Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 9
MQRGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 9 Við Kleppsveg höfiím viö tí! sökj 3ja herb. íbúö á 2. hæð í 4ra haeða fjöl- býlisihúsi. íbúöin er suðurstofa með svölum, svefnherbergi með saml'iggjandi borðskála, 2 svefn herbergjum og baðherbergi. Tvö falt gier í gluggum. Parkett á öllum gólifum. Ibúðiin Htur vel út. Við Safcmýri höfum v.ð til sölu 3ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi. Stærð um 84 ferm. Sérinngangur. Sér- hiti. Sérþvottahús. Við Hraunbœ höfum við til sölu 4-ra herb. íbúð á 3ju hæð í þríiyftu fjölbýlis- húsi. Stærð um 115 ferm. Mjög falleg íbúð í 1. fiokks lagi. Við Skaftahlíð höfum við til sölu 5 herb. íbúð. íbúðin er á 2. hæð í þrílyftu húsi og er 2 samliggjandi stof- ur með suðursvölum, eidhús, stór skáfi, 3 svefnherbergi og baðherbergi á sérgangi. Tvenn- ar svalir. Tvöfait gter. Teppi. 2ja herbergja ibúð við Tjarnarból er til sölu. íbúðin er á 2. hæð um 68 ferm. Mjög stórar suðursvalir. Falleg nýtízku íbúð. Hitaveita. Bílskúrs réttur. 2ja herbergja íbúð við Básenda er til sölu. íbúðin er í kjallara. Stærð um 67 ferm. Sérinngangur. Sérhiti. Við Stóragerði höfum við tif sölu íbúð á 4. hæð. íbúðin er um 108 ferm. og er teiknuð sem 4ra herb. íbúð, en innréttuð sem 3ja herb. íbúð. Mjög stór stofa með suðursvölum og gluggum í suð- ur og vestur, eidhús með borð- krók, 2 svefnherbergi og bað- herbergi. Tvöfalt gler. Teppi, einnig á stigum. Endaíbúð með miklu útsýni. Við Álfaskeið í Hafnarfirði höfum við til sölu 5 herb. íbúð á 2. hæð, enda- íbúð í þrílyftu fjölbýlishúsi. Stærð um 130 ferm. Sérþvotta- hús á hæðínni. Laus strax. Nýjar íbúðir bcetast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttaTlögmenn Fasteignadeild Austurstræti 9. símar 21410 — 14400. Til sölu s. 16767 2ja herbergja 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. AWt sameiginlegt frágengið. 3/o herbergja 3ja herb. kjallaraibúð við Mos- gerði í góðu standi. Harðviðar- hurðir. 3/o herbergja vönduð 3ja herb. íbúð við Hraunbæ. Einbýlishús 130 ferm. á einni hæð við Kárs nesbraut. Stór lóð. Höfum fjársterka kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðum í Háaleitishverfi eða þar í kring. Eiitar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstraeti 4, simi 16767, Kvöldstmi 84032. 26600 al/ír þurfa þak yfír höfudið Alfhólsvegur Einbýlishús um 100 fm haeð og 60 fm jarðhæö ásamt rúmgóð- um bilskúr. 19 ára gamelt hús, þarfnast standsetningar. Verð: 3,2 millj. Ásbraut 2ja herb. ibúð á 2. hæð í 3ja 1 hæða blokk. SérhitL Verð: 1.500 þús. Blöndubakki 4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Herb. í kjallara fylglr. Gott útsýni. VerB: 3,0 milij. Brekkustígur 4ra herb. um 100 fm ibúð á 3. hæö (efstu) í biokk. Góð íbúð, laus fljótt. Sérhiti. VerB: 2.5 millj. Dvergabakki 2ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Góð ibúð. Verð: 1.700 þús. Lltb.: 1,0 miBj. Hraunbœr 2ja herb. 65 fm endaibúð á 1. hæð. Glæsileg íbúð. Verð 1.950 þús. Kleppsvegur 4ra — 5 herb. 123 fm ibúð ofartega í háhýsi. Getur iosnað strax. Laugarnesvegur 5 herb. 117 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Tvermar suð- ursvalir. Verð: 2,9 millj. Melabrauf 4ra herb. 117 fm íbúð á jarð- hæð í þríbýlishúsi. Sérhiti, sér- inngangur. Góð íbúð. Verð: 2,9 mitlj. Safamýri 3ja herb. ibúö á jarðhæð í þrí- býlishúsi. Sérhiti, sérirmgangur. Sérþvottaherb. og geymsla í íbúðinni. Verð: 2,5 mil|j. Otb.: 1.500 þús. Skólagerði 4ra herb. um 110 fm efri hæð í tvibýlishúsi. Stór bílskúr fylgir. Verð: 2,8 millj. Stóragerði 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð í biokk. Góö ibúð. Bilskúr fylgir. Mikið útsýni. Verð: 3,0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi&Valdi) simi 26600 Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða og húsa. Fuflbúnum, e’dri sem yngri. Höfum kaupendur að mörgum stærðum íbúða í smíðum. Ausiurstraeti 20 . Sfmi 19545 mrn ER 24300 Til söiu og sýnis 30. Lous 3jo herb. íbúð um 90 ferm. á 3ju hæð í stein- húsi í eldri borgarhlutanum. íbúöin er með nýjum harðviðar- hurðum og nýjum harðviðarskáp um í svefnherb. og nýjum tepp- um á stofum. Ekkert áhvílandi. I Vesturborginni 3ja herb. íbúð um 80 ferm. á 1. hæð í steinhúsi. Sérhitaveita. Biiskur fylgir. Útborgun helzt um 1 milljón. I Árbœjarhverfi nýleg 4ra herb. íbúð um 116 ferm. á 3ju hæð. Rúmgott her- bergi fylgir í kjallara. Tvennar svaiir á hæðinni. I Vesturborginni 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 2. hæð. Góðar geymslur í kjall- ara. Bílskúrsréttindi. í Bústaðabverfi 5 herb. íbuð um 127 ferm. á 2. hæð. 2 geymslur í kjalkara. Ný- ieg teppi á stofum. Steypt plata undir bíiskúr fylgir. 1 Vesfurborginni steinhús um 75 ferm. kjallari og hæð ásamt rúmgóðum bíl- skúr. Æskileg skipti á góðri 3ja herb. ibúð á hæð. Æskilegast í Háalertishverfi eða þar í grennd. Einbýlishús urrt 60 ferm. kjallari, hæð og ris á eignarlóð í eldri borgarhlutan um. I Kópavogs- kaupstað 5 herb. sérhæð um 130 ferm. með sérþvottaherb. og bílskúrs- réttindum í 12 ára tvíbýlishúsi. 2/o herb. íbúðir í borginni. Lægsta útborgun 400 þús. Komið og skoðið Sjón er sbp ríkari llfja fasteignasalan Simi 24300 Lftan skrifstofutima 18546. 188 30 Háaleiti —nágrenni vantar 3ja herb. íbúð á 2. eða 3ju hæð. Há útb. Skipti koma til greina á tveim tveggja herb. íbúðum. Blöndubakki 4ra herb. íbúð á efstu hæð. Mjög gott útsýní. Irabakki Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Allt frágengið. Höfum ýmsar gerðir ibúða i skiptum. Fasteignir og fyrirtæki Njálsgótu 86, á horni Njálsgötu og Snorrabrcutar. Sími 18830, kvöldsími 43647. Sölustj. Slg. Sigurðssorr byggíngam. 11928 - 24534 Opið klukkan 1—6 í dag. Einbýlishús í Mosfellssveit í smíðum Nýkomin r sölu Húsin sem eru á einni hæð eru um 140 ferm. auk tvöf. bílskúrs. Hvert hús er 6—-7 herb. Húsin verða uppsteypt, múrhúðuð að utan, m. tvöf. gleri, útihurðum, svalahurð og bílskúrshurð. Lóð jöfnuð. Afhending seinna á ár- inu. Kr. 800 þús. lánaðar til 2ja ára. Staðsetning húsanna er mjög góð. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Athugið að frestur til að sækja um húsnæð ismálastjórnarián rennur út á morgun. Við Hraunbœ Ein glæsilegasta 5 herb. ibúð sem komið hefur á söluskrá. íbúðin er á 1. hæð i sambýlis- húsi. Stærð 130 ferm. íbúð n er: stofa, 4 herb. o. fl. Vandað- ar innréttingar. Gott skáparými. Tvennar svalir. Vélaþvottahús. Útb. 2,5 millj. Við Dvergabakka 2ja herbergja ný ibúð á 1. hæð. Svalir. Öll sameign fullfrágeng- in. Útb. 1 millj. — 1200 þús. Við Ásbraut 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Útb. 900 þús. rieildarverð 1400 þús. Við Laufvang, Hf. glæsileg ný 2ja herbergja ibúð á 2. hæð. íbúðin er: rúmgóð stofa, herb. o. fl. Sérþvottahús á hæð. Vandaðar innréttingar. Teppi. Öll sameign fullfrágeng- in. Sérinng. af svölum. Útb. 1200 þús. Við Hraunbœ 2ja herbergja falleg jarðhæð (ekkert niðurgrafin og sam- þykkt). Góðar innr. Útb. 1 millj. Við Rauðalœk 3ja herbergja 95 ferm. lítið nið- urgrafin kj.íbúð. Ibúðin, sem er björt, er stór stofa og 2 rúm- góð herbergi o. fl. Teppi. Gott skáparými. Útb. 1500 þús. Eng- ar veðskuldir. I smíðum Einbýlishús í Kópavogi sem er hæö og kj. Bílskúr innb. í kj. Húsið afhendist uppsteypt í júní n.k. Teikningar á skrifstof- unni. / Arnarnesi Glæsi'legt einbýlishús. Húsið selst uppsteypt og er tilbúið ti1 afhendingar nú þegar. Teikning- ar á skrifstofunni. 4IDIIAHIMII1F V0NARSTR4TI 12 slmar 11828 og 24534 Sölu8tjórl: Sverrir Krletinsson EIGNASAL/VIM REYKJAVÍK ÍNGÖLFSSTRÆTI 8 2/o herbergja lítil íbúð á II. hæð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Ásbraut. íbúðin öll i góöu standi. Verð kr. 1.450 þúsund. 3/o herbergja góð kjallaraíbúð viö Skipasund, sérinngangur, teppi fyígja. 3/c herbergja íbúð á I. hæð við Skólagerði. Sérþvcttahús á hæðinni. fbúðin er um 95 ferm. og fylgir að auki 40 ferm. bílskúr. 4ra herbergja ibúð á I. hæð í nýlegu fjolbýlis- húsi við Kleppsveg. íbúðin öll sériega vönduð. Sérhiti, frágeng in ióð, vé aþvottahús. 4ra herbergja endaíbúö í fjölbýlishúsi við Áfif- heima, íbúðinni fyigja að auki 3 berbergi í risi. Eígnin 011 í góðu standi. 5 herbergja 130 ferm. rbúðarhæð við Glað- heima. Sérhiti, stór bilskúr fylg ir. Raðhús I smíðum í Breiðholtshverfi. Húsið er um 140 ferm. og fylgir að auki 70 ferm. piáss í kjallara. Setet til- bú.ð undir tréverk og málningu, pússað utan, með tvöföldu gleri í gluggum og útihurðum. Hag- stætt verð. Útborgun kr. 15— 1600 búsund. sem má skipta. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þdrður G. Halldórssom, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræti 8. Til sölu Sólheimar 4ra herb. fbúð í fjölbýlishúsi. Góð ibúð, teppalögð í ágaetu ástandi. 4ra herbergja íbúðarhœð við Nökkvavog, rúmlega 100 ferm. Ný endurnýjuð að mrklu leyti. 4ra herb. íbúð við Hrísateig, á risbæð. Sérinn- gangur og hiti. Stór bítekúr fylg ir. Teppalögð í ágætu ástandi. 5 herb. íbúð á hæð i parhusi við Miðtún. Teppalögð í ágaetu ástandi. Sér- inngangur. Einbýlishús í Kópavogi, einnar hæðar um 100 ferm. ásamt háffum kjall- ara og bílskúr. Ræktuð lóð. Hafnarfjörður Sérhæð, 4ra herb. íbúð, um 130 ferm alls, við Arnarhraun. AlPt sér. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í Rvík, Kópavogi og Hafnarfirði. Skoð- um og verðmetum íbúðir sam- dægurs, ef óskað er. FASTJEIGNASALAM HÚS&EIGNIR 8ANKASTRATI6 Sími 16637.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.