slökkt í þvi, það. stóð því enn heilt, er fréttamaður Mb. kom á vettvang á sunnudags- morgun. Steingrímiur öm Bjamason gamall harðdu.glegur sjósókn- ari var þar enn, þótt mikið væri búið að flytja úr hú.s- inu. Hann er þarna fæddur og uppaiinn, hefur búið þar í 61 ár, sagði hann. Afi hans, Lár- us Jónsson, va,r hreppstjóii og merkur sjósóknari. — Þeir smíðuðu allit sjáltfir, bátana og siglin.gatækin og hjuggu vað- steina og sökfcur o.s.frv. Ég gæti sagt þér meira um það ef betur stæði á, sagði Stein- grímiur, hann hefur einmitt safnað og haldið til haga alls konar minjum uim sjósókn fyrri tíðar og gömlum mun- um, sem nú eru fágætir. Nú stóð hann mieð í höndumum gamar handsmiðaðar sigl- iniganá'iar, færahöidur af seg’ - skipi og svokafilaða ,,jómfrú“ sam er bi'ö'kk tiii að festa stög in á skútumnm gömlu. Slíkir hlutir höfðu verið til í hrönn- um á he'miiiniu, smm nú var að ieysast unn. Vinur gam'.a mannsins. Fáíl Sigurðsson, sem kvæntur er frænku hans var að hjálna honum að tína þetta til sem etftir var og ákvarða hvað ætti að revna að taka tneð. Og ekk' ffm' ('! að standa og maisia. — Þarna voru þau ö'f, móð- ir mín í möttfin'um símum og öll hin, sagði gamli miaðiur- inn og bent: á auðan vegg- inn með ófsd nög'ium og mynd förum, uim teið og við genig- um út og smelltum af honum mynd á t.röppunum. Steingn'umi <>n Rjarnason á tröppunum á gamla Kirkju- la ndi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.