Morgunblaðið - 27.02.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1973
31
FBI hleraði
síma starfs-
manna Nixons
New York, 26. febrúar — NTB
ALRÍKISLÖGREGLAN FBI hef-
ur hlerað síma starfsmanna
Nixons forseta samkvæmt skip-
un frá Hvíta húsinu, að því er
segir í siðasta tölublaði vikurits-
ins Time. Símar margra blaða-
manna hafa einnig verið hlerað-
ir að sögn ritsins, sem vitnar í
heimildir hjá stjórninni.
John Mitchell, fyrrverandi
dómsimálaráðherra, og Richard
Kleiindieinst, núverandi dómsmála
ráðherra, hafa visað fullyrðing-
um Time á bug og kailað grein-
ina uppspuna frá rótum.
Hlerainárnar eiga að hafa byrj-
S-Kórea
gefur
að fyrir þremur árum, þegar J.
Edgar heitinn Hooveir vair yfir-
maður FBI, og þeirn mun hafa
verið haidið áfram þegiar L. Pat-
rick Gray tók við starfi hans
Hleruoun'um var ekki hætt fyrr
esn ákveðið var í júní í fyrra að
aðeiins Hæstiréttur gæti fyrir-
skipað hterainir, en áður var það
á valdi dómsmálaráðiherra, seg-
ir Time.
Þeigar Kteindtenst, sem þá
var aðstoðardómsmál'aráðheria
reyndi að neyða Hoover til að
hætta störfum með því að styðja
tillögu um að þingnefnd rainn-
saikaði ’starf FBI 1971, hótaði
Hoover að segja frá hterunun-
um.
Fyrst var aðeins eiiran simi
hleraður, en bráðiegia voru sim-
ar hleraðir hjá óþekktum fjölda
st'arfsma'nna Nixons og fimm eða
sex blaðamönnum.
Gúmbáturinn af Sjöstjörnunni KE 8.
(Ljósm. Mbl.: Kr. Bén.)
VARAUTANRlKISRÁÐHERRA
Suður-Kóreu, hr. Samg Moon
Chainig, hefur afhenit utanrikis-
ráðuneytdnu tiékika að upphæð
61.000.00 danskra króna, þ.e.
jafnvirði 954.000.00 isleiizkra
króna til ,Ves tman naey j a sö fniun
aripnar.
Framlög til Vest-
mannaey j aaðstoðar
Rauða krossins
Rannsókn lokið
á gúmbátnum
Söngelska
Eyjamenn
vantar
KIRKJUKÓR Vestmannaeyja er
liðfár, þar sem söngfólk han«
hefur dreifzt um aillt landið, og
'þvi er óskað eftir þvi að: allir
söngelskir Eyjamenn, sem
áhuga hafa, kiami á köræfingu
é 'fimmt udagskvöldiö kl. 20.30 í
kirkju Óháða safnaðarins.
— Bílar
Framliald af bls. 16
færibandið og í einhvern bil-
inn.
Enn göngum við mdlilá byigg
inga og uþp á efstu hæð. Þair
gat að líta feikinastóira sahma
stofu, ég gerði enga tiliraun
til að telja saum.akon urn ar.
Þarna unnu raunar bæði
karlar og konur. Sætaáklæð
in urðiu tii, oig þau voiru sett
á stólagrindurnar með hæfd-
liega miklum svampi á miiM.
Á jarð'hæð'inmi eru hurð-
ir, véiar- og faranguirs-
geyimsliuMifa.r festar á áður
en í máininigardieilKiina kiem-
ur. Þá voru himir fjöHmörgu
hlutar festir á og í yfirbyigg-
STÆRSTU framlög til Rauða
kross Islands vegna Vestmamna-
eyja frá síðustu birtingu:
Mr. Runie Olsen, Stillwater,
Minn. $ 1000,00
Verkfræðistofa Sigurðar Thor-
oddsen s.f, kr. 100.000,00.
Sveitarstjórn Garðahrepps kr.
594.450,00.
Laugardagsvinna Slippstöðvar-
innar h.f., starfsmenn gefa laun.
Slippstöðin gefur álagningu kr.
265.200,00.
Grönlands Landsrad. Hr. form.
Lars Cheínnitz Dkr. 25.000,00.
íbúar í Sydpröven, Grænlandi
(smáþorp) isl. kr. 14.306,00.
Köbenhavns Rotary Kilub. Dan
mörku Dkr. 4.000,00.
ingu og undiirvagm bíílfs-
ins. Vél og girkassi á einum
stað, ljós á næsita, stýri, mæla
borð o.s.frv. síðast hjólin og
þá var bíM'inn setitur í gang
og ekið niður af fæniband-
inu og upp á rúliluir þar sem
hann var keyrður á miik
il'li ferð í ölCtum gírum (hjóli-
in snúast á rúMunum en bííll-
inn færist ekki úir steð).
Laks er bilinum ekið ú.t i port
og ha.nn er tilbúinn til flutm
ings og sölu hvar sem vera
skal.
Tveggj-a tíma sitanzliaus
gianga okkar um verksmiðju-
svæð'ið er á enda. Leiðsögu-
miaður spyr mig hvort éig sé
frá Sviss. Hann varð heldur
hissa þegar ég sagðist vera
frá Islandi.
íbúar Hólmavíkurhrepps úr
hreppssjóði kr. 200.000,00.
fjársöfnun meðal íbúa 144.200,00.
Hvammshreppur, V-Hún.
ÞorkeLshólshreppur 140.500,00
Kvenfélagið Freyja 50.000,00
Kirkjuhvammshr. 49.900,00
Hvammstangahr. 280.533,60
Ytri Torfustaðahr. 154.500,00
Fremri Torfustaðahr. 137.000,00
Staðarhreppur 118.200,00
Þorrab’lót - Þorkelshólshr.,
Þverárhreppur og F.F.H.B. í
Staðarhr. 57.600,00.
Samtals 988.233,60.
Steffen Lauge Pedersen, Kaup
mannahöfn kr. 50.000,00.
Starfsmannafélag SÍS kr.
400.000,00.
Barðastrandarhreppur, Breiða-
læk kr. 142.250,00.
Kvenfélagið Vaka, NeSjahr.,
Hornafirði kr. 90.000,00.
Slysavarnad. Framtíðin og
Kvenfélagið Títorá Hornafirði kr.
100.000,00.
Iðinað'armiannaféHaig Slkaga-
fjarðar, Sauðárkr. kr. 100.000,00.
Kristján Júlíusson, Bolungar-
vík kr. 113.000,00.
Gaulverjabæjarhreppur —
söfnun kr. 210.500,00.
Skipverjar bv. Sigurði RE 4
kr. 60.000,00.
Safnað í Stafholtstungnahr.,
Mýrasýslu kr. 134.600,00.
Vestur-þýzki Rauði krossinn
DM. 20.000,00.
18 böm úr 6. bekk C Breiða-
gerðisskóla héldu hlutaveltu í
Bústaðakirkju kr. 50.681,20.
Samtals kr. 66.800.000,00.
RANNSÓKN á gúmbjörgunar-
bátnum af Sjöstjörnunni KE 8,
sem fannst, er lokið, en af henni
er „útilokað að dæma neitt um
atburðarásina", að því er Hjálm
ar R. Bárðarson, siglingamála-
stjóri tjáði Mbi.
Sannað þykir að báturinn hafi
opnazt eðlilega og þanizt út þeg
ar hann var settur í sjó, og greini
lega hefur hann gengið i gegn
SAMBAND íslenzkra sveitarfé-
laga éfnir í næstu viku til
tveggja daga ráðstefnu um
grunnskólafrumvarpið.
Páll Lindal, formaður sam-
bandsins, setiur ráðstefnuna,
Magnús Torfi Ólafsson, meinnta-
málaráðhierra, flyfcur ávarp, ean
síðan mun grunnskólanefmdin
um mikil átök í sjónum. Ekkert
var eftir af búnaði bátsins. Á
botni hans fannst 60—70 sm löng
rifa á báðum lögum, en engin göt
fundust á loffchóilf'unuim. Pesti-
stroffur innri og ytri hlífar að
framan voru rifnar.
Siglingamálastjóri hefur farið
fram á það víð borgardómara-
embættið, að allir mádavextir
verði kannaðir eftir föngum.
gera grein fyrir einstökum þátt-
um frumvarpsins.
Ráðstefnan verður haldin að
Hótel Sögu miðvikudaginn 28.
fébrúar og fimm'tudaginn 1.
m-arz.
Þetta er 20. ráðstefnan, sem
sambandið hefur haldið um ýmis
málefni síðan á áriimu 1965.
t
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur, -
LEOIM EINAR CARLSSON,
stýrimaður, Faxatúni 9, Garðahreppi,
lézt af slysförum laugardaginn 24. þ. m. Útförin ákveðin s>„_,.
Salla Sigmarsdóttir og böm,
Grétar og Einar Carlssyrrir.
RÁÐSTEFNA UM
GRUNNSKÓL ANN
MINNISBLAfl VESTMANNAEYINGA
BÆJARSTJORN Vestmanna-
eyja reknr skrifstofur i Hafn-
arbúðiun, þar sem Vestmanna
eyingum er veitt ýmiss kon-
ar þjónusta og aðstoð.
Á FYRSTU hæð er sameigin-
leg skrifstofa bæjarsjóðs, bæj
arfógeta, afgreiðslu almanna-
trygginiga og sjúkrasamlags-
ins, og er hún opin kl. 10—12
og 13—15.
Símar í Hafnarbúðum:
Skiptiborð fyrir allar
deildir: 25788, 25795, 25880 og
25892.
Svarað i síma til kl. 19.
Vinnumiðíun: TollstöövarhúsiO
(næst höfninni), sími 25902.
Flutningur húsmuna or- geymsla:
Sími 11691.
AÖseturstilkynning:ar: Hafnar-
búðir (1. hæö).
Heimildarkort: Hafnarbúðir (1.
hæö).
Mötuneyti: HafnarbúÖir.
Fjárhagrsaðstoð: Bæjarstjórn
Vestmannaeyja, Hafnarbúöum 3.
hæö).
Húsnæðismiðlun: Tollstöövar-
húsiö (næst höfninni), sími 12089.
RáðleKgingastöð Rauða kross-
ins: Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstíg (gengiö inn um
brúna), mánudaga til föstudaga
kl. 17—19, símar 22405, 22408,
22414.
Barnagæxla 2—6 ára barna:
1 Neskirkj-u mánudaga til föstu-:
daga kl. 13—17.. Á Silungapolli
er dagheimili kl. 09—17. Börnun-
um er safnað saman á nokkrum
stöðum að morgni og skilað þang
að aftur að kvöldi. Framkvæmda
stjóri er Sigurgeir Sigurjónsson,
símanúmer hans verður birt inn-
an tíðar. Siminn I Neskirkju er
16783 og á Silungapulli 86520.
Kirkjumál Landakirkju: Sr.
Þorsteinn L. Jónsson er til viðtals
alla virka daga kl. 14—17, simar
12811 og 42083 (heimasimi).
Séra Karl Sigurbjörnsson: Sími
10804.
Prestarnir hafa viðtalstima i
kirkju Óháða safnaðarins á þriðju
dögum kl. 18—19, slmi 10999.
Læknisþjónusta: Domus Med-
ica við Egilsgötu. Viðtalstímar:
Ingunu Sturlaugsdóttir kl. 9—«
11.30 og 13—15, slml 26519. —
Einar Guttormsson mánudaga og
föstudaga kl. 14—16. Aðra daga
(nema laugardaga) kl. 10—12,
sími 11684. — Kristján Eyjólfsson,
héraðslæknir, kl. 10—12, sími
15730. — ÓIi Kr. GuÖmundsson,
tímapantanir eftir samkomulagi,
sími 15730. Læknarnir skiptast á
um þjónustu úti I Vestmannaeyj-
um.
Heilsugæzla: Ungbarnaeftirlit I
Heilsuverndarstöðinni i Reykja-
vík (hjúkrunarkona frá Vest-
mannaeyjum). — I Kópavogi,
Garðahreppi og Hafnarfirði:
Heilsuverndarstöðvar viðkomandi
staða. Tímapantanir æskilegar. —
Mæðraeftirlit í Heilsuverndarstöð
inni í Reykjavík. Tlmapantanir
æskilegar.
Tannlækningar: Börnum á skóla
aldri veittar bráöabirgðatannvið-
gerðir í tannlækningadeild Heilsu
verndarstöðvarinnar, simi 22400.
EyjapistiII er á dagskrá hljóð-
varps daglega kl. 18. Umsjónar-
menn svara i síma 22260 daglega
kl. 13.30—15.30, nema sunnudaga,
þá er númeriö 22268. Á kvöldin
svara þeir i sima 12943 og 34086.
UPPLÝSINGAR:
Barna- og gagnfræðaskólarnir:
Gagnfræöaskólinn (1 Laugalækj
arskóla): 83380. — B.irnaskólinn:
33634 (Laugarnesskóli) og 83018
(Langholtsskóli).
Upplýsingamiöstöð skólanna: —
25000.
Bátaábyrgðarfélag Vestmaiuia-
eyja: 81400
titibú titvegsbaiikaiis í Eyjum:
17060
Sparisjóður Vestmannaeyja:
20500
Vélsmiðjurnar í Eyjum: 17882,
25531
Almannavarnir: 26120
Póstur: 26000
Upplýsingasími lögreglunnar í
Reykjavík: 11110
Vinnslustöðin hf. og Fiskiðjan
hf.: 10599
Tónlistarskólinn: 14885.
Stýrimannaskólinn: 20990.
fsféiag Vestmannaeyja h.f.:
22014.
Sameiginleg skrifstofa frystihús
anna í Eyjum: 21680.
Vestmannaeyingar utan Reykja
víkur geta fengið upplýsingar um
aðstoð í þessum sfmum:
Akureyri: 21202 og 21601.
Selfoss: 1187 og 1450.
Keflavík: 1800.
Kópavogur: 41570.
Hafnarfjörður: 53444.