Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, >RIÐJUDAGUR 27. FBBRÚAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ö!l kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. KLÆÐI OG GERI VIÐ aliar gerðrr af stoppuðum húsgögnum. Úrval áklæða. Bólstrunin, Bárugötu 3. Slmi 20152. Agnar (vars. UNGUR BANbARlKJAMAÐUR óskar eftir vinnu á fslandi frá júll n.k. á fiskibáti eða sveita- bæ. Húsnæði þarf að fylgja. Tilboð á ensku sendist Mbl. sem fyrst merkt 767. BUXUR Til sölu dörnu-, telpna- og drengjabuxur úr úrvais tery- leneefnum. Framleiðsiuverð. Saumastofan Barmahlið 34, sími 14616. HÚSGAGNAVERZL. HÚSMUNIR augiýsir. Húsgagnaáklæði í fjðlbreyttu úrvali, ennfremur kögur, snúrur og dúska. Húsgagnaverzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655. SKAPASMÍÐI Smíða inbyggða skápa og sól bekki. Vönduð vinna og efni. Smíðastofa Lúðvíks Geirss., slmi 19761. TIL SÖLU 5i tonna bátur í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í símum 93-8261, 93-8312 og 41642. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði. staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. FISKBÚÐ TIL SÖLU Upplýsingar í síma 15890. KEFLAVlK Afgreiðslustúlka óskast. Brautarnesti. ÚTSALA — ÚTSALA Úrvals vörur — Mikill af sláttur. 10% afsláttur af öðr um vörum verzlumarirrnair. Hans og Gréta Laugavegi 32. ÍBÚÐ — ÞORLAKSHÖFN Til sölu 105 ferm. íbúð með 49 ferm. bílskúr. Upplýsingar í síma 91-3688, Þorlákshöfn. ÍBÚÐ TIL SÚLU Faáleg og ódýr Ibúð f Vestur- bænum, (I gömlu húsi) tif sðlu. Uppl. í sima 25138. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Stúlka með barn óskar eftir vinnu. Hjálp við heimiii eða á mötuneyti. Fæði og húsnæði fylgi. Uppl. í síma 92-2711. TVEIR MÚRARAR geta tekið að sér múrverk í aukavinnu. Einnig viðgerðir. Upplýsingar í síma 23482 kl. 8—10 i kvöid og annað kvöid. TVÍTUG STÚLKA óskar eftir vinnu í 5 mánuði. Getur byrjað strax. Er með gagnfræðapróf úr verzlunar- deild. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl., merkt: „982". SKlÐASKÓR Nokkur pör af notuðum skíðaskóm f ungllngastærð- óskast fyrir vistbeimili. Uppl. í síma 41725. mnRGFRLonR mÖGULEIKfl VÐRR Til sölu Mercedes Benz 327 vöruþifreið árg. 1962 í sérflokki. Upplýsingar hjá BÍLARYÐVÖRN H/F., símar 81390 og 81397. Styrkveitingar tit norrœna gestaleikja Af fé því, sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöfunar til norræns samstarfs á sviði menn- ingarmála á árinu 1973, er ráðgert að verja um 610.000 dönskum krónum til gestaleikja á sviði leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slíkra gistisýninga á síðara hluta þessa árs eiga að hafa borizt Norrænu menn- ingarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn fyrir 1. april n.k. á tilskildum umsóknareyðublöðum, sem fást í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 23. febrúar 1973. I__________________________________________ DACBOK í dag er þriffiudagrurinn 27. febrúar. 58. dagriir áratns. Eftir lifa 30J dagar. Ároeg-islráfiæði i Reykjavík er kl. 2.03. Uppb/grgið yður Bjálfa á yðair heJgustu trú, biðjið í heólöguni anda. (Júd. 1.20). N áttiir ngTÍpasaf nið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, flmmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Almennar upplýsingar nm lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja vík eru gefnar í simsvara 18888. Lœkningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöd Reyiíjavikur á mánudögum kl. 17—18. Listasafn Elnars Jónssonar er opið á sunnudögnm frá kl. 13.30 til 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræd 74 er opið surniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogsuigur ókeypis. Meðfylgiandi mynd eir af læltnum útskrifuðum frá Háskóla fs- lands í jajniar 1973, í heimsókn í Ingólfs apóteki. 1-ækrm.niir eru: Ari Jón Jóhannesson, Gunnar Valtýsson, Hallgrimur Bene- diktsson, Jóhannes M. Gunnarssen, Ólafur Grírmir Björnsson, Tómas Zoéga. Vi hjálmur Rafnsson, >orsteánn BlöndaL Á mynd- ina vantnr Odd Amold Kildahl-Andersen. Með reykingurn í riuninu rjúldð þér beánt i dauðann. ívrabbameinsf élagið. hIIIUIilllllIilllllllllilllllllllilll]|IUIIlUIIIIIIII(lNUIIillillUIIIIIIIIIIIIIIUUttUUI Xrnaðheilla Suranudagiinn 25. febr. varð Kristinn J. Magnússom, mátara- meistari áttræöur. Áheit og gjafir Áhelt á Guðimmd góða NN 100 frá Merimó Magnús- syni Bíldudial 600. Afhent Mbl. Sjóslysið v.b María AJ 5000, MH 5000, BS 5000, frá Önnu Eiriksdóttur 100, RG 1000, DG 2000, AM 500, GK 5000, Val gerður Jóm.sd. 2000, frá B og S 1000, VOB 4000, NN 5000, Inga 1000, frá TV 4000, ónafngreind ekkja 3000, firá LH 1000, Sigrið- ur Bjömsdóttir 1000, frá Kol- brúnu 2200, ÓM 2000, HH 1000, 2 systur 2000, frá f>KÁ 2000, Hulda og Theódór 2000, Mari- anne Brögger Danimark 7.200, v. nemenda Stýrimannaskólans Isafirði 3.600, v. nemendur Stýr'mamnaskólans Isafirði 50.000. Afhent Rauða krossi íslands af Mbl. v. Vestmannaeyjasöfnunar Kr. 20.000 ómerkt, DM 20 hr. Johen og Ingrid Pfindt. Afhent Mbl. Breiðholtsfjölskyld an v. Hafsteins. Frá Rotaryklúbbi Reykjavíkur 40.000, Elsa 1.000, Valgerður Jónsdóttir 1000, Frá starfsfólki Sjónvarpsins 23.400, ómerkt 800, með þakklæti 300, frá Stef- áni Jóhannssymi 2000, G. Ólafs- dóttiir 1000, B. og S. 1000, frá starfsfóiiki Áburðairverksim. rikis- i>ns 28.500. Fríkirkjan í Reykjavík Áheit og gjafir mótteknar frá síðustu birtinigu. Frá NN afhent biskupsstofu kr. 200, frá Aðal- björgu kr. 700, Theódóru Sigur jómsdóttuir kr. 500, Jóhönnu Björnsdóttur kr. 5000, móttekið í ábyrgðarbréfi kr. 100, frá ónefniduan kr. 1000, frá JÓS 500, frá NN afhent séra Pál'i Páls- syni kr. 3000, og kr. 1500 af- hent gjaídkera. Samsikoit 3400. Kærar þakkir. Safnaðarstjóm Munið eftir smáfuglunum ||iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|i| GAMALT&GOTT nntuúinmiiHmuimiiiimmiiiuiiNiiiuiuiiiiiuiiuHiiiuiiiiumuuiuiiuiiiumiiumiimul fslenzk stafsetning 1 september árið 1898 beitti blaðaanannaféiagið sér fyrir því að stafsetníiingarregliur yrðu sam ræmdar, en þá voru ritlhættir mijög cnisjafniir á islenzkunni. Dæmi um ákvæði hinnar saan ræmdiu stafsetningar: Skákþlng íslendinga verðiur háð i Reýkjavik 5. apríl þ.á. Tefllt verður í 2 fllokikum uan tvenn heiðursverðTaun ag sikákmeistaratigin Isllandis. A) Rita skal é þar serni je er boirið fram (dæmi: ég). B) Á undian nig og nk skal rita granna hOtjóðstafi (dæmi: lengi — ganiga). C) Riita skal g alls staiðar á undan t nema þar sem rót orðs- ins endiar á k (dæmi: gigt — sjúkt). Ollu reglur þessar hatrömmiu- um blaðadieiílum oig útfaþyt, en eins og við vitum eru reglur þessar í fuliiu gildi enn I dag. Tilkynninig um þáttttöku sje komin háiifum miájnuiðd áðiur ein skákþingið hefst. Stjóm Taflifjellaigis Rieýkjavíkur. Mbi. 27. febr. 1923. llllliiillllllIIII!llll!IIUllllll!UII!l!!l!llll!IHIIIlllllllllUHIIIIIIl SÁNÆST bezti. .. mwwmp—wm Pétur ungkarl, sendi jakkann sinn í hireinsuin um daginn, en hann gleymdi vasabókiinni sinni i jiakkanum. Þegar hiann sótiti svo jakkamn aftur, hafði sjö nýjum heimiiisfömgium oig sámanúmier- um hjá ungum stulkum verið bættt við hin nötínin í bðkiinnd. FYRIR 50 ÁRUM f MORGUN8LAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.