Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973 Bragðgæði og geymsluþol á kartöflum sé bætt AUKNAR VERÐI TILRAUNIR BaTT þeirra mála, sem liggja fyr ir Búnaðarþingi er erindi yfir- mntsmanns garðávaxta um auknar tilraunir í kartöflnrækt. Leggur E. B. Malmquist, ráðu- nautur þar fram tilmæli til Bún aðarþings 1973 nm að það beiti áhrifum sínum til þess að hafnar verði hið fyrsta viðtækar skipu- legar athuganir og tilraunir með ræktun og meðferð kartaflna n*eð sérstakri hliðsjón af bætt- ont bragðgæðum og geymsluþoli þeirra. 1 gre nargerð segir hann m.a.: Láta mun nærri að flest ár sé inrilend kartöflurækt um 70% af j>ví magni, er þjóðin þarfnast tjl eigin neyzlu. Verður þvi að teíja tvimælalaust að þessi búgrein hef ur talsvert hagfræðilegt gildi, en er þó sérstaklega mikilvæg i h:nni fábreyttu framleiðslu okk ar á jarðargróða. Og enmfremur: Þessi nýja framtleiðsluigrein í íslenzkum landbúnaði varð frá upphafi að ryðja sér eigin brautir án stuðn ings og faglegrar reynslu. Þó má teija að hún hafi eflzt flest ár o,g þróazt án stórra áfalla, þegar frá eru talin þau ár er mygla og störagiulsýki herjuðu ræktunina, þá einkum hér sunnanlands. Síðustu 20—30 árin heíur mikil breyting á orðið i búskaparhátt- um. Véívæðrngin hefur stórauk izt og fer sí og æ vaxandi, svo og sérhæfin.g í búrekstri öllum. — Þetta hefur haft þau áhrif á kart öfluræktunina að framleiðsian hefur stóraukizt á jjeim svæðum sem bezt henta til ræktunar. Með alframle ðsla.n á býli i þessum sveitum sem áður var nokkrar tunnur af kartöflum skiptlr nú bundruðum tunna. Þessi mikla auknirag á upp- skeru eiíistakra bænda byggist svo til eingöngu á notkun tfflbú- ins áburðar og fjölþættri vélvæð ingu, en þetta hvort tveggja eða hvort í sínu lagi getur haft hættu i för með sér. Steðja þær hættur að framleiðslugæðunum á marg an hátt. Er nú svo komið í e'n- síökum dæmum að þetta tverrnt og þó einkum áburðarnotkunin hefur sennilega orðið til þess að gæðum frarrdelðslunnar hefur hrakað, bragð og geymsluþöl hef ur hin síðari ár farið versraandl Þegar gailar af þessu tagi koma fram í kartöflum, eða við- nám þeirra við sjúkdómum fer þverrandi, bendir margt tll þess að áburðarhlutföll í jarðvegi séu ekki rétt, og er hættan mest í gömlum garðlöndum sem lengi hafa verið nýtt fyrir sama gróð- ur. Hér er ekki eingöngu átt við skökk hlutföll köfnunarefnis, fos fórsýru og kalís, heldur ekki síð ur röskun og vöntun hæfilegs magns snefileína í þvi formi sem að gagni komi gróðr'num, þroska hans og heilbrigði. En þegar rætt er um vömdun framleiðs'lunnar almennt ber einnig að hafa í huga að mark aðsdreifing á kartöflum var með allt öðruan hætti áður fyrr en rtú er orðið. Þá reyndi mun minna á þol vörumnar en nú gerist. — Framleiðslan verður nú fyrir mun me'ra hnjaski á Leið sinmi upp úr garðinum á borð raeytarLdaras. Hér kemux aftur að véilvæðingunni margnefndu. Með vélum eru garðlöndin hirt á sumrin, vélar annast uppskeru- starfið, einnig flokkun og rögun. Þá kemur lamgur flutningur á markaðsstað, en siðam tiiifærsla á íæriböndum gegnum síLó, pökk un í neytendaumbúðir o.fl. Alls .staðar er nútímatækni beitt, en hún hefur stundum miður góð áhrif á viðkvæma vöru. Þvi er aldrei brýnni nauðsyn en nú, að finna ráð til úrbóta og vanda tíl ræktunar framleiðsl- unnar, ef hún á að teljast sam- keppnisfær og viðunnandi neyzluvara miðað við þær að- stæður og kröfur sem nú eru gerðax á hinum almenna mark- aði. Verður varla úr þessu leyst mema t l komi víðtaekar tilraunir og skipulagaðar athuganir. í framhaldi af því sem áður var sagt um þróun i kartöflu- ræktuninni og vaxandi sérhæfrai, með stærri og stærri búum skal enn tekið fram og í þvi sambandd teknar nokkrar töliur þvi til skýr ingar: Sl. haust var Þykkvibær með um 40% af heildarræktuninni. Aðrir hreppar í Ramgárþiragi með um 10%. Árnessýsla með um 15%. Grýtubakkahreppur, Svalbarðsstrandahreppur með Eyjafirði með um 11%. Austur- land með um 2%. Kornafjörður ;með Skaftafellssýsíum með um ;4%. Borgarfjörður og Vestfirðir með mm 2%. Reykjavik, ná- | grenni, kaupstaðir og stærri kauptún m>eð um 16%. Þá kemur fram i greínargerð inni eftirfaratndi: í Reykjavík, kaupstöðum og kauptúnum og öðrum þéttbýliskjörnum lands- ins búa nú um 170 þúsund manns. En eftir þeim upplýsingum, sem ailað hefur ver'ð frá þessum stöð um, murau um 4500—5000 manns stunda liitilsháttar heinailisgarð- yrkju sér til gagns og gamans. Eh ef miðað væri við ræktun Ak ureyriraga síðustu árin, þar sem eru nær 600 kartöfluræktendwr í tæplega 11000 íbúa bæ, þá rraá gera ráð fyrir að um 9-—10 þús. manns stundi litös háttar kart- öfliurækt í umgreindu þéttbýli. Áttræöur: Jón Ólafsson hæstaréttarlögmaður JÓN ÓLAFSSON var fæddur 27. febrúar 1893 að Brimnesgerði í Fásfcrúðsfirði, en foreldrar hairas, Ingibjörg Bjarnadóttir og Óiafur Finnbogason bjuggu á þeirri jörð um áratuga skeið. Eigniuðust þau aiís 11 böm. Þau systkmi rautu góðs upp- eidis, þó við nokkuð þrömgan kost, svo sem algenigt var í þá daga. LagðS Jón gjörva hönd á lanidbúnaðarstörf og sjóróðra til iullorðinsára. Jón varð stúdemt frá Mennta- skólanium í Reyfcjavík og lög- fræðingur frá Háskólanum í Kaupnma.nniahöfn 1923. Varð þá ritari hjá borgarstjóm Kaup- noaniraahafniar og hlaut skipan í það errabætti ári síðar. Naut hann þar trausts, og var vel lauraaður í ábyrgðarmiklu starfi. Hugur haras leitaði þó heitm, og haustið 1926 tók hanin sér árs- iri frá starfi og fór heiim til ís- lerads til þess að fcyraraa sér mögu- leifca á a.tvinnu hér heirraa. Fór hÆunm eikfci tiil dvalar í Dammörku eftir það. Hanm tók strax að sér — Hagalín Framhald af bls. 21 bonum hefur tekizt að verjest því, að válynd veður lífsins torektu far bans út af hirau setta strifci. Og mér virtist þetta geta verið svo aknerant forvitnilegt ýmsum jafnvel lærdómsrikt að ég ákvað að segja frá við- ræðum okkar forðum. Og mér iannst, að bezt færi á, að frá- sögn mín vaari í semtalsformi, því að minnugur er ég, eins og dr. Richard varð að orði um foorð í Óðni. Ég man nákvæm- foega í rétt.ri og samfefflidri röð hvað bar á góma hjá okkur — og svo til orðrétt 1‘okaoorð hans hið vissulega veigamikla for dæmi. Samanburð áforms og efnda getur svo gert hver sem vill. Menn þurfa ekki aran-að en fot.a yfir það, sem um dr. Ric- hard Beck segir í Islenzkum samtiðarmönnum. Ég kveð svo hinn hálfáttræða afreksmann með þeirri ósk, að toomum megi endast starfsþrek, iihiuigi og jáfcvæð viðlhorf til tosmztu stundar þessa kfe. Hkki tel ég hann þurfa að fcvíða því, að hinum megin við hal'ið breiða verði starfshæfni «hahs miðuð við áratugi. Guðmundur Gíslason Hagalín. lögfræðistörf og málafærslu í Reykjavík og naut álits sem dug- legur og réttsýran lögfræðingur. Haustið 1929 varð Jón frarai- kvæimidastj óri líftryggiragafélags- ins Andvöku (íslandsdeildar), e.n þá stofnum keypti Sambarad ísl. samvininufélaga árið 1949, Vedtti Jón henrai áfram forstöðu, en vainm jafnframt að lögfræðistörf- um. Árið 1946 stofnaði Sambandið tryggingafélag, er hlaut nafnið Samvinrau.tryggingar. Var Er- leradur Eiraarsson fyrsti forstjóri þeirrar stofnuraar og þar til hanm tók við framikvaeimdastjórastaríi hjá Sambaradinu eftir Vilhjáfon Þór. Þá var Jón ráðiran forstjóri Samívdraniiitryggiíraga, árið 1954. Því errabætti belgaði hanin krafta síraa af mikilli alúð og dugnaði til hau.-ts 1958, er hainm sagði því af sér vegma heilsubrests, en við tók Ásgeir Magraússom. Mér er kunraugt uim það, að Sambarad ísl. samviramuféiaga og Sarravininutryggiinigar hafa á margara hátt sýnit Jóni Ólafssyni heiður og vináttu og með því sanmað hið mikla traust, er hann átti þar að mæta. Á fyrstu sitarfisáruim sínum í Reykjarvfk kymmtist Jón Margréti Jórasdóttur frá Skólabæ og gift- ust þau 14. júlí 1928. Bjuggu þau fyrst í Slkólaibæmum, sem erun steradur, en reástu síðar hið fagra hús nir. 26 við Suðurgötu. Mar- grét andaðist 28. jaraúar 1965. Höfðu þau hjónin þá ákveðið að gefa Háskóía fsiarad.s hús og lóð við Suðurgötu. Er það hin rauisraariegasíta gjöf, er var afhent á s.l. ári (1972). Fósturdóttiir þeirra Jóns og Margrétar er dr. Ólafía Eimars- dóttir fonnileifafraeðingur, gift prófesaor Benlt Fuglede í Dan- mörku. Leiðir okkar Jóns Ólafssonar hafa legið saanain uen 50 ára skeið. Fyrstu kyran* oklkar urðu í Kaupmiararaahöfra, er við vorum við nám þar og geystuimst oft og eimiaitt um götuir þeirrar borg- ar á eirahverjtnm beztu farar- taekjum, sem upp hafa verið furadin — reiðhjóluraum. Við firanuim það vafaiaust báðir nú, að sfcólaárin voru iradæll timi, þótt hanm sé ekki ailta-f notaður eða þakkaður sent vera ætti. Eftir heiirrakcmw Jóns frá Kaup- miairaniahöfn varð hewnilii hain« á miargan hátt athvarf systkina hamis. Vimátta þeirra hjóraa, Jóms og Margrétar, var þeim og okkur mágum Jóras mikils virði og oft ómetanlega, svo að ekki er hægt að þaklca með orðum. Hið sanraa er að segja um börn okkar og tengdaböm. Af systkiinum Jóns eru á lífi: Ragnihildur, Aruraa Elíraborg og Sigurrós, ahiar búsettar í Reykja- vífc, svo og hálfbróðir, Ágúsit, er var búsettur í Ve stm a n.ne ey j - um. Þau, mágair þín ir, aranað venzlafólfc og fjölimargir vinir þínir murau í dag senda þér hug- heilair afmæ'lisósfcir. 1 þessum óskum er fólgið þakklæti fyriar hjálpsemi þína, trausta vináttu og réttsýni. Við óskuim þér alls góðs það sem eftir er letðar. Systkinafoóp- uriran frá Brimmesgerði hefux ávaíltt verið bumdimm óvenju sterfcum systra- og bræðirabönd- um. Þar hefur efcki verið spurf um, hver hefur verið veitandinn og hver þiggjandi. Það hefur farið eftir krinigumstæðuim hverju sinind, em báðir aðilar hafa auðgazt og glaðzt a-f þeim við- skiptum. Við, seim emm temgd þessum hópi á einm eða airanian veg, óskum þess, að hamira raraegi haldast óakertur enat um iaragt árabil. Jón dvelur um þessiar mítsnidir á heil'suhaeH Náttúrulæitominiga- félagsims í Hveragerði. TU haminigju með dagfan, kæri mágur — Superstar Fraimhald af bls. 3 atriðið, sem er þeim ofarlega í touga, er að fá næði til að hugsa um efnivið næsta leik- húsverks. „Við toöfum enn ekki ákveðið neitt í því sam- bandi.nema það, að það verði ekki úr BiblíurLm, en okkur langaði til að reyna að nota tímann hér á Islandí til áð hugleiða þetta mál.“ Elkki er þó útlit fyrir að þeim gefist mikill tími til umfaigsunar, því að þeir þurfa að vera komnir í sjónvarpsupptöku- sal í Londora ki. 18 á flmmtu dag, sem i raun þýðir, að þeir geta þurft að fara heim strax á miðvikudagsmorgun. Eh gæti það komið til, að þeir tækju eitthvert íslenzkt eírai til meðferðar i næsta verM sirau, t.d. fslendirrgasög- urnar? „Hver veit, það gæti allt eiras orðið,“ segja þeir. En eldgosið i Vestmaranaeyj- um? „Ég býst við að það yrði dálftið erfitt að setja á svið,“ segir Tim og hlzer. „Eldvarna eftiriitið myndi varla leyfa það." — En þeir félagar, ásamt konu Andrews, leigðu sér litla flugvél í gærmorgun og flugu til Eyja, fengu raun ar ekki að Ienda, en sveimuðu yfir gosstöðvunum og kaup- staðmim í góða sturad og voru ákaflega Burifnir af að hafa fengið tækifæri til að komast svo nálægt gosinu. Undianfarið hafa þeir verið önnum kafnir við að gera breytingar og endurbætur á öðru verki um Biblíuefni, stuttri gamanóperu eftir sög- urani um Jósef og kápuna toaras, „Joseph and the Amaz- fag Teetonáeoloured Coat“, og toefur verkið fyrir fáum dög- um verið frumsýnt í þessum nýja búnfagi i New Vic-leik- búsfau I Lomdom. „Það er ó- mögulegt að segja til um, hvort það verður efas vfasælt og Superstar," sögðu þeir fé- lagar, „em Iíklega verður erf- itt að þýða það yfír á öranur tungumál, þvi að þetta er mest grín.“ Verisið sömdu þeir upphaflega fyrir skóla- börn, árið 1968, en eftir sig- urgöngu Superstar hefur það nú verið fært upp i breyttri mynd fyrir áhorfendur á öll- um aldri. Rokkóperuna Superstar hófu þeir að semja árið 1969 og Iuku henni á tiltölulega skömmum tíma. Samdi Andr- ew tónlistina, en Tim text- ann. Verkið var fyrst gefið út á plötu seint á árfau 1970 og fyrsta rauraverulega leik- sviðsuppfærslan var á Broad way í New York á árinu 197L Siðan hefur það verið fært upp viða í Elvrópu og hafa þeir komið víða við til að fylgj ast með undirbúningi og æf- ingum, einkum og sér í lagi hvað tóratistarflutninginn snertir. „Við græðum engar umtalsverðar upphæðr á upp færslunum og höfum því lagt áherzlu á að sjá til þess að uppfærslurnar væru viðun- andi vel gerðar, fyrst á ann- að borð er verið að þessra." Hafa þeir verið svra mjög rapp teknir af þessum umsjónar- störfum og við að gera breyt- ingar og lagfærfagar á verk- irau, að i raun og veru toefur þeim ekki gefizt ttaai til að semja neitt af nýju efni að ráði. „En strax og hugmynd- in að efni næsta verks er kom in, býst ég við að við verðum fljótir að semja verkið," seg- Ir Tim. „Um næstu áramót ættí allt að liggja á hreinu a.m.k. um viðfangsefnið, ef við verð- um þá ekki bara toúnir að seraija eða lfen'gt kc*ninii<r.“ Beztu uppfærshumar, sem þeir hafa séð, voru i London og Los Angeles, en sú þýzka var langverst. „Þeir, sem að henni stóðu, hafa allir full- komna ástæðu til að Ieita sér að vi'nnu í öðrum greinum," sagði Andrew. — Hver dóm- ur þeirra verður um íslenzku uppfærsluna, kemur bms veg ar ekki í ljós fyrr en í kvöld, eftir frumsýninguna. Gtiðmnndur Jónsson íra Ilvannev rí. — Stöövið I'.'anihald af bls. 21 stöð fyrir umhverfi sitt, ek’ki síz’t í dreifbýiiniu. — Hvergi er mimnzt á hleit- verk skófans sem mótstöðuafls i þjöðfélagi efnishyggju. — Hvergi er noxnmzt á skól- anm seim athvarf fyrir börn þeirrar kjaruaf jöiskvfau raú- tíimans, sem er á vegi til upp- lausmar. Svo ekki sé talað um smá- atriði, sem he-fur farizt fyrir að ráða bót á, efas og slitinar keninslustuinidir, iraötuneytisskort, of stóra bekíki, sambandsieysi við heimiliin, o. s. frv. . . . Saimkvæmt afan.rituðu og fleiru, sem mfaraast mætti á, hvet ég alla, sem aðtoyílaist þjóðfélag heiðarleika og féfegshyggju, að fella fruimvarpið í núverandi mynd. Það er íraum betra að biða eitt eða tvö ár í viðbót éftir að mannúðlegt frumvarp verði samið en að afgreiða í ffýti frum- varp, sem ékkert er anmað en smáborgaraleig íhiatdssemi í nú- tímafötum. Nái frusmvarpið fram að ganga, verður ekki samið nýtt fýrir era eftir mörg áir. Heil kynslóð getuir því beðið tjón á sálu simni, sem birtist i andfélagslegri hegðún. Getum við leyflt oklkiur það? Stöðvum þetta frurawarp og semjum betra. Elías Davíðsson kerf i sf ræðin gur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.