Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 25
4 ■ ■■ .. -..... ............... .......... ............. —— MORGUNBLAÐXÐ, Þ»RIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 25 — Trúboðarnir mnnu sakua yðar, herra minn. — Barnapían vil Ifá að vita hvar þið geymiö upptakar- ann. — Eg er í steinaldarleik. — Sjáðu hvað ég fann, mamma. stjörnu , JEANEDIXON Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Að sjálfsögAu notar þú næstu ditga til að koma reglu á eigin fjárhag. og jafnvel annarra, ef þú hefur einhverja sýslan með þess háttar. Nautið, 20. apríl — 20. maí. I»ú hefur forysttu um að skiimleggja eitthvert hópstarf, einkan- lega ef þú ert einhleypur, ogr hefur ekki mannafla á að skipa. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní Þú ert snenima á fótum og reióuhúinn til að gleðjast með góðu fólki, og þiggja boð Inni hér og þar. Fjármálin ganga betur en áður, og tómstundaiðjan gengur eins og bezt verður á kosið. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. Þér er óhætt að draga þig i hlé frá umheimiuum til að njóU lifsins með þeim, sem þér eru kærastir. BÍLAR VÖRUBÍLAR: Árg. '70 MAN 9186 m/fram- drift og tonna Foco- krana. — ’69 NíAN 13230 m/mii1i- kassa og splittuðu drifi. — ’65 MAN 635. — ’62 MAN 770 m/framdrifi. — ’67 Votvo NB 88 (boggie) í toppstandi. — '67 Volvo NB 88 (boggie) nýinnfi. — '66 Voivo N 88 m/tandem (drifhnsing). — '68 M-Benz 1413 — '67 M-Benz 1613. — '66 M-Benz 1920. — '66 M-Benz 1418. — '65 M-Ber.z 1418 — '62 M-Benz 327. — '61 M-Benz 322. FÓLKSBÍLAR: Árg. '72 Voivo 144. — '71 Toyota MK H — '71 Vol'kswagen 1300 — '71 Citroen ID 19 super — '71 Peugeot 204, í toppstandi. — '70 Toyota Crown — '72 Fiat 600. Góð kjör. — '67 Jeepster — '67 Taunus 17M Bíiar með göðum kjorum: — '70 Fiat Beritna 125. Hf ÚtBOÐ IiS AMMNGA3 Tilboðaöflun — samnmgsgerð. Söleyjargötu 17 — sími 13583. GULLSMIÐUR Jahannes Leifsson Laugavegi30 TRÚLOFTJNARHRTNGAH viðsmídum pérveljið HILMAR FOSS lögg. skja’.aþ. og dómt. Hafnarstraeti 11, simi 14824. (Freyjugötu 37, sími 12105). Kúplingsdiskar og pressur (^£)naust h.f Boenotti 4. — Sími 85185. Skeifunni 5. — Simi 34995. Eldhúsrúllur Hamborg Laugavegí 22 — Aðalstræti 6 Bankastræti 11 — '70 Fiat Special 124. -— '70 Daf. — ’6/ Ford Fatrfarne. — '67 Jeepster, blæja. — ’65 Saab. — ’65 Lartdrover dieseí Höfum kaupendur að Cortinu '67—’70 og Bronco '68 sport, 8 cyl. BfLASALAN S. Helgason hf. STEINIÐJA Enholtí 4 Slmar 26677 ag U254 RafsuBuvélar Nýkomnar rafsuðuvélar og rafsuðutæki. T40 amp AC Transarar. 225 amp AC Transarar. 300 amp AC Transarar. 400 amp AC Transarar. 200 amp DC Benzínknúin snúningsvél. 300 amp DC Rafknúin snúningsvéi. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON Ármúla 1 — Sími 24250. Ljónið, 23. júlí — 22. áffúst. Daguriiin cr mjög ♦ilbreytÍBguríkur og þú ký»t að reyna flestar þær leiðir, er bjóðast og ber allt jafn mikiim árangur. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Þú safnar vinum og gröunum til þín til að gamua þér eg fleir- um. Tómstundaiðja getur farið að gerast arðbær. Vogln, 23. september — 22. október. Þú sýnir öllum fram á hve sæll þú ert og gætir vel að, hvei viðbrögð fólksius verða, við þessu. Þér er skylt að reyna að kynnast betur þeim, sem þú unigengst. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I*ér er óþarft að veru agndofa yfir því, að fólk hafi séð þig úl fyrir löngu, og viti, hvað þú hyggst fyrir næst. Keyndu að starfa með því. Bogmaðurlnn, 22. nóvember — 21. desember. Þú getnr alveg haft þig hægan í dag, þvl að þeir eru fleiri eii eiiin, sem draga taum þinn og tala máli þinu. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I*ú Iieldm áfi-am að byKKja upp fjárhaginn og leggur I sifellu fyrir, í stað |irs» uð fjárfesta á nýjum sviðum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I-að er rlfkert skrvtið |>ótt það sé ekki oiluin kleift að skilja huKSjóoir þínar. Imí verður líka að sætta þie við óskir aimarra. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. l*ú leitur þér aðstnðar sérfræðinKa ef laKalee vandamál kome SÖLÚMANNADEILD KVÖLDVEBÐABFUNDUR Fundur verður haldinn þriðjudaginn 27. þ. m. kl. 7.15 eftir hádegi á Hótel Esju. Gestur fundarins verður B-jörn Jónsson, forseti A.S.Í. Ræðuefni: Útlitið í kjnramúlum Sölumenn og aðrir V.R.-féiagar mætið vel, STJÓRN SÖLUMANNADEJLDAR. V.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.