Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIf), MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1973 13 Peron verður rekinn Madrid, 27. febrúar — NTB JUAN Peron, fyrrum forseta, verður vísað úr landi í Argen tínu ef hann reynir að koma til landsins á næstu tveimur mánuðum að sögn núverandi forseta Argentínu, Alejandro Lanusse, hershöfðingja, sem er í opinberri heimsókn í Madrid. Forsetakosndngar fara fram i Arg'enitin'U 11. marz og nýr forseti tekur formlega við emjbætti 25. maá. Peroin sneri aftur til Argentinu eftir 17 ára útlegð I nóvember i fyrra, etn dvailidist þar aðeins í einn mánuð og sneri siðain aftur til Spánar þar sem hanin hef- ur búið i útjaðri Maebrid und- anfariin 12 ár. Hamn dveist er- lendis meðan Lanus.se er á Spáni, likliega í París. NÆR 500.000 lesta olíu- skip. — Myndin sýnir „GLOBTIK TOKYO“ á sigl ingu, eiftir að því var hleypt af stokkunum hjá Ishikawajima Harima skipasmíðastöðvunum i Japa.ii á síðasta ári. Eig- andi skipsins, Globtik Tank ers Ltd. i London, heddur því lraim, að það sé stærsta olíuskip lióims nú. En brezka fyrirtækið hyggst gera betur og hef- ur samið við japönsku skipasmíðastöðina um smiði á 707.000 lesta olíu- skipi. Á það skip að af- hendast 1977. „Norðmenn færast bak við varnarvegg Rússa66 Ný varnarstefna í deiglunni Osló, 26. febr. — NTB „VARNIR okkar geta að nokkru leyti færzt aftur fyrir sovézka fiamvarðariínu ef til styrjaldar ástands kemur," sagði yfirmaður norska heraflans, Herman Fred rik Zeiner Gundersen hershöfð- ingi, í fyririestri á ársfundi sam takanna „Foik og forsvar" í Osló í dag. Gundersen hershöfðingi lagði áherzlu á að varnarveggir Sovét rikjanna hefðu stöðugt færzt iengra vestur á bóginn á undan- Egyptar biðja Rússa um vopn og sættir Moskvu, 27. febrúar. NTB—AP. AHMED Ismail hershöfðingi, hermálaráðherra Egypta, ræddi i dag við Leonid Brezhnev, aðal- foringja sovézka kommúnista- flokksins, og sovézka landvarna- ráðherrann, Andrei Gretchko marskálk, sennilega um beiðni Egypta um auknar vopnasend- ingar. Viðræðurner eru sagðar sýna hve mjög samskipti Rúissa og Egypta hafa batnað síðan Anwar Sadat forseti rak sovézka hern- aðarráðiunauta úr Jandi í júlí í fyrra og Rússar takmörkuðu til muna vopnasendin.gar sinar til Egyptalands. Tassfréttastofan segir að viðraíðuir Brezhnevs og Ismaite hafi verið „vinsamlegar“ og fjallað um „sameiginleg ha gsmunamál“. Kunnugir í Moskvu teija þó að enn hafi Rússar heldur tak- miarkaðan áhuga á að auka vopnasendimgar sínar til Egypta lands að nýju þar sem það gæti hæiglega leitt til nýrra árekstra Egypta og Israelsmanna. Árás- Ln á líbýsfcu farþegaþotuna á Loftárásir í Rhódesíu dögiunum getur þó orðið til þess að árangur ferðarinnar verði já kvæðari en efla að sögn stjóm- málafréttaritara. Samstarf Rússa og Egypta á hemaðarsviðinu hefur verið á döfinni síðan sovézSt hermála- sendinefnd kom til Egyptalands fyrir háffum mánuði í fyrsta skipti siðan í júlt í fyrra. Egypt- ar hafa lengi beðið Rússa um MIG 23 þotur en áai árangurs. Ferð Ismails er auk þess Rð ur í miki'Wi friðarsökn sem Egypt ar hafa hafið til þess að £á sbuðn Sng við kröfuna um brottflutn- ing ísraelsmanna frá herteknu svæðunum og í beinu framhaldi af ferð Hafez Ismail, ráðunaut- ar Sadats forseta, til Washing- ton. Sú ferð var sögð hafa mark að þáttaskii í sambúð Egypta og Bamdarikjamanna. fömum sex til sjö árum. „Síð- ustu flotaaefingar Rússa hafa ver ið greinileg ábending um, að hægt verður að færa framvarn imar fram alla leið til hafsvæð- anna millí Grænlands, íslands, Færeyja og Hjaltlands,“ sagði hann. Meðan gífurleg efling árásar herliðs heldur áfram á norður- slóðum, sérstaklega á Kolaskag- anum, verðum við að beita öllum tiltækum ráðum til þess að gera það að verkum að árás á Noreg verði eins langvarandi og hugs- anlegt er og að slík hernaðarað- gerð bjóði heim sem minnstum freistingum," sagði Gundersen hershöfðingi. Zeiner Gundersen sagði, að þetta væri góður grundvöilur þeirrar stefnu sem Norðmenn stæðu nú andspænis í varnar- og öryggismálum. Gundersen benti á að efling sovézka heraflans á norðurslóð- um þjónaði fyrst og fremst þeim tilgangi að auka áhrif Rússa alls staðar í heiminum, en það drægi þó ekki úr þýðingunni, sem þessi uppbyggng hefði fyrir Norð- menn. „Þar sem yfirráðasvæði okkar liggur fast upp að herstöð, sem slíka lífsnauðsynlega þýðingu hefur fyrir stórveldi, getur það leitt til aðgerða gegn okkur, þótt spenna móti ekki bein samskipti okkar,“ sagði Zeiner Gundersen. t>ríþjóða- samsteypa — til fiskveiða á Islandsmiðum , Saliisbury, 27. febrúar — NTB RHÓDESISKAR orrustuflugvél- ar af Vampire-gerð hafa gert eldflaugaárásir á meintar stöðvar skæruliða í landbúnaðarhéraðinu Centenary hjá norðurlandamær- unnni gegnt portúgölskn nýlend- unni Mozambique samkvæmt áreiðanlegum heimildum í Salis- bury. Loftárásir ha.fa ekM áður verið gerftar á sitöðvair skæruliða i jRjhódesiíu. Canteinary-héraðiið hef- ur vei'ið griðais'tiaður skæruliða siiiðain í desamber í fyma og þedm hefur st.öðugt fjöligað samkvaant hei.milduinum. Áður hafa rhódesísikar öryggis- sveitir ráðázt á fjögur býli í hér- aðinu og miaain'tjón vairð í tvedm- ur þessara árása. Mairgir hafa verið handiteknir og auk þess hafa fumdázt miklar birgða- geymsliur með hergögmum frá kommúmisitaiöindum samikveemt heimáildunium i Salásibury. Stjómartalsmaiður sagði í dag, að fLaik aif þyrliu, sem hefur ver- ið saknað síðam á föstudag, væri fumdið og að tveggja mamma áhöfh henmar hefði farizt. Þyrl- umar hefur verið leitað i Cemten- ary-hénaðá samkvæmt áreiðam- legum heámildum. REFSIÁÐGERDIR 1 New York var tálkynmt í nótt að refsáaðgerðanefnd Öryggis- ráðsiins mundi leggja fast að út- gerðarfélögum um allam heim, sem hafa skip í siglimgum með króm og aðrar mikiivægar út- fl'uitnángsvörur frá Rhódesáu til Bandaríkjamma, að hætta þessum fl'utnáinigum. Krafizt er, að stjórn- ir Grikktemds, Noregs, Hollamds, Bretáamds, Liberíu, Suóur-Afriku, Italliu og Vesrtur ÞýzkalancLs geri grein fyrir hvaða ráft-stafanir hafi veráð gerðar tiá að hindra þessa flulinánga. Grimsby, 26. febrúar. — Einátaskeyti tál Morgumblaðsins. BREZKIR verkalýðsforingjar báni í gær fram tillögu um aó binda enda á þorskastríðið með þvi að koma á fót þriggja þjóða samsteypu ttl þess að reka tog- veiðar og selja fisk þann, sem aflaðist innan 50 mílna landheigi Islands. I samsteypu þessari skiiln eiga sætt brezkir, íslenzkir og loks vestur-þýzkir aðilar, sem reka ættu í saineiningu tog- ara við veiðar úti fyrir Islands- ströndum með áhöfnum, sem í værn menn frá öllum þremnr þjóðunnm um borð i hverjn skipi. Romaád Stone, formaður sam- bands verkaiýðsfélagamma í Grimsby, sagðá, að þessi áætlun hefði verið send Lsletizkum verka- lýðssamböndum og einmig til Vestur-Þýzkaáamds í því skyni að fá þjóðimar þrjár til þess að setjast að samningaborðimu. Þar að a.uki hefði áætlun þessi verið send til verkalýösisambamda Low- estoft, Aberdeen og Fleetwood Franihald á bls. 20. í stuttu máli JAL vill ekki Con- corde að sinni Tokió, 27. febr. — NTB JAPANSKA flugfélagið JAL ætlar ekki að taka ákvörðun um það, fyrr en eftir nokkra mánuði, hvort það fest'r kaup á ensk-frönsku Concordevél- unum, að þvi er talismaður JAL greind frá í dag. Búizt hafði verlð við miður stöðu um þetta i siðasta lagi á morgun, en talsmaðurinn sagði það ókieift, þar sem fé lagið ætti eftir að ræða við framleiðendur um ýmsar breytingar og endurbætur, sem það te.ur ástæðu til að verði gerðar á véiunum, áður en þær fara inn I farþegaflug KS. Gætur á Gyðingum Munchen, 27. febr. NTB LÖGREGLAN í Þýzkalandi leitar nú með logandi ljósi að fjórum félögum í arabisk.u hryðjuverkasamtökunum — „Svarta september" eftir að njósn barst um, að þeir væru að öKum líkindum komnir til Vestur-Þýzkalands. Innanrik- isráðherra Bæjaralands telur ástæðu tii að taka hótanir um hryðjuverk aivar’.ega og hefur vörður verið efldur við bygg ingar og fyrirtæki í eigu Gyð- inga, svo og um heimili fjöl- margra Gyðinga, sérstaklega í Múnchen. Sprengjugabb Rómaborg, 27. febr. — AP F ARÞEGAVÉL frá Aiitalda flugfélaginu, sem átti að fara tíl Tel Av'v, var kvödd inn til lendingar á Rómarfhigvelli, skömmu eftir flugtak. Bárust þá upplýs'ngar þess efnis, að sprengju hefð: verið komið fyrir í vélinni. Leitað var gaumgæfilega. en ekkert fannst og lagð: flugvélin af stað með sína 130 farþega, e:ns og ekkert hefð ískorizt eftir nokkra töf. Skothríð á skóla- gangi Raymond, Virginiu, — 27. febr. — AP SEXTÁN ára drengur var skotinn til bana og fjórtán ára stúlka særðist á öxl, þegar til skotbardaga kom miili tveggja félaga þeirra á göng um í gagnfræðaskóla í Virgin :u í dag, skömmu áður en kennsla skyldi hefjast. V tn segja að ungmennin tvö sem háðu byssubardagann hafí far ð í hár saman og sið an hafí rifriidið aukizt orð af orð: og að íokum hafi þeir dregið skotvopn upp úr pússi sínu og að likindum ætteð að kála hvor öðrum, en þess i stað lentu skotin í drengnum sem fórst og skólasystur hans sem fékk skot í öxlina. Að sögn voru drengimir, sem verknað nn frömdu svert ingjar. Þeir flúðu, eins og fæt ur toguðu, þegar þeir gerðu sér ijóst hvað þeir höfðu þarna aðhafzt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.