Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 13
------------ ,------,1—r—-r— ■ 1 ----- MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 Raðhús til leigu Nýtt raðhús er til leigu bráðlega. 4 svefnherbergi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. fimmtudags- kvöld merkt: „Kópavogur — 928“. Takið eftir Viðskiptavinir — Vegna breytinga á verzlunirmi verða allir HATTAR seldir á stórlækkuðu verði. Notið þetta einstæða tækifæri. HATTABÚÐIN JONNA, Laugavegi 27. Iðnoðar- og geymsluhúsnæði Iðnaðar- og geymsluhúsnæði 500—1000 ferm. óskast til leigu. Æskileg staðsetning í nágrenni Hafnar- fjarðar eða Reykjavik. Alls konar húsnæði kemur til greina svo sem gripahús, vöruskemmur o. fl. Tilboð er greini staðsetningu, stærð og leiguskil- mála sendist afgreiðslu Borgunblaðsins fyrir 2. febrúar n.k. merkt: „Búskapur — 930“. Cbloríbe RAFGEYMAR Start-rafgeymar Rafgeymar i lyftara Neyðarlýsingar- tœki með rafgeymum. • Notið aðeins það bezta. Pólar hi. Iðnaðar- og geymsluhnsnæði Til leigu allt að 1000 fermetrar iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. Margar stórar innkeyrsludyr, lofthæð 4,50 m. Mjög stór lóð. Hægt er að skipta húsnæðinu i mörg smærri pláss. Húsnæði þetta hentar til hvers- konar reksturs. Upplýsingar í síma 53312 og 12157 á kvöldin. Átthagafélag Ingjaldssands Vestmannaeyjasöfnun Árshátíð Átthagafélags Ingjaldssands verður haldin í Domus Medica n.k. laugardagskvöld 3. febrúar. Aðgöngumiðar seldir hjá Páli Jörundssyni i skó- vinnustofunni að Miklubraut 60 og Ingólfi Guðmunds- syni í verzlun Silla &Valda að Vesturgötu 29 til mið- vikudagskvölds 31. þ.m. Upplýsingar í síma 20296. Félagar takið með ykkur gesti. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til Vestmanna- eyjasöfnunar Rauða kross Islands. Stjórn og skemmtinefnd. ÚTSALA ÚTSALA í Hafnarstræti hefur rýmingarútsölu þessa dagana á kvenskóm. Verzlunin hættir bráðlega. Bandaskór á 450 krónur - Götuskór á 600-900 krónur. Leðurstígvél á 900-1500 kr. . Sokkabuxur á 50 kr. ( HAFNARSTRÆTI 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.