Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 4
4
MORtJU’NTB’LAÐIÐ, ÞRIÐJtPDA'GUR 27. rEBRÚAR 1973
BIIALEIGA
CAR REIMTAL
tt 21190 21188
14444 S* 25555
mffm
BILALtlEA - HVtFISGOTU 103.
14444 S 25555
FERÐABlLAR HF.
B’taleiga — simi 81260.
Tveggia rnanna Citroen Mehari.
Fiwwn manna Crtroen G.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópferSabilar (m. bUstjórum).
HOPFERÐIR
T* ieigu i lengri og skemmri
I—34 farþega bílar.
Kjartan Ingimarsson,
stmar 86155 og 32716.
Voikswagen
varahlutir
hyggja
Voikswagen
gæði:
Örngg 99 sérhxið
HEKLA hf.
STAKSTEINAR
Prófessorinn og
hringavitleysan
StaAa Bjama
í ísienzku st jömmálalífi er
með nrjög sérstökum liírili urn
þessatr mundir. Huin er í Sam
tökum frjálslyndra, en ekki
i þingflokki þeirra —Mhl
Hann hefur t>kilaftstöðu við
rnálgagrn samtakanna, og þar
einbeitir hann sér aA þ\i «ð
benda á sviksemi forkölfa sam
takanna. við stefnuskrá
þeirra. Oj ioks „firrir hann
sig ibvrgð" á stefmrleysi ríkis
stjómarinnar i efnahag-s-
máliun, og afieiöingitm þess,
og um leið \eiUr hann þess-
ari stafnu brautargengi. Með
öðrum orðum firrir þessi
st jórisarþingmaður sig áb>Tgð
á mesrin þa-tti allra ríkis-
stjórna. f raun er hér um
beint vantraust á stjómina
að ræða. Hefði prófessorinn
í íslenzku útthvert hug-
boð um hvað felst i iiugtak-
inu þingneði, þá vseri þessi
Hkisstjóra fallin.
að
sýur óvenjulegan
heiðarleika, t.\rsl Itaiin gagn
rý*>ir gengisfeílingar þessar-
ar ríkisstjómar, og fortonir
þá efnahagsmálastefnu sem
hún fvlgir, Það kann að vera,
að á \Tirborftinu titi út f>r-
ir, að
inuni al-
málefnasamningi. En
auðvitað er þetta hreinn
sýndarskapur hjá Bjama
Guðasyni. Og ef granuí er
skoðað þeíta atferli hans, þá
er hér um að ræða eönhverja
þá skefjalausustu framkemn,
sem nokkur þirurmaður, þar
með talinn Magnús Kjartans
son, hefur sýnt. Bjami
Guðnason er í einhverjum
persónulegruin stríðsdansi. að
að upphef ja sjálfan sig
á kostnað vinstri stjórnar-
innar, um Iriil og hann traðk-
ar á þingræðishiigsjóminum
með svivTrðilegmn ha-fti.
Ef orð Bjama Gr.rtnasonar í
þingsöluniim að undanförnu
eru meira en gjamniið eitt, og
hana standur heill á hak við
þau, þá ber homun að svipta
þessa ríkisstjóm, setm komið
heíur af stað „mestu \ivl-
ha-kkunum kaupgjalds og
verfttags frá stríftslokum",
stuftningi þegar í stað. Að
öftnim kosti enr ekki hsegt að
lita á orð hans sian annað em
lúaJegt pólitiskt tiragrt, gert í
þ\i skv ni, að slá ryki i augu
borgaranna. Verftur íróftlegt
að fy lgjast með þvi á næstu
dögum hvern mann Bjarai
Guðnason het ur að ge.vma,
hak við orftagjáiírirt.
Ríkisstjórnin og
þing-
meirihlutinn
Og f.vrst þingræðið ber á
góma, þá er efcki úr vegi að
fara örfáum orðum, um þann
„þingmeirihluta", sem vinstri
stjörnin styftst við. tmrfi hún
að konna einhverju stserra
máli i gegnuni þingið, er orð-
in föst venja, að æðisgenginn
forleikur fer fram
Keyn-
sínftningsflokkanna.
ir þar hver að kúga annan,
og oftast fer svo, að rifeis-
stjórnin mer út stuftning viS
frumvörpin, meft þ\i að snifta
þau tíl og frá tíl að sætta
hin óhku sjónarmirt. Ekid fer
þó a.lJlat á þann veg.
har þessi rikissfjóm
fyrir skömmu og
í greinargerft, að hún
ællafti að kanna hvort hún
hefrti rncirihiutw á þinginu
fyrir þvi. Menn gartu imyndað
sér, að mikirt heffti gengift á,
áður en rikisstjórnin Irl frá
sér svo sérstseða og litíllækk
andí vfirlvsingTi. En sú var
ekki raunin. Hún var svo ör-
vingluð, að hún taldi örugg-
ast, að láta ekki „stuftnin-si
menn“ sína sjá frumva.rpið
fyrr en því var dreift i þing»
inu. Og sagt var hér áðan,
að h láleg l vaeri, að rikisist jórn
in þyrftí að kanna hvort httn
heffti meirihlutasfiiftning i
þinginu. Eu þó var etin hlá-
legra, að svarið, sem hún féfek
firá „stuðningsmönmun"
um var nei!
^lr spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið i síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi tíl föstudags og birtjið um Iæsendaþjónustn Morg- unhlaftsins.
GAMA1.L KOLADALI.IK!
Guðmiindur Ástbjarmarsm,
Bergstaðastræti 11, spyr:
„Hver er ástaeðam fyrir því,
aft nýi skuttogarinn öjarni
Benediktsson er haíður eins
og gamali koiadallur miSskips,
opinn á baeði borð meft niður-
skorna borðstokka og opin
lensport frá brú aftur að báta
pölium?
Svar Bæjarútgerðar
Reykjavikur:
„Er hér raunverulega um að
ræða fyrirspum í tveimur Isft-
uzn. í fyrsta iagi um haeð borð
stokka og í öðru la^ -im lens-
port.
1. Það er algjöriega rangt
aft borðstokkar séu „niður-
skarair". Borðstokkarnir ná á
milli stjórnpalis og yfirbygg-
inga, sem eru staðsettar aftan
tíl á skipinu en yíírbyggingar
þessar eru nokkru hærri en
borðstokkamir. Borðstokkam
ir eru i jafnri hæð 1.65 m frá
dekk . Til samanburðar má
geta þess að borðstokkamir á
togaranum Þormóði goða eru
l .l m o» allt að 1.7 m þar sem
þeir eru hæstir fremst. Skal
bent á að óvenju mikið frí
borð er á skipum þeim sem
eru af sömu gerö og togarinn
Bjarni Benediktsson.
Friborðið, það er hæð
frá sjóiiinu að dekki, er id.
lim 3 sinnum meira á togaran-
um Bjama Benediktssynj en
á togaranum Þormóði goða,
við sömu aðstæður. Annars
vegar um 1 m á togaranum
Þormóði goða og hins vegar
um 3 m á togaranum Bjarna
Benediktssyni. Að sjálfsögðu
skiptir það nokkru máii hvað
skipin eru hlaðúi hverj u sinni.
Kf borðsfokkamir á tagar-
u« Bjanma Beraediktssyni
væru j sönw hæð og yfirbyg.g
ingarnar, sem staðsettar eru á
■afturhiuta skipsiras, heffti það
torveidað mjög losun skips-
ins.
Sennilegt er að bréfritari
hafi ta’ið uthlið yfirbygging-
anna, sem staðsettar eru aft-
•ariega á itogarara.um Bjama
Beniedik.bssyni verða borðstokk
skipsins en það er mesti mis-
skiiniragar, og þar sem borð-
stokkarnir milli aftur yfir-
bygfgiragararaa ©g brúarinnar
eru ekks jafnháir yfirbygging
unní, þá hefur hanra talið áð
borðstokkar væn raiðurskorn-
ir.
2. Lensport eru mun minni
en á togararaum Þormóði goða,
erada ekki að búast við að jafn
mikili sjór komi á dekk á þess
um skiíwm og 4 síðutogurum,
þar sem óvenju mikið fríborð
er á skipunum eins og að
framan getur. Bensport eru
gerð í samræmi vlð alþjóða-
regl'ir."
VEKBI.AGSGRUXDVÖLL-
UR UANDBUNABAKVARA
Tóhannes Gnðmundsson,
Auðunarstöðum, Vestur-Hún.
spyr:
JL Hvað Mður gerð nýs verð
iagsgruradvallar?
2. Hvað hafa „stjómvöld"
gert síðan stéttarsambands-
fundurinn var haldinra í sum-
ar, til að standa við hrit sín
'jzn „að k jör bænda yrðu sam
bæri'eg við launakjör ann-
arra vinnandi stétta" en fund
uriran taldi, að þá „skortt
verulega á“ að fullu jafnrétti
væri náð.
Til skýringa: AðalCundúr
Stéttarsamibarads baerada 1972
samþykkfi efftirfaramdi tdi-
lögu:
„Vegna tilnjæla rikisstjórn-
arinnar um frestura á gerð
raýs verðlagsgrundvaUar vili
aðalfundur Stéttarsambands
bænda, 10. 7. 1972, taka eftir-
farandi fram:
í stjórnairsáttmálan’.im var
því heitið, ,^að kjör bænda
yrðu sambaerileg við lauraa-
kjör annarra vinnandi stétta“.
Þótt nokkuð hafi miðað í
rétta átt, skortir verulega á
að fullu jafnrétti sé náð. En
með tillitd til þeirrar nauð-
synjar, sem tadin er vera á
því að stöðva kapphlaupið á
milli kaupgjalds og verðlags,
lætur fundurinra óátalið, þótt
gerð nýs verðlagsgrumdvallar
sé frestað fram tii raæstu ára-
móta, enda verði bændum
tryggt það verðiag, sem felst
í fram.reiknuð®m verðlags-
grundvelli samkvæmt gild-
andi reglum, miðað við 1. sept
ember n.k.
Fundurinm áskflur bændum
allan rétt til að krefjast leið-
réttinga á grundvellinum um
naestu áramót.“
Formaður Stéttarsambands
bænda sagði á sama f’jradi:
„Nú eru uppi ráðagerðir hjá
stjótnvöldum um að koma á
tímabundiinrad verðstöðvun. Er
það taiið nauðsynlegt til að
útfliutn.:raguriran sigli ekki í
strand. Ekki er hægt að segja,
að slík aðgerð, þó svo að hún
sé þjóðfélagslega nauðsynleg,
komi vel við bændur nú, þeg-
ar í hörad ferð samraingagerð
hjá þeim til tveggja ára, en
aðrar stéttir eru búnar að ná,
með tvegigja ára samraingum,
'jraatailsverðum kjarabótum.“
Ganahqgw E. Briem, ráðu
meýtísstjöri, svarar fyrir
hönd landbúnaðarráðuneýtis-
ins:
„1. Spurt er: Hvað líður
gerð nýs verðiagsgruradvall*-
ar?
Svar: Samkvæmt lögum
um bráðabirgðaefnahagsráð-
stafanir, sem sett voru á sl.
sumri, var verðstöðvun til sL
áTamöta. Samkvæmt sömu
lögum var samniragum um
gerð nýs verðlagsgruradvallar
sem hefði átt að taka gildi L
september 1972, frestað til L
janúar 1973, og bófst vinna
við þá ffyrir sl. áramót. Þeir
samningar standa enn yfir, en
reiknað er með, að nýr grund-
völiur taki gildi 1. marz.
2. Spurt er, hvað stjómvöld
hafi gert til að standa við heit
sín um, að kjör bænda yrðu
sambærileg við lauraakjör
aranrra vinraaradi stétta.
Svar: Frá 1. september 1971
til L september 1972 hækkaði
l«analið'jr verðlagsgrundvall-
ariras um 41.1*71. Þessi hækk-
un stafaði af því, að bændur
fengu reiknaðar inn í launa-
liðinn grunnkaupshækkanir,
taxtatUfærriur og viranutima-
styttingu, sem varð hj'á við-
miðuraarstétt'jnum eftir samn
imgaraa í desember 1971. Við-
urkennt var, að bændur gátu
ekki stytt sinn vinnutima og
því yrði að reikna þeiira vinnu
tiiraastyttin.guna til verðs I
launalið.
Heildarlækkun verðlags-
grundvallar frá hausti 197«
til hausts 1972 varð 24j5%. Nú
er þessi hækk’im orðira 27.5%,
vegna framreikniinig* á grund-
veliinum 15. jamúar sl.“