Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.02.1973, Blaðsíða 10
ÍO MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. FEBROAR 1973 EFTIR ELINU PÁLMADÓTTUR FRANSKI marskálkurtan Philippe Pétaiin, sem búinn er að liggja í gröf sinni í yfir 20 ár, er aftur kominn í fréttirnar. Nú hefur líki hains verið rænt og uppi varð fótur og fit — ekki aðeins í Fnakklandi, heldur víða um heim. Því er jafnvel spáð, að líkið geti haft áhrif á það, hverj- ir stjórna Frakklamdi á næstu árum og kunnii það að riða bagga- muninn fyrir Pompidou forseta. Það er ekki að furða þótt fréttales- endur hér uppi á ísiamdi eigi erfitt með að skilja allt þetta bardús með lík af gömlum manini. Hér er hann bara „hetjam frá Verdun, sem gekk á mála hjá Þjóðverjum í síðari heims- styrjöldinni“, eims og það er orðað. í Frakklamdi er þetta ekki svoma ein- faiit. Ég var búsett í Frakklandá, þeg- ar Pétairn markskálkur andaðist, 95 ára ganaall, árið 1951, eftir að hafa lif- að í eimangrun og útiegð sem dæmd- ur svikari við iamd sdtt í 6 ár. Hanm hafði verið dæmdur tá‘l dauöa i hita eftirstríðsáramna, er svo margir áttu um sárt að binda. En hams fyrri und- irmaður, de Gaulle, breyttd dóminum í lífstíðarfamigelsi. Þegar gamld maðurimm dó og sár- indi síðari heimsstyrjaldiarimmar að- eins farin að jafnast, var hanm í hug- um fjölmargra Frakka aftur orðin hetjan, sem bjargað hafðd Frakklamdi og verið sverð þess og skjöld ur í heknsstyrjöldinmi 1914—1918. Hann var enn sá, sem sigrað hafðd og bjargað fósturjörðinmd í úrslitaorr- ustummi við Verdun. Og þeir trúðu þvi — og trúa enn — sem gamli maður- inn sjálfur hélt fram, að hiarnn hefði tekið sætti í rikisstjórn Vichys eftir að Þjóðverjar voru búndr að taka landið, til þess að bjarga því sem bjargað yrði og vemda a. m. k. ibúa Suð- ur-Frakklands. Þá voru Frakk- ar sigraðir og umgir menn urðu að flýja yfir til Afriku, til þess siðar að stofna útlagasveitir. En al- menningur var eftir á valdi hernéms- liðs Hitlers og Pétadn, sem þá var um ndrætt, kvaðst hafia trúað þvd, að hon- um bæri skylda til að vera kyrr og verða þessu fólki að þvi ldðd, sem hanin mætti og í þeim tiigamgi að taka setu í stjóm Vichys. Þemman skiindng lagði mikidd hluti Frakka í málið og þeim fammst ósammgjiamt að hetjam þeirra, sem eimu sinmd hafði bjargað Frakkiandi, gæti ekki femgið þá síðustu ósk uppfyM'ta að fá að hvíla innam um framska hermemm í grafreitmum nálægt Verduin. öðrum þótti hamm haifia svilcið lamd sdtit og þjóð með því að eiga samviinmu við Þjóðverja og ætti ekkert slíkt skiiið. Ég mam, að það var öska pleg spenma í iamdinu meðam Pétadm lá banaleg- una og dó árið 1951. Ekki sízt vegna þess, að koma hans hafði vegma þess hugarstríðs, sem gamdd maðurimm átti i á bamabeðinu og hafðd átt öll árin í einangrumdmmd, að lokum freistazt til að segja honum, að honum hefðd verið fyrirgefið og vedtt leyfi til að hvíla í grafreitnum nálægt Verdun. En þegar lokaúrskurður yfirvalda kom um að engu yrðd um breytt og Pétain yrði grafinin viðhafnariaust á eyjunmi, þar sem hamm hafði verið fangi í einamigrun, þá streymdi fólk- ið með blómsvedga að Sigurbogamum, sem óþekkti hermaðurimm hvílir und- ir í París. Blómahafið var svo mikið til virðingar við Pétain marskálk, að kransarmiir náðu úrt af miðju þessa stóra stjörmutorgs og út á götu, en sagt var að hermenm hefðu fjarlægt eitthvað af þeim á nóttumni, svo ekki yrðu af þeim umferðartafir. Fyrir erlendan áhorfamda var þetta merkilegt má'l, sem hamin hiaut að stamda utan við, ám þess að geta skymjað það á sama hátt og heima- menn. Og enn er þetta miíkið tilfiinn- ingaimál Frakka. Talið er, að nú þeg- ar ldkið er komdð i leitdmar fyrlr vænt amlegar kosmimgiar, þá hafi forsetimn orðið að kveða upp á ný úrskurð um legstað, sem á hvom vegimm sem hamin var, gat valdiið hoeum sdíku fylg istapi, að dugði tid að fella hainm. Svona getur tímirun og sagam ledk- ið forustumenm þjóða. Churehill gamli sagði edinihvem tíma, þegar hiamm var spurður hvaða hæfileika stjórmimállamaiður þyrftd að hafa: „Hamm verður að sjá fyrir hvað ger- ast muni á morgun, næsta mámuð og næsta ár — og að þedim tima liðnum verður hamn að útskýra af hverju það gerðist ekki.“ En það er sjálf- sagt afleit't að vera dauður, þegar timi útskýrimgamma er komimn. Ekki er alltaf gott að ráða í fyrir- fraim, hvað muini síðar verða dæmt rétt eða ramigt. Ef við til dæmis lít- um til flieiiri forustumiamma álfunnar á stríðsárumum síðari, þá skilst hvað ég á við. Litum til dæmds tdl Norður- landia. Kristjám Damakonungur varð ástsæll og dáður af sdnini þjóð, af því harun varð kyrr og þreyði með fólkimiu heima hemámið. Hákon Nor- egskomumgur og Ólafur, þáveramdi krónprims, urðu af því ásitsædir meðal þjóðar sinnair að flýja og vinma með útlagaistjómimmi, þegar Þjóðverjar tóku lamdið þeirra. Ef við viljum taka dæmi af fleiri þjóðhöfðimgjum, má finina amdstæður. Viihelmiina drottn- ing og hoilemzka konungsfjölskyldam maut og nýtur enm vinsælda þjóðar sdmmar fyríir að hafa farið, þegar Þjóðverjar tóku lamdið. En Leopold Belgíukomiumgur, sem reyndi að vinma með immrásarher Þjóðverja og kvaðst hafa gert það til að vimina fólkimu heima gagm, hamm vair fyrir það for- dæmduir og missti krúmuna. Fleira slíkt mættd sjálfsagt tína tdl. Ekki er aliltaif gott að vita hvaða dóm menn hljóta í sögumnd — og kamnsdci er sá dómur ekki alltaf sem samm- gjarnastur, þó að hamm eigi eftir að gilda, hvað sem hver segir. Margt slikt er vafala'ust líka til í íslamdssögummd, til dæmis um þá, sem „sviku lamdið i hendur Noregskon- ungi“ og þá, sem ekki gerðu það. Og ekki hiustum við tdl dæmds á fræði- menin, sem reyna að segja okkur, að aldrei hafi til þess komið að íslend- imgar yrðu fluittir á józku heiðamar og hvernig sú „staðreymd" varð til. Við höldum áfram að hafa það fyrir saltt og vitma í þetta í skálaræðum. Við erum heldur ek'ki alltaf sjálf okkur samikvæm og segjum við ekki gjarnan um Gyðimga, þeim til ávirðimgar, að þeir blaindist ekki þeim þjóðum, sem þeir búa iminan um, og haldi áfram að vera Gyðimigar þar. Og jafmframt segjum við með réttu Vesitur-íslend- imgum það til hróss, að þeir haldi í íslenzka mennim'gu í marga ættldði og hatldi áfraim að vera Islendingar, jafnframit því sem þeir búa meðal amnarra þjóða. Svona getur bæði sagam og viðtek- imin „sanmleiikur" stumdum verið skrýtimm. Og stumdum geta einfald- ar, sanmair fréttir orðið lesemdum nær óskiljamilegar, þegar þær eru komnar úr sírnu umhverfi, eims og fréttdm um líkið af Pétain marskálki. Búnaðarþingsfulltrúar skoða ull og áburð Jósep Rósirkarsson, Fjarðarliomi, Strandasýslu, kannar verk- lagni einnar starfs stúlku Álafoss. FÖSTUDAGINN 23. þ.m. var fulltrúum á Búnaðarþingi á- samt ráðunautum Búnaðarfé- lags Islands lioðið að skoða ull arverksmiðju Álafoss og á- burðarverksmiðjuna í Gufu- nesi. ÁLAFOSSS Fyrst var farið og s'koðaður fatnaður í móttöku og pöklkun arstöð Álafoss við Nýbýl'aveg. Pétur Pétursson forstjóri upp- lýsti þátttakendur i ferðinni um framleiðslu á útflutningsvör- um fyrirtækisims. Sýndar voru margar tegi'.ndir af kápum og öðrum fatnaði úr islenzkri ull, hvað annað falliegra. Mátti heyra ýmsa fuldtrúana láta þá skoðun í ljás, að á meðam slík ur fatnaður væri framleiddur úr ullinmi, þá ætti ekiki að verða vandræði með söúu á henmi og þeir, sem eldci vissu það áður, sáu það með eigin augum þvílík gæðavara ís- lenzka ullin er. Frá pökkunar- stöðinmi var ekið að Álafossi. Fyrst var ullarþvottastöðin sikoðuð, og endað í spunaverk- smiðjunni. Að lokinni ferð um verk- smiðjurnar var boðið upp á kaffi, þar sem Guðjón Hjartar son sagði ýmisiegt um verk- smið j u reksturinn. FRAMUEIDD UM 70« TONN AF GARNI Árið 1896 stnfinaði Bjönn Þor Háksson, fyriirtækið, Sigurjóh Péturssom keypti Álafosts áirið 1919, en núveraindi eigandi er Framikvæmdastofmunin. Mikiar umbætur haifa verið gierðar á rekstrinum umdamfarim ár, á árumum 1963—65 voru fram- leidd um 400 tonn af garni, en mú er framleitt allt að 700 tonn. Aðeims 50% af ullinni sem berst til ’ærksmiðjuinmar er hæg-t að nota í útfil'utningsvör- umar, en hinn hlutinm íer í teppi eða teppagam. Af þeirri uld sem tekið var á móti á sl. ári var 1,8% mó- rautt, 6,5% sauðsvart og 8,5% 'gráitt. Álafoss greiddi fram- leiðendum fyrir úrvalsull 70 kr. á kg„ fyrir aðra ósdcemmda uill 46 kr. og fyrir slkemmda ull 12 krónur. Nú er fyrirhug- að að bneikka bildð enmþá mieira milli filokikanma. Fram- leiddir voru um 60 þús. ferm af gólfteppum og um 100 þús. ferm. af fatadúk. Hráiefnið er talið vera um 25% aif heildarframleiðsilukiostmað- imium. Þar sem eklki hefur ver- ið hægt að fá mægillegt magm af íslenzkri ull, hefur þó nolklkuð verið flutt inm atf ull, á sl. ári. Kostaði sú ull um 240 'kr. á kg. Hér inmanil'andis hiefur ullin hæklkað um 30% á áiri síðam 1969. Versiti galli íslenZku uHarimm ar eru iHhærurnar. Búnaðarþiegisifulltrúar voru álcveðnir að leggja sitít aí mörkum til að stuðla að bœttri mýtimgu og meðiferð ullar. Það rmum eflaust talkast em þá þurfa framleiðlemdiur að flá meira verð fyrir góða vöru en hingað til. ÁBURÐ AR V ERKSMIÐ J AN Búnaðarþimgstfulltrúar hafa oft komið áður í hedmsókn tiil Áburðaiverksmiðj uninar, en aldirei í jafin ánægjiuiegu tileifini og nú, þvlí að mieð eigim augum gátu þeir séð og sarunifiærzt um að í Áburðarvierksmiðj'unini eru framieiddar þær álburðantegiund ir, sam íslemzlkir bændur hafa lengi óskað eftir. Nýja blönidiunarweirksmiðjan var sdcoðuð og seik'kjunarhúsið og þær áburðartegumdir, sem nú eru framleiddar. Það var upplýst að töiuvert væri til af gamila Kjarnanium eða um 6000 tonm, þegar þau hiefðu verið Framhald á bls. 23 Þarna sýnir Pétur Pétursson, framkvæmdastjóri Áiaifoss for manni Stéttarsambands bænda, Gunnari Gu-ðbjartssyni, nýja gerð af kápu. EgUl Jónsson (t.v.), Seljavöllum, A-Skaft., óskar Hjálmari Finnssyni til liamingju með áfangann og fullvissar iiann uim, að nú sé jarðræktarnefnd Búnaðarþings loksins ánægð með framleiðsluna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.