Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞPJÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 7 Bridge Eftirfarandi spil er frá leikn- um miMi Þýzkalands og Júgó- slaviiu i Evrópumótinu 1972. Norður S: G-8 7 6-3 H: 10-9« T: 7 6-4 L: G-8 Vestur Austur S: D-5 S: Á-K-10-9-4 H: 8-5 4 H: G-7-3-2 T: Á-D8 T: 9-5-2 L: K-9-7-4-2 L: 6 Smðnr S: 2 H: Á-K-D T: KG-10-3 1>: Á-D-10 5-3 Þýzku spiliararnir sátu N—S. við annað borðið og sögðu 2 1Sgi‘a. A—V fengu 6 sia.gi og Júgóslavia fékk 50 fyrir spiMð. Við hitt borðið sátu þýzku spMáramir A-V og þar gengu sa.gniir þannig. V. N. A. S p. P. 1 sp. 2 sp. D. P. P. 3 1. D. P. 3 sp. P. P. D. A.P. Suður tók ás, kóng oig drottm ingu í hjarta, síðan iaufa ás o.g lét því næst út laufa 3. SagnhafS drap með kóngi, kastaði tágli í bielma, lét út spaða 5 pg svin- aði «íunni. Næst lét hann út tiig- u'l, svisnaði drottningunni, tók tóigul ás, lét út Jauf og tromp- aði heima með spaða 4, en norð- ur lét tigul. Nú var hjarta lát- ið út, trompað í borði rheð s.paða drofitnimgu og þá voru aðeins 3 spii eftir. Sagnhafi átti ás, kóng og 10 í spaða oig þess vegna var norður vamaníáús, sagnhaíi áttá afganiginn. Þýzka sveitin fékk 730 fyrir spii'ið við þetfa boirð og græddi þahnig 680 sam ania,gt á spilinu og fékk 12 stiig fyrir. [i»niiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiniuiiiiiiiiiiiiiiMi|||| BLÖD OG TIMARIT IU»»»»tl»»UIII»lliniHllill«ll»lllll»UHIII»IIIIIUIII»Uinillimi»»llillUIIUMIIIIIIIIIIIllll Heima er bezt, 12. hefti er ný- kiotmi.ð út. Meðal efni blaðsins er þetta: Minjasafnakirkjan á Ak- ureyri, eftir séra Pétur Sigur- geirsson, Vígslulljóð, eftir Krist- jám frá Djúpalæk, Jöl úitiágans, eítir Gísia Halldórsson. Emj eitt skagfirzka skáMið, eftir Snæbjörn Jónsson, Þegar ég hitti drauginn, eftir Steindór Guð- mundsson, Tvö ijóð, eftir Bjark ey Gunniaugisdóttur, Kveð ég mér tdl hugarhægðar, Jórunn Ól- aísdóttir, Unga fólkið, Örlaga- rikt ferðaiag, eftir Eirík Eiríks- son, Bókin eftir Guðnýju Sig- urðardóttur, BókahiMan, eftir Steindór Steimdórsson, GuMeyj- an (myndasaga) eftir R. L. Stev ensiein og ýmiilstegt íleira. PENNAVINIR Þýzkur, 18 ára pilltur óskar efflir aö skrifast á við íslenzkan pilt, sem áhuga hefur á tónlist, tumgumólum og liandafræði. Nafn og heimiiisfanig er: Diefler Krumhaeh 51 Aachen, Furchserde 21 Federal Republik of Germany. Yuká Kimura frá Japan er 16 ára. Hún hefiur mflkinn áihuga á Islandi og sögu þessi, og hefur álhiuga á að skriíast á við Is- Jemidimg, sem getur gefið henini greinargóðar uppjýsimgar um íandið. Vinsamliega skrifið tSl: Yuki Kianiura 5-2366, Ontadho Higashimiurayama-cáty Tokyo Japan. FRRMHflLBSSfl&flN DAGBÓK BARMNNA.. Pési 1 klipu Eftir Dale Bick Carlson Pési stikaði stómm eftir götunni, Klara var alltaf þrem eða fjórum skrefum á eftir honum. Með því móti gat Pési látið eins og ha!nn þekkti han.a. ekki, ef ein- hver sæi hann. Þótt hún væri skárri en íiestar stelpur, sem Pési hafði komizt í kynni við, skyldi Albert samt fá þetta borgað. Pési fór með Klöm inn í fjórða-bekkjar stofuna. Þar var enginm annaf kominn. „Hvar á ég að sitja?“ spurði Kiara. „Það veit ég ekki,“ sagði Pési. Þá kom einhver skrítinn svipur á Klöru, svo Pési minntist þess, hvernig honum hafði liðið fyrsta daginn í þessum skóla. „Þú getur setið í mínu sæti, þan.gað til þú færð amn- að,“ sagði hann. Þá hvarf vandræðasvipurinn af Klörú. „Þakka þér fyrir,“ sagði hún. Pésa hurfu líka öll vandræði, þangað til allir voru komnir inn í stofuna og kennarinn sagði: „Það var fall- egt af þér, Pétur, að lofa Klöm að sitja í sætinu þínu.“ Þá kárnaðd nú gamanið, þvi um leið fóru allir að flissa og hvisla: „Pési er búinn að éignast vinkonu, Pési er búinm að eignast vinkonu, hí, hí.“ Nú lamgaði Pésa meira en nokkrtt sinmi að lauma AJ- bert lambið gráa. Það er þó bót í máli, hu.gsaði hann, að nú er.þessu lokið. En því var bara ekki lokið. Þegar kennslustundirnar voru úti þanm daginn, beið Klara eftir honurn á leik- vellinum. „Ég ætla að ve<ra samferða þér heim,“ sagði hún. Pési stundi. „Ég skal lofa að ganga fyrir aftarn þig,“ sagði Klara. „Jæja,“ sagði Pési. „Komdu þá.“ Þegar þau komu að búsi Alberts, stóðu félagarnir þar í hóp fyrir utan. „Pési og vinkonan," æptu þeir hver í kapp við anman. En Pési var svo illilegur á svipinm, að þeir tóku það ráð að æpa eitthvað annað eins og rómurinn frekast leyfði. Klara hlustaði á þá dálitia stund og æpti síðam emn hærra en nokkur hinna. Þeir höfðu aldrei heyrt annað eins. „Ekki sem verst af stelpu að vera,“ sa.gði Albert hreykinn. „Ég sa.gði ykkur líka, að það væri engin minnkun að því að eiga hama fyrir systur.“ Svo fór hópurimm í kapphlaup. Auðvitað var Hinrik fyrstur en Klára varð önmur. Þá hófst kepprni í hástökki. Doddi stökk hæst, en Klara gat stokkið nærri eins hátt. Loks skiptust þau á um að klifra upp rennuna utan á húsinu. Kaili komst hæst en KJara komst hærra en nokkur hinna. Þegar Pési stakk upp á nýjum leik, sagði Kiara að SMÁFÓLK / FORGET ) / étdPip 'N v m y l SAME'/ m. (ímn — Ég æfcla að sparka bolit- — Tæklla þig. anm til þín, og þú hleypur — Hindria þig. svo ol'lir vellinuim og ég reyiti að hindra þig. T'ækla. Hindra.. — Æ, gieymdu því. — Er það mú JeikJMr! FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.