Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 Á siinnudagsmorgun eftir hryðjuna á laugardag logaði upp úr húsum, sem grafin voru í ösk- unni. — Hvort kviknað hafði í á undan eða eftir að þau grófust var ekki gott að segja. sjálfra að rseða. Nú hafði þeim borizt liðsauki. Komnir voriu 11 slökkviliðsmenn úr Reykjavík undir forustu Gunnars Sigurðs- sonar og Sveinn EMkisson, slökkviliðsstjórinn af Keflavíkur flu'gvelli, var kominn og stjórn- aði hjálparsveitum Slysavamafé lagsins við að reyna að negla fyrir gJuigga á þeirri hlið hús- anna, sem sneri að gosinu, til að forða þvi að glóandi steinar fœru þar inn og kveikifcu 1 Komnir eru til Eyja 3 slökkvibilar af Bed- ford gerð, eins og þeir sem flutt ir voru inn fyrir allt landið og sagði Gunnar Pétursson, tfu®- trúi Brunamálastjómar, að þess ir biliar, sem hafa drif á öllum hjóíuim og eru mjög lilðlfegir, hafi reynzt einstaklega vel við þess- ar aðstæður. Hann hrósaði heimamönnum líka mjög mikið, sagði að þeir hefðu hvílit sig í fyrsfa skiptd meira en 2 tímia á sólarhring eftir að aukaldðið kom, siðan gos i)ð hófst. Enginn varð fyrir meiðslum þessa nótt, þegar slökkviliðsmenn unnu alla nótt- ina að slökkvistörfum á brenn- andi húsum eða skrúfuðu fyrir kyndingar í húsum, þar sem östoufalllð var að fylia skorsteina og hætita á íkvikniun. Um kl. 11 snerist vi ndátt úr SA í SV og grjótregnið yfi.r bæ- Gosið tekur ótrú- legum hamskiptum Varpar glóandi steinum eins og risi í slöngvukasti SÁ, sem kemur til Vest- mannaeyja í fáa klukkutíma, þegar eldgosið er upp á sitt bezta eins og á sunnudaginn, veit ekki hvílíkum hamskipt- um það getur skyndilega tek- ið. Það höfum við reynt, sem höfum verið hér um helgina. Á sunnudagskvöld bar gló- andi eldinn við heiðan him- in og spýttust hátt upp í geiminn sletturnar úr nýja fjallinu, sem komið er þarna við hliðina á Helgafelli, lík- lega 170 metra hátt, og glóði á binginn. Það var eins og fögur flugeldasýning. En sú mynd stendur ekki nema stutta stund. Gosið getur líka spúið svörtum strókum og kastað glóandi grjóthríð og eyðandi ösku yfir byggð- ina, þegar vindátt hreytist. Þá á orðtækið „að spúa eldi og brennisteini" raunveru- lega við. Þeir, sem hér hafa upplifað þetta, munu aldrei framar nota það orðatiltæki gáleysislega. Síðdegls á Laugardag upphóf- ust þessar ægilegu hamíarir. Grjótregnið dundi hér yfir bæ- inn. Það var eins og risa slöngvu kastari gengi berserksgang. Gló andi steinar komu fljúgandi og dundu á húsum og götum um ali an bæ, féHu allt vestur fyrir Hótel H.B., vestast í bænum. Ég get ímyndað mér að eitthvað svipað hafi verið hér á ferð, eins og í skotgröfunum í striðinu 1914—18, þegar fall- byssukúlum og sprengiibrotum rigndi niður kringum menn. Austast í bænum fóru þessar glóandi gjallbombur viða inn um giiugga húsanna og kveiiktu í gluggatjöldunum, eða inn á gólf. Slökkviliðið og lögregla var á stöðugri ferð, til að reyna að slökkva slíkt áður en það yrði að báli eða að minnsta kosti að verja næstu hús og koma í veg fyrir keðjubruna. Þeir sinntu 40 Húsbúnaðinum er staflað upp í geynislum, hvar s<‘ni þær er að fá, mest í barnaskólanimi, fiskhúsununi og stöku bílskúrum. (Ljósm.: Kr. Ben.) sií'kum útköllum í grjóthriðinni. Oft tókst að slökkva, en fitrrwn hús brunnu alveg niður, sem vit að var um, og kviknaði i öðrum. Þegar tók að líða á nóttina hafði slökkviMðið misst tölu á íkvikn- unmm, sem vonlegt var. En eftir þá nófct reyndi yfirlögregliiþjónn inn, Guðmundur Guðmunds.sion, að slá tölu á þau hús, sem brunn in eru eða alveg grafl'n ösku hér í Eyjum og reyndust þau vera 62, auk þeirra húsa, sem standa að einhverju leyti upp úr. í hve mörgum af þessum húsum hafðd kviknað, er ekki hægt að segja, því um morguninn rauk víða upp úr öskubingjunum, þar sem grafin voru hús undir, hvort sem þau höfðu fyrst brunnið áður en þau urpust ösku eða kviknað í þeim sáðar. 1 gær- kvöldi logaði a.m.k. í einu húsi i Eyjum. Fréttamaður Mbl. brauzt í grjóthríðdnni upp í bamaskóla, þar sem hjálparsveitirnar hafa bækistöð. Þar buldu stórir hnull ungar á húsinu og rúðunum. Reynir skólastjóri setti vakt á allar hæðir, og slökkvitæki voru tekin fram, ef glóandi steinn kæmi inn. Rúðurnar, — tvöfald- ar rúður, — sem settar voru í Skólann í sumar, héldu lengi vel, svo fór ein og þá gáfu menn sér tíma til að negia fyrir glugigana á austurhliðinni. Annars höfðu björgunarsveit- irnar, sem gengu í auistuistu hús- in, þau sem í mestri hættu voru, nóg að gera við björgunarstörf. Flokkur brauzt út í veðrið með Gauja í Gíslholiti, þegar húsin voru farin að brernna báðum megin við hans hús og tókst að bjarga búslóð hans. Þeir bökk- uðu vörubíl'num einfaidlega inn um stóra stofugluggann hans. Sveit úr flugibjörgunarsveit- inni, sem komin var á undan stóra hópnum, len.ti líka í að fara í slíkan leiðangur í grjót- hriðinni, íágu 4 þeirra í nær klukkutima í stojóli undíir hús- vegg, áður en hægt var að halda áfram. Það var mesta máldi að það kvöld skyidu ek'ki verða stór slys. Öllum, sem fylgzt. hafa með, kemur saman uim að Sliötokvildð Vestmannaeyja hafi staðið sig með afbrigðum vel við erfiðar að- stæður undir stjórn Kristins Pét- urssonar. Þorbjörn Sigurgeirs- son, sem mikið fylgdi st með þeim, dáðist rnjög að þessum mönnum fyrir æðruleysi, sem þeir hafa sýnt, er þeir hafa geng ið í slökkvistarfið án þess að liáta á sér sjá, þó þama væri um hús vina, ættingja eða þeirra inn hætti. Fiúður varð til að sinna björgunarstör'fum i hús- um. Margt manna var í bæn- um, hafði komið með Heklu, Herjólfi og bátum, tdl að sinna ei'gum sínuim og mesta mildi að engin slys höfðu orðið. Meðan veðrið var sem versit, hafði lögreglan óskað eftir þvl að alddr sem í bænum voru, söftn- uðust um nóttina saman til gist ingar á 3 staðd í bænum, ef þyrftii að bjarga fólki skyndil'ega Neglt er fyrir alla glugga gosmegin í húsum í Eyjum frá Eyjum. Og höfðu margir gert það, þegar veðrið lægði. Mikið og harðsnúið björgiunar Mð hafði borizt til Eyja með skip unum Ægi, Hekllu oig Herjólfi og gengu í verkin. 55 menn frá Fl'ugbjörgunarsveitinni oig 20 úr hjálþarsveit skáta bættust liði Reynis Gulðsteinssonar oig gengu i að tæma kerfdsbundið húsin austast í bænum. 50 skátar fóru í störf með lögreglu og slöktovi- ldði. 70 menn frá Slysavarmadieild um voru við að negla fyrir gluigga og veita allis konar hjálþ. En í því liði voru menn frá Kyindli í Mosfellssveit, Stefni í Kópavogi, Fiiskakletti í Hafnar- firði, Allbert á Seltjamamesi og Ingólfi í Reykjavílk og ætliaði Slysavamaféiiagið að skipta og fá óþreytt Mð er þetta færi. Þá kamu 60 smiðir frá Trésmiðafé- lagi Reykjavíkur undir forustu Jóns Snorra Þorleifssonar og gengu þedr i að negla fyrir alda glugiga í h úsunu m í bænum. Þeg ar aldt efni var búið á sunnu- dagskvöld, lögðu þeir sig i klukkutíma, þar tid ný sending kom frá Reykjavlk, og héldu þeir þá áfram. Gekk það verk mjög vel, En sjálfboðaliðar frá Stakki í Keflavík sitóðu i að stafla saltfiski til útskipunar alla nóttina. Að auki var eins og áður lögreglulið úr Reykj avik og er skipt um menn þar. Bjarki Elíasson var til haldts og trausts l'ögregdiu og Lögregluskólinn hafði komið strax undir forustu Sigurðar Þorsteinssonar. Sjálf- sagt verður eitthvað útundan af hjál'pairldðum, en ógerlegt er að átta sig á þessu. Ein nú munar um hjálpina. Bara að ald't þetta llið hefði komið 1—2 sólarhring- um fyrr og gengið svona í björg unarstarfið. Fjöldi Vestmanna- eyinga kemur lítoa núna með skipunum og reynir að pakka og bjarga eigum sínum, og kotma þeim ýmist í skipin eða í bátana, sem eru stöðugt i ferðum að bjarga veiðarfæruim og búsdöð- um. Kl. 7 á sunnudagsmorgiun kom Iðettifoss til Eyja með 152 litla gáma og 6 stóra, sem mikið hafði verið beðið eftir. Og nú átti að láta austustu húsin, sem voru í mestri hæfctu ganga al- gerlega fyrir og sveitirnair undir stjórn Reynis skólastjóra hafa stjórn á því. Hafði verið til- kynnt að menn gengju fyrir um gáma i húsum aust'an Skólaveg- ar. Aðrir voru beðnir að biða, þar til fledri gámar kseami og yrði losað hjá þeim svo fljótt sem hægt yrði. En manneðdið er samt við sig, stöku rwanni tókst með brögðum að ná gámium á aðra staði, svo að þegar búið var að setja í um 120 gáirna þar, höfðu hinir farið annað. Gott er að þekkja ekki til hér og vita ekki hverjir það gerðu. Aðrir tóku hlutunum öðruvisi og eru þeir sem betur fer fleiri. T.d. kom Ásdísi Sveinsdóttir, dótt Framhald á bts. 21. Reynir Guðsteinsson, kennari leggja hjörgim ú og tveir hjálparmeinn hans skipu r húsiini í hættn. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.