Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 7 Bridge Hér fer á eftir spil frá leito lnm amlli Bretiain'ds o;g Gxi'kk- l‘»nds í Evrópiumótinu, sem fraim fór í Aþen.u 1971. Norðmr S: Á-K-5 H: Á-K-3 T: D G-4 L: Á-K -5 Vestnir Austur S: 8 . S: 10-9-4-3-2 H: G -10-96 4-2 H: D-8-5 T: K-5-3-2 T: — L: D-G L: 10-7-4-3-2 Suffur S: D-G-7-6 H * 7 T: Á-10-9-8-7-6 L: SS Við annað borðið sátu grísku spjliararnir N-S og þar gen-gu sagtnir þannig. A. S. V. N. P. P. 3hj. D. P. 4 s;p. P. 4 gr. 6 hj. 6 s>p. A.P. A-V hind.ra með hörðum sögmum, að N-S komi tígiinum að og þess vegma ekki óeðlllilegt að slemma í spaða sé reynd. Þar sem trompin Mig'gja ilfla er aldtrei hægí að vimma slemm- una. Við hitt borðið sátu brezku spiJararniir N-S ag þar gengu sa.gmitr þannig: A. S. V. N.' P. P. 2 hj. D. 4 hj. 4 sp. P. 6 sp. P. P. P. Hér hindra A-V, eins og við hjrtrt borðöð, að minnzt sé á tig- ultinn og norður á ekki annaima kosta völ en segja elsléminu í sipaða. Spiiið tapaðist við þetta borð eins og við hitt borðlið. PENNAVINIR Sarah Austin 33 Nigíhtin.gale Road, Middlesex Englamd Sanah hefur mikimn áhuga á Ísíaindii og sögiu þess. Hún er 15 ára götmul oig vil'l gjarna. skriif- ast á við ísienzkam jaftnaldra sinn. Mörg börn í Pakisten hafa áh/u.ga á islenzkri menningu og sögru Isiands og .óska eftitr að skri.fast á við islenzk bötnn. Vin- samOega sendið nöfn og heimiOis- fötng til Fatflma Jinna Hospitai, Miuitan W. Pakistan. CillllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiHimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiijiiiiiiiiij FRÉTTIR itiiiiimititiiiiimimiiiiitimiiiiniHiiiimiiiiiiiiiiiimimiiujiiiniiniittiiiiiiimiiiimmmllll Frá KrÍBtiTi.iboðsfélagi kvemma Munið aðaifundinn, fitmmtudag- inn 1. marz. F'rá Kvetnréttindafélagi íslands AðaJlfundiur verður halúimn mdð- vikuda.ginn 28. febr. næstkiom- andi að Ha iil’vei garsíöðu m kli. 20.30. Fumdarefni: Venjuieg að- altfiundarstörf. Rauðsokkar: Fuindur i kvöid kfl. 20.30 i Fé- Iiaigsheimiid prentara, Hverfis- götu 21. Fundarefni: Umiræður um útvairpsiþætfina „Samskipiti kynjanna“ og „Arugiýsiivgiair". Miðistöð. Blöð og tímarit Janúarheifti Úrvals er komið út fyrir notekru. Fjöltdi greina innléndra og eriiendra er í heft- imu. Meðial innlenda efnisins eru greinar úr Sjcmannablaðlinu Vilk ínigi, Heiiisuvernd, Heimi'M og skói'a oig Frjálisri verzliun. Er- ændiu greinarnair eru m.a. úr Readers Digest, Sport lifl'iustrat ed, National WildMfe, Red- boote, Spuitmik, History Today og Trud. — Úrvallsbókin er að þesru sinni Góðii páfinn þar txm fjaKað er um Jóhiammes pétfa DAGBÓK BARIVAWA,. Áki og veröldin hans eftir Bertil Malmberg Hann haíði reynt á margan hátt að ]étta á samvizku sinni. Hann hafði geymt bita af sunnudagskökunni sinni, pakkað henmi í bréf og stungið henni í vasa Litla-Jónka. Hann hafði beðið til guðs og raðað dótinu í saumaskríni móður sinmar. En a]lt vax unnið íyrir gýg. Áki v.arð æ lokaðri gagnvart öðru fólki, jafnvel for- eldrum sdnum. Stundum vár hann þægur eins og lamb og þess á mi]]i þver og öfugsnúinn einis og geithafur. Dag nokkurn byggði Áki sér snjóhús, sem var ekki stærra en svo að hann gat með naumindum setið inni í því. Og þar sem hann sat í húsinu sínu í hnipri eins og einm og yfirgefinn btill Eskimói, bar dimman skugga fyrir gættina af tveimur fótum og hanm heyrði drynj- andi rödd: „Jæja, viltu heldur sitja þarna en renna þér á skíða- sleðamim?" Áki svaraði ekki. Hann hélt niðri í sér andanum. FRRMttflLBS&HGflN „Komdu út, svo ég geti talað við þig,“ sagði röddin. En Áka fannst nú um að gera að hreyfa sig hvergi. „Komdu út, segi ég, annars sparka ég snjóhúsið nið- ur.“ En Áki sat kyrr. • Þá kom langur handleggur -inn um öyrraar og höndin tók taki um annan fótiran á honurn. Á næsta augabragði var Áki komiran út. Þar stóð hinn tröllaukni Bergström og tuggði gula skeggið. „Hvers vegna kanratu ekki að meta skíðasleð- ann? Er hann ekki nógu fínn fyrir þig, eða hvað?“ „Jú,“ sagði Áki. Hann skimaði í allar áttir í leit að undankomu. „Því kanntu þá ekki að meta hamn?“ „Ha?“ sagði Áki, því haran vissi ekki vel hvað það þýddi að „kunna að meta“. „Vertu ekki með þessi látalæti, drengur. Hvers vegna notarðu ekki sleðann? Hvers vegna stendur hann alltaf í viðargeymslunni?“ „Svo hann blotni ekki,“ sagði Áki. „Bull,“ sagði Bergström. „He]durðu að ég sé svo yfix- máta heimskur að ég trúi því? Heldurðu það?“ Áki þagði. Veiðinténnii'nir þrSi' fcm þii séið hér á mynúiiiinii', h«.tfa verið irijög: óheppnlr. Línarnflr þelrra íiaía f'lækzt; saniam elnmift fíegar fiskur beit á tijá einum þeirra, en vegna tflækiiiiiinar g«ta þeir «kU áttað sig á því, á hvers ömgmil var bitlð. Geí- ur þú hjálpa® þeiin að tfiima út, hvort það er veHfbnate A, B eöa C senn á fiskinn. SMÁFÓLK ferð? þeir atlir á öðru fólki. FERDTNAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.