Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 SAMSÆRIÐ MGM Presents Starring OLIVER REED JILL ST. JOHN IAN McSHANE Æsispennandi ny ensk sakamála mynd í litum. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. „Flá á skitmi" Sprenghiægileg brezk gaman- mynd, gerð eftir skopieik Fey- deau, sem Leikfé'agið sýnir um þessar mundir ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5. Litli risinn DLJSTÍIN hoffman' MCDuflM B/U StMI IIII eopn OlUf ran Ol OR(>C öijNiwitMr Itrr^'La-’y Aðalhlutverkið ieikur af mikillí snilld, hinn mjög svo vinsæli DUSTIN HOFFMAN Leikstjóri: ARTHUR PENN Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8.30 og 11.15. (Ath. breyttan sýningartíma). Hækkað verð! TÓNABÍÓ Sími 31182. UGJil ÞÁ ALLA („Hang ’Em High") Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd með Ciint Eastwood i aðalhtutverki. Myndin er sú fjórða í fiokki „dollaramynd- anna" sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum" „Hefnd fyrir doll- ara" og „Góður, illur og grimm ur". Aðanlutverk: CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley. Leikstjóri: TED POST. Sýnd kl. 5, 7, og 9.1'5. Bönnuð börnum innan 16 ára. 18936. j FJQGUR UHDIR EiNNI SÆNG (Bob, Carol, Ted, Alice) ísienzkur textí. Heimsfræg ný amerísk kvik- myrid í litum um nýtízkulegar hugmyndir ungs fólks um sam- líf og ástir. Leikstióri: Poui Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og umfram allt mann legasta mynd, sem framleidd hefur verið í Bandaríkjunum síðustu áratugina. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon.- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Auglýsiitg um aðalskipulag Hafnarffarðar. Samkvæmt lögum nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Hafnarfjarðar. Uppdrættir ásamt greinargerð verða til sýnis í skrif- síofu bæjarverkfræðings við Strandgötu a!!a virka daga kl. 11 — 12 frá 23. febrúar til 27. apríl n.k. Hlutaðe gandi aðilum ber að skila athugasemdum sínum til bæjarstjóra Hafnarfjarðar eigi síðar en 11. maí n.k., að öðrum kosti teljast þeir hafa sam- þykkt tillöguna. 22. febrúar 1973. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði, Skipulagsstjóm rikisins. IH&SKÖLABíOj ■tti Morð ettir pöntun (The Assassination Bureu) Bráðskemmtileg bandarísk lit- mynd, byggð á sögu eítir Jack London ,Morð h.f.“. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Diana Rigg, Curt Jurgens, Telly Savaias. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sþjóðleikhúsíb SJÁLFSTÆTT FÓLK Sýning fímmtudag kl. 20. Maest síðasta sýning. Osigur OG Hversdagsdraumur Sýning föstudag kl. 20. Féar sýningar eftir. ISLENZKUR TEXTI NAÐRAN KíRK DOUGLAS HENRY FONDA Hörkuspennandi og mjög vel íeikin, ný amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 LÝSISTRATA Sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉIAG^ gafREYKIAVÍKUR^ IDNÓ Fló á skinni í kvöld. UppseJt. Fíó á skinni miðvikud. Uppsett. Kristnihald fimmtudag kl. 20,30. 172. sýning, fáar sýningar eftir. Fló á skinni föstudag. Uppselt. Atómstöðin laugardag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunudag k'. 15. Aðgöngumiðasaian i Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. AUSTURBÆJARBiÖ SUPERSTAR I-esús Guð Dýrlingur Frumsýning í kvöíd kl. 21. Uppselt. 2. sýning miðviikudag I kl. 21. Aðgöngumiöasalam í Austurbæj j artoíói er opin frá kl. 16. — | Sími 11384. Úr og kkikkur fijé fagmanniinum Orðseitding frá Skattstofunni í Vestmannaeyjum. Skattstofan í Vestfnannaeyjum hefur aðsetur hjá Skattstofunni í Reykjavík í nýju Toilstöðinni við Tryggvagötu. Þeír Vestmannaeyingar, sern hafa enn ekki skilað skattframtölum, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Skattstofuna sem allra fyrst. Skattstjóri er til viðtals á Skattstofunni í Reykjavik alla virka daga á venjulegum skrifstofutíma. Einkum er brýnt fyrir þeim, sem hafa enn ekki getað skilað tilskyldum gögnum, svo sem launamiðum og þess háttar, að koma sem allra fyrst á Skattstofuna til viðtals. Vestmannaeyingar utan Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar geta snúíð sér til viðkomandi skatt- stjóra eða umboðsmanns hans á hverjum stað og fengið nauðsynlega fyrirgreiðslu. Skattstofan er opin alla virka daga, nema laugar- daga frá kl. 9—17. Síminn er 26877. Reykjavik 23. febrúar 1973 Skattstjórinn i Vestmannaeyjum. Simi 11544. SKELFtNG Í NÁLARGARÐÍNUM 2oih Century-Fox presenls fhe Ksanic in needle park ísienzkur texti. Magnþrungin og mjög áhrífa- mikil ný amerísk litmynd, u-m hið ógnvekjandi líf eiturlyfja- neytenda í stórborgum. Mynd sem al!s slaðar hefur fengið hrós gagnrýnenda. Aðalhiutvei'k: AJ Pacino, Kitty Winn en hún hlaut verölaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmyndahátíðinni. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARA8 ■ 1M ðimi 3-20-7!» í crlagatiöfrum Ms l&ve„.erMsl$e... nttkgaStei Aðalihlutverk: Clint Eastwood — Geraldine Page og Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Bng stúlka óskast til Danmerknr Ung stúlka um 20 ára, dugleg í húsverkum, getur strax fengið welilaunaða vinnu hjá íngum hjónum með tvö böm. Sérherb. með sjónvarpi, baði og hita- veitu. Ferð ef til villl greidd. HándelsgastniBr Frandsen, Byvej 118, DK-2650, Hvidovre, Köbenhavn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.