Morgunblaðið - 28.02.1973, Side 4

Morgunblaðið - 28.02.1973, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 28. FEBRÚAR 1973 ® 22-0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 ------—-------y BÍLALEIGA CAR RENTAL Tf 21190 21188 14444 g 25555 [S ^ BH AtFIGA-HVtFISGOm 103 ^ 14444 S 25555 Skaldabréi Seljum ríkistryggð skuldabréf. Setjum fasteígnatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskíptanna. PTRfRSREfÐSLUSKRfFSTOFAN fasteigna- og verðbréfasafa Austurstræti 14. simi 16223. Þorleifur Guðmundsson heímasími 12469. STAKSTEINAR Hvar er meirihlutinn? Alftaf þegar í Hmanum birtast greinar um íslenzk stjórnrnál, sem bera með sér sérstaka knnnáttu í aflögun staðreynda, er hsegiirinn að geta sér til nm höfundinn. Hann er |»á Þórarinn Þórar- insson. Er það raunar ekki furða mn niann, sem hefur haft það að lifsstarfi svo lengi að verja stefnu Framsóknar- flokksins og nú á síðari árnm að telja það rökrétt fram- haid á hugsjónum Jónasar frá Hriflu að taka upp sam- starf við kommúnista. I leiðara í gær segir þessi sl.vngi ritstjóri m.a.: „Ríkisstjómin reyndi fyrst að fá sett á þak á kaup- greiðsiuvísitöluna, en síðar að fá samkomulag iim, að hækk- unin á áfengi og tóbaki yrði ekki tekin inn í kaupgreiðslu- vísitöluna. Hvorugt heftir tek- izt og eiga stjórnarandstiieð- ingar mestan þátt i því.“ Nú veit það auðvitað hver skyniborinn maður, að ríkis- st.iórnin hætti ekld við þessi áform sín vegna andstöðu st.pórnarandstæðinga. ef átt er við þingmenn Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðis- flokksins. Þessir flokkar hafa ekki meirihluta á Alþingi og geta því ekki stöðvað mál stjómarinnar, hversn vel sem þeir eni af vilja gerðir til slíkra hluta. Ástæðan fyrir því, að þessi mál hafa ekki komizt i „heila höfn“ er hins vegar sú, að „stuðningsmenn“ ríkisst.iórn- arinnar eru mótfaHnir stefnu hennar í kaupgjaldsmálum. Það em því þeir, sem mestan þátt eiga í því að stöðva áð- urnefndar fyrirætlanir ríkis- stjórnarinnar. Ef Þórarinn telur þá orðna stjómarand- stæðinga, þá er ríkisstjórnin ekki lengur með meirihluta á Alþingi og væri slíkt vissu- lega faguaðarefni. Þórarinn heldur síðan áfram að skrifa á gömlu leið- ararit vélina: „Ríkisstjórnin setti sér það markmið, þegar hún kom til valda, að auka kaupmátt lægstu launa um 20% á tveimur árum. Þetta mark hafði þegar náðst á sl. hausti.“ l.átum vera, hversu rétt þetta er. Meira máii skiptir með hvaða hætti þessi „kaup- máttaraukning“ var fram- kvæmd. 1 bráðahirgðalögum nr. 77/1971, þar sem áfengi og tóbakshækkanir em tekn- ar upp i kaupgreiðslnvísitöi- una segir m.a. i fomiála for- seta íslands að lögiinum: „Forsætisráðherra hefur tjáð mér o.s.frv.: . . . Þar sem ráðstafanir þessar séu nauð- synlegur þáttur i þeím kjara- bótum, sem ríkisstjórnin hef- ur heitið að beita sér fyrir, . . . beri brýna nauðsyn til að ákveða þær breytingar með bráðabírgðalögum." En nú er þessi riauðsynlegi þáttur í kjarabótunum orð- inn að þvi, sem nauðsynleg- ást er að afnema með Iögum. Talar það sínu máll um hringl andaháttinn i stjórnarstefn- unni, að jafnvel Þórarinn Þór- arinsson telur setningu þess- ara bráðabirgðaiaga skýrt dæmi um vandræðafyrirkomu lag núverandi kanpgreiðsln- vísitölu. Er hann læs? En það er ekki nóg með, að Þórarinn Þórarinsson sé meistari íslenzkrar söguföls- unar. Stimdum skrifar hann þannig, að menn komast ekki hjá því að velta því fyrir sér, hvort hann sé í raun og veru læs. En i trausti þess, að hann sé einungis illa læs, er hér birtur seinni leiðari Timans í gær og jafnframt leiðari Mbl. sl. stinnudag, honum til glöggvunar: Það liggja nú: fyrir ná- kvæmar tölur um aflamagn síðastllðins árs (1972) og éinnig tölur um útflutnings- verðmæti sjávarafuíflja þess -.jHér eru þær tekriar úr Ægi; tírnariti Fiskifélags íslandts og frá Hagstofu ís- lands. Heildarafli. þús. lestir: 1970 732,7 1971 679,4 1972 738,9 Útflutnirigs- verðmæti: 10!081.443.00 11.056.388.00 12.319.900.00 Eins og sést áf ofanskráðu ér aflamagnið meira 1972 en 1970, en ekki 11% minna eins og ráðherranii ságði, en það sem hanii og aðrir óprúttnir stjórnarliðar eru að-reyna að blekkja almenning með, er það að þorskaflinn út af fyr- ir sig -tekinn, hefui- dregizt nokkuð saman milU. ára og samsétning aflans því lakari en í .metárinu 1970. Verðmæt- isaukningin hefur' meíra en vegið upp á móti. því, eins óg áð ófan sést. Milii áranna 1971 óg 1972 er hún rúrnlega ii % og meir én 22% -frá ár.r iriu 1970. Iæiðari Morg unbiaðsins. Mbl. og Forustugrein Mbl. á sunnudaginn var helguð pvi, að engin aflarýmun hefði orðið hiá is- lenzkum fiskiskipum. öðru hélt Geir Hall- grimsson fram á Alþingi, þegar hann ræddi um togaraverkfallið. Hann taldi aflarýrnun hiá togurunum vera um 30% Svipuð hefur hún verið hjá oðrum þorskveiðiskipum. Geir fer hér með rétt mál, en Mbl. skrökvar eins og fyrn daginn. Eeiðari Tímans. HEpöliTE Stimplar- Slífar og stimpilhringir Austin, Testar gerðir Chevrolet, 4, 6, 8 strokka Dodge frá ’55—70 Ford, 6—8 strokka Cortina '60—70 Taurms, aHar gerðir Zephyr, 4—6 str., ’56—'70 Transit V-4 ’65—*70 Ftat, aflar gerðrr Thamas Trader, 4—6 strokka Ford DSOO ’65 Ford K300 ’65 Benz, flestar gerðá, bensin- og dísilhreyftar Rover Singer Híllman Skoda Moskvitch Perkins, 3—4 strokka VauxhaH Viva og Victor Bedford 300, 330, 456 ce Volvo, flestar gerðir, bensín- og dísilhreyflar Volkswagen Símca Peugeot WiHys. þ. mm & CO Skeifan 17, Símar: 84515-16. OlHt,> spurt og svarad Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sima 10100 kl. 10—11 frá mántidegi til föstudags og biöjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. GANGBAUT VIÐ MÚLA Sævar .lóhaunesson, Hólm- garði 36, spyr: „Hvað veldur því, að ekki hefur verið sett vel upplýst gangbraut, t.d. svipuð þeirri, sem sett var á Bústaðaveg, á Suðurlandsbraut við Múla, þar sem nokkur hundruð manna, þar á meðal ungling- ar, er sækja Ármúlaskóla, Laugardalshöllina o.fl., fara um hvem vlrkan dag, vegna staðsetningar biðstöðva S.V. R. sitt hvorum megin braut- arinnar? Þurfa slys að hafa orðið, og þá fleira en eítt (á þessum slóðum hafa orðið stórslys, þó að Iangt sé nú um Uðið), áð- ur en hafizt er handa, sbr. Bústaðaveg og fleiri staði?“ Guttormur Þormar, yfir- verkfræðingur gatnamála- stjóra, svarar: „Gangbraut á þessum stað hefur ver.ð til athugunar, en ekki verið talin heppileg enn- þá eins og umhverfi er nú háttað. Afmörkun akbrauta er ekki nógu góð og göngu- leiðir dreifðar og nokkuð ó- ákveðnar. Mun verða tekið tU athugunar, hvort ekki er unnt að hraða lagfæringu á göngu- stígu.m og frágamgi á gatna- mótum við Vegmúla. Enn- fremur kemur til ál'.ta, hvort biðstöðvar strætisvagna eru rétt staðsettar. MikiIIar varfæmi verður að gæta við staðsetningu gang- brauta. Ranglega staðsett gangbraut eða ótímabær get- ur orðið hættuleg slysagildra. Á fæstum þeim stöðum þar sem gangbrautir eru nú merkt ar, hafa slys orðið til þess að hafizt var handa, þótt nefna megi einstaka dæmi um slíkt.“ ERFIÐ VEGAMÓT •Ion Hinrik Pétursson, spyr: „1. Erfið vegamót og sein- farin mynduðust við Hlemm- torg við gildistöku hægri um- ferðar. Verða þau til frambúð ar? Ef ekki hvemig hyggjast yfirvöld leysa vandann? 2. Hvernig verður Kalkofns- vegur lagður, hvenær, og á hvern hátt verða vegamót hans við Hafnarstræti/Hverf- isgötu skipulögð?" Guttormur Þormar, yfir- verkfræðingur gatnamála- stjóra, svarar: 1„ Umferð um gatnamót Hverfisgötu og Rauðarár- stígs er erfið vegna þess, að þar skerast umferðarstraum- ar Laugavegar og Hverfis- götu. Stafar það af því, að umferðarstefnum þessara gatna var haldið óbreyttum við umferðarbreyting-una. 1 framtíðinni er ráðgert að breikka Hverfisgötu og taka þar upp akstur i báðar áttir, og líklega verður umferð um Laugaveg takmörkuð meira en nú er. Þangað til verða þessir umferðarstraumar að skerast og á næstunni er í ráði að gera tilraun með að flytja skurðpunktinn að um- ferðarljósunum við Snorra- braut, en barma vinstri beyg.ju af Hverfisgötu í Rauð arárstíg, öðrum en strætis- vögnum. Hefur umferðar- nefnd samþykkt að gera þessa tilraun, m.a. til þess að greiða fyrir strætisvögnun- um. 2. Lokið var við gerð eystri akbrautar Lækjargötu á ár- inu 1971. Vestari akbrautin er regluþjónar, sem standa við gangbrautir, skuli ekki tafar- laust stöðva umferðina, þegar fólk ber þar að, heldur þarf fólk oft að bíða langtímum saman, nema í einstöku tU- viki?“ Óskar Ólason, yfirlögreglu- þjónn, svarar: „Bréfritari á eflaust við, að það væri æskilegt að merkja gangbrautir við umferðarljós- in t.d. með zebramálningtt. Því miðttr dugar slik yfir- borðsmerking illa m.a. vegna saltsins, sem borið er á ak- brautirnar, saltið étur upp malbikið og þá um leið merk- ingarnar. Þarna við umrædd gatna- mót eru sérstök ljós fyrir gangandi fólk og ætti það að á framkvæmdaáætlun gatna-skapa nokkurt öryggi. deildar á þessu ári og verður spennistöðin á gatnamótum Lækjargötu og Hafnarstrætis þá rifin. Ráðgert er að stjórna umferð á gatnamótunum með u mf erðarl j ósu m.“ Eins og kurmugt er, þá voru fyrir nokkrum árum gerð göng undir Miklubraut við Lönguhlíð. Þetta átti að vera örugg gönguleið, en þessi göng eru svo til ekkert not- uð. GANGBRAUTIR VANTAR Jósep Sigurbjörnsson, Mið- túni 52, spyr: „1. Hvers vegna er ekki komið upp neirmi öruggri gangbraut yfir gatnamót Nóa túns og Laugavegar, þar sem umferðarljósin eru? 2. Hverju sætir það, að lög- Varðandi seinna atriðið, er það að segja, að þegar lög- reglumaður er við gangbraut- ir, þá verður hann að meta þá umtferð, sem við gangbraut- ina er og miðla bæði akandi og gangandi vegfarendum, eft ir því, sem hainn álitur rétt- ast.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.