Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐXJR Norð- menn fá mikið af loðnu Þiándheimá, 27. febrúair — NTB LOÐN U AFLI Norðnianna á vertiðinni er kontinn yfir fjórar niiiljónir hektólítra og aflaverðmætið er rúmlega 70 milljónir norskra króna. Aflirm er 2,5 milljónuim hektólítna mánini en á saima tíma í fyrra, en góðiar horfur eru tiaildar á þvi, að afilinn verði mjög góð>ur í ár eims og i fyrma. er 32 síður. — Af efni biaðs ims má nefma: Fréttir 1, 2, 3, 13, 20, 32 Spurt og svanaið 4 Séð fyrir endann á Liaxándeiluminii 5 Gáirur — eftir Elíiniu Fálimadóttur 10 Bún aðarþingsfuMitrúar skoða ull og ábur-ð 10 Jóhann Hjálmiarssan skrifar um Jóðlíf 11 Þin.gfréttir 12 Litið viið á ioðn.u- veiðum — eftir Ánraa Johmsen 14—15 Ellert B. Schram skin.faT . . . og ríkis- báJknið tútnar út 16 Lamdg^uininiið og iamd- h-elgiin — eftiir Helga P. Briem 17 Meira miagn af báðu — eftii Heiga Hálf- danarson 17 Heiggur sá er hláfa Skyldi — eftir Haiulk Hjaltason 21 íþróttenfréttir 30—31 Minin.isblað Vesfcmiaminiaeyinga 31 Þessa mynd tók ljósmyndari Mbl. Sigurgeir, NA af gosstöðvunum hraunið teygir sig í átt að Bjarnarey. gær og sýnir hún hvernig Parísarfundirnir: ROGERS KREFUR TRINH SKÝRINGA — þar eð N-Vietnamar neita að sleppa fleiri föngum Paris, Waishingtom, Haino-i, 27. febrúar, NTB, AP. WILLIAM Rogers, iitanríkisráð- herra Bandaríkjanna, bað í kvöid um tafarlausan fund með Nguyen írar kjósa í tvísýnum kosningum Duy Trinh, starfsbróður frá Norður-Víetnam, til að fá skýringu á því, hvers vegna ríkis stjórnin í Hanoi neitar að láta lausa fleiri bandaríska striðs- fanga að slnni. Skömmu áður hafði Nixon, forseti Bandaríkjanna, haldið ræðu þar sem hann sagði, að samstundis yrði reynt að fá svör við þessu og hann hefði falið Rogers að kanna málið. Norður-Víetnamar skýrðu frá því fyrr í dag, að þeir myndu ekki sleppa fleiri föngum, banda- sínum rískum, fyrr en Bandaríkjamenn og Suður-Víetnamar, gæfu full- vissu fyrir því, að vopnahléið í Víetnam yrði haldið í hvívetna. Kröfðust Norður-Vietnamar þess að málið yrði kannað og sögðust hafa sýnt mikið langlundargeð og velvilja til að leysa málið og sleppa föngunum, en hins vegar væru mörg mál óleyst, áður en Norður-Víetnamar gætu sleppt fieiri föngum. Fulltrúi Kamada í eftirlitsnefrid imini urn vopnahléið í Víefcnam Framhald á bls. 20. Amins- ráðherrar í frí Kampala, 27. flsbr. NTB.-AP. IDI AMIN forseti IJganda gaf í dag ýmsum ráðherrum sinum skipun um að fara í mánaðarfrí frá og með næstu helgi. Munu ráðuneytisstjórar fara með völd í þeirra umboði á meðan. Amin ga.f þessa yfirlýsingú, þegar hann veitti áheyrn heilbrigðis- ráðherra sinum dr. J. Gesa, sem var nýkomin úr sjúkravitjun hjá utanríkisráðherranum Kibedi. Sagði Amin augijóst. að róð- herrarnir þyrftu ýmisir á hvild og hressingu að halda og náuð- synlegt væri að þeir næð-u sér vel og kaeimu spræikir og hraiuist- ir tii starfa að nýjiu. Golda Meir: Allir verða að slaka til svo fridur náist í Miðaustur- löndum Washington, 27. ferbúar — AP-NTB „ALLIR aðiiar, sem hlut eiga að máli, verða að gera tilslakanir, eigi friður að nást í Miðaiistiir- löndum," sagði Golda Meir, for- sætisráðherra ísraels, er hún kom í heinisókn til Washington í morgun. Þar nmn hún ræða við Nixon Bandaríkjaforseta og aðra áhril’amenn innan rikis- stjórnarinnar. Golda Mei.r sagði, a.ð árás ísra- elia á fiarþegafliugvélÍTia frá Líbýu væri hinin mesti harmleik- ur, sem hefði vakið sorg með þjóð sin-nii. Hún siaigðist ekki bú- aist við að þessi a'tburður myndi þó hafa áhrif á samtöl hennar við bandariska rá'ðamenTi. Ekki eor vitað hvort Golda Meir fer fram á að Baindiairikjamenin útvegi Framhald á bls. 20. DyfKnni, 27. febr. NTB EINNI liörðistn kosningabar- á'M,u í sögu Irlands la.uk i dag með mörgum hlaðamannafund- iim þar sem ineði fulltrúar stjórn arinnar og stjórnarandstiiðunn- a.r létn í ljós ugg um að enginn stjórnmálafiokkur fengi hreinan meirihluta á þingi í kosningun- mn. Jaek Lyneh forsætisráðherra og Liam Cosgrave, foringi stjórn- aira’ndstöðumin'ar, lögðu áhsrzlu á að stjómin yrði að fá öiruggan meirihóuta á þingi ef komast ætti hjá því að óstöðuigt ástand yrði í stjórnim,áll'Uim landsins. Flokkur Lyneh, Fianna Fail, hefuir 69 þingisæti en andstöðu- ffloiUikia.r stiómarininar, Fine Gail og Verkamain'niaflok'kurinn, hafa 67 þingsæti. Sex þin.gmenn voru óháðir og tvö þingsæti voru auð. Fine Gail og Verkamanna- flokkurinn höfðu með sér sam- vinniu i kosnmgabarátfcunni og Cosgrave stjómiaði kosninga.bar- áfctu þeirra. Óeirðimar á Norður-iri'andi hafa komið tiltöliulie'ga lítið við sögu í kosmingabaráttunni o.g hafa umræður aðallega snúizt um velferðarmál, verð á matvæil- urn og skatta. Um 1,7 mi’iljón manna hafa kosningarétt. Þetta eru 20. þing- ko.snjngar í írsika lýðveiidinu síð- an landið hlaut sjálifstæði fyrir hálfri öld. Kjörstaðir eru opnir frá kl. 11 f. h «il k'l. 11 e. h. Fargjaldalækk- un synjað í USA Was.hin.gton, 27. febrúar — NTB BANDARÍSKA fliigmálastjórnin neitaói í dag að samþykkja ný fargjöíd, sem fjögur flngfélög í Evrópu, BOAC, Lufthansa, AI- italia og Olympic Airvvays, hafa ákveðið á flugleiðnm yfir At- lantshaf. Flugmálastjómin teiur far- gjöldin of lág. Flugfélög í Evrópu og Ameríku hafa rætt sín á miilli ný fargjöld á flugleið- um yfir Atlantshaf siðan í des- em.ber í fyrra, þar sem sam- ko-muil.a.g tókst ekki á árle'gri far- gjal'diairáðstefn'U þedrra. Bandarísku fluigfélögin Pan Am og Trans World eiga bæði í efnahagserfiðleiikum og vilja hærri fargjöld en flugfélögin í Evrópu. Þau segja hins vegar, að lækka verði forgjöldin til þeí að mæta síharðmandi samkeppc leiigufl'u.gféliaga, Evrópsku f'iiugfélö'giin vil; lækka tvimiðafargjöld á fluglei inná mlfli Brefclands og Bandaril amn.a í 140 doBana (um 13.500 ís kr.), en bandarisiku fl'Ugíélög: hafa lagt fcil, að fargjaldið ver 199 doliiarar. Þá tillögu hefi fhigmálastjórnin samþykkt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.