Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANOAR 1973 29 ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að endursegja söguna um Nilla Hólmgeirsson eftir Selmu Lager- löf (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt log á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Björn Dag- bjartsson efnaverkfræðingur talar um fullnýtingu humars. Morgunpopp kl. 10.40: Rowan Brothers syngja.. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur G.J.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Fræðsluþáttur um almanna- tryggingar (endurtekinn). Fjallað um sjúkradagpeninga. Umsjón örn Eiðsson. 14.30 Frá sérskólum i Reykjavík, V: Fiskvinnsluskólinn Anna Snorradóttir talar við Sig- urð B. Haraldsson skólastjóra. 15.00 Miðdegistónleikar Jörg Demus leikur á pianó Partitu nr. 1 i B-dúr eftir Bach. Walter Klien leikur á píanó Sónötu I B-dúr (K281) eftir Mozart. Wilhelm Backhaus og Fílharmoniusveitin i Vín leika Pianókonsert nr. 2 i B- dúr op. 19 eftir Beethoven, Hans Schmidt-Issersted stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spænsku og esperanto 17.40 f'tvarpssaga barnanna: „Ugfan hennar Maríu“ eftir Finn Havre- vold Olga Guðrún Árnadóttir les (12). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umliverfismál 19.50 Barnið og samfélaR'ið Pálína Jónsdóttir talar við Gyðu Sigvaldadóttur fóstru um dálæti barna á bundnu máli. 20.00 Lög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Konsert fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 18 eftir Bo Linde Karl-Ove Mannberg og Sinfóníu- hljómsveitin í Gávle leika, Rainer Miedel stj. 21.35 Naust og vör Bergsteinn Skúlason segir frá (áður útv. í júni sl.). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Jón Böðvarsson cand. mag. um Njálu og bókmennta- fræðslu í skólum. 22.45 Harmonikulög Arnt Haugen og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi Dame Peggy Ashcroft les úr „The Wife of Bath“, Góðu konunni frá Bath, úr Kantaraborgarsögum Chaucers. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.. MIÐVIKUDAGUR 31. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustu- gr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlelk- fími kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hulda Runólfsdóttir heldur áfram að endursegja söguna um Nilla Hólmgeirsson eftir Selmu Lager- löf (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ritningarlestur kl. 10,25: Séra Kristján Róbertsson les úr bréfum Páls postula (15). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Julian Bream og Melos-hljómsveitin leika Gítarkonsert op. 67 eftir Malcolm Arnold. / Sven Bertil Taube og Birgit Nordin syngja lög eftir Bellman. / Hljómsveit norska út- varpsins og Robert Levin leika „Caprice“ eftir Bjarne Amdahl / Per Öien og hljómsveit norska út- varpsins leika „Jasmin“ eftir Egil Monn Iversen. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halidórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Jón Gerreks- son“ eftir Jón Björnsson Sigríður Schiöth les (13). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tón- list a. „Endurskin úr norðri“, hljóm- sveitarverk eftir Jón Leifs. Hljóm- sveit Riki«útvarpsins leikur; Hans Antolitsch stj. b. Lög eftir ýmsa höfunda. Árni Jónsson syngur. Fritz Weisshappel leikur á planó. c. Canto élegiaco eftir Jón Nordal. Einar Vigfússon sellóleikari og Sin fóníuhljómsveit Islands leika; Bohdan Wodiczko stj. d. Lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Sigfús Einarsson og Björgvin Guð mundsson. Karlakór Akureyrar syngur. Guðmundur Jóhannsson stj. e. Sex Isl. þjóðlög I útsetningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Ingvar Jónasson og Guðrún Kristinsdóttir leika. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson sér um þátt inn. 17.40 Litli barnatíminn Þórdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Á döfinni Umsjónarmaður: Magnús Finnsson blaðamaður. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurður Skagfield syngur lög eft- ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson; höf- undur leikur undir. b. Feigur Fallandason Sverrir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur fimmta hiuta frásagnar sinnar af Bólu-Hjálmari. c. Stökur úr Strandasýslu Laufey Sigurðardóttir frá Torfu- felli flytur. d. Bréf úr myrkri eftir Skúla Guð- jónsson á Ljótunnarstöðum Pétur Sumarliðason les bréfin um bækur og frelsi. e. Um íslenzka þjóöliætti Árni Björnsson cand. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Söngfélagið Harpa syngur nokkur lög; Róbert A. Ottósson stj. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir ttvarpssagan: „Haustferming“ eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (11). 22.45 Nútlmatónlist Halldór Haraldsson kynnir tónlist eftir Lutoslawsky; — fyrsti þáttur. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. janúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 38. þáttur. Hold og blóð Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 37. þáttar: Shefton heldur veizlu til að fagna heimkomu Helenu systur sinnar, frá Ástraliu. Hann notar tækifær- ið og vekur máls á hugmynd sinni um að selja prentsmiðjuna. Helena fylgir Edwin og börnum hans að málum og Shefton verður að lát& undan siga. Skömmu síðar kem- ur Davið til hans I peningavand- ræðum og selur honum sinn eign- arhluta 1 fyrirtækinu, og þar með telur hann sig ráða meirihluta hlutafjárins. Davíð heimsækir Sheilu og reynir að fá hana til að sættast, en hún er treg til a$ treysta honum. 21,20 Tónlistarkeppnl í Múnclien Sigurvegararnir I keppninni, Nilla Perrou frá Sviþjóð, Hansjörg Schellenberger frá Þýzkalandi, Robert Currier Christiansen frá Bandaríkjunum og Pi-Hsien Chen frá Formósu flytja verk eftir Moz- art, Richard Strauss, Verdi og Beethoven. (E>rovision — Þýzka sjónvarpið). 22,00 Setið fyrir svörum Umræðuþáttur um húsnæðismál. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freðsson. 22.40 Dagskrárlok Vegna jarðarfarar Baldurs Sigurðssonar, rafvirkja, verður lokað frá kl. 10—13 í dag (þriðjudag). Skipholti 35. íbúð fil sölu 4ra til 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi (efri hæð) við Tómasar- haga er tii sölu. Sérinngangur, sérhiti. Góðar geymslur i kjallara. Verð kr. 4.250.000,00. Upplýsingar í síma 23088. Ef þér eruð ung, og eldri en tvítug með góða enskukunnáttu, getið starfað sjálfstætt, kunnið skil á almennum skrifstofustörfum, vélritun, skjala- vörzlu, o.s.frv., viljum við gjarnan fá að ræða við yður um möguleika á vel launuðu framtíðarstarfi hjá okkur. Vinsamlegast mælið yður mót við okkur í síma: 26630. Jóh. Ólafsson & Co. hf. Hverfisgötu 18. Bútar og efnisafgangar ú lúgu verði LAUGAVEGI 66 (2. HÆÐ), SÍMI 1 74 50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.