Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.01.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1973 Nýja eldfjallið orð- ið 180 metrar á hæð Engin hús höfðu í gærkvöldi brunnið frá því á laugardag ENN brunnu 12 hús í Vestmanna eyjiun sl. laugrardagskvöld, er suðaustanáttin feykti glóandi hraunslettum inn yfir kaupstað inn. Lítið vikurgos var um helg- ina, þótt cskuhryðjur hafi geng- ið yfir bæinn, en frá upphafi goss ins reikna verkfræðingar með að um 2 til 3 milijónir rúmmetra af vikri og ösku hafi fallið yfir byggðina. Bergtegundin, sem myndast í eldgosinu er mjög sjaldgæf og finnst aðeins á tveim ur öðrum stöðum á iandinu, en viðbótin við Heimaey, sem gos- ið hefur myndað, var í gær orð- in 1 ferkílómetri að stærð. Vestmannaeyjum í gærkvöldi, frá Árna Johnsen. 12 hús brunnu sl. laugardags kvöld í austurbænum á Heima- ey, þegar suðaustanátt skall á um kvöld'ð og feykti glóandi hraun- og vikurslettum yfir bæ inn. Hvassviðri var. Nærri aMir brunamir urðu vegna þess, að hraunmolar köstuðust í gegnum gluggarúðu og kveiktu í hilsun- um. Ekkert hjálparlið hafði verið til staðar til þess að byrgja aust urgliugga húsanna í bænum. Dag inn eftir komu 70 trésmiðir frá Reykjavík og negldu mjög skipu -lega járnplötur fyrir aust-ur- glugga húsanna í austurbænum. Eru þeir nú komnir að Kirkju- Valur og Fram unnu 1 GÆRKVÖLDI voru leiknir tveir leikir í 1. deild karla í hand- knattleik. úrslit urðu þessi: Valur—Víkingur Fram—Haukar 21:17 (12:9) 16:14 ( 8:4) vegi. f>á hafa margir meginlands búar komið Eyjaskeggjum til hjálpar síðustu daga og haifa þeir vakið aðdáun Eyjaskeggja fyrir dugnað í björgunarstarfinu. Um helgina vann sjórinn í þág-u Eyjaskeggja og breikkaði aftur inns'iglinguina í Vestmanna eyjahöfn og dýpkaði þar sem grynnkað hafði, með þvi að sópa burt og brjóta norðurhraunkant- inn nýja. Lítið vikurgos var í Eyjum um helgina, en þó komu öskuhryðj ur inin yfir bæinn. Ekkert þó í líkingu við það, sem varð fyrst-u öskufallsnóttina. Samkvæmt út- reikningum verkfræðinga er tal ið, að u-m 2—3 mil'ljónir rúm- metra af vikri og ösku hafi faM ið á bygigðina, en aska sést varla utan byggðarinnar og öll suður- eyjan er hrein. Láta m-un nærri, að meðalöskuþykktin á stærst- um hluta bæjarins sé um 30 sm þykk aska. Talað hefur verið um, að þyrlurnar geti illa lent, þar sem aska er, en helmingur eyj- arinnar er sem fyrr segir la-us við ösku. 30 gráðu hliðarhalli er nú á KirkjufeMi, eins og nýja eldkeil an er netfnd hér af öllum. Ber hún naifn Kirkjubæjanna og hús ið Kirkjubær var fyrsta húsið, sem fór undir hraun í þesisu gosi. Er þessi halli sami hl'ðarhalli og á Helgafelli. Hæð Kirkjufells var í gær orðin 180 mietrar, en hæð Helgafells er 227 metrar. Er lögun Kirkjutfeils mjög ámó 9 og iögun Helgafells. Sveinbjörn Bjömsson og Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræðingar hjá Orkustofnun og Raunvísinda stafnun Háskólans sögðu í gær í viðtali við Mbl., að um miðjan dag 26. janúar hefðu jarðskjálft ar minmkað m-ikið. Síðan hef-ur þeirra helzt orðið vart við sprengingar í gigunum. Halldór Ólafsson aðstoðarmað- ur Sigurðar Þórarinssonar, pró- fessors, gerði í gær nýja ösku- mælingu í kaupstaðnum. í boga línu frá Kirkjubæjarbraut að kirkju-nni og austur að Gerði er meðaj öskuþykktin nærri 1 metri. í bogalín-u frá Grænuhlíð um Vailagötu og að Sóleyjargötu er ösikuiþykktin n-ærri 70 sm. En á stærstum hl-utum bæjarins er hún 30 sm og allt niður í 10 sm. 1 gær voru jarðýtur og ve-g- hefill byrjaðir að ryðja göturnar og gekk það gre'ðlega. Hins veg ar eru engin tæki hér ennþá til þess að hefja hreinsun í bænum. Láta m-un nærri, að 60 hús séu hrunin og huli-n ösu í Eyj- um, og hefur a-ustasta byg-gðin og suðaustasti hluti hennar orðdð verst úti. Hins vegar er ekki metra hátit öskulag við húsin norðan Bústaðarbra-utarinnar. HjálparsveJirnar í bamaskóJ- a-nu-m halda stöðu-gt áíram að flytja innbú húsa, en skortur er á mönnum í afleysingar og sér- sta-klsga vantar bíia til fl-utninga. Vinna menn sleitulaust og má segja, að þeir séu orðnir úrvinda af þreytu. Fjórir kokkar komu frá Reykja vik í gær, og leystu kokkinn af, siem hafði stjórnað möt-uneyti Is- lags'ns, 9Íðan gosið hófst. Hefur Kar verið sle tulaust unnið. 600 Framhaíd á bls. 31 168 íbúðir boðnar fram TILBOÐ um 168 íbúðir höfðu borizt ibúðakönnun Rauða kross íslands siðdegis í gær, en í fyrrakvöld voru þau 30 talsins. Eg-gert Ásgeirsson, fram- kvæmdastjóri RKÍ, sagði Mbl. að nú yrð-i farið i að kann-a þessar íbúðir og finna leiðir t'l að framkvæma það, sem gera þyrfti sums staðar til að hægt verði að flytj-a inn í íbúðirnar. Að sögn Eggerts eru flestar íbúðanma 168 í Reykjavík og nágrenni. Skipsskaöar fyrir austan: Loðnuskip sökk, annað strandaði Dagfari ÞH 70 tvisvar í björg- unarstörfum sama sólahringinn NÚ RÉTT í upphafi loðnuvertíð ar hafa tvö loðnuveiðiskip orðið úr leik, Jón Kjartansson SU 111 sökk síðdegis á sunnudag 2 sjó- míiur austur af Vattanesi og Reykjanes GK 50 strandaði í gær morgun við Hvalbak, en skipið losnaði af strandstað og komst við aðstoð Dagfara ÞH inn til Eskifjarðar, en Dagfari liafði þá nokkrum klukkustundum áður bjargað allri áhöfn Jóns Kjart- anssonar. Engin slys urðu á mönnum í þessum tveimur ó- höppum, en báðar loðnunætur skipanna týndust í sjónum og varaði Slysavarnafélag íslands i gær skip, sem ieið eiga um þess ar slóðir við nótunum, en þær geta verið hættulegar skipum á siglingu. Neskaupstaðarradíó tilkynnit-i kliukkan 10,24 á sunnudag, að vélstoipið Jón Kj-arta-nsson frá Eskifirði hefði skyndilega l'agzt á bakborðshlið. Þegar þetta gerðist var verið að Ijúka við að dæla loðn-u úr nót skipsins og átti að fara að taka hana uim borð. Skipið var þá statt s-uður undir Hvalbak. Tveir bátar voru í fylgd með Jóni Kjart-anssyni, m.a. Dagfari ÞH. Kaldi var á o>g dálitill sjór. Lónaði skipið síð an til lands, en tilkynnt var að mienn væri ekki í yfirvotfandi hættu. Um klukkan 11.15 breyttist skyndiiiega bakborðshallinn og lagðist s-kipið þá á stjómborðis- hlið og var hallinn mjög mik-iM. Var þá sýn-t að s-ki-pið var í yfir- vofandi hættu og yfirgaf öll á- höfnin skipið og fór um borð í Dagfara, nema 3 rruenn, skip- s-tjórinn, Þorsteinn Erl-ingsspn, 1. vélstjóri og 1. stýriimaður. Yfir FramhaJd á bls. 31 MINNISllM VESTNMNNAEYINGA ALMENN upplýsingaþjón- usta: Bæjarstjóm Vestmanna eyja og Rauði krossinn reka skritfstofu í Hafnarbúðum. Símar hennar eru þessir- Skiptiborð: 25788. Samhand við húsnæðisdeild, fjárhágs- aðstoð, vinntemiðiun, eldhús, farangursdeild og óskiíamuni, móttöku fjárframlaga, skrif- stofustjórn, upplýsingar um skipaferðir sjúkrasamlag og almannatryggi-ngar, bæjarfó- getaembættið. Beinir símar: 12089 — Upp- lýsingar um heimilisföng Vestmannaeymga — aðseturs- titfkynningar. 25831 og 25843 — húsnæðis máladeild. 11380 og 11994 — Upplýs- i-ngar um skipaferðir, bíla- flutni-ng o. fl. — Almennar upplýsíngar. Nætursími í Hafnarbúðum er 22203. Læknisþjónusta: Vestmanna eyjalæknar hafa opnað stof- ur í Domus Medica við Egils- götu og eru viðtalstímar sem hér segir: Ingunn Sturiaugsdóttir: Kl. 09:00 f -30 og 13:00—15:00, sími 26519 E nfi Guttormsson: Mánu- daga o föstúdaga kl. 14:00 —16:00 Aðra daga, nema laug ardaga, kl. 10:00—12:00, sími 11684. Kristján Eyjólfsson, héraðs læknir: Kl. 10:00—12:00, sími 15730. Einnig viðtalstími að Digranesvegi 12 í Kópavogi kl. 14:00—16:00, sími 41555. Óli Kr. Guðmundsson, yfir- læknir: Tímapantanir eftir samkomulagi í síma 15730. Einar Valur Bjarnason, yf- irlæknir: Tími auglýstur síð- ar. Einn læknir mun hafa þjón ustu að staðaldri í Vestmanna eyjum og munu læknarnir skiptast á um hana. Heilsugæzla: Un-gbarnaeftir lit verður i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur og starfar heilsu vemdarhjúkrunarkona frá Vestmannaeyjum þar. Fólki, sem dvelst í Kópa- vogi, Gaxðahreppi og Hafnar- firði, er heimilt að leita til heilsuvemdarstöðva viðkom- andi svæða. Tímapantanir æskiiegar. Mæðraeftirlit fyrir Stór- Reykjavíkursvæðið verður í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur. Tímapantanir æskilegar. Aimannavarni r: Upplýsinga- sími er 26120. Póstur: Afgreiðsla á pósti til Vestmannaeyinga er í kjall ara Pósthússins, gengið inn frá Austurstræti, kl. 09—18, sími 26000. Ráðstafanir verða einnig gerðar til að bera út póst til þeirra, sem gefá upp ákveðið heimilisfang á höfuð borgarsvæðinu eða annars staðar. Upplýsingasimi lögreglunn- ar í Rc-ykjavík: er 11110. Húsdýr Vestmannaeyinga: Upplýsingaþjónásta Sam- bands íslenzkra dýravemdun arfélaga er í síma 42580, eftir hádegi. Fjárhagsaðstoð: Skrifstofan í Hafnarbúðum veitir styrki og Vestmannaeyjaútibú Út- vegsbankans og Sparisjóður Vestmannaeyinga veita lána- fyr rgreiðslu. Hj álparsjóður æskufóiks styrkir æskufólk; umsóknir sendist Magnúsi Sig urðssyni, Hofteigi 18. Fatnaður: Systrafélagið Aifa, félag innan safnaðar að ventista, úthlutar fatnaði til Vestmannaeyinga í kjallara Aðventkirkj unnar, Ingólfs- stræti 19. Akureyri: Skrifstofa Vest- mannaeyjan-efndarinnar er í Hafn-arstræti 107, 3. hæð, sím ar 21202 og 21601. Upplýsinga þjónu-sta, útvegun húsnæðis og atvinn-u, tekið á móti fram lögum í fjársöfnun á vegum RK-deiidar Akureyrar. Út- hlutun peninga til Vestmanna eyinga fer fram árdegis. Opáð kl. 10—19, en á öðrum tím-um má ná til nefndarmanna í sím um 11546, 21842 og 11382. Selfoss: Vestmannaeyingar snúi sér tii skrifstofu Seltfoss hrepps, Eyrarvegi 6, simar (99)1187 og 1450. Hafnarfjörður: Vestmanna- eyingar snúi sér ti-i bæjar- skrifstofanna, Stmndigötu 6, sími 53444. ORÐSENDING TIL VE STM ANN AE YINGA Tilkynnið skrifstofunni í Hafnarbúðum allar breytingar á dvalarstað. Vestmannaeyingiar, sem hafa ekki tilkynnt núverandi dvalarstað sinn til skrifstotf- un-nar í Hafnarbúðum, eru beðnir að gera það strax og því verður við komið. Þetta á jafnt við þá, sem dveljast í Reykjavík og nágrenni, sem og við þá, sem dveljast ann- ars staðar á landin-u. Þeir, sem hafa skipt um dvalarstað síðan þeir komu frá Vestmannaeyjum eftir að gosið hófst, eru sérstaklega beðnir að tilkynna nú þegar, hvar þeir dveljast, nema það hafi verið gert þegar. A-uk götu og húsnúmers, eða húsheitis, þarf að titkynna fæðingardag og -ár, og enn fremur nafn og símanúmer þess húsráðainda, sem dvalizt er hjá. Þeir, sem ekki koma sjálfir í skrífstofuna í Hafnarbúðum og tilkynna dvalarstað sinn — eða láta aðra gera það — eru beðnir um að síma umbeðnar applýsingar eða póstsenda þær. Það skiptir m'kl-u máli, að Vestmannaeyín-gar tiikynni áfram skrifstofunni í Hafnar- búðum jafnóðum allar breyt- ingar, sem verða á dvalarstað þeirra. Bá-taábyrpöarfélaK Vestmanna- eyinga: Skrifstofa þess er i húsa- kynnum Samábyrgöar Islands á fiskiskipum, í Lágmúla 9, 4. hæö, simi 81400, opiÖ kl. 09—17. lönaðarmenn: Landssambanrt iðnaöarmanna veitir aðstoð, m.a. við vinnuöflun, á skrifstofunni í Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12, kl. 09—17, símar 12380, 15095 og 15363. Sjómenn: Ctvegsbændafélag Vestmannaeyja hefur skrifstofu 1 húsakynnum L.Í.Ú., Hafnarhvoli, sími 16650. Verkafólk: Á skrifstofu A.S.Í., Laugavegi 18, er veitt þjónusta öllum félagsmönnum verkalýðs- félaganna í Vestmananeyjum, sem aðild eiga að A.S.Í. kl. 09—17, sími 19348. "Ctlbú tJtvegsbankans í Vest- mannaeyjum: Afgreiðsla þess er í tJtvegsbankanum við Lækjartorg, opið kl. 09,30—15,30, sími 17060. Sparisjóður Vestmaunaeyja: —• Afgreiðsla hans er i Seðlabank anum við Hafnarstræti, opið kl. 09,30—15,30. Vélsmiðjurnar í Vestmannaeyj- um: Skrifstofa í Garöastræti 41, simar 17882 og 25531. Afgreiðsla Eimskips í Vest- mannaeyjum: Skrifstofan er 1 Eimskipafélagshúsinu, Pósthús- strætl 2, slmi 21460, innanhúsnúm er 63.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.