Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞIIIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 31 Ekkert lát á togaradeilunni FJÓRIR togfarar liafa nú stöðv- azt vegna togaraverkfallsins, þar á meðal nýi togarinn Bjami Benediktisson, sem enn liefur ekld komizt á veiðar. Síðasti sáttafundur, sem stóð frá því klukkan 14 á föstudag tii 02.30 aðfararnótt laugardags lauk án árangiu'S, en þá hafði sáttasemj ari ríkisins lagt fram ákveðin drög að sáttatillögu, sem ekki — Einróma samþykkt Framhald af hls. 15 atlhuga, hvort þau lönd, sem boð- ið hafa aðstoð, geti lagt fram slík hús til að bæta úr húsnæðis- 1 öðru lagi hafa verið uppi gróu í öðru lagi hafa verið uppi grúu- sögur um að hafnað hafi verið aðstoð vamarliðsins. Þvert á mótá leituðu Almannavamir samkvæmt betaum fyrirmælum mlniuim, til vamarliðstas um það, hvemig það gæti bezt veitt hjálp og það hefur lagt fram sinn Skerf. Það hefur hvorki neitað um hjálp, né hjálp þess verið hafnað. Um þetta geta margir menn vátnað. hlaut hljómgrunn deiluaðila. Samkvæmt upplýsingum Jóns Sigurðssonar, fonmanns Sjó- mannasambiandsins þá gerir hiann ekki ráð fyrir þvi að sam- komulag verði í bráð, ©n hins vagar sagðist hann reikna með þvi að ver'kfallið yrði leyst á einhvern hátt bráðlega, t.d. mieð gerðiardómi eða Jögum. Jón sagði að Sjómannasambandið heifði ekki orðið við tilmælum ríkisstjórnarmnar um að aflýsa verkfallinu vegna þess ástands, sem skapaðist við gosið í Eyj- um og ssagðist hann ekki bú- ast við að við þeiim yrði orðið. Enn hefði Bjarni Beniediktssion ekki komizt á sjó. I reynslusigt- ingu hefði skipið ekki fcrjgið nógu mikinin veJting, en nauð- synlegt væri að reyna það í slíkum kringumstæðum. Sagð- ist harai ekki vita, hvort Sjó- mannaifélag Reykjavíkur veitti undanþágu fyrir því að togarinn færi í slií'ka siglingu — eingöngu tiil að reyna vélar skipstas. - Mordið Framhald af bls. 32 Að lokum sagði forsætiisráð- herra m. a., að hann teldi að ríkisstjórnta hefði haldið þannig á málum, að hún yrði ekki sökuð Um aðgerðaleysi. Þessi ályktun j væri lögð fram á öðrum starís- degi þingsins eftir jólaleyfi. Hann sagði knýjandi að hraða þvi, að nefndin tæki til starfa. I Og einnig væri knýjandi nauð-j Sýn fyrir ríkisstjómina að fá þessa heimild til fjáröflunar, svo að hægt væri að snúast myndar lega gegn vandanuim. Eldfjall Framhald af l>ls. 2 mer>n borðuðu í mötuneytinu í gær. Sögðust þessir 4 kokkar hafa boðið Almajnnavörnum hjálp sína fyrir 5 dögum, og voru þeir tii'búnir þá þegar að fara til Eyja. Þá kvörtuðu þeir yfir því, að þeir hefðu ekki í gær- krvöld fengið nauðsynjar sem þeir hefðu beðið örugglega um M. 3 um daginn. Viðbótin við Heimaey var í gær orðim 1 ferkm, en nýja hraunið nær um 1,2 km austur og á um 800 metra breiðum kafla. Heimaey var áður um 21 ferkm að stærð. Slökkvilið Vestmannaeyinga fékk um helgina aðstoðarlið frá Reykjavík og Sveinn Egilsson slöikkviiiðsstjóri á Keflavíkur- fluigvelli er einnig kominn á vett vang. Stjórnar hann mjög rögig- samíega og skipulega. Þá komu um 100 björgunar- sveitarmenn frá Reykjavík og Keflavík og unnu þeir hér í einn sólarhring stanzlaust um heiligina við björgunarstörf. Annars er hvað iwestur bæjar bragur á Vesfcmarmaeyjakaup- stað í dag síðan gos'ð hófst. — Gréiðfært um götur og flest fólk í bænum. Það er etas og bærinm sé að vakna af dvala. þegar á lögregluna og sagði frá hvað gerzt hefði Kom Guðni síðan sjáifiur í símann og sagð- ist hafa skotið mann til bana. Lögneglan kom strax á staðtan og handtók hann og hafoi í gæzlu, þar til hann var fluttur flugleiðis til Reykjavíkur síð- degis samia dag. — Einar sýslu- maður, fler i dag austur til Horna fjarðar til að halda áfram rann- sókn málsins. Stefán Egilsson var einh’eyp- ur. Hamn hafði startfað að bif- reiðaiviðgeröum. Guðni Óskíirs- son er 41 árs fjö'iskyidumaður, bifreiðastjóri að atvinnu. — Kaupbinding Framhald af bls. 32. l'agiagjald á laun'askattstofn frá 1. marz tii 31. október. ★ Leggja skyldi 2% viðlaga- gjald á sölusikattstofn. ★ Leggja skyldi 0,5% viðlaga- gjald á gjaldstofn Búnaðar- málasjóðs. ■^r Fiskkaupenidur hér á landi og útgerðarmenn fiskiskipa, sem selja afla erlendis, skyldu skila 5V2% af skipta- verðmæti afla til stafnfjár- sjóðs fiskiskipa, en hetaiing- ur þessa gjalds skyWi renna til Viðlagasjóðs. ★ Leggja skyldi 30% viðl'aga- gjald á álagðan eignaskatt. Lækka skyldi útgjöld ríkis- sjóðs um 500 milljónár króna og leggja það fé í Viðlaga- sjóð Vestmaranaeyja. ■jir Sú launahækkun, sem sam- kvæmt kjaraisamranigu m átti að koma til útborgunar 1. marz, skyldi frestast til 1. nóvember. jf Laim, sem kynnu að hafa hækkað til samræmis við þessa laiunahækkun síðustu 3—4 mánuði áður, skyldu lækka sem þvl svaraði, og — Skipskaðar Franihaild af bls. 2 gjaf skipshöfnin Jón Kjartans- son í gúmbáti. Slysavarnafélagið fylgdist með ferðum skipanna og klukk- an 16.20 voru þau komin það langt að 5 sjómílur voru í Skrúð oig hafði hallinn þá aukizt talis- vert — að því er Hannes Haf- stein, fuíltrúi hjá SVFl skýrði Mbi. frá í gær. Um Miukkan 17 áttu skipin éftir 5 sjómiílur í Sieley og klukkan 18.45 var 12 sjómilna siglin'g efltir í Vatta- nes, en það er við fjarðarmynn- ið á Reyðarfirði. En ávaTlt seig á ógæfuhliðina fyrir sMpið. Feng inn hafði verið bátur frá Eski- firðd til þes að fara á móti s'kip unum með dæluútbúnað, en ekki tókst að koma honum við. Klukk an 19.45 voru alliir skipbrots- { menn koannir um borð í Dag- fara og kl'ukkan 20,30 sökk Jón Kjartansson SU 111, en skipið haflði um árabil verið með miesfiu aflaskipum flotans, 500 rúimíiest ir að stærð. Töluverð loðna var í lestum skipsins og er jafnvel taiið að S'kilrúm í lest hafi gef- ið sig. Vélskipið Reykjanes GK 50 strandaði svo um klukkan 06.20 í gærmorgun á Hvalbak. Tvö skip, sem næst voru, voru Dag- fari ÞH 70 og Höfrungur III. AK. Þegar þau komu á strand- stað var mikill sjór komimn í skiipið og að sögn Ævars Auð- björnssonar, fréttaritara Mbl. á ! Esikifirði, lagðist það á hlSðima j við sitrandið. Fór þá nót skips- I ins í sjóinn og skipverjar yfir- Æ, hvað heitir hann nú aftur, forsætisráðherrann ykkar 9 sagði Ólafur Jóhannesson, við dönsku blaðamennina EYVIND Olsen, blaðamaður frá Berlingske Tidende í Kaupmannahöfn, er einn af mörgum norrænum blaða- mönniun, sem hingað komu til að kynnast af eigin raun atburðunum í Vestmannaeyj- um. Hefur hann gert málinu ýtarleg skil og fjallað um hinar ýmsu hliðar þess. í frásögn Olsens í sunnu- dagsblaði Berlingsike Tid- ende kem'uir það fram, að hann hefur ásamt fleiri blaðamönnum rætt við Ólaf Jóhiannesson, forsætisráð- herra, og í því viðtali komið í ljós, að forsætisráðherra hefur veríð svo önnum kaf- inn að undanförnu, að hann hefur ekki haft tímia til að leggja sér á minmi naín nú- verandi forsætisráðherra Dan merkur, Anlkers Jörgensens. Olsen fjallar meðal annars um óvissuna, sem ríkt hafi á mörgum sviðum Vestmanna- eyjamiálsiins og segir á einum stað: „Gas- og reykgrimuraar, • •• • sem úthlutað var, nægðu alls ekki og Ólafur Jólhannesson, forsætisráðherra, í litla, skrítna landlæknisbústaðnum í höfuðborginni, þar sem for- sætisráðuneytið er til húsa, vissi ekkert hvert halda Skyidi, þegar hann kaliaði pklkur saman til fundar og varð að biðja iðnaðarmann einn að gera hlé á vinnu sinni til þess að hann gæti fengið hljóð. Hann hafði haft svo miikið að gera, að hanin varð jafnvel að spyrja dönsku biaðamennina, hvað forsætis- ráðherra okkar héti nú eigta- lega, nú þegar Krag væri hætftur." haldast þannig til 31. októ- ber. ★ Þá var samkvæmt frumvarpd þessu- barnnað að hækka ýmsa taxfia, svo sem upp- mæliniga- og ákvæðisvinnu- taxta, sem og kauptrygg- ingu sjómanna og hluta- skipti. jr Verkföll voru skv. frumvarp- tau bönnuð frá 1. marz til 31. oktöber. jf Vísitalan á laun mátti ekki hækka nema um ákveðinn stigaíjölda hvað sem liði verðlagshækkun. Þefcta eru helztu þættir frum- varps þess, sem ríkisstjómin ætlaði að leggja fram. Þessar tillögur imtnu verða lagðar fyrir þá þiwgkjömu nefnd, sem sam- kvæmt þingsályktun Alþingis á að gera tillögur um neyðarráð- stafanir vegna eldgossdns í Vest- mannaeyjuim. — Löndunar- bann Framhald af bls. 1 BnetJliands og Vesfcur-Þýzka- landis hins vegar. Sagði Sir ALéc Douglas-Home utanri'k- isiráðherra, að ríkisstjórnin viidi ekM grípa til siikra að- gerða og að eítir sem áður héldi hún áfram að koma á friðsamlegum viðræðum við ísiand. Brezki utanríkisráð- herrann kom hins vegar fram mieð aðvörun varðandi þá árekstra, sem orðið hafa milli islenzkra varðskipa og brezkra tagara og sagði: — Við höflum gert allt, sem unnt er til þess að komast hjá því, en sá fcimi kann samt sem áður að koma, að veita verði fiskiskipunum fllwta- vermd. I — Borgara- — fundur Framhald af bls. 32 hægt yrði að koma „bænum í starfsemi aftur“ fljótlega eftir að gos hætti, ef það ekki breytt- :st tii hins verra. Sigfús J. Johnsen mælti síðan gáfu skipið, þar sem farið var að brjóta á þvi. En við eitt brotið losnaði skipið af skerinu. Mikidl sjór komst i forlest og dæluihús, en enginn sjór í aflbur- liest og vélarrúm. Hin® vegar varð stýri skipsins óvirkt. Dag- fara tókst að koma dráttartaug milli skipanna M. 07.48 og var þá haldið áleiðis til lands. Sótt- ist ferðin sæmilega og komu sMpin tii Eskifjarðar síðdegis í gær. Var þá Reykjanesið mjög sigið að framan í sjónium. Reykjanesið hefur áður kom- ið við sögu Slysavarnafélaigsins, en árið 1967 strandaði skipið á Bauigistaðafjöru, sunnan undir Gautt'verjabæjarhreppi. Hét skip- ið þá Bjarmi n., en það náðist út effcir mi'kið erfiði og amstur, eftir að það hafði kvkazt inni í brimgarðinum þar. fyr'r ályktun fundarins, sem birt ist hér á eftir, og Gisli Gíslason og S gurgeir Kristjánsson skýrðu frá bréfi bæjarstjórnar Vest- mannaeyja til forsætisráðherra, en frá því bréfi er sagt annars staðar í blaðiwu í dag. Ályktun f-undarins er svo hljóðandi: „ALmennur borgarafundur Vestmannaeyinga og velunnara þeirra, haldinn í Austurbæjar- biói, mánudaginn 29. jan. 1973, vegna náttúruhamifaranna í Vest mannaeyjum, gerir einróma eft irfarandi ályktun: Fundurinn þakkar sérstaMega þau skjótu viðbrögð almennings og sweitarfélaga í landinu, svo og viðbrögð þeirra fjötaiörgu er lagt hafla lið við björgun manns lífa og verðmæta í náttúruham- förunum á Heimaey. Þiá þakkar fundurinn og sérstaMega hinum mörgu erlendu þjóðum, sem boð ið hafa aðstoð til lausnar hinum mikLu fjárhagslegu erfiðleikum, er nú steðja að íbúum Vest- mannaeyja, og þar með þjóðinni í heild. Fundurinn harmar þá miklu óvissu, sem rtkir mieðal íbúa Vest mannaeyja um núverandi fjár- hagslega aðstöðu þeirra, og telur skjótra viðbragða þönf af hálÆu stjómvaMa. Þá telur fundurinn að brýna nauðsyn beri til að hefja nú þegar enduruppbygg- ingarstarf og tilraunir til fyrir- bygigjandi ráðstafana til þess að firra frekara tjóni en þegar er orðið. Þar sem fundurinn telur, að ís lendingum sjáltfum sé crfviða að greiða úr þeim efnahagsvanda, er við blasir ag að steðjar vegna þeirra náttúruhamifara er yfir — Vietnam Framhald af bls. 1 — Aðgerðir olkfkar verður að túLka sem viðbrögð við hernað- ansitarfsemi komimúnista í Laos, sagði talsmaðurinn, sem ekM vildi svara spurningu um það, hvort verið væri að gera loft- árásir á staði, þar sem skæru- liðar hefðu safnað saman liði sínu. Fjórir bandarískir tundurdufla slæðarar héldu í dag frá flota- stöðvum sínium á Filippseyjum til þess að siást í hóp með þeim tundurduflaslæðurum, sem þeg- ar eru komnir til Tonkinflóa og eiga að fjarlægja eða eyðileggja þau tundurdufl, sem Bandaríkja menn höfðu komið fyrir við hafn ir og skipaskurði í Norður- Víefcnam. ÞRETTÁN HUNDRUÐ BANDARlSKIR STRÍDS- FANGAR TÝNDIR Yfir 1300 bandarískar fjöl- skyldur bíða enn eftir upplýs- imguim um syni, feður og eigin- menn, sem saknað er í Indókína og félagasannfcök þau, sem kom- ið hefur verið á fót tii þess að greiða götu þessara manoa, hafa opinsteáfct gagnrýnt Norður- Víetnama fyrir að hafa ekki efnt laforð sín um að skýra frá Vesfcmannaeyjar dynja, fer fund- urinn fram á, að ríkisstjórnin óski eftir beinni fjárhagslegri að stoð vinveittra erlendra þjóða og þeirra þjóða og stofnana, er um slík mál fjalla og aðstoð geta veitt. Tryggja ber ífoúum Vestmanna eyja fjárhagslegan grundvöll til enduruppbyggingar íbúða sinna og atvinnumöguleika í náinni framtíð. Leggja ber megináherzlu á, að greina algjörlega í milli þess efnahagsvanda, sem fyrir steðj- aði að þjóðarbúskapnum áður en hörmungarnar dundu yfir Veet- mannaeyjar, og þess vanda, sem með þeim skapaðist og að steðj- ar.“ Síðan tóku til máls Sverrir Runóifsson og Sigurgeir Krist- jámsson og »ð ályktuninni sam- þykktri súngu fundarmenn „Ynd islega eyjan mín“. 1 fundarlok las Albert Guðmundsson, fundar- stjóri, svo kveðju frá blm. Mbl. í Eyjum, slökkviliði þar og hjáip arliði og var það niðurlag þeirr- ar greinar Áraa Johnsen, sem birtist í blaðtau í dag. — Hrauntegund (Framhaid af bls. 32. tök sín á u.þ.b. 30—50 km dýpi. Blágrýtishraun myndast á talsvert mtana dýpi.“ „Hvernig lízt þér á öslou- magnið í bænum?“ ,,Ég hef orðið var við nokk- urn uppgjafartón vegna ösk- unnar i bænum, en ég held að það sé enginn vandi að hretasa bæinn og losna við öskuna og vikuirtan. 800— 1000 manna lið, vel búið tækj um verður ekki lengi að þvi." öllum stríðsföngum í Norður- og Suður-Víefcnam og Laos. Talsmenn bandaríska varnar- málaráðuneytisins hafa einnig sagt, að listinn, sem Norður- Vífitnamar hafa afhent yfir bandaríslka stríðsfanga á valdi þeirra, sé ófullkominn, en að vonir standi til, að nánari upp- lýsingar fáist í þessu efni næstu daga. Nú um helgina var 555 bandarískum fjölsteyldum til- kynnt, að æfctingjar þeirra yrðu látnir lausir. Fimmti u og fimm fjölskylduim öðrum var tjáð, að ætttagjar þei.rra hefðu ýmist fall ið í bardaga eða dáið í fanga- búðum. En 1315 fjölskyldur í Bandaríkjunum til viðbótar búa enn í óvissu um, hvað orðið hef- ur um ættingja þeirra, sem saknað er i Víefcnam. Af þeiim 555 bandarísku stríðs- fönguim, sem Norður-Víetnamar hafa steýrt frá, að þeir hafi á valdi sínu, verða 100—150 sóttir af bandarískum flugvélum, sem koma eiga til Hanoi fyrstu vik- una í febrúar. Alla, þessa menn á hinis vegar að vera búið að flytja frá Víetnam fyrir marzlök og bandarísk stjórnvöld ætla að kosfca mikliu til þess að fá vifcn- eskju um, hvernig dauðsföll i fangabúðum hafi átt sér stað og hvað teunni að hafa komið fjrrirf þá, sem hreinlega er saknað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.