Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 t Brpðir okkar, Sigurður S. Ólafsson, prentari, Brávallagötu 8, iézt í Borgarspitailanum 25 þ. m. t Guðmundur Kristinsson, frá Brennu, Bergstaðastræti 12, andaðist að KristneshæH 19. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju finrmtudag- imn 1. marz kl. 13.30. Systkinin. Aðstandendur. t Systir min, Pálína Sigurðardóttir, andaðist að Elli- og hj úkrun- arheknilinu Grund 17. febrú- ar. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkj u í dag, þriðju- dagiinn 27. febrúar kl. 13.30. Fyrir hönd systkiina og ann- amra vandamanna. Björn Signrðsson. t Þökkum auðsýnda samúð og aðstoð við andlát og jarðarför Ingva Guðmundssonar, frá Nesjum. Guð blesisi ykkur. Guðrún Lilja Ingvadóttir, Sigurjón Ingvason og systnrnar. 1 Dóttir okkar, MAUREEN A. andaðist í Califomíu 13. janúa ■ 1. LYNN f. Hunt, s.l. Steinunn Jónsdóttir Hunt, Miles Hunt. Ingibjörg Magnús- dóttir — Minning ÞAÐ er koma, sem þið eigið til min núna, sagði Ingibjörg Magn- úsdóttir, föðursystir mín, er ég og kona min komum að sjúkra- beði hennar laujgardaginn 17. febr. sl. Þrátt fyrir uppskurðinn og dvínandi krafta var Ingibjörg hress í bragði, eins og hún var alitaf, en nú var mótstöðuafl lik- amans á þortum og sunnudagur- inn 18. febrúar var siðasti dagur hennar í þessum heimi. Stundum er fótmál dauðans stigið fljótt, og svo var að þessu sinni. Ald- urinn var lika orðinn hár, því að Ingibjörg var fædd 10. ágúst 1880. Foreldrar hennar voru Kristín Guðmundsdóttir og Magnús Jónsson, bæði af Suður- nesjum. Skirð var hún og fermd t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Aslaug kristensa jónsdóttir, Hrisum Fróðártireppi, lézt á sjúkrahúsinu Sólvangi að morgni 25. febrúar. Böm, tengdaböm og barnaböm. t Systir okkar GUÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTIR frá Núpi í Fljótshlíð, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. febrúar kl. 10,30 árdegis. F.h. systkinanna Þuríður Guðmundsdóttir. t Fósturfaðir minn, GRlMUR TH. JÓNSSON frá Neðri Hundadal, •sndaðist í Ellibeimilinu að Fellsenda, 24. febrúar. Vilhelm Adolfsson. t Móðir mín SOFFlA STEFANSDÓTTW, Mávahlíð 41, lézt í Borgarspítalanum að kvöldi þess 25. febrúar. Gunnar Sigurðsson. t Bróðir minn SÆMUNDUR JÓNSSON frá Fossi á Síðu. andaðrst í Borgarsjúkrahúsinu að kveldi 23. febrúar. Ingveldur Jónsdóttir. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Agústa valdimarsdóttir, Bergþórugötu 27, andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt 25. febrúar. Marirvó Kristinsson, Þórhalla Gisladóttir, Þóra Þorste'msson, Sigurþór Hallgrímsson, Sigurður Þorsteinsson, Agústa Vigfúsdóttir, og bamaböm. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, STEFANlA GUÐMUNDSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. marz Id. 3.00. Þerm sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið. Harry Pedersen, Margrét Jónsdóttir, Willy Pedersen, Þórunn Júliusdóttir, Guðmunchir Pedersen, Ingibjörg Bjömsdóttir, og bamabörn. t Útför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður, SOFFlU JÓNSDÓTTUR, Glaðheimum 18, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 28. febrúar kl. 3 síðdegis. Jóhann Hallvarðsson, Jón Þór Jóhannsson, Snorri Jóhannsson, Sigríður Ósk Öskarsdóttir. t Minningarathöfn um SKIPVERJA er fórust með mb. Sjöstjömunni K.E. 8 og útför ÞÓRS KJARTANSSONAR, stýrimarms, Alfaskeiði 76, Hafnarfirði, fer fram í Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 1. marz kl. 14. F.h. aðstandenda Sjöstjaman h/f., Keflavík. Við þökkum innilega samúð við andlát og jarðarför SIGRÚNAR ASGRlMSDÓTTUR frá Siglunesi. Asgeir Bjömsson, Guðný Bjömsdóttir, Einar Bjömsson, Jón Bjömsson, Anna Bjömsdóttir, Jóhanna Ragnarsdóttir, Ingiborg Bjömsson, Ólafur Jóhannsson og bamaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför sonar okkar, bróður og frænda ARNARS ASGEIRSSONAR. stud. med., Langholtsvegi 17. Sérstakar þakkir til Félags læknanema við Háskóla Islands og Læknadeildar. Geirlaug Stefánsdóttir, Ásgeir Jakobsson, Sigurrós IManna Ásgeirsdóttir, Einar Ásgeirsson, Laufey Ó. Nunn, Charles B. Nunn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför sonar mínar, föður míns og bróður, JÓELS ARNAR INGIMARSSONAR, Ægissiðu 72. Fyrir hönd vandamanna Elín Jóelsdóttir. í útskálakirkju af séra Jens Páls syni, en 15 ára gömul fer hún að heiman og ræðst til vistar að Gilsá í Breiðdal og var þar i þrjú ár. Sagði hún mér af þessari för, sem var hin örlagaríkasta fyrir hana, því hún ilentist á Austur- landi eftir það. Ferðaðist hún með strandferðaskipinu „Hólum“ gekk í land á Reyðarfirði og fékk fylgd yfir fjallveginn suður í Breiðdal. Bóndinn á Gilsá, Sig- tryggur að nafni, var úti við, þeg- ar þau bar að garði. „Hérna er nú vinnukonan þín,“ sagði fylgdarmaðurinn. Bóndi kvað hana vart til stórræða fallna. „Ef hún er jafndugieg að vinna verk- in og ganga yfir heiðina hérna, þá máttu vera ánægður," sagði fylgdarmaðurinn. Á fermingardaginn var sagt við Ingibjörgu: Vertu trú allt tiJ dauða, og Guð mun gefa þér iífs- ins kórónu. En jafnframt var við hana sagt: Vertu trú í þínu starfi. Guð væntir þess af þér að þú sýnir ávallt trúmennsku i öllu því, sem þér er á hendur falið. Og með sanni. má segja, að trú- mennskan var aðal lífs hennar, tiúmennskan við Drottin, trú- mennskan við ættingja og vini, trúmennskan við starfið. Hún flýði ekki af hólmi, þegar skyld- an kallaði hana til starfa, og með trúmiennsku sinni í starfl ávaxtaði hún vel sitt pund um sina daga og gaf ölium frábæra fyrirmynd í þeim eínum. Ingibjörg giftist Sigurði Þórð- t Þökkum imnilega auðsýnda samúð og hiuittekningu við andlát og jairðarför, Rannveigar Guðmundsdóttur, Erpsstöðum, Miðdölum. Guð blessi ykkur öll. Ágúst Sigurjónsson, börn, tengdasynir og barnaböm. t Þökkum innSIega auðsýnda samúð við andlát ag jarðar- for eiginkoniu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömimu, Ingibjargar Sveinsdóttur, Suðurlandsbraut 99. Kristján Pálsson, börn, tengdaböm og bamaböm. t Þökkum inaiiJiega auðsýnda samúð og viinartiug við and- lát og útför dótitiur minnar, móður og tengdiamóður, Ingveldar Magnúsdóttur. Kristin Pálsdóttir, Eygló Bagnarsdóttir, Eiður Skarphéðinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.