Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRUAR 1973 Mesta veiðinóttin Loðnu landað úr Halkion VE í Eyj- um, gosmökkur- inn í baksýn. Loðnuaflinn um 180 þús. tonn Eldborgin er nú aflahæst (Ljósmynd Mbl.: Sigurgeir) UOÐNTJVEIÐIN í fyiTÍnótt var sú mesta, sem um g-eitiir á ver- tíðinni, <'n 44 skip femgu þá 12.500 tonn. Hoildarloðnuaflinn mun nú vera orðinn um 180 þús. tonn, en á sunnudag veiddust 4000 iesíir og á laugardag- til- kynntu sldp um samtals 10,600 lestir. Veiðisvæðið í fyrrinótt var frá Dyrhólaoy og vestur und ir Vestmannaey.jar. Nokkrir bát ar ætluðu tii Kyja með aflann, en langflestir sigldu á Faxaflóa svæðið, en þróairrými er nú að- eins i Beykjavík, Hafnarfiiði og á Akranesi. Sigling frá loðnu- miðunum á Faxaflóahafnir tek- ur um tólf tínia í góðu veðri. Aflahæsta loðnuskipið á mið- nætti s.I. laugardagskvöld var Eldborg GK 13 með samtals 6879 lestir. Skipstjóri á Eldborginni er Gunnar Hermannsson. Seyð- isfjörður var á laugardagskvöld sá staður, þar sem mestri loðnu hefur verið landað nú, eða 25.146 lestum og 22.418 lestum hafði þá verið Iandað á Neskaupstað. Þau skip, sem tilkynn'tu um afla í fyrrinótt, voru; Ásgeir 330 l'estir, Lofitur Baldvinssoin 420, Höfrunigur 270, ísfeifur 280, Fíf- iM 340, Þórkatla 70, Héðinn 400, Súlan 410, Heliga Guðmundsdótt ir 360, Hrafn Sveiinbjarnarson 240, Eídborg 530, Vörður 60, Ljós fari 250, Jón Garðar 270, Sæunn 200, Surtsey 110, Örn 320, FyKkir 100, Gissur hvíti 270, Skírnir 300, Þorstenn-n 330, Giis-li Árni 350, Bjarni Ólafs-son 300, Faxi 170, Lundi 245, Ásver 250, Har- aldur 150, Ársæll Sigurðsson 200, Náttfari 240, Óskar Magnús so.n 460, Huginn 200, Ari-nbjöm 185, Ásberg 340, Óskar Halld-órs- són 330, Sæberg 260, Hrönn 230, Kópanes 100, Guðmundur 680, Jón Helgason 120, Magnús 260, ísleifur IV. 210, Árn-i Magnús- 2500 tonn til Eyja Vest.man-n aeyju-m í gær-kvöldi. Frá Árna Johnsen. FIMM stórir bátar voru að landa loðnu í Vestmannaéyjum, þegar Leon Einar Carlsson. Beið bana við froskköfun MAÐURINN, seim beið bain-a við frosikíköfun í Reykjavíkurhöf-n á laiugardagsanargun, hét Leon Ein- ar Oarlsson, stýrimiaður, 37 ára gaimall, til heimilis að Fax-atúni 9 í Garðahreppd. Hairm lætur eftir í sig konu og þrjú böm. soin 170, Rauðsey 310 og Börkur 850—900 lestir, seim er nýtit met hjá honum. Þau skip, sem næst komu Etd- borg að aflamagni á laugardags- kvöltd, voru: Guðmundur RE 6456, Loftur Baldvinsson EA 5080, Gisli Árni RE 4694, Grindvíkingur GK 4504, Súía-n EA 4293, Heimir SU 4075. Loðnu hafði þá verið landiað á eftirtöldu-m stöðum-: Krossanes 420 lestir, Raufar- höfn 4782, Vopnafjörður 2924, Seyðisfjörður 25146, Neskaup- staðúr 22418, Eskifjörðuir 17350, Reyðarfjörður 10348, Fáskrúðs- fjörður 8600, Stöðvarfjörður 8698, Breiðdial-sví-k 4189, Djúpi- vogur 6535, Hornafjörður 9322, Vestmannaeyjar 1126, Þorlákis- höfirr 8466, Gri-ndavílk 9647, Sand- gierði 3045, Keflavilk 4880, Hiafn- arfjörður 3727, R-eykjavílk 6338, Akranes 4141. Listi yfir skip, er fengið höfðu 1000 lesti-r eða meira á lau-gar- dagiskvöld. Al-bert GK 2456 lestiir, Álfta- Framhald á bls. 13. Bolfiskveiðar: Gæftaleysi og tregða HEEDIJR er dauft yfir bolfisk- veiði urn allt land. Helzt hafa það verið Vestfjarðabátar jcm eitthvað kveður að á þeim veið- um þennan árstímann, en allan febrúarmánuð hefur verið held- nr rosaleg tíð ogr það eðlilega komið niður á aflanum. Eins hafa bátar verið að fá dágóðan afia út af sunnanverðu Austnr- landi nú siðustu daga. Á öðrum mest var í dag. Síðan á latigar- (lag hafa níu bátar landað héma, alls 2500 tonnum og von er á fleiri bátum ínn í nótt. Aðfaramótt su n.ri uda-gs lláigu loðnubá-tarnir inni vegina brælu. Fisk:mjö-llsverksmiðjan hf. byrj- ar áð bræða á morgu-n eða á m'iðvikudagdnn. Va-ndræði vor-u við Ioðnulönduiniima fyrri hluta da-gis, þar se-m bí-liar feng-ust ek!ki í löndu-n, en úr rættist síðdegis, þegar flugið og fKu-t-ningar hætt-u. Bátamir, sem hafa 1-a-nd- að hér, eru; tsl-eifur og Islieifur IV., H-alkion, Sú-rtsey, Ásver, örn og Jökull. Ei-nnig voru í höfn- inini Árni i Görðu-m og Danski Pétur. Starfsmemn Fis-kimjöteverk- sjn-iðj-unna-r eru nú 30 tal-sins o-g rekur verksmiðjan eigið mötu- neyti í húsi Ársæls Svein.ssomar. Methelgi hjá Þjóðleikhúsinu UM siíðusitu helgi kom-u 2700 leik- húsigestir í Þjóðl-eikhúsið og er það met aðsókin. Leilkriti.n sem sýnd voru; Lysiistraita, Sjálfstætt íóllk og Ferðin til tumglsins. — Sýnin-guim á Sjálfsitæðu fólki og einþáttunguTium Ósigri og Hveirs diagsdriaumi fer mú að ljúka. Aft- ur á móti verður hdð litríka og fjölmenna leikhúsverk Imdíánar eftir bandaríslka leikritahöfund- inn Art-hur Kopit frumsýnit þanm. 9. mi'.rz næSt'komandi. stöðiim er heldur dauft yfir ver- stöðvunum hvað bolfiskafla snertir, en víða bsetir loðnan það npp og vel það. Morgunblaðið hafði samband við nokkrar ver- stöðvar til að forvitniast um bol- fiskaflann nú mitt i öllu ioðnu- umstii.nginii: um og noklkrir smábáta-r á Ilímu. Aftinn undan.farið hefur verið litiM oig tíði.n rysjótt. Þess vegna m.a. er heildamflinn orðinn töiu vert minni en hamn var í fyrra. Láta mun nærri að um 2 þús- und tonn séu komin á iand, þar af voru 1200 tonn korriin um miðj an febrúar. inniEnT MIKILL GRINDAVÍK: Síðustu daga he-fur veðráttan yerið þokkaleg til sjávar, og róið af kappi, en svo virðist sém eng- an fisk sé að fá, sagði vigitanmað urí.nn í Grindiavík. Fyrir -heligina komu llín-ubátarnir inn með þetta 2—3 og % tonrn úr róðri, en netabátarnir hafa komið i-n.n með næturgamlan afla frá hállfu tomni upp í 3 og Vi tonn. Finnst Grindvíki.ngum ekki mikið til slíks affa koma, en bende á að þetta sé ekki óvenjutegt á þess- um árstíma — fiskur taki fyrst að veiðast að ráði í apríl. SANDGERÐI: Aflinn hefur vægast sagit ver- ið ömurlega lélegur enda veðrið afar siiæmt. Linubátarnir hafa ekki róið héðan nema 20 daga það sem af er árinu. Héðan er gerður út 21 bátur á linu og fimm á net. En ásita-ndið er fyr- ir neðan allar helllur, sagði frétta ritarinn í Sandgerði — en við vonum ÖKI að gæftir fari batn- andi — það er okkar hja.rtans mái. ÓLAFSVÍK: Þaðam eru um 20 bátar á net- LÍKUR lienda til að hafis muni ekki valda erfiðleikmn hér við Aflinn tvöfaldast á 10 ára fresti í FRÉTT Mbl. 20. febrúair sl. af ræðu Mattihí-asar Á. Mabhiesen á þingi Noirðurlandaráös er haít eftir hon-um, að fiskafliTnn í heim- inum fjórfa-ldist á ti-u ára fresti. Hið réUa er, að afiin-n tvötaldasí á tíu ára fresti. Leiðrétti-st þetta hér með. ÍSAFJÖRÐUR: Það sem helzit hefur einkennt Cebrúar-mánuð eru nánast stöð- ugar ógæftir, en en-gu að síðuir hefur verið róið af kappi. Hæsti 1-inubáturi-nin er komi-nn með rúm iega 100 tonn í þess-um mánuði, en íór yfir 200 tonn i ja-núar, en Framhaid á bls. 13. Vestmia-r.maeyjuim í gærkvöldi. Frá Árnia Johnsen. SJÖTÍU metra hátt fjall hefur síðiistn daga verið á róli í miðju hrauninu. Þetta fjall er hluti úr gígmim og fór á ferð, þegar fjallið hrundi sl. þriðjudag. — Fyrstu dagana skreið fjailið til norðurs og norðvesturs um 60 m á sólarhring, en síðustu tvo dag- land það som eftir er vetrar og í vor, segir í fréttabréfi frá Haf- rannsóknastofnun Íslands, þar sem getið er könnunar á hafís- ástandi sjávar í Austur-íslands- straumniim. Rainnsóknirnar leid-du í Ijós, að ástamd sjávar í íslandshafi er i vebur tiltölulega milt og seltu- mikið, en þó ekki að sama skiapi og í febrúar 1972. Rannsóknir sem þessar 'hafa verið fram- kvæmdar á veguim Hafrann- sók-n asíiofniu nariri nar fimim ár í röð. AFLI Fáskrúðsfirði, 26. f-ebrúar. MIKILL afli barst hér á land um helgina, er útilegubátamir þrir lönduöu samtals 145 íestum. — Með mestan afla var Hoffell SU 80, 83 lestir. — Fréttaritari. ana hefur skriðið á því farið nið- ur í 30 metra á sólarhring. Á tímabili skreið fjaliið til vesturs og við það fóru litlar hraimlæn- ur í átt til bæjarins, en í nótt stefndi fjallið aftur til norðurs og er það mjög hagstætt að sögn Þorleifs Einarssonar jarðfræð- ings. Engin hreyfimg er á síkriðunmi, sem hru-nd'i að bænum fyrir viku og er talið, að ekkert hra-un sé nú þa-r undir. Hafa hlíðar síkrið- ummiair verið ísiilia-gðar síðustu daga. Gosið á Heiimæy var lítið í aM- a-n dag að sögm Þorleifs Eimars- sonar, og öskufall vair mjög lítið. Innisigli-n-gim er óbreytt. Hraum- remmsli er heJzt til norðta-usturs, þar sem hraunlæmia teygiir sig í átt að ElMðaey og í euðausitu-r í átt að Besisia. Eldgosið í gígmum var með mimnisita móti f-rá upp- hafi í diatg og á köflum sásit en-g- i-nm elduir komia frá gí-gmum. Fl-eiri og ffleiri Vesteniammaey- ingar ko-mia mú hi-ngað ti-1 stairfa og í gær voru 90 búrnir að sækja um viinimu. Enm vanlta-r þó fóik hi-nigað í vikurmoftcst-ur og við- bia-ld húsa. Sta-riismeinm frá kaup- fé’a-giniu kio«ha á mongu-n, en fé- laigið u-ndirbýr opnum verzlunar rkæstu da.Ba. Litlar líkur á hafís 70 m fjal á róli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.