Morgunblaðið - 28.02.1973, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 28.02.1973, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 15 „Hvað .íp hluturlnn hjft háseta niikill?" „Ætli hann sé ekki um 250 þús. kr. með þessum róðri.“ „Hvjfrnig; leggst úthaldið i þig?“ „I»að leggst ágætlega í mlg. Við byrjuðum 21. janúar, en urðum þó að vera í landl í vlku vegna bilunar. Það er bara verst með löndunarvand ræðin, það mimar um Eyjar og það iK'fði verið hægt að ausa miklu magni upp þar þessa dagana. Þar er felkileg loðna og nótin fór á svarta kaf hjá okkur í síðasta kasti.“ ,,l»að var komin austan- bræla og degi tekið að halla, þegar við kvöddum þá á Heimi með góðum óskuni eins og .enja er hjá sjómönn- um, en við höfðum haft Kefl- viking í sigti og tókum þvi Stefnuna á hann. í»að gekk þó hægt, sigling á móti, komin 6—7 vindstig og báturlnn far- Inn að mígleka. Austurtrogið var látið í gang viðstöðulaust og Litli-Doj var aftur orðinn skrlðléttur, þegar við nálguð- unist Keflviking KE 100. Eiuar Gaðmundsson skip- stjóri var liinn vígalegasti i brúnni, með feikn mikla kuldahúfii. Það vantaði bara reiðskjóta á fjórum fótum til þess að liann liti út eins og foringi á liásléttum Asíu. „Við erum komnir með 2000 tonn,“ sagði hann, „og við höfurn aðallega landað fyrir austan, en einnlg í Grindavik til reynslu. Um 480 tonn fóru í vinnslu, en íííft hefur farið í bræðslu. Við erum 13 á og skipið lestar 260 tonn. Við er um núna komnir með 170 tonn í bátinn, en við tökuni 210 tonn í iest. Við erum með annað kastið núna. í fyrsta kastinu snerist nótin við af því að hún yfirfylltist svo að við náðum ekki neinu. Við vor um liins vegar heppnir að losna við aflann úr nótinni úr þvi að svona fór og ná lienni kiárri." „Mikil loðna?“ „Það er alveg hellingur að renna liérna vestur núna, og nóg er af henni, svo að þetta leggst vel i mann, en okkur vantar bara pláss hér um borð. I»að er lika slænit að geta ekki landað í Eyjum núna, hreint heiviti.“ „Þegar við kvöddum þá á Keflvíkingi, voru þeir að gera klárt fyrir þriðja kastið. Hin- riksmenn voru ennþá að fást við nótina og Heimir var að gera klárt fyrir kast. Þeir voru aliir i.rðnir hlaðn'r bát- arnir í kring. Nokkrir bátar voru skammt undan, ýmist að toga eða dæla og það var allt i gangi. Loðnan á vesturieið í þykkum torfum. Brælan hafði tekið völdin og við vorum nærri kiukkii- tíma að sigla aftur til Heima- eyjar. Fyrir rúmum mánuði var brimótt aiveg inn fyrir hafnargarða í slíku verði en nú vorum við komnir i var fyrir austan Yzta-Klett, en ekk ert hraun hefur runnið í átt að klettinum í marga daga og er sundið á niilli Hðlega 140 metra breitt. Vlð brunuðum framhjá Nausthamarsbryggju og Báta skersbryggju, inn í Friðar- höfn, sem 80 báta lægi, þar voru kálgarðar Eyjaskeggja fyrir nokkrum áratuguni, en allt er' hægt, ef viljimi og áræðið er fyrir hendi. Finun loðnubátar voru að landa þar í Gúanóið, þessari gömlu fiski mjölsverksmiðju, sem Gísli J. Johnsen stofnaði á fyrri liluta þessarar aldar. Þrír Eyjabát- ar og 2 aðkomubátar og fleirl Eyjabátar voru í höfninni. Við renndum að einum loðnubátn- um, ísleifi IV og röbbiiðum við Jón Berg skipstjóra. Þeir liöfðu lokið iöndun fyrlr 4 timuni og voru komnir aftur inn með fullfermi. Hann var hinn hressasti, en þó er að- eins skorsteinninn upp úr ösk unni, þar sem nýlegt tveggja hæða liús lians er við Búastaða braut. Og fimm metra frá einum gafli hússins er 10 metra hár kantur gjallfjalis- ins eftlr að það hrundi í átt- ina að bænum fyrlr viku. Ná- búi Jóns Bergs hafði á orði, að loksins væru þeir búnir að fá sk í ðabrikk u rn ar. „Við byrjuðum si. þriðju- dag á Ioðnunni,“ sagði Jón Berg, „og erum með 730 tonn. Okkur seinkaði vegna gossins. tír fyrsta túrnum lönduðum við á Seyðisfirði, en úr síð- ustu þremur túrum höfum við landað hér heima. Það er eng in höfn eins og þessi höfn, frábært.“ „Hvernig lízt þér á breyt- inguna í innsiglingimni?“ „Maður er nú ekki orðlnn vanur henni alveg ennþá og eins og er finnst mér hún leiðinleg fyrir hlaðinn bát í myrkri. En sú bezta sarnt sem áður. Þetta er alit í lagi fyrir okkur heimamennina og við koniiim væntanlega aftur í nótt. Við erum ekki búnir að reka upp tærnar.“ Hér á síðunni eru þrír skipstjórar, sem blaðið heim- sótti á loðnuslóðunum norður af Eyjum í fyrradag, þeir Einar Guðmundsson, Keflvikingi (efst), þá Magnús Þor- valdsson, sem er með Heimi, og Jón Berg, sem er skipstjóri á ísleifi IV, en þeir á ísleifi tvífylltu á fáeinum klukkutimum. Neðsta myndin er af Marinó Sigursteins- syni, sem var með „Litla-Doj“ á siglingu Morgunblaðs- manna. — Þá er hér á litlu myndinni loðnan komin til Vestmannaeyja, en á þeirri efstu eru þeir að hífa nótina um borð í Hinrik frá Kópavogi eftir að hafa fengið hana í skrufuna. Myndirnar á hinni siðunni eru frá loðnumið- unum þarna rétt fyrir handan Eyjarnar. — Sigurgeir tók myndirnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.